Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Bjarni on August 15, 2014, 00:03:03

Title: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
Post by: Jón Bjarni on August 15, 2014, 00:03:03
Er eitthver áhugi hjá fólki að mæta á æfingu á laugardaginn? Ef það er nægur áhugi er planið að henda í eina æfingu, endilega commentið ef þið hafið áhuga á að mæta
Title: Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
Post by: Heiðar on August 15, 2014, 01:14:23
Verð ekki heima um helgina því miður.
Title: Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
Post by: Harry þór on August 15, 2014, 08:56:58
Mig vantar æfingu.

Harry þór
Title: Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
Post by: Gunnarb on August 15, 2014, 12:10:49
Einhver hér sem að vill spreyta sig gegn Tesla á eftir?
Title: Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
Post by: ÁmK Racing on August 15, 2014, 13:44:31
Við erum jafnvel að spá að mætta með Mustanginn ef eitthvað verður að ské.Kv Árni Kjartans
Title: Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
Post by: 65tempest on August 15, 2014, 14:11:13
Já það er stemming fyrir því.  :-({|=

kv.
Rúdólf
Title: Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
Post by: TommiCamaro on August 15, 2014, 14:29:24
Já það er stemming fyrir því.  :-({|=

kv.
Rúdólf
já ég væri til . er ekki gott verður seinnipartinn
Title: Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
Post by: Kiddi on August 15, 2014, 15:16:12
Mögulega kanski...
Title: Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
Post by: SMJ on August 15, 2014, 18:10:22
Verður æfing á laugardag?
Title: Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
Post by: SupraTT on August 15, 2014, 19:34:34
ég er til í að mæta :)   verður æfing ?
Title: Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
Post by: SPRSNK on August 15, 2014, 20:23:56
Við erum að fara að skoða aðstæður á brautinni og látum vita fljótlega.
Við erynum að keyra á morgun ef mögulegt er!
Title: Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
Post by: SPRSNK on August 15, 2014, 22:22:59
Það verður opin æfing á Kvartmílubrautinni laugardaginn 16. ágúst.  Keyrt verður frá kl. 11:00 til 14:00.

Til að taka þátt í æfingu þarftu að hafa:
 
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttaklúbb innan ÍSÍ

Verð:

Meðlimir Kvartmíluklúbbsins borga 1.500 kr. (frítt fyrir gullmeðlimi)
Unglingar 1997 og yngri fá frítt á æfingar gegn því að vera í Kvartmíluklúbbnum
Meðlimir annarra klúbba innan ÍSÍ borga 3.000 kr.
Einnig er hægt að kaupa dagsskírteini í KK og borga þá 3.000 kr.  fyrir að keyra.

Frítt inn fyrir alla áhorfendur