Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on May 07, 2005, 17:14:13

Title: P-1968
Post by: Moli on May 07, 2005, 17:14:13
sælir, ég mætti þessum bíl P-1968 núna áðan á reykjanesbrautinni (milli reykjavíkur og hfj.) af númerinu að dæma er þetta ´68 satellite/roadrunner bíll, B3/B5 ljósblár, enginn vinyltoppur,  þetta var örugglega ekki bíllinn hans Friðbjörns, sá bílinn reyndar ekkert alltof vel, var svona að velta því fyrir mér hvaða bíll þetta væri?
Title: P-1968
Post by: Ziggi on May 07, 2005, 17:50:35
ég athugaði númerið á www.us.is og samkvæmt númerinu er þetta grár '80 lancer :?
Title: P-1968
Post by: Moli on May 07, 2005, 18:16:13
ef þú flettir bílnúmerum upp á www.us.is þá er ekkert að marka þau númer á bílum sem eru skráðir með Fornbílanúmer (steðjanúmeraplötur sem Fornbílaklúbburinn útbýr) á bílum sem eru skráðir Fornbílar, þær virðast fara í allt annan skráningarflokk hjá Umferðarstofu og koma ekki fram í skráningarkerfinu á netinu.
Title: P-1968
Post by: challenger70 on May 12, 2005, 20:46:57
Þessi bíll P-1968 var á skoðunardeginum hjá Fornbílaklúbbnum.  Ég held að þetta sé Roadrunner B3 að lit með svörtum vinyltopp.  Merkingar á húddi segja 383.  Þekki ekki meira til bílsins.
Title: P-1968
Post by: graman on May 13, 2005, 01:25:42
P 1968 er skráður bara sem PLYMOUTH hjá Umferðastofu.
Kemur fram í kerfinu eins og allir aðrir bílar .
Núverandi eigandi kaupir hann síðasta sumar, allavega eftir skráningu.
Title: P-1968
Post by: Moli on May 13, 2005, 20:39:46
Quote from: "Moli"
ef þú flettir bílnúmerum upp á www.us.is þá er ekkert að marka þau númer á bílum sem eru skráðir með Fornbílanúmer (steðjanúmeraplötur sem Fornbílaklúbburinn útbýr) á bílum sem eru skráðir Fornbílar, þær virðast fara í allt annan skráningarflokk hjá Umferðarstofu og koma ekki fram í skráningarkerfinu á netinu.


Quote from: "graman"
P 1968 er skráður bara sem PLYMOUTH hjá Umferðastofu.
Kemur fram í kerfinu eins og allir aðrir bílar .
Núverandi eigandi kaupir hann síðasta sumar, allavega eftir skráningu.


sæll, ég var að meina að þegar þú flettir upp fornbílanúmeri (bíll sem er skráður fornbíll) á netinu (www.us.is) þá kemur ekki fram rétti bílinn, heldur síðasti bíll sem var með viðkomandi númer áður en hann var afskráður. Samanber P-1968 ef þú flettir því upp á www.us.is þá kemur upp grár MMC Lancer skráður 22.04.80 en ekki 1968 Plymouth, hinsvegar geturðu fengið réttar upplýsingar ef þú ert með aðgang að vefekju Umferðarstofu eða hringir í 580-2000, þar þarftu einnig að taka fram að bíllinn sé á fornbílanúmerum til að rugla ekki bílunum saman.
Title: P-1968
Post by: MrManiac on May 18, 2005, 02:36:21
Þess vegna notum við ekjuna Maggi minn  :wink:
Title: P-1968
Post by: Moli on May 18, 2005, 21:44:46
uhh.. jújú mikið rétt.. annars komst ég að því að þetta er Roadrunnerinn sem Friðbjörn átti og seldi í fyrra!  :wink: