Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kiddi on July 29, 2011, 01:19:58

Title: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kiddi on July 29, 2011, 01:19:58
Þetta er græja sem ég náði í fyrir nokkrum misserum, byrjaði að gera upp en missti svo áhugan og vildi selja en er hættur við sölu og ætla mér að klára þetta bara, ekkert vit í öðru...

Planið:
1984 Chevy S10 rwd götubíll.
Undir 3000lbs. (1360kg.) með ökumanni er takmarkið..
18" ET classic five felgur.
TH350 skipting.
Pontiac V8 mótor (cid. fjöldi ákvarðast seinna  8-) )
Stutt 12 bolta passenger hásing með Strange öxlum.



Sat á bílakirkjugarði fyrir norðan..
(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/5490_1200851137388_1111845047_607514_7791632_n.jpg)

Svona leit þetta út að innan... 2.0L fjarkinn var búin að gefast upp  :neutral:
(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/251554_2189232566306_1111845047_2588269_4792114_n.jpg)

Kominn í hús þökk sé "Zaper" hérna á spjallinu (Ási... að mig minnir)
(http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/5490_1200851177389_1111845047_607515_1465537_n.jpg)

Þrír partabílar sem ég keypti saman... þeir borguðu sig svo upp með sölu á varahlutum sem ég hafði ekki sjálfur not fyrir.
(http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/189300_2189233366326_1111845047_2588270_3890504_n.jpg)

Búið að rífa hann vel niður og verið að spúla drullu af eldvegg og grind...
(http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/5490_1200851217390_1111845047_607516_3708012_n.jpg)

Ljótt ryð í kringum aðra húddfestinguna..
(http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/5490_1200851297392_1111845047_607518_6014360_n.jpg)

Glerblásturinn afstaðin og verið að máta 18" ,,old school lúkk" felgur sem passa og verða notaðar...
(http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/5490_1200851897407_1111845047_607522_4511296_n.jpg)

Ryðbætt með factory panelum :wink:
(http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/5490_1200852457421_1111845047_607524_6304322_n.jpg)

Allt að vera klárt í málningu...
(http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/285485_2189233886339_1111845047_2588271_3654044_n.jpg)

,,Coke White" litur og gloss black grind...
(http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/14998_1355494203368_1111845047_1054046_2491687_n.jpg)

Skúffan komin úr málningu og búið að festa á grind..
(http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/32204_1413501973526_1111845047_1201651_1501653_n.jpg)

Búið að ryðverja inn í föls og bita... verið að máta miðstöðina í.
(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/267389_2189202205547_1111845047_2588241_6903238_n.jpg)

Einangrun á eldvegginn klár... samsetning á stýrishúsinu loksins hafin!
(http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/283436_2189202605557_1111845047_2588243_6137494_n.jpg)

Skúffan fín geymsla fyrir varahlutina  :)
(http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/183923_2189202365551_1111845047_2588242_2680648_n.jpg)

Mælaborðið komið saman.. sameinað úr tveim. Factory radio delete platan komin í!  :lol:
(http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/281853_2189202925565_1111845047_2588244_2574427_n.jpg)


meira seinna....
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Ramcharger on July 29, 2011, 10:02:44
Djö verður þessi mikill töffari 8-)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: bæzi on July 29, 2011, 12:44:50
Væri til í að sjá LSX swapp í þessum og th350

kv Bæzi
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kiddi on July 29, 2011, 13:00:40
Væri til í að sjá LSX swapp í þessum og th350

kv Bæzi

Ég á til mótorfestingar og stainless header kit í það...  :oops:
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: bæzi on July 29, 2011, 13:08:25
Væri til í að sjá LSX swapp í þessum og th350

kv Bæzi

Ég á til mótorfestingar og stainless header kit í það...  :oops:

þá er það bara stokuð LS1 383ci H/C  :lol:

my Vote on that

kv Bæzi
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: fordfjarkinn on July 29, 2011, 14:02:26
Er ekki til step side skúffa á svona tæki. Mikklu flottara.
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Zaper on July 29, 2011, 18:02:28
Það er bara gaman að sjá hvað er að verða úr þessu "hræi" . merkilegt hvað hægt er að gera óáhugaverðan bíl að mikilli græju.
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Stefán Hansen Daðason on July 29, 2011, 21:46:25
Flott verkefni í gangi og vígalegar felgur !  :P
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Yellow on July 29, 2011, 22:35:13
Hann veður helvíti flottur hjá þér.

Gott að þú að þú sért að bjarga honum  8-)

Flottar felgur líka  8-)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kristján Skjóldal on July 30, 2011, 00:08:34
þessi verður væntalega geðveikur hjá þér!! en ég er mest hissa á að þú ætlar að nota sama lit :-k átti von á öðru en töff bilar og gángi þér vel með hann ps á eitthvað af hlutum í svona dæmi handa þér 8-)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Árni Elfar on July 30, 2011, 12:28:16
Þessi verður töff =D>

Það er víst verið að swappa LS1 í einn svona bláann hérna heima.
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Geir-H on July 30, 2011, 16:10:43
Væri til í að sjá LSX swapp í þessum og th350

kv Bæzi

Ég á til mótorfestingar og stainless header kit í það...  :oops:

Átti ekki að fara LS í þetta?
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kiddi on July 31, 2011, 23:15:52
Jú var komin með 6 lítra truck motor...Hann var svo seldur á sínum tíma og annað upp á teningnum í dag.
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: 1965 Chevy II on August 03, 2011, 19:10:38
Þetta er ágætt hjá þér eins og flest sem þú gerir  :mrgreen:
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Zaper on August 04, 2011, 23:30:18
Ein af honum á suðurleið.
(http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/mist275.jpg)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kiddi on August 05, 2011, 01:05:10
Takk fyrir þessa.... Þú þarf að kíkja á djásnið við tækifæri. Ertu búin að sýna þeim gamla hvað ég er að gera með gamla pikkan sem hann ætlaði að gera kerru úr?  :lol:
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kiddi on August 05, 2011, 01:55:27
Miðstöðin komin saman, hitt og þetta að komast á sinn stað.. Um að gera að setja sem mest á eldvegginn áður en mælaborðið er sett í.

(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/281487_2207162174535_1111845047_2612692_6410024_n.jpg)

(http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/224400_2207161854527_1111845047_2612691_8246944_n.jpg)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Maverick70 on August 07, 2011, 14:41:58
flottur bíll hjá þér ;)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: kallispeed on August 07, 2011, 16:21:43
eldvegginn   :mrgreen:
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kiddi on November 29, 2011, 12:05:57
Mælaborð komið í og fullt fullt af dóti, filmuð afturrúða o.fl.

Svo er búið að finna fórnarlamb sem fer í húddið en það er 354cid PMD vél...


(http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/377467_2615841071252_1111845047_2958008_922207475_n.jpg)

(http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/377467_2615841031251_1111845047_2958007_2031231199_n.jpg)

(http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/377467_2615841151254_1111845047_2958009_1000485830_n.jpg)

(http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/377467_2615841231256_1111845047_2958010_1738508459_n.jpg)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: steiniAsteina on November 29, 2011, 12:54:16
djöfull ertu flottur á því  8-)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: motors on November 30, 2011, 10:06:50
Bara flott hjá þér  =D> gaman að sýna frá svona uppgerðarvinnu, fólk gerir sér þá betur grein fyrir vinnunni á bak við þetta. 8-)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Hr.Cummins on November 30, 2011, 10:09:36
I want this.... bad  :twisted:
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: SceneQueen on November 30, 2011, 16:56:31
Geðveikt flottur!!!  8-)  Minnir mig á Fiat Uno '85 / '86 sem ég get keypt á sirka 5þús  8-) hann er líka búinn að standa á kirkjugarði :P

En gangi þér vel með þennan, bara töff ! :D  =D>  :mrgreen:
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Jói ÖK on December 02, 2011, 20:16:28
Þessi verður töff =D>

Það er víst verið að swappa LS1 í einn svona bláann hérna heima.
jeb það er verið að setja LS1/T56 combó í bláa bílinn....hrikalega töff vélarsalur þar!
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: firebird400 on December 02, 2011, 23:51:24
Kiddi það vantar ekki að það sem þið takið ykkur fyrir er gert 100%  =D>

Það glittir í Dominator á einni myndinni, settu þá vél í hann  :lol:
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Hr.Cummins on December 02, 2011, 23:56:39
Má ég ekki kaupa bara S10 og senda ykkur hann til að gera hann svona blingbling :') hehehe
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kiddi on February 20, 2012, 22:35:13
Búið að slaka ofan í... verið að máta greinar

(http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/408878_3173384329485_1111845047_3213210_881384712_n.jpg)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: tommi3520 on February 20, 2012, 23:23:52
CLEAN!
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: SPRSNK on February 21, 2012, 01:33:39
Þetta er flott!
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Charon on February 21, 2012, 21:34:00
Þetta lúkkar bara vel
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Sævar Pétursson on February 22, 2012, 17:36:05
Strákar þetta lúkkar ekki bara vel, heldur er þetta náttúrulega bara snilld að nota réttu tegundina af vél í kaggann. Til hamingju með það Kiddi.
Kveðja í Pontiac Heaven.
Sævar Pé.
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: firebird400 on February 22, 2012, 18:35:45
Hvað er í þessum mótor, er þetta 350 ?
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kiddi on February 22, 2012, 18:53:44
Þakka....

Þetta er 350 mótor með 72cc heddum (9.5:1 þjappa), smá knastás og mjög götuvænum búnaði... Set fyrir aftan þetta TH-200r4 skiptingu og svo stutta 12 bolta hásingu með 3.73 hlutfalli. Svo verður vagninn eitthvað lækkaður niður og 18" felgurnar settar undir.
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: palmisæ on February 22, 2012, 19:56:15
Bara flott vinnubrögð, hlakka til að sjá hann ready :)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Halli B on March 20, 2012, 17:15:15
Eitthvað búið að gerast?
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kiddi on March 29, 2012, 13:17:45
Næsta verk að fara púsla frontinum saman..

(http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/456433_3392417045166_1111845047_3316151_301959523_o.jpg)

(http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/456433_3392417205170_1111845047_3316153_284530928_o.jpg)

(http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/456433_3392417165169_1111845047_3316152_1391591549_o.jpg)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Skúri on March 29, 2012, 13:53:42
Þetta er að verða helvíti flott hjá þér  =D>

Svona RWD pickup geta verið hrikalega flottir  8-)

En á ekkert að búra kvikindið upp ?
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kiddi on March 29, 2012, 15:47:10
Þetta er að verða helvíti flott hjá þér  =D>

Svona RWD pickup geta verið hrikalega flottir  8-)

En á ekkert að búra kvikindið upp ?

Er með einn vel búraðan, er það ekki nóg? Þessi var meira ætlaður í keyrslu.
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Skúri on March 29, 2012, 16:33:31
Miðað við keyrsluna sem mig grunar að verði á þessu tæki þá veitir örugglega ekki af  :lol:

En þú ættir nú að þekkja frá föður þínum það að það er gott að eiga til skiptanna  :mrgreen:

Annar bíð ég spenntur eftir heildarmyndinni  8-)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Runner on March 29, 2012, 19:39:15
þetta er hel flott alveg 8-) ég held að ég sé með grillið ef þér vantar það.
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Guðbjartur on March 29, 2012, 22:18:52
Þetta er glæsilegt. Gaman að fá að sjá myndir af svona verkefnum.

Kv Bjartur
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kiddi on May 21, 2012, 21:13:56
(http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/35924_3754322292571_1111845047_3476084_810633688_n.jpg)

(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/485847_3754322492576_1111845047_3476085_1136810985_n.jpg)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kiddi on July 27, 2012, 20:22:05
Gangsett í dag... Allt virkar flott og ekkert um leka eða slíkt.. nú er bara að endurherða hér og þar og fara klára detail vinnu...

(http://i728.photobucket.com/albums/ww281/Kiddi87/270712002.jpg)

(http://i728.photobucket.com/albums/ww281/Kiddi87/270712007.jpg)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Dragster 350 on July 28, 2012, 09:39:42
Hel flottur hjá þér gángi þér vel með það sem eftir er =D>
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kristófer#99 on August 14, 2012, 10:39:54
geggjaður bíll
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Hr.Cummins on August 14, 2012, 11:07:27
Geðveikur hjá ykkur...

Bara flottur svona "street-rod-pickup" :)

Er að fíla felguvalið í botn líka, hlakka til að sjá þetta rúlla...
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Daníel Már on August 14, 2012, 14:06:26
Djöfull er þetta flott hjá þér vinur!

ætlarðu að lækka hann eitthvað ?

Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: motors on August 14, 2012, 17:10:19
Ekkert smá flottur,litur,felgur, og allt bara. 8-)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kiddi on August 15, 2012, 08:57:44
Djöfull er þetta flott hjá þér vinur!

ætlarðu að lækka hann eitthvað ?



Hann kemur til með að sitja ca 3.5" neðar en hann gerði áður.
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: kári litli on August 15, 2012, 21:12:02
glæsilegur frágangur og vinna, það er bara eins og hann hafi komið svona beint frá GM
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kiddi on August 17, 2012, 21:24:45
Jæja nú er þetta að hafast... komið S15 lúkkið á hann 8-)

(http://i728.photobucket.com/albums/ww281/Kiddi87/IMG134.jpg)

(http://i728.photobucket.com/albums/ww281/Kiddi87/IMG133.jpg)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: 70 olds JR. on August 17, 2012, 21:30:25
smekklegur þessi
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: 348ci SS on August 17, 2012, 22:34:11
flottur flottur !!  8-)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Moli on August 17, 2012, 23:28:37
Illa góður maður!  8-)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kiddi on August 22, 2012, 10:25:16
Panna í stað afturstuðara græjuð...

(http://i728.photobucket.com/albums/ww281/Kiddi87/IMG135.jpg)

(http://i728.photobucket.com/albums/ww281/Kiddi87/IMG136.jpg)

(http://i728.photobucket.com/albums/ww281/Kiddi87/IMG137.jpg)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Belair on August 22, 2012, 10:50:15
sleeper og flottar felgur + brettakantar og engin dettur í hug að það se v8 í honum.
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Slökkvitæki ehf on August 22, 2012, 12:30:52
Flottur og gaman að þessu  :D
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Ztebbsterinn on February 02, 2013, 12:59:13
Þessi er geggjaður.
Hvernig er staðan?
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kiddi on February 02, 2013, 23:55:11
Ég setti hann á númer síðasta sumar.... Keyrði hann bara í vinnuna og svona... lagði honum svo í síðasta haust og hann hefur það fínt núna inni yfir veturinn :wink:

(http://i728.photobucket.com/albums/ww281/Kiddi87/405778_4213482491289_312866821_n.jpg)
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: RO331 on February 03, 2013, 14:47:36
Mjög flott allt saman, til hamingju  =D>
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: HK RACING2 on February 03, 2013, 16:42:00
Hrikalega töff..............
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Hr.Cummins on February 03, 2013, 18:57:59
Taka run, pickup vs pickup ??? :)

Diesel vs Petrol ?
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kiddi on February 03, 2013, 22:53:31
Taka run, pickup vs pickup ??? :)

Diesel vs Petrol ?

Það yrði nú leiðigjarnt að nota þennan pickup minn á brautinni... þetta tommar ekki áfram, kanski svipað og hjá þér  :wink:
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Aron M5 on February 10, 2013, 12:48:45
Mér finnst þetta hrikalega töff !

hvað er áæltlað að þessi mótor sé að skil í hp og er bíllinn vel sprækur ?
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Kristján Stefánsson on February 11, 2013, 11:57:20
Taka run, pickup vs pickup ??? :)

Diesel vs Petrol ?

Það yrði nú leiðigjarnt að nota þennan pickup minn á brautinni... þetta tommar ekki áfram, kanski svipað og hjá þér  :wink:

 :lol:
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: gardar on February 12, 2013, 22:01:25
ótrúlega flott að sjá hvað þetta er vel og vandað í alla staði  =D>
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: budapestboy on February 22, 2013, 12:40:40
Ég setti hann á númer síðasta sumar.... Keyrði hann bara í vinnuna og svona... lagði honum svo í síðasta haust og hann hefur það fínt núna inni yfir veturinn :wink:

(http://i728.photobucket.com/albums/ww281/Kiddi87/405778_4213482491289_312866821_n.jpg)

Ótrúlega clean og smekklegur!
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Hr.Cummins on February 22, 2013, 13:00:32
I want this :!:
Title: Re: Chevy S10 uppgerð..
Post by: Árni Elfar on March 06, 2013, 21:34:15
Æðislegur! Vel gert :wink: