Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Damage on January 29, 2009, 17:08:59

Title: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Damage on January 29, 2009, 17:08:59
jæja verslaði þetta grey og ætla að gera þetta fint, græja það ur usa typu yfir i japans markað

slæmar simamyndir
(http://i62.photobucket.com/albums/h117/ice_mr2turbo/Image014.jpg)
(http://i62.photobucket.com/albums/h117/ice_mr2turbo/Image015.jpg)

stefni eitthvað i þessa att
(http://users.tpg.com.au/celica23/toyota/ra25.jpg)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Moli on January 29, 2009, 18:18:34
Góður Haffi, til lukku með bílinn, gangi þér vel!  8-)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Gilson on January 29, 2009, 18:20:52
Til hamingju með þennan haffi, þú gerir eitthvað flott úr þessu  8-)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: ljotikall on January 29, 2009, 21:53:42
awesome!!! gangi þer vel með hann
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Damage on February 02, 2009, 18:04:43
jæja, pantaði viðgerðarstykki i dag
hjolbogar baðu megin
(http://www.klokkerholm.com/picture/normal/8144593.jpg)
og silsa baðu megin
(http://www.klokkerholm.com/picture/normal/8144021.jpg)
ætlað er að það se manuður i að þetta komi
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: R 69 on February 02, 2009, 19:20:35
Gangi þér vel.

Þetta eru rosalega flottir bílar.
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Damage on February 02, 2009, 19:35:16
Gangi þér vel.

Þetta eru rosalega flottir bílar.
takk,
mig hefur lengi dreymt um að eignast svona, bjost aldrei við þvi að eg mundi eignast svona samt, þannig að eg er bara sattur
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Ztebbsterinn on February 02, 2009, 22:19:45
Til lukku, þetta eru fallegir bílar, vissi ekki af þessum  :smt023
Þessi virðist nokkuð heill, er það raunin?
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Brynjar Nova on February 02, 2009, 22:23:17
þessir eru flottir :smt023
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Serious on February 02, 2009, 22:50:47
Ég hef nú aldrey verið neitt yfirmáta hrifinn af Japönskum bílum nema með undantekningum en mér hefur alltaf fundist þetta vera flott bílar og ég óska þér til hamingju með hann og vona að þú getir gert hann aftur jafn flottan og hann á að vera  8-)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Damage on February 02, 2009, 23:39:47
Til lukku, þetta eru fallegir bílar, vissi ekki af þessum  :smt023
Þessi virðist nokkuð heill, er það raunin?
skipta um silsa og hjolboga að aftan og tjonaður að framan, rifin sæti og sma brot i miðjustokk, svo sma ryðbolur her og þar, ekkert alvarlegt
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: kallispeed on February 04, 2009, 23:56:25
þetta voru og eru enn flottir bílar ,gaman að sjá að svona bíll verði uppgerður ...  :mrgreen:
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Damage on February 07, 2009, 17:30:45
jæja sleit allt innan ur honum i dag og sma utan af honum
(http://photos-h.ll.facebook.com/photos-ll-snc1/v2205/39/89/612643549/n612643549_1304743_6788.jpg)
hehe hreyfð simamynd
(http://photos-a.ll.facebook.com/photos-ll-snc1/v2205/39/89/612643549/n612643549_1304744_7058.jpg)
(http://photos-b.ll.facebook.com/photos-ll-snc1/v2205/39/89/612643549/n612643549_1304745_7318.jpg)
(http://photos-f.ll.facebook.com/photos-ll-snc1/v2205/39/89/612643549/n612643549_1304757_541.jpg)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Addi on February 07, 2009, 20:54:42
Flottur, það er ekkert slór á þessum bænum frekar en venjulega   =D>  =D>
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Damage on February 07, 2009, 21:01:48
Flottur, það er ekkert slór á þessum bænum frekar en venjulega   =D>  =D>
enda algjör oþarfi að slugsa :D
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Halldór Ragnarsson on February 07, 2009, 23:11:36
Þetta virðist vera alveg ótrúlega gott eintak af  32 ára gömlum Bíl,til hamingju  =D>
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: ADLER on February 07, 2009, 23:24:34
Þessi kom í gegnum sölunefndina á sínum tíma og var þá hvítur og á ryðguðum krómfelgum en annars nokkuð góður að sjá.

Bílnum fer mun betur orginal liturinn  8-) Eflaust væri hann nú fallegur blár og á flottum króm felgum. :)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Damage on February 08, 2009, 01:05:35
Þessi kom í gegnum sölunefndina á sínum tíma og var þá hvítur og á ryðguðum krómfelgum en annars nokkuð góður að sjá.

Bílnum fer mun betur orginal liturinn  8-) Eflaust væri hann nú fallegur blár og á flottum króm felgum. :)
verður orange með svörtum gt stripum, langar ekki i annan blaan bil
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Serious on February 08, 2009, 22:57:44
Þessi kom í gegnum sölunefndina á sínum tíma og var þá hvítur og á ryðguðum krómfelgum en annars nokkuð góður að sjá.

Bílnum fer mun betur orginal liturinn  8-) Eflaust væri hann nú fallegur blár og á flottum króm felgum. :)
verður orange með svörtum gt stripum, langar ekki i annan blaan bil


Hann verður alveg örugglega mjög smekklegur eins og þú ætlar að mála hann ég ég mæli með því litavali. 8-)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Ztebbsterinn on February 09, 2009, 22:32:53
Sá að þú varst að óska eftir rúðum í þennan bíl og á myndunum sést að í hann vantar að minnsta kosti afturrúðu.

Hvað kom fyrir?
Púkar?
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Damage on February 09, 2009, 23:12:09
Sá að þú varst að óska eftir rúðum í þennan bíl og á myndunum sést að í hann vantar að minnsta kosti afturrúðu.

Hvað kom fyrir?
Púkar?
var tekinn hja fyrri eiganda og brotnar allar ruðurnar
er buinn að vera að leita af ruðum
buinn að finna hliðarruðurnar og ruðurnar i hurðarnar i usa fyrir 200$(50$ stykkið) og orka getur fengið framruðu a 20þus, vantar ennþa afturruðu, þeir hja toyota segja að það gæti verið hægt að fa hana og þa er hun i kringum 100þus
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Firehawk on February 10, 2009, 14:19:18
"WE ARE PARTING OUT 1978 TOYOTA CELICA GT AND (2)1977 TOYOTA GT HATCHBACK 5 SPEEDS. EMAIL IF YOU NEED ANYTHING. WE CAN SET IT UP AS A BUY IT NOW IN OUR STORE. THANK YOU. SUSAN"

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1976-1977-TOYOTA-CELICA-GT-TAIL-LIGHT-ASSEMBLY-LH_W0QQitemZ360074274628QQihZ023QQcategoryZ33716QQssPageNameZWD1VQQrdZ1QQcmdZViewItemQQ_trksidZp1638Q2em118Q2el1247 (http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1976-1977-TOYOTA-CELICA-GT-TAIL-LIGHT-ASSEMBLY-LH_W0QQitemZ360074274628QQihZ023QQcategoryZ33716QQssPageNameZWD1VQQrdZ1QQcmdZViewItemQQ_trksidZp1638Q2em118Q2el1247)

-j

Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Damage on February 10, 2009, 17:23:36
"WE ARE PARTING OUT 1978 TOYOTA CELICA GT AND (2)1977 TOYOTA GT HATCHBACK 5 SPEEDS. EMAIL IF YOU NEED ANYTHING. WE CAN SET IT UP AS A BUY IT NOW IN OUR STORE. THANK YOU. SUSAN"

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1976-1977-TOYOTA-CELICA-GT-TAIL-LIGHT-ASSEMBLY-LH_W0QQitemZ360074274628QQihZ023QQcategoryZ33716QQssPageNameZWD1VQQrdZ1QQcmdZViewItemQQ_trksidZp1638Q2em118Q2el1247 (http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1976-1977-TOYOTA-CELICA-GT-TAIL-LIGHT-ASSEMBLY-LH_W0QQitemZ360074274628QQihZ023QQcategoryZ33716QQssPageNameZWD1VQQrdZ1QQcmdZViewItemQQ_trksidZp1638Q2em118Q2el1247)

-j


takk kærlega fyrir, buinn að senda þeim mail
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Damage on February 11, 2009, 19:13:07
"WE ARE PARTING OUT 1978 TOYOTA CELICA GT AND (2)1977 TOYOTA GT HATCHBACK 5 SPEEDS. EMAIL IF YOU NEED ANYTHING. WE CAN SET IT UP AS A BUY IT NOW IN OUR STORE. THANK YOU. SUSAN"

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1976-1977-TOYOTA-CELICA-GT-TAIL-LIGHT-ASSEMBLY-LH_W0QQitemZ360074274628QQihZ023QQcategoryZ33716QQssPageNameZWD1VQQrdZ1QQcmdZViewItemQQ_trksidZp1638Q2em118Q2el1247 (http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1976-1977-TOYOTA-CELICA-GT-TAIL-LIGHT-ASSEMBLY-LH_W0QQitemZ360074274628QQihZ023QQcategoryZ33716QQssPageNameZWD1VQQrdZ1QQcmdZViewItemQQ_trksidZp1638Q2em118Q2el1247)

-j


takk kærlega fyrir, buinn að senda þeim mail
ekkert upp ur þessu liði að hafa, eiga bara eina hliðarruðu
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Damage on February 14, 2009, 19:22:36
jæja tok og dundaði sma i dag
sma gat
(http://photos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs018.snc1/2205_2631284007061706925_9275_n.jpg)
buið að smiða og sjoða i gaflinn + að losa sig við usdm ljosin a brettunum, gleymdi að taka mynd aður en eg setti syru grunninn yfir
(http://photos-g.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs018.snc1/2205_2631284007061706926_9822_n.jpg)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Chevelle on February 14, 2009, 19:54:57
þetta er flott hjá þér gaman að fylgjast með þessu hjá þér og ekki spara myndirnar  :wink:
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977
Post by: Damage on February 21, 2009, 15:52:45
jæja eg tok pabba með mer i dag, gott að hafa mann sem er snillingur i höndunum

herna sest hvernig gamli gaflinn var fuskaður, buið að sjoða plötu utan a hann
(http://photos-b.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2388/39/89/612643549/n612643549_1360313_2606.jpg)
var mikið ryð undir þessari plötu þannig að það var skorið i burtu, aðeins byrjað að skera
(http://photos-c.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2388/39/89/612643549/n612643549_1360314_2859.jpg)
svo tokum við pabbi og smiðuðum nytt i gaflinn
(http://photos-d.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2388/39/89/612643549/n612643549_1360315_3104.jpg)
löguðum lika rifuna við hlera og afturbretti þar sem að afturbrettið var soðið a bilinn of innarlega
(http://photos-e.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2388/39/89/612643549/n612643549_1360316_3352.jpg)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: keb on February 23, 2009, 09:32:59
magnað - átti svona bíl þegar ég var 18 og dauðöfunda þig í augnablikinu ;)

Bluprint handa þér !!
(http://farm4.static.flickr.com/3410/3303414556_0b75a01922.jpg)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Valli Djöfull on February 23, 2009, 09:36:56
Hafsteinn, þú ert ekki nógu duglegur að uppfæra þráðinn  :P
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Damage on February 23, 2009, 17:47:26
kemst bara i hann a laugardögum valli, reyni eftir bestu getu að halda ykkur við efnið ;)

en ja eg held að þessi se eini liftbackinn eftir
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Damage on February 28, 2009, 13:21:40
nennarinn var ekki alveg i fullu fjöri i dag en eg tok og bætti i 2 göt a gaflinum og skar neðan af afturbrettinu vinstra megin til að geta skipt um innra stykkið
(http://photos-f.ll.facebook.com/photos-ll-snc1/v2398/39/89/612643549/n612643549_1390669_3101584.jpg)
(http://photos-g.ll.facebook.com/photos-ll-snc1/v2398/39/89/612643549/n612643549_1390670_2550248.jpg)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Damage on March 07, 2009, 17:04:50
afturendinn að verða tilbuinn
orðinn fully jspec að aftan
(http://photos-c.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2596/39/89/612643549/n612643549_1420346_1144155.jpg)
(http://photos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs034.snc1/2596_56415718549_612643549_1420343_3915565_n.jpg)
spolaði svo niður þar sem var sparsl farið að bolgna upp og voila 1cm af sparsli i gati og trebbi yfir hnoðuðu jarni
(http://photos-g.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2596/39/89/612643549/n612643549_1420342_7990805.jpg)
(http://photos-a.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2596/39/89/612643549/n612643549_1420344_5196812.jpg)
(http://photos-b.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2596/39/89/612643549/n612643549_1420345_4792429.jpg)
væri gaman að vita hvaða fuskari gerði við þennan bil
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: kiddi63 on March 08, 2009, 12:08:30
Hann heitir Óli og er úr Keflavík, og er þekktur fyrir allt annað en fúsk.
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Lindemann on March 08, 2009, 15:04:10
Hann heitir Óli og er úr Keflavík, og er þekktur fyrir allt annað en fúsk.

greinilega ekki lengur  :wink:

nema þetta sé viðgerð síðan bíllinn var í ameríku....en það er ólíklegt
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Serious on March 08, 2009, 18:30:18
Ja sá sem fúskaði þennan bíl hefur gert þetta langt sunnan við skottið á sér og ætti að hafa vit á að láta bíla vera  :shock: þetta minnir helst á Rússnensku aðferðina við réttingar maneftir að hafa séð svona hrilling einu sinni áður og þá fyrir 30 + árum í Moskovitz sem bróðir min átti verksmiðju rétting á frambrettum var álíka til að fá þaug til að fitta var allt vinstra brettið með minnstakosti 1 cm af sparsli eða þikkra .
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Damage on March 08, 2009, 18:52:59
ja þetta er ekki alveg rett gert, sparsl þolir ekki meira en 1cm þa byrjar það að springa up, þetta svæði var allt byrjað að bolgna upp og það er komið svona hinu megin lika
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Damage on March 14, 2009, 17:03:25
sma update
suðuvelin var upptekin þannig að eg gerði það sem eg gat og gleymdi að taka myndir af bensinlokinu og gaflinum
slakaði niður tanknum og losaði drattaraugun ur gaflinum, ætla að filla upp i þau göt
eins og a þessum :
(http://www.shorelineracing.com/images/DSCN3469fun.jpg)
svoa er þetta hja mer
(http://photos-g.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2205/39/89/612643549/n612643549_1333422_9822.jpg)
og gatið nær langt niðurfyrir stuðara
(http://photos-c.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2596/39/89/612643549/n612643549_1420346_1144155.jpg)
og svo og boraði bensinlugu draslið i burtu þar sem þvi verður lokað
siðan tok eg fleri tug kiloa af tjörumottum til að skoða golfið og auðvelda bætingar
(http://photos-f.ll.facebook.com/photos-ll-snc1/v2614/39/89/612643549/n612643549_1449989_493791.jpg)
(http://photos-g.ll.facebook.com/photos-ll-snc1/v2614/39/89/612643549/n612643549_1449990_2264596.jpg)
(http://photos-e.ll.facebook.com/photos-ll-snc1/v2614/39/89/612643549/n612643549_1449988_587593.jpg)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Damage on July 06, 2010, 17:40:43
jæja eftir ár í að gera ekki neitt í þessu var komið þessum inn í aðstöðu og byrjað á fullu aftur
verið að skrúfa mótorinn lausann
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs181.snc4/37367_414494183549_612643549_4461253_1914008_n.jpg)
mótorinn orðinn laus og verið að hífa uppúr
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash2/hs081.ash2/37367_414494188549_612643549_4461254_6998696_n.jpg)
mótorinn kominn úr og kassinn af
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs181.snc4/37367_414494193549_612643549_4461255_927306_n.jpg)
hérna er svo hinn marg vinsæli W50 5 gíra cast iron kassi, eru þokkalega sterkir miðað við árgerð telja að þeir þola yfir 375hp
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash2/hs081.ash2/37367_414494178549_612643549_4461252_6300020_n.jpg)
svona lítur þetta þá út eftir kvöldið
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs181.snc4/37367_414494198549_612643549_4461256_7033468_n.jpg)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Emil Örn on July 06, 2010, 19:54:44
Jibbý, gaman að sjá að þú haldir áfram, þetta þykir mér spennandi þráður. Ég er mikið fyrir gömlu GT kórollurnar.  =D>
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Addi on July 07, 2010, 11:12:14
Flottur Volvo þarna við hliðiná, en hvar sjá menn Corollu þarna?
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Lindemann on July 08, 2010, 19:51:26
Flottur Volvo þarna við hliðiná, en hvar sjá menn Corollu þarna?

það er spurning hvort hann hafi ekki bara séð svona 260° til hægri útfyrir myndina!  :lol:
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Damage on July 09, 2010, 21:22:47
jæja fyrst að þessi fíni 350 mótor var á gálganum áhváðum við að máta, þyrfti eginlega big block, of mikið pláss
það kom upp í umræðunni fyrir nokkru hvernig 383 stroker væri ofan í þessu og ég sagðist alveg vera til í að skoða það ef ég kæmi 2 túrbínum fyrir, sem virðist smella svona glymrandi fínt
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs079.snc4/35320_415161728549_612643549_4474738_7325405_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs079.snc4/35320_415161733549_612643549_4474739_3497025_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash2/hs039.ash2/35320_415161723549_612643549_4474737_5905359_n.jpg)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: keb on July 12, 2010, 07:34:22

það er eitt svona gull í götunni sem ég bý í og er alveg eins og nýr að sjá þegar maður keyrir framhjá - skal smella mynd af honum og pósta hér við tækifæri.
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Damage on July 12, 2010, 12:33:33
er það ekki coupe bíllinn ? U-5100 ?
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: keb on July 12, 2010, 12:50:01
er það ekki coupe bíllinn ? U-5100 ?

Er fluttur í útlandið félagi!
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Damage on July 12, 2010, 18:36:44
ahhh that explains it haha
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Damage on September 11, 2010, 11:48:08
jæja huges update

búið er að berstrípa bílinn og næst ætla ég að smíða veltibúkka, er í samningaviðræðum við mann vestanhafs um að versla sandblástursklefa/sprautuklefa sem er 3x6m og verður hún síðan glerblásin

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs672.snc4/61215_437535683549_612643549_5000222_2557875_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs643.snc4/60379_437535793549_612643549_5000225_6106174_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs643.snc4/60379_437535798549_612643549_5000226_2860941_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs602.snc4/58188_437535883549_612643549_5000229_78068_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs619.snc4/57963_437535918549_612643549_5000230_8183196_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs670.snc4/61030_437536018549_612643549_5000239_3876188_n.jpg)
mesta ryðið er í sílsunum og gólfinu bílstjóra megin, og á ég til nýja sílsa og hjólboga á hann

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs643.snc4/60379_437535803549_612643549_5000227_681424_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs619.snc4/57963_437535923549_612643549_5000231_4051836_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs622.snc4/58188_437535878549_612643549_5000228_5545394_n.jpg)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: kallispeed on September 12, 2010, 01:27:14
mikill vinna framundan ... gaman ad tessu ...  :mrgreen:
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Damage on September 12, 2010, 08:44:21
já en getum sagt að núna sé maður kominn á botninn, allt sem gerist eftir þetta er uppávið í átt að klárun
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Damage on April 02, 2011, 20:37:21
jæja þá er ýmislegt farið að gerast í þessum, þar sem ég fékk bara léleg tilboð ætla ég að klára hann bara
búið að slípavélasalinn allan niður og laga göt, kítta og grunna
(http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/190598_10150136471018550_612643549_6561897_2813136_n.jpg)
(http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/208042_10150156534548550_612643549_6605689_7666270_n.jpg)
(http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/197082_10150156534613550_612643549_6605690_4643619_n.jpg)
búið að mála vélasalinn í Toyota 040 hvítum
(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/197021_10150152832028550_612643549_6579278_719148_n.jpg)
(http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/208564_10150152832173550_612643549_6579282_3248957_n.jpg)

svo er ég komið með hjólastell í hann að framan og 4st af original GT felgunum
svo er hérna vélar donorinn, 2000 lexus is200 með öllu
(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/190090_10150136470948550_612643549_6561896_8369384_n.jpg)



jæja sótti partabílinn í dag og kom honum í gang, er búinn að standa húddlaus úti í 2 ár og ég tengdi vélartölvuna og setti nýjan rafgeymi í hann og hann datt í gang í fyrstu tilraun
(http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/205663_10150156269753550_612643549_6603582_164180_n.jpg)
(http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/207014_10150156270053550_612643549_6603590_2204133_n.jpg)
smá skemmd í lexus greyinu
(http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/200307_10150156270203550_612643549_6603592_1796099_n.jpg)
(http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/200151_10150156270453550_612643549_6603593_2537982_n.jpg)
1977 - 2000
(http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/199840_10150156526213550_612643549_6605623_4899530_n.jpg)
skrúfaði einnig undir celicuna framhjólastellið og kom henni í hjólin
(http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/198960_10150156526288550_612643549_6605624_4131446_n.jpg)
(http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/198896_10150156526398550_612643549_6605627_2304758_n.jpg)
það á eftir að taka mótor bitann allan og sjóða og mála
(http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/199277_10150156526483550_612643549_6605630_3084058_n.jpg)
(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/200308_10150156526568550_612643549_6605632_3741979_n.jpg)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Ztebbsterinn on April 02, 2011, 23:55:26
(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/198318-2/Likarthetta.png)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Damage on April 05, 2011, 07:21:18
byrjaður að rífa lexus, reyni að ná mótornum uppúr í kvöld
(http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/206243_10150158268238550_612643549_6625315_771657_n.jpg)
(http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/197539_10150158268168550_612643549_6625314_340671_n.jpg)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: firebird400 on April 05, 2011, 22:13:09
Þetta er flott

Líka cool að Lexusinn sé loksins að koma heim í "toyotu"
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Damage on April 06, 2011, 00:18:35
jæja mótorinn kominn úr
(http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/207584_10150159109358550_612643549_6632464_6859412_n.jpg)
(http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/215587_10150159109438550_612643549_6632466_5189685_n.jpg)
tómlegt í lexus
(http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/215313_10150159109533550_612643549_6632467_819478_n.jpg)
mátaði svo örlítið í celicuna, á eftir að fara um 15-20cm innar
(http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/215230_10150159109628550_612643549_6632469_7721054_n.jpg)
(http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/215571_10150159109703550_612643549_6632471_3053784_n.jpg)
lúkkar flott
(http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/215069_10150159109758550_612643549_6632472_2713625_n.jpg)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Ramcharger on April 06, 2011, 12:00:41
Nice =D>
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Damage on April 07, 2011, 21:40:00
búið að skera bitann
(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/208086_10150160524633550_612643549_6642532_6927698_n.jpg)
mótorinn kominn í og búið að tilla skiptingunni upp í boddy, þarf að græja vatnskassa utan á framstykkið
(http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/216681_10150160524873550_612643549_6642536_6262358_n.jpg)
(http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/216725_10150160524933550_612643549_6642537_7302730_n.jpg)
(http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/208526_10150160524988550_612643549_6642538_7596576_n.jpg)
mátaði húddið á, ca 2-3cm frá mótor upp í húdd, semsagt sleppur fullkomlega vel
(http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/216163_10150160533488550_612643549_6642633_5336082_n.jpg)
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Belair on April 07, 2011, 23:49:08
verður góður sleeper  =D>
Title: Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Post by: Damage on April 10, 2011, 00:24:58
jæja tillti framan á hann til að mæla og annað
þar sem ég þarf að setja vatnskassan utan á framstykkið setti ég grillbitann í til að mæla út í hann
(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/206572_10150162086688550_612643549_6655120_5675303_n.jpg)
grillið,ljósin og brettin komin á
(http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/217522_10150162086758550_612643549_6655121_5980270_n.jpg)
húddið líka, þarf ekki mikið til að verða ástfanginn af þessum bíl aftur, þvílíkt flott boddy
(http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/208219_10150162087063550_612643549_6655130_1039353_n.jpg)
allt rafkerfið komið úr lexus
(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/215296_10150162087203550_612643549_6655134_716857_n.jpg)
enginn smá munur á lexus(nær) og öllu rafkerfinu úr celicunni + auka græjuvírum (fjær)
(http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/207198_10150162087268550_612643549_6655138_646569_n.jpg)

svo ef einhverjum vantar á ég til nánast allt mælaborðið úr lexus
(http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/207245_10150162087323550_612643549_6655140_3870555_n.jpg)