Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Daníel Már on October 08, 2008, 09:35:55

Title: á að keppa næstu helgi????
Post by: Daníel Már on October 08, 2008, 09:35:55
þarf að vita það í snari..
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Guðmundur Þór Jóhannsson on October 08, 2008, 09:37:32
Samkvæmt Belging þá lýtur út fyrir að það verði þurrt og þokkalega hlýtt þangað til.

Erum við þá ekki að tala um að reyna keyra síðustu keppnina ?
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Gilson on October 08, 2008, 09:43:23
já það verður keyrt næstu helgi, en ef það næst ekki þessa helgi, þá er seasonið bara búið.

Kv Gísli
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: EinarV8 on October 08, 2008, 09:55:35
er það ekki bara eins og alltaf að fyrri skráningar gilda?
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Guðmundur Þór Jóhannsson on October 08, 2008, 09:57:07
Jú ætli það ekki.
En spurning hvort það sé ekki gott að fá staðfestingu á skráningum til að geta verið með betri lista yfir það hverjir ætla ekki að mæta

Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Gilson on October 08, 2008, 10:08:25
jú, endilega staðfestið á joakim@sund.is eða EP

takk fyrir
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Guðmundur Þór Jóhannsson on October 08, 2008, 10:13:34
Líka spurning um að setja eitthvað á forsíðuna og svo líka á hina vefina .. l2c og eitthvað
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Kimii on October 08, 2008, 11:38:18
jú, endilega staðfestið á joakim@sund.is eða EP

takk fyrir

Nei

miklu betra að láta bara vita ef þið ætlið ekki að keyra, óþarfi að fá 60 email og staðfestingar í staðin fyrir 2-3 ;)
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: hallir on October 09, 2008, 00:12:00
ég staðfesti bara hér ;) ég ætla að vera með
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: DÞS on October 09, 2008, 22:34:17
snilld, let's race 8-)
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: @Hemi on October 09, 2008, 22:36:44
kl hvað verður þetta ef að það verður ??
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Kimii on October 09, 2008, 22:42:56
staffið mætir rétt fyrir 9, tímatökur byrja uppúr 10 og keppnin hefst svo klukkan 1
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: @Hemi on October 09, 2008, 23:01:09
er að fara á ball annað kvöld.....er alveg til í að mæta í staff. spurning hvort það þurfi að skrá sig eða e-h blabla eða bara mæta um 9 ef ég næ að vakna :P

en ef ég kæmi værum við allavena 2 pollar  (reyndar báðir með bilpróf, 17 & 19)......
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Gilson on October 09, 2008, 23:04:57
já, talaðu bara við okkur upp í turni  :)
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 09, 2008, 23:10:54
Sýnist verða pínu skortur á staffi um helgina. Endilega komið í staff ef þið hafið lausan tíma.  :wink:
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Kimii on October 09, 2008, 23:16:29
veit fyrir vist að ég gilli og krissi mætum og anton væntanlega líka. held að addi mæti ekki og ekki davíð formaður. veit ekki með valla  :???:  gætum endað svolítið fáir
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Gilson on October 09, 2008, 23:19:19
veit fyrir vist að ég gilli og krissi mætum og anton væntanlega líka. held að addi mæti ekki og ekki davíð formaður. veit ekki með valla  :???:  gætum endað svolítið fáir

anton verður fyrir norðan:bjor: en ég mæti allavega og svo hemi og vinur hans
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: @Hemi on October 09, 2008, 23:27:32
en er spáinn góð ?

verður djöfulli fúllt að þurfa að blása keppnina af útaf fáum í staffi, skal sjá hvað ég get tekið af þunnu liði í þetta hehe :D :P




en ef keppni verður og voða gaman,  hvað tekur þetta yfirleitt langan tíma?..
en hvað yrðum við líklega látnir gera?.


höfum ekki komið í staff áður og erum newbie í þessu  :mrgreen:  :lol:  :lol:
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Gilson on October 09, 2008, 23:28:23
spáum bara í því á keppnisdag  :D. Spáin hefur verið betri  :idea:
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: @Hemi on October 09, 2008, 23:31:25
hversu miklar líkur eru á að það verður étið malbik ?
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: @Hemi on October 09, 2008, 23:31:53
meðað við spá...
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Kimii on October 09, 2008, 23:38:06
http://www.vedur.is/vedur/spar/thattaspar/hofudborgarsvaedid/#teg=urkoma

veðrið ætti að sleppa  :???:

gerum nú ekki sömu mistök aftur og blásum keppnina ekki af fyrr en á síðasta séns.

kv Jóakim
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: @Hemi on October 09, 2008, 23:44:05
já, heyri í ykkur betur á laugardags morgun..    nenni ekki að vakna snemma og drattast í bæinn ef það verður ekki keppni.. er nefnilega 1 tíma keyrsla frá Rvk.... frekar fúlt að fara snemma í bæinn og svo voða lítið að gera.....


en sjáumst vonandi á laugardaginn ;)  \:D/
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Kimii on October 09, 2008, 23:46:22
já, heyri í ykkur betur á laugardags morgun..    nenni ekki að vakna snemma og drattast í bæinn ef það verður ekki keppni.. er nefnilega 1 tíma keyrsla frá Rvk.... frekar fúlt að fara snemma í bæinn og svo voða lítið að gera.....


en sjáumst vonandi á laugardaginn ;)  \:D/

já bjallaðu bara á mig um morguninn

jóakim 660-0888
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Kristján Skjóldal on October 10, 2008, 08:04:30
já, heyri í ykkur betur á laugardags morgun..    nenni ekki að vakna snemma og drattast í bæinn ef það verður ekki keppni.. er nefnilega 1 tíma keyrsla frá Rvk.... frekar fúlt að fara snemma í bæinn og svo voða lítið að gera.....


en sjáumst vonandi á laugardaginn ;)  \:D/
1 tima já það fer álveg með mann :D
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Daníel Már on October 10, 2008, 09:17:54
já, heyri í ykkur betur á laugardags morgun..    nenni ekki að vakna snemma og drattast í bæinn ef það verður ekki keppni.. er nefnilega 1 tíma keyrsla frá Rvk.... frekar fúlt að fara snemma í bæinn og svo voða lítið að gera.....


en sjáumst vonandi á laugardaginn ;)  \:D/
1 tima já það fer álveg með mann :D

hahahahah ég hló þegar að ég las þetta  :lol:
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Daníel Már on October 10, 2008, 09:25:59
annars staðfesti ég mætingu

Daníel Már RS20
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Jónas Karl on October 10, 2008, 10:26:06
staðfesti.. Jónas Karl PF11 minnir mig  :wink:
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Danni EVO on October 10, 2008, 11:04:17
Saðfesti
Daníel Guðmundsson RS7
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: 1966 Charger on October 10, 2008, 15:14:09
When the going gets tough....... the tough...............go racin´


Nú rennum við til Racing Town
og hugsum ei um bankalán.
Né þá aumu skítaskán
sem kallast líka Gordon Brown.
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: burger on October 10, 2008, 18:23:49
heyr heyr

 ætla mæta og horfa á (y)

kl hvad byrjar etta ?
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Gilson on October 10, 2008, 18:25:13
heyr heyr

 ætla mæta og horfa á (y)

kl hvad byrjar etta ?


afhverju er fólk að spyrja að þessu ?, þetta er alltaf kl: 13:00 og hefur ekkert breyst
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Kimii on October 10, 2008, 18:41:45
heyr heyr

 ætla mæta og horfa á (y)

kl hvad byrjar etta ?

þetta hefur aldrei breyst. byrjar klukkan 13
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: hallir on October 10, 2008, 19:41:29
ég staðfesti í 12,90 og man ekki sb eða sd númer 9 allavega !
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Kimii on October 10, 2008, 19:42:27
EKKI STAÐFESTA !!

BARA LÁTA VITA EF ÞIÐ KOMIÐ EKKI

LÁTIÐ VITA !!!!
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Hera on October 10, 2008, 20:09:08
Svör eins og þetta hefst alltaf kl 13:00 eða af hverju fólk á að vita þetta er svolítið hart svarað strákar.

Þetta er akkúrat málið það vita þetta ekki ALLIR og miðað við áhugan á sportinu þá eru þetta upplýsingar sem VERÐA að lyggja fyrir.

ég hafði fylgst með lauslega hér á spjallinu í 2 ár áður en ég gerði mér grein fyrir því hvar brautin okkar er þannig að upplýsingar hér inni eru oft vægast sagt bágbornar.

Veit ekki hve oft ég hef bent á að það þarf að nota forsíðuna með upplýsingum fyrir keppendur og líka til að auglýsa keppnir.
Við fáum ekki keppendur ef það lyggja ekki fyrir nægar upplýsingar og þá þýðir ekki að segja það hefur alltaf verið og allir eiga að vita!!!
Það sama gildir um áhörfendur þeir koma ekki nema vita hvenær og hvert þeir eiga að fara.

Segjum sem dæmi að það sé nú einn eða tveir að spá í að verra með núna í fyrsta sinn... Hvar geta þeir nálgast upplýsingar það eina sem stendur er fyrrir skráningar gilda á forsíðunni okkar eiga þessir menn bara að vita það að þeir geti skráð sig á netfangið X eða er með þessu verið að segja að það megi aðrir en þeir sem þegar eru skráðir ekki skrá sig .... menn fæðast ekki með þessar upplýsingar!!!


Ég er ekki að skammast í ykkur kimi og gilson ekki taka því þannig þyð eruð búnir að standa ykkur sem hetjur í sumar og vinna þörf og góð verk
En það vantar alveg að greinargóðar upplýsingar lyggi fyrir.
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: hallir on October 10, 2008, 20:27:43
það er kannski nokkuð til í þessu hja þér Hera  :D
Title: Re: á að keppa næstu helgi????
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 13, 2008, 14:50:31
Alveg sammála Eddu.
Við þurfum að vera duglrgir að nota forsíðuna fyrir allar upplýsingar til félagsmanna og þeirra sem hafa áhuga á þessu sporti.
Spurning hvort það sé einhver tölvukall sem er tilbúinn að taka forsíðu að sér.