Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Bjarni on May 16, 2014, 22:35:12

Title: Skránig er hafinn í fyrstu umferð íslandsmótsins í kvartmílu! frestað til 7 júní
Post by: Jón Bjarni on May 16, 2014, 22:35:12
http://kvartmila.is/is/frett/2014/05/16/fyrsta_umferd_islandsmeistaramotsins_i_kvartmilu (http://kvartmila.is/is/frett/2014/05/16/fyrsta_umferd_islandsmeistaramotsins_i_kvartmilu)
Title: Re: Skránig er hafinn í fyrstu umferð íslandsmeisaramótsins í kvartmílu!
Post by: Jón Bjarni on May 28, 2014, 08:51:47
Skráningu lýkur kl 22:00 í kvöld!
Title: Re: Skránig er hafinn í fyrstu umferð íslandsmeisaramótsins í kvartmílu!
Post by: Jón Bjarni on May 28, 2014, 22:31:40
Skránigu er lokið. 31 ökutæki er skráð til leiks og má nálgst keppendalistann neðst í fréttinni
Title: Re: Skránig er hafinn í fyrstu umferð íslandsmeisaramótsins í kvartmílu!
Post by: Kristján Skjóldal on May 29, 2014, 09:42:09
flottur hópur í OF =D>
Title: Re: Skránig er hafinn í fyrstu umferð íslandsmeisaramótsins í kvartmílu!
Post by: Jón Bjarni on May 30, 2014, 08:12:21
Vegna rigningar hefur stjórn KK ákveðið að fresta þessari keppni um eina viku.
Opnað hefur verið fyrir skráningu aftur.
Title: Re: Skránig er hafinn í fyrstu umferð íslandsmótsins í kvartmílu! frestað til 7 júní
Post by: Ramcharger on June 06, 2014, 09:55:13
Hvað kostar miði á morgun?
Title: Re: Skránig er hafinn í fyrstu umferð íslandsmótsins í kvartmílu!
Post by: SPRSNK on June 06, 2014, 11:59:47
Aðgangseyrir er 1.000 kr. og frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd fullorðinna
Frítt fyrir félagsmenn sem hafa greitt félagsgjald og sýna félagsskírteini.
Title: Re: Skránig er hafinn í fyrstu umferð íslandsmótsins í kvartmílu! frestað til 7 júní
Post by: Hr.Cummins on June 06, 2014, 13:19:12
Verð að afboða komu mína :( hittumst á bíladögum ;)þ

*edit*

Gæti reddast í kvöld.... kannski sjáumst við 8)