Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Kowalski on May 09, 2012, 16:28:35

Title: Góð ryðolía?
Post by: Kowalski on May 09, 2012, 16:28:35
Hvar fær maður góða ryðolíu, eða það sem kaninn kallar penetrading olíu? Til þess að losa um ryðgaðar rær og bolta og svona.
Title: Re: Góð ryðolía?
Post by: Walter on May 09, 2012, 19:39:09
 :) uhh þú færð Water Displacement fertugasta tilraun einnig þekkt sem WD-40, í N1 og öllum betri bensínstöðvum  :mrgreen:

(http://www.wd40.com/files/images/3oz-can43896571.jpg)

http://www.wd40.com/ (http://www.wd40.com/)
Title: Re: Góð ryðolía?
Post by: 1965 Chevy II on May 09, 2012, 20:06:18
Ingvar á Pennzoil smurstöðinni átti til penetrating oil frá Pennzoil, snilldar efni tékkaðu á honum hvort hann liggi með þetta :
Hjallahrauni 4 v/ Helluhraun
Símanúmer
565 4440
Title: Re: Góð ryðolía?
Post by: Kowalski on May 09, 2012, 20:15:11
Ingvar á Pennzoil smurstöðinni átti til penetrating oil frá Pennzoil, snilldar efni tékkaðu á honum hvort hann liggi með þetta :
Hjallahrauni 4 v/ Helluhraun
Símanúmer
565 4440

Ég tékka á þessu, dankeschön.

Að sjálfsögðu á ég til WD-40, hvað er þetta! :D
Title: Re: Góð ryðolía?
Post by: Tiundin on May 09, 2012, 20:46:24
Ég myndi annaðhvort skoða að kaupa Fin lube hjá Kemi

http://www.interflon.net/en/interflon-fin-lube-tf.html (http://www.interflon.net/en/interflon-fin-lube-tf.html)
http://www.kemi.is/?item=173&v=item (http://www.kemi.is/?item=173&v=item)

eða eitthvað hjá Würth

http://wurth.is/images/stories/pdf/efnavara.pdf (http://wurth.is/images/stories/pdf/efnavara.pdf)
Title: Re: Góð ryðolía?
Post by: Belair on May 09, 2012, 20:51:30
wd 40 er bara nothæft til að fá leiðni í gömul perustæði :roll:

farðu í vöku og fá prolong spl 100

(http://ecx.images-amazon.com/images/I/41XZmM7Y1aL._SL500_AA300_.jpg)
Title: Re: Góð ryðolía?
Post by: 1965 Chevy II on May 09, 2012, 21:12:31
Þú getur líka blandað sjálfur 50/50 acenton og sjálfskiptiolíu, það toppaði öll svona efni í testi einu sinni.
Title: Re: Góð ryðolía?
Post by: BB429 on May 10, 2012, 21:46:06
Royal Purple Maxfilm hjá Stál og Stönsum...

http://www.royalpurple.com/product-categories/automotive/#!maxfilm-multipurpose-synthetic-lubricant (http://www.royalpurple.com/product-categories/automotive/#!maxfilm-multipurpose-synthetic-lubricant)
Title: Re: Góð ryðolía?
Post by: juddi on May 11, 2012, 13:16:56
Rust off ice hjá Wurt er dúndur efni annars hafa menn blandað saman steinolíu og sjálfskyptivökva
Title: Re: Góð ryðolía?
Post by: eddigr on May 11, 2012, 18:45:40
ég mæli HIKLAUST með "rusty penetrant" frá kent....fæst hjá poulsen.
Title: Re: Góð ryðolía?
Post by: Lindemann on May 11, 2012, 20:14:34

Ég er nýlega byrjaður að nota þetta og þetta er með því besta sem ég hef prófað hingað til.


(http://gotplowparts.com/images/F30652549.jpg)
Title: Re: Góð ryðolía?
Post by: Gilson on May 13, 2012, 19:02:20
Ég er mjög ánægður með Black Magic frá Förch, fæst í N1
Title: Re: Góð ryðolía?
Post by: 1965 Chevy II on May 13, 2012, 19:19:05
None ........................... 516 pounds
 WD-40 ..................... ... 238 pounds
PB Blaster .................... 214 pounds
 Liquid Wrench ............... 127 pounds
Kano Kroil .................... 106 pounds
ATF-Acetone mix...............53 pounds

The ATF-Acetone mix was a "home brew" mix of 50 - 50 automatic transmission fluid and acetone. Note the "home brew" was better than any commercial product in this one particular test.