Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Tóti on January 25, 2008, 10:51:44

Title: '91 Volvo 480 Turbo Intercooler á 80 þús
Post by: Tóti on January 25, 2008, 10:51:44
1991 árgerð
Metallic Svartur
Fluttur inn 2003 minnir mig
1712cc m/ Garrett T2 túrbínu og orginal intercooler
Ekinn ~205þús km (+-þús km)
5 gíra bsk
Leður innrétting og "sport" sæti

Nýupptekið hedd (planað, sandblásið, slípaðir saman ventlar og sæti, ventlastillt og pakkdósir)
Ný tímareim og strekki/stýri-hjól
Nýjar viftureimar
Ný kerti, þræðir og kveikjulok
Nýr PCV ventill
Nýhreinsaðir spíssar

Það sem er að honum er:
Rafkerfið er ekki upp á sitt besta, skynjarinn fyrir vélarhita hefur ekki virkað rétt frá heddskiptunum(á eftir að redda því)
Pop-up ljósa mótorarnir óvirkir
Á eftir að stilla gírstöngina svo það sé auðveldara að koma honum í bakkgír(geri það ábyggilega áður en ég sel hann)

Útlits probblemm:
Ónýtt vinstra frambretti (setti það á hann bara til að hafa eitthvað)
Laskaður framstuðari (samt viðgerðarhæfur)
Vantar vinstra stefnuljós
Vinstri spegill brotinn

Og hugsanlega einhver smáatriði sem ég man ekki eftir núna.

Skoða öll skipti á vélknúnum tækjum

8677583 - Þórir

Lækkað verð 80 þús, hann er pústlaus en það fylgir með annað.

Fylgja nýir og ónotaðir demparar og gormar allann hringinn, afturhjólabiti og allar nýjar stífur að aftan og eitthvað fleira af dóti.