Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Ramcharger on March 02, 2007, 14:49:03

Title: Týndir eða....
Post by: Ramcharger on March 02, 2007, 14:49:03
Þegar ég var á gelgju aldrinum í vesturbænum (78 til 80),
þá man ég eftir 2 Chargerum annar var grár en hinn svartur.
Þetta voru árgerðir 71 eða 72 man ekki alveg svo vel,
en það var 383 í þeim gráa 383 Magnum í hinum.
Ég átti heima á nýlendugötu og þar man ég eftir
Trans Am árgerð 74 eða 75 sem var knúinn
áfram af 455 H/D.
Title: Týndir eða....
Post by: íbbiM on March 02, 2007, 16:48:07
er það ekki bara þjóðsaga að þessi mótor hafi verið H/D
Title: Týndir eða....
Post by: Kiddicamaro on March 02, 2007, 16:53:07
eruð þið ekki að meina S/D :wink:
og ég held að það hafi verið búið að kryfja það allveg að svoleiðis hefur ALDREI endað á skerinnu
Title: Týndir eða....
Post by: íbbiM on March 02, 2007, 16:57:33
það var það sem ég hélt, bíllin er hinsvegar ennþá til
Title: Týndir eða....
Post by: 1966 Charger on March 03, 2007, 15:57:54
Sá grái er líklega bíll með VIN WP29N1G1120711 fast númer FG657 árgerð 1971.  Upphaflega steingrár SE bíll með 383, 4 hólfa með skúpi, rafdrifnum rúðum og fjarstýrðum ljósalokum.  Framleiddur í St.Louis Missouri.  Hann var síðar málaður koparlitur og svo svartur af Kalla málara árið 1986.  Síðast þegar ég vissi var hann í eigu Íslendings af Thoroddsen ættinni í Kaupmannahöfn og var bíllinn þar líka.

Sá svarti getur verið 1972 árgerð VIN WH23G2A165402.  Fast númer EH658.  Ef til vill SE bíll.  Upphaflega gulur með svörtu þaki og 318.    Framleiddur í Lynch Road, Michigan.  R-7404 var á honum eitt sinn. Gunnar Þorvaldsson skráður eigandi um tíma. Núna svartur og með 383.  Topplúga :oops: .  Hliðarspeglar báðum megin.  Fór til Eyja og þaðan aftur upp á land.  Er mögulega núna á Árskógsströnd?  

Annars voru fleiri svartir 71-72 Chargerar en þessir tveir þannig að ofanskráð er ekki 100% öruggt.  Anton Continental Ólafsson væri kannsku til í að birta hér eigenda- og númeraskrá út frá þessum fastanúmerum okkur til skemmtunar og fróðleiks.  

Ragnar
Title: Týndir eða....
Post by: Moli on March 03, 2007, 16:07:37
Quote from: "66 Charger"
Sá grái er líklega bíll með VIN WP29N1G1120711 fast númer FG657 árgerð 1971.  Upphaflega steingrár SE bíll með 383, 4 hólfa með skúpi, rafdrifnum rúðum og fjarstýrðum ljósalokum.  Framleiddur í St.Louis Missouri.  Hann var síðar málaður koparlitur og svo svartur af Kalla málara árið 1986.  Síðast þegar ég vissi var hann í eigu Íslendings af Thoroddsen ættinni í Kaupmannahöfn og var bíllinn þar líka.

Sá svarti getur verið 1972 árgerð VIN WH23G2A165402.  Fast númer EH658.  Ef til vill SE bíll.  Upphaflega gulur með svörtu þaki og 318.    Framleiddur í Lynch Road, Michigan.  R-7404 var á honum eitt sinn. Gunnar Þorvaldsson skráður eigandi um tíma. Núna svartur og með 383.  Topplúga :oops: .  Hliðarspeglar báðum megin.  Fór til Eyja og þaðan aftur upp á land.  Er mögulega núna á Árskógsströnd?  

Annars voru fleiri svartir 71-72 Chargerar en þessir tveir þannig að ofanskráð er ekki 100% öruggt.  Anton Continental Ólafsson væri kannsku til í að birta hér eigenda- og númeraskrá út frá þessum fastanúmerum okkur til skemmtunar og fróðleiks.  

Ragnar


FG-657:

Eigendaferill

30.12.1986    30.12.1986    30.12.1986    1307592119    Ólafur Theódór Jónsson    Danmörk    
01.12.1986    01.12.1986    01.12.1986    1408602129    Hilmar Böðvarsson    Hörpugata 11    
27.06.1983    27.06.1983    27.06.1983    1001654579    Hjörleifur H Hilmarsson    Noregur    
11.02.1983    11.02.1983    11.02.1983    2702643529    SIGURÐUR SIGURÐSSON    SVÍÞJÓÐ    
14.12.1982    14.12.1982    14.12.1982    1201632059    Sveinbjörn Jónsson    Hörpugata 10    
15.03.1979    15.03.1979    15.03.1979    0601505249    Jóhannes Hörður Bragason    Nökkvavogur 18    

Númeraferill:
09.01.1987    R37717    Gamlar plötur
08.07.1983    R10165    Gamlar plötur
18.03.1983    R53275    Gamlar plötur
15.12.1982    L2555    Gamlar plötur
15.03.1979    R63611    Gamlar plötur



EH-658:

Eigendaferill:

13.07.2001     13.07.2001     02.01.2002     2405675559     Ólafur Þröstur Ólafsson     Ægisgata 13     
         Meðeigandi er 2611832429    Þorsteinn Hafberg Hallgrímsson    Sólvellir

19.06.1999    23.06.1999    24.06.1999    1107603969    Sigurður Ágústsson    Vættagil 18    
09.12.1998    21.12.1998    21.12.1998    1309772949    Bragi Þór Pétursson    Húnabraut 42    
04.09.1998    16.09.1998    17.09.1998    1812582339    Haukur Sveinsson    Hríseyjargata 15    
01.05.1998    10.07.1998    10.07.1998    0608684339    Flóvent Sigurðsson    Breiðagerði 35    
06.12.1995    08.12.1995    08.12.1995    1805704629    Sigurbjörg P Erlendsdóttir    Fellsás    
15.05.1995    15.05.1995    17.05.1995    1602734619    Bryndís Gísladóttir    Sóleyjargata 3    
21.07.1992    21.07.1992    03.06.1992    1703725579    Pétur Erlingsson    Vesturvegur 10a    
03.09.1991    10.09.1991    20.09.1991    2712726189    Benóný Benónýsson    Fjólugata 19    
11.03.1988    20.09.1991    20.09.1991    1008565579    Leifur Agnarsson    Austurberg 38    
21.02.1983    21.02.1983    21.02.1983    0501622579    Guðni Þór Þorvaldsson    Hlíðarhjalli 74    
24.08.1979    24.08.1979    24.08.1979    0309522439    Magnús Ívar Þorvaldsson    Danmörk    
30.06.1978    30.06.1978    30.06.1978    1403564339    Þorkell Ericsson    Miðleiti 1    
11.02.1976    11.02.1976    11.02.1976    3003424779    Örn Ólafsson    Berjarimi 34    

Númeraferill:
13.09.1991     EH658     Almenn merki
24.08.1979    R7404    Gamlar plötur
30.06.1978    R49000    Gamlar plötur
11.02.1976    G4234    Gamlar plötur
Title: Týndir eða....
Post by: 1966 Charger on March 03, 2007, 16:51:08
Þakka þér skjót og mikil svör Moli.
Title: Týndir eða....
Post by: jkh on March 03, 2007, 18:39:03
Kom aldrei nálægt því að mála þennan bíl svartan
Málaði hann að vísu koparlitaðan kringum 1980 :lol:

Kalli
Title: Týndir eða....
Post by: Anton Ólafsson on March 03, 2007, 21:10:36
Maggi bara á undan mér.
Sá svarti er enn á Árskógsströnd, strákurinn var búinn að setja í hann 360, en hún er farinn úr núna.
Það er einhver 383 frá Gulla Emils á leið í hann núna. Hann er líka búinn að taka 8 3/4 hásinguna undan honum og setti 9 1/4.
Moparforever (GGRacing) skoðaði hann um daginn og veit nýjasta status á tækinu.
Title: Týndir eða....
Post by: 1966 Charger on March 03, 2007, 21:39:51
Mr. Continental er með nýjustu upplýsingarnar. Takk fyrir. Grunar að hann sé hrifinn af Mopar í laumi :) þótt blátt renni í æðunum.

Ragnar
Title: Týndir eða....
Post by: Anton Ólafsson on March 03, 2007, 22:16:31
Sæll Ragnar, ekki er ég nú mikill Mopar hommi, en gott er að vita hvar þessir garmar eru þar sem þeir eru á góðri gatadeilingu og aldrei að vita að maður geti brúkað felgurnar undan þessum rennireiðum.


Hérna er hins vegar ein mynd af gullinu þegar Sigurður SuperBee átti hann og keppti á honum í götunni 2000.

Ford kveðjur að norðan

 Anton
Title: Týndir eða....
Post by: Anton Ólafsson on March 03, 2007, 22:24:41
Og ekki má gleyma því að topplúgan er tvískipt
Title: Týndir eða....
Post by: moparforever on March 03, 2007, 22:45:41
við skulum vera góðir við Anton garminn hann er fastur í einhverskona FOMOCO fötlun sem lýsir sér þannig að ef þú ert með big-block þá er hún úrbrædd
Title: Týndir eða....
Post by: Anton Ólafsson on March 04, 2007, 01:56:33
Það er sko ekki þannig ljúfurin.
Title: Týndir eða....
Post by: Anton Ólafsson on March 04, 2007, 02:00:07
En Ragnar, við vorum að skoða gamlar myndir, á ekkert að fara að setja Charger-inn í rétta litinn aftur????
Það er alveg frá að sjá hann svona!!
Title: Týndir eða....
Post by: edsel on March 04, 2007, 12:26:21
Hvaða Mustang er þessi við hliðina á Chargerinum
Title: Týndir eða....
Post by: ljotikall on March 04, 2007, 12:28:09
er það ekki glófaxi?
Title: Týndir eða....
Post by: 1966 Charger on March 04, 2007, 12:39:38
Já Anton, það fengu nokkrir hland fyrir hjartað þegar ég lét mála hann rauðan 1981. Mér var verulega skemmt.   Kostirnir við þennan lit eru að allt í einu kemur krómið í ljós, chick magnet factorinn, sem var hár fyrir, hækkaði þó enn meira og pimp factorinn nálgast örugglega íslandsmet.  Nú svo jókst krafturinn eftir að ég málaði hann. Örugglega minni loftmótsstaða í rauðum en silfurgráum lit, þótt sá silfurgrái hafi verið handmassaður í Chrysler verksmiðjunni.  Annars er lakkið á honum enþá stórfínt þótt 27 ára sé, í því sambandi á Jón Sigursteinss sprautari og MG áhugamaður stóran þátt: Hann vandaði til verksins.  Málið með Chargerinn er að gera á honum engar óafturkræfar breytingar.  Þessvegna mun t.d. velti..eitthvað aldrei verða sett í hann.

Töngin þarna við hliðina er 69 428 Cobra Jettið sem gerði garðinn frægan norðanlands í denn.  Myndin er frá Sandspyrnu BA sennilega 1980.

Ragnar
Title: Super Charger
Post by: 429Cobra on March 04, 2007, 15:20:42
Sælir félagar. :)

Er þetta ekki annar af bílunum sem um ræðir?
Myndin er tekinn á sýningu KK í Kolaportinu 1985.
Title: Týndir eða....
Post by: 1966 Charger on March 04, 2007, 16:06:26
Takk fyrir þetta Hálfdán.

Það er rétt hjá þér:  Þetta er sá fyrri sem ég minnist á.

Ragnar
Title: Týndir eða....
Post by: Páll Sigurjónsson on March 05, 2007, 14:23:15
Góðan dag Piltar
Heyrðu var svona rosalega flott að það var spegill undir honum ??????????????????????????????????????( sorry þetta er víst olíupollur jájájá þetta er Mopar  :smt081 )
Title: Týndir eða....
Post by: ElliOfur on March 05, 2007, 19:26:57
Quote from: "Páll Sigurjónsson"
Góðan dag Piltar
Heyrðu var svona rosalega flott að það var spegill undir honum ??????????????????????????????????????( sorry þetta er víst olíupollur jájájá þetta er Mopar  :smt081 )



HAHAHAHAHA good shit :D
Title: Týndir eða....
Post by: moparforever on March 05, 2007, 22:33:21
já Palli minn það er ekki von að þú skiljir það að pakkningar geti orðið það gamlar að þær fari að leka ;) alltaf glænýjar í AMC er það ekki?

 :lol:
Title: Týndir eða....
Post by: Maverick70 on March 05, 2007, 22:39:04
hahahaha það var rétt!!!! :D  :D  :D  :D