Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on May 03, 2006, 19:48:21

Title: 1977 - 1978 Pontiac Firebird G-15
Post by: Moli on May 03, 2006, 19:48:21
Veit einhver um afdrif þessa Firebirds? Myndin er tekin á sýningu 1984
Title: 1977 - 1978 Pontiac Firebird G-15
Post by: Binni GTA on May 03, 2006, 20:24:39
djöfull er þetta nice litasamsetning  8)
Title: 1977 - 1978 Pontiac Firebird G-15
Post by: Jói ÖK on May 03, 2006, 20:31:56
sorry en hvaða mynd? :roll:  sé enga mynd
Title: 1977 - 1978 Pontiac Firebird G-15
Post by: Moli on May 03, 2006, 22:17:21
Internet Explorer er drasl!  :evil:  en fyrir þá sem ekki sáu myndina!

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/firebird-400-hvitur-svartur-1984.jpg)
Title: 1977 - 1978 Pontiac Firebird G-15
Post by: JHP on May 04, 2006, 00:27:15
Quote from: "Binni GTA"
djöfull er þetta nice litasamsetning  8)
Þú ert ágætur  :lol:
Title: 1977 - 1978 Pontiac Firebird G-15
Post by: Geir-H on May 04, 2006, 15:09:47
Mér finnst þetta kúl! Hvað var um hann
Title: Um Firebird
Post by: Hrollur on July 11, 2006, 00:14:33
Mér datt í hug að spyrja um hvort þið vitið hvað varð um svarta firebirdinn sem Jamil keypti. Þetta var að mig minnir árg 75, svartur með formúluhúddinu. Sá sem var undir stýri þegar jamil flutti hann að Rauðavatni lenti aftan á þeim sem dró hann og húddið fór.Hann var ekki með orginal vél,,veit einhver um þennan bíl í dag og hvort hann er falur?
kv Hrollur