Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 1965 Chevy II on March 11, 2012, 23:33:14

Title: Cal Trac smíði.
Post by: 1965 Chevy II on March 11, 2012, 23:33:14
Vetrar verkefnið er alveg að hafast.
[flash=800,533,host=picasaweb.google.com&hl=en_GB&feat=flashalbum&RGB=0x000000&feed=https://picasaweb.google.com/data/feed/api/user/111984791510087783327/albumid/5718772519358272737?alt=rss&kind=photo&hl=en_GB]https://picasaweb.google.com/s/c/bin/slideshow.swf[/flash]
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: Belair on March 12, 2012, 00:05:27
ekki alveg að virk google + hehe
þessi mynd af þer minnir mann á alex roy fyrir utan nefið hehe  :mrgreen:
(https://lh6.googleusercontent.com/-NYCfblXtmzc/AAAAAAAAAAI/AAAAAAAAB70/UIQLiZbFp0k/s200-c-k/photo.jpg)(http://profile.ak.fbcdn.net/hprofile-ak-snc4/50416_48542016969_7530343_n.jpg)
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: 1965 Chevy II on March 12, 2012, 00:24:43
Sérðu ekki slideshowið ?
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: Belair on March 12, 2012, 00:27:46
núna er að komið var bara autt hjá mer áðan
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: 1965 Chevy II on March 12, 2012, 00:33:03
Ok, albúmið verður greinilega að vera public, það var stillt á aðeins þeir með link eiga að sjá en það dugar víst ekki á spjallborð.

Það er ekki laust við að það sé smá svipur með okkur á þessari mynd  :mrgreen:
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: Elmar Þór on March 13, 2012, 00:06:43
Þetta er flott, nú flýgur hann niður í 9
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: Kiddicamaro on March 13, 2012, 17:14:19
þú ert duglegri en ég. ég er bara búin að bora plöturnar. =D>
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: 1965 Chevy II on March 13, 2012, 19:10:03
Ég bý svo vel að eiga góðan vin í smiðju svo þarf ég bara að modda aðeins og sjóða saman  :mrgreen:
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: firebird400 on March 19, 2012, 18:23:48
Hvað borgaðir þú fyrir rótendana og hvar fékkstu þá.

Ég hef tvisvar farið af stað með að smíða þetta í bílinn hjá mér en blöskrað verðið á þessum endum.

Ég var að pæla í að nota 14mm. Það er kannski bara of stórt og þar með of dýrt  :???:
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: 1965 Chevy II on March 19, 2012, 18:52:36
Ég notaði 3/4 tommu rod enda sem voru í ladder link-unum sem voru undir honum.

Þetta er ekki dýrt í summit, hvað kosta þeir hér heima ?

http://www.summitracing.com/parts/SUM-MAX12/ (http://www.summitracing.com/parts/SUM-MAX12/)
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: 1965 Chevy II on March 24, 2012, 20:10:34
Ný mynd komin í slidesjóið  :P
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: 1965 Chevy II on March 30, 2012, 16:00:31
Þá er cal trac smíðinni lokið.
(https://lh5.googleusercontent.com/-AzIKti_yzQA/T3XR1xN0RII/AAAAAAAACOc/H5apxe89bf0/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh6.googleusercontent.com/-O_BPK_KDVRU/T3XSjOs4EBI/AAAAAAAACOo/688TSXJAmAk/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh5.googleusercontent.com/-kvd7l24msWc/T3XSz_VIvuI/AAAAAAAACOs/pjZ9_639AF0/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh5.googleusercontent.com/-Pgf4upCTtxA/T3XTDZhCOII/AAAAAAAACO0/sWR36O4qSr4/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh5.googleusercontent.com/-AhEqHAqnbMI/T3XTN4VI4PI/AAAAAAAACO4/yHcxMOqrJC0/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh3.googleusercontent.com/-NtwG_75NecA/T3XTctcXlsI/AAAAAAAACO8/2bwzw4Tvxgk/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh5.googleusercontent.com/-Ta81g3A3mn4/T3XTr5qwzQI/AAAAAAAACN4/2krxm70r-4I/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh3.googleusercontent.com/-ejm9E54jYG8/T3XT60jKxfI/AAAAAAAACOA/Pg3bLvZpwHU/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh3.googleusercontent.com/-dstWj_sWsbU/T3XUY7G-Z2I/AAAAAAAACOQ/YStUIZ2HuMs/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: Moli on March 30, 2012, 18:20:21
flottur, sá litli er greinilega með allt á hreinu!  8-)
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: 1965 Chevy II on March 30, 2012, 18:44:39
Hann elskar að vera í skúrnum að skrúfa eitthvað  :D
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: SPRSNK on March 30, 2012, 19:57:23
Þetta er keppnis - á að keyra meira í sumar en það síðasta?
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: Kiddi on March 30, 2012, 20:04:46
Snilld.... Ragnar er flottur að venju  8-)
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: 1965 Chevy II on March 31, 2012, 00:12:09
Þetta er keppnis - á að keyra meira í sumar en það síðasta?
Líklega mun minna  :-( $$$$
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: 1965 Chevy II on March 31, 2012, 00:13:08
Snilld.... Ragnar er flottur að venju  8-)
Hann er snillingur  8-)
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: bæzi on March 31, 2012, 21:13:22
Nú á gamli eftir að hooka.....  :D

Þetta er flott hjá þér Frikki,  =D>  litli guttinn er líka flottur þarna með pabba sínum.



verður gaman að sjá hvað þetta gerir í startinu hja þér

kv bæzi
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: 1965 Chevy II on April 03, 2012, 00:00:46
Ég var með Ladder link svo það er nú ekki víst að hann húkki betur, þetta var aðalega gert því ég var leiður á að ef það var farþegi í bílnum þá var hann að rekast niður á hraðahindrunum þar sem fremri festingarnar voru svo síðar.

Það á þó að vera hægt að fá þetta til að grípa mjög vel.
Title: Re: Cal Trac smíði.
Post by: firebird400 on April 05, 2012, 17:10:36
Ég notaði 3/4 tommu rod enda sem voru í ladder link-unum sem voru undir honum.

Þetta er ekki dýrt í summit, hvað kosta þeir hér heima ?

http://www.summitracing.com/parts/SUM-MAX12/ (http://www.summitracing.com/parts/SUM-MAX12/)

14mm rústfríir kostuðu 14000 kr. stk. þegar ég var að skoða þetta.

Bíllinn verður á hold einhvað lengur en það er alveg spurning hvort maður fari ekki bara í þessa af summit láti maður verða að þessu.

Ég þarf að hækka bílinn aftur svo svona smíðar ýttust einhvað neðar á listann.

Ég var nú samt búinn að ákveða að ef ég seldi fjórhjólið þá færu þeir aurar í bílinn, spurning hvað gerist í þeim málum með vorinu.