Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Halli B on November 03, 2006, 01:53:24

Title: Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
Post by: Halli B on November 03, 2006, 01:53:24
Stóð í lindar hverfi í kópovogi að mig minnir
Núna stendur oft Hvítur 2ja dyra malibu þarna fyrir utan með hálfum svörtum výniltop
Hver á þennann le mans núna og hvernig eer statusinn á honum
Title: Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
Post by: Kristján Skjóldal on November 03, 2006, 08:44:45
Þetta eru mjög góðir kvartmilu bilar :D
Title: Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
Post by: Kiddicamaro on November 03, 2006, 17:30:42
Quote from: "Kristján"
Þetta eru mjög góðir kvartmilu bilar :D



já en um leið ótrúlega vanmetnir :?
Title: Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
Post by: firebird400 on November 03, 2006, 18:01:48
Og enn um leið hrottalega ljótir  :roll:

Nema kannski fyrir menn sem fýluðu Aries K  :lol:
Title: Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
Post by: 1965 Chevy II on November 03, 2006, 18:43:26
Mér finnst malibu flottir 8) séstaklega þessi 1300hp hér:
(http://img.photobucket.com/albums/v229/nos81bu/IMG_1496.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v229/nos81bu/IMG_1492.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v229/nos81bu/IMG_1490.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v229/nos81bu/IMG_1487.jpg)
Title: Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
Post by: Kiddicamaro on November 03, 2006, 21:52:36
Quote from: "firebird400"
Og enn um leið hrottalega ljótir  :roll:

Nema kannski fyrir menn sem fýluðu Aries K  :lol:



 :x menn sem líkja malibu við aríes eiga við allvarleg þroskavandamál að stríða og hvað þá menn sem telja sig vera alvöru GM menn :wink:
Title: lemans
Post by: Jakob Jónh on November 04, 2006, 10:08:08
Sælir ég átti þennan bíl fyrir ca 4 árum síðan keypti hann af náunganum sem byr þarna þar sem hvíti malibúinn er,ég seldi honum hann aftur og held að hann eigi hann ennþá?  kveðja Jakob...
Title: Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
Post by: Jakob Jónh on November 04, 2006, 10:09:40
þetta er '73 Lemans...
Title: Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
Post by: Belair on November 04, 2006, 12:13:54
ertu að tala um ein svona ?
Title: Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
Post by: Kiddi on November 04, 2006, 13:45:57
held að þetta sé umræddur bíll..
Title: Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
Post by: JONNI on November 04, 2006, 14:18:04
Guð hjálpi ykkur
Title: Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
Post by: firebird400 on November 04, 2006, 17:27:30
Quote from: "Kiddicamaro"
Quote from: "firebird400"
Og enn um leið hrottalega ljótir  :roll:

Nema kannski fyrir menn sem fýluðu Aries K  :lol:



 :x menn sem líkja malibu við aríes eiga við allvarleg þroskavandamál að stríða og hvað þá menn sem telja sig vera alvöru GM menn :wink:


 :lol:

Ég tel mig ekkert vera GM mann frekar en einhvað annað.

Ef ég sé einhvað sem mér líkar þá skiptir engu hvort það er GM eða einhvað annað.

Mér líkaði bíllinn minn svo þegar ég sá hann að ég ákvað að kaupa hann, en það hafði ekkert með það að gera að hann var frá GM

Svo er það auðvitað bara öllum ljóst að Pontiac eru langflottastir

 8)

 :D
Title: Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
Post by: burgundy on November 04, 2006, 19:21:50
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Kiddicamaro"
Quote from: "firebird400"
Og enn um leið hrottalega ljótir  :roll:

Nema kannski fyrir menn sem fýluðu Aries K  :lol:



 :x menn sem líkja malibu við aríes eiga við allvarleg þroskavandamál að stríða og hvað þá menn sem telja sig vera alvöru GM menn :wink:


 :lol:

Ég tel mig ekkert vera GM mann frekar en einhvað annað.

Ef ég sé einhvað sem mér líkar þá skiptir engu hvort það er GM eða einhvað annað.

Mér líkaði bíllinn minn svo þegar ég sá hann að ég ákvað að kaupa hann, en það hafði ekkert með það að gera að hann var frá GM

Svo er það auðvitað bara öllum ljóst að Pontiac eru langflottastir

 8)

 :D


hafðu þetta bara eins og þú vilt  :lol:  :twisted:
Title: Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
Post by: Gummi on November 05, 2006, 02:03:42
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Kiddicamaro"
Quote from: "firebird400"
Og enn um leið hrottalega ljótir  :roll:

Nema kannski fyrir menn sem fýluðu Aries K  :lol:



 :x menn sem líkja malibu við aríes eiga við allvarleg þroskavandamál að stríða og hvað þá menn sem telja sig vera alvöru GM menn :wink:


 :lol:

Ég tel mig ekkert vera GM mann frekar en einhvað annað.

Ef ég sé einhvað sem mér líkar þá skiptir engu hvort það er GM eða einhvað annað.

Mér líkaði bíllinn minn svo þegar ég sá hann að ég ákvað að kaupa hann, en það hafði ekkert með það að gera að hann var frá GM

Svo er það auðvitað bara öllum ljóst að Pontiac eru langflottastir

 8)

 :D


Nákvæmlega 8)
Title: Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
Post by: motors on November 05, 2006, 22:41:03
Vitiði um svona  Malibu til sölu?Er þessi hvíti og svarti falur?
Title: Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
Post by: Moli on November 05, 2006, 23:57:59
Quote from: "motors"
Vitiði um svona  Malibu til sölu?Er þessi hvíti og svarti falur?


minnir að hann hafi verið auglýstur fyrir einhverjum árum á 100 kall!  :?

annars er verið að auglýsa einn ´80 Malibu núna í "Bílar til sölu"