Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on January 28, 2007, 22:18:01

Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Moli on January 28, 2007, 22:18:01
Datt í hug að kanna hvort að einhver af ykkur vissi ekki eitthvað um þessa bíla.

Er búinn að heyra ýmsar sögur um örlög þeirra en datt í hug að láta reynda á hvað sé til í því og hvað passar við það sem ég hef heyrt. 8)

Ford kallar endilega að ausa úr viskubrunninum!


(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/mustang_V861.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_%7ELWF0029.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/%7ELWF0047.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/%7ELWF0037.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/361.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/365.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/355.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/347.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/1969_mustang_mach1_blar.jpg)
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on January 28, 2007, 23:14:28
Sæll og blessaður Maggi

Þetta er Bo-068 Hann var hér á Akureyri en þessi mynd er tekinn á Esso hringtorginu, Þess má nú til gamans geta að þetta er fyrsti bílinn sem kom til Akureyra með sílsapústi. Hann fór svo til Húsavíkur og eitthvað fleira, hann endaði svo líf sitt í tjóni í Kópavogi í kringum 85, flakið var svo selt til eyja og  rifinn endalega þar, mér skildist á þeim sem reif hann að sjálfskiptingin hefði komið upp úr skottinu á honum eftir tjónið (sem víst frekar mikið)
Þessi bíll er H-code

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/%7ELWF0047.jpg)

Hér er svo mynd þegar Þórir Tryggvasson fór suður og keypti hann,
Hann seldi svo Sigga Geirs bílinn til að geta keypt sér BV-501 (Mach 1)
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on January 28, 2007, 23:18:23
Þetta er væntanlega sami bíllinn, sem sagt bíllinn sem GK átti, ég er ekki alveg viss hvar hann er staddur í dag.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/361.jpg)

Original svona
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/1969_mustang_mach1_blar.jpg)

En hann var einmitt sprautaður svartur og rauð plussaður. Þetta eru yngstu myndirnar sem ég á af honum teknar af Valdemari H. Þegar hann átti hann og bjó á Höfn
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on January 28, 2007, 23:21:25
Þetta er bíllinn hans Helga 69

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/355.jpg)
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on January 28, 2007, 23:25:06
Þetta er svo DD-198 sem Axel Vatnsdal á í dag og er hér á Akureyri í rólegri uppgerð.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/347.jpg)

29.07.1998 09.09.1998 09.09.1998 0507685629 Axel Örn Rafnsson Fornagili 4
19.05.1998 06.08.1998 06.08.1998 2303764259 Björgvin Ólafsson Ránargötu 4
03.04.1998 30.04.1998 09.06.1998 3012784039 Garðar Viðarsson Hjallavegi 1g
17.05.1997 22.05.1997 22.05.1997 1806582389 Salóme Einarsdóttir Miðskógum 14   0806774999 Guðmundur Arinbj. Kristjánsson Sjávargötu 17
14.10.1985 01.11.1985 01.11.1985 1112464089 Emil Ragnarsson Seiðakvísl 29

Lét hér með fylgja eina mynd af honum þegar Björgvin átti hann 98 og svo eina frá sýningu KK 1984
10.06.1983 10.06.1983 10.06.1983 0311637819 Jón Magnús Jónsson Skógarási 9
24.02.1982 24.02.1982 24.02.1982 1712514009 Ólafur Skaftason Noregi
20.12.1980 20.12.1980 20.12.1980 2604602349 Guðmundur Reynir Jósteinsson Suðurgötu 6
29.10.1980 29.10.1980 29.10.1980 2507522619 Einar Valdimar Arnarsson Bretlandi
29.04.1980 29.04.1980 29.04.1980 1406544349 Kristinn Guðmundur Sveinsson Nýbýlavegi 54
15.06.1973 15.06.1973 15.06.1973 2710537469 Sigurður Þorkelsson Hlíðarvegi 22  


11.07.1997 DD198 Almenn merki
01.11.1985 R14881 Gamlar plötur
13.06.1983 R2988 Gamlar plötur
08.03.1982 R46666 Gamlar plötur
20.01.1981 Ö1824 Gamlar plötur
17.11.1980 R21093 Gamlar plötur
14.05.1980 Y452 Gamlar plötur
15.06.1973 H290 Gamlar plötur
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on January 28, 2007, 23:30:29
Þennan
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/%7ELWF0037.jpg)

og þennan er ég ekki alveg viss um en ætla sofa aðeins á því.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/365.jpg)
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Elmar Þór on January 29, 2007, 00:54:29
þessi rauði ö 481 mér finns eins og þessi mynd sé tekinn á garðveginum?
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: ilsig on January 29, 2007, 01:01:46
Hérna eru myndir af Mustang bílnum hans Guðmundar Kjartanssyni meðan
hann var í Eyjum

Kv.Gisli Sveinss
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Gummari on January 29, 2007, 02:21:39
þessi rauði var í kef í gamladaga klesstur og ryðgaður for örugglega fljótlega í parta eftir að þessi mynd var tekinn
Title: ´69 Mach 1 í eyjum og á höfn
Post by: C-code on January 29, 2007, 13:47:21
Fyrsti bíllinn sem ég eignaðist .... 17 ára. Ekki slæm byrjun. Hann var gulfsteam aqua (sægrænn metallic) og hvítur að innan. Í honum var M-code 351 Winsdor, 4 barrel Motorcraft og FMX. Átti hann einn vetur, 1973 til 1974. Var búinn að endurnýja framhjólabúnað og láta gera upp kassann í hann og seldi svo. Hann fór til Vestmannaeyja. Strákur að nafni Hannes keypti hann og sá ég hann ekki eftir það ... fyrr en c.a. 1982-3 þar sem hann stóð í drullunni fyrir utan Vagnhjólið hjá Benna í einhverjum viðgerðum.

Mér fannst það alveg makalaust að þessi fallegasti ´69 Mach 1 sem hingað kom (já, litasamsetningin á honum var alveg einstök) skuli hafa endað sinn feril í svartri og rauðri pluss-smekkleysu. En, ég er samt undrandi á því að hann skuli þó hafa hangið svona lengi, eins og meferðin var svakaleg. Ég hafði nokkrum sinnum spurnir af því. Mér skilst að hann hafi verið rifinn c.a. 1985, enda þá útkeyrður og vel það. Hann var keyrður um 42 þús. mílur þegar ég eignaðist hann, þá nýlega innfluttan. Kom hingað, sennilega haustið 1972. Þá með ónýta skiptingu og framhjólabúnað í drasli.  Myndin er því miður alltof óskýr, en hún er sú eina sem ég á af honum. Hann þekkist alltaf á Chrysler Rallye felgunm. Þær voru á honum frá upphafi, þ.e. frá því hann kom hingað.

(http://pic40.picturetrail.com/VOL377/7944176/14938822/226247057.jpg)
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on January 29, 2007, 18:16:58
Veit einhver fastanúmmerið á bílnum sem Gk átti?
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: burgundy on January 29, 2007, 18:53:48
Quote from: "Elmar Þór"
þessi rauði ö 481 mér finns eins og þessi mynd sé tekinn á garðveginum?


Þessi var hérna í keflavík og þessi er líklegast tekinn á garðveginum.... maðurinn sem átti hann eða á var víst kallaður Halli
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Moli on January 29, 2007, 22:27:17
Nokkuð gott það sem komið er... vantar ennþá að vita um þessa!


(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/mustang_V861.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_%7ELWF0029.jpg)


Þessi var á Höfn í Hornafirði um 1982-84

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/New-2.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/70_gulur_mbossstripum.jpg)
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: R 69 on January 29, 2007, 22:54:39
Q 4514

Ég veit ekki betur en það séi þessi hér
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on January 29, 2007, 23:10:07
Tja þá þarf þessi mynd að vera tekinn fyrir 1977 því númmerinn sem hafa verið á þessum rauða eru

25.02.1988     A12872     Gamlar plötur
15.07.1987    L2488    Gamlar plötur
06.11.1984    P1716    Gamlar plötur
21.03.1980    R69250    Gamlar plötur
06.10.1977    F382    Gamlar plötur
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: edsel on January 30, 2007, 20:18:17
Endilega bjarga þessum rauða :!:  :!:  :!:
Title: V-861
Post by: ilsig on January 30, 2007, 20:52:10
Ef ég man þetta rétt þá er Guli Mustangin hans Smára með bretti og
hurðir af af Rauða Mustangnum V-861.

Kv.Gisli Sveinss
Title: Re: V-861
Post by: Moli on January 30, 2007, 21:38:24
Quote from: "ilsig"
Ef ég man þetta rétt þá er Guli Mustangin hans Smára með bretti og
hurðir af af Rauða Mustangnum V-861.

Kv.Gisli Sveinss


sæll Gísli, Smári sagði mér að það væri dót sem kom af ´69 bíl!
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: 427W on January 30, 2007, 21:49:04
já alla vega brettin vegna þess að ég þurfti að skera úr fyrir stefnuljósunum  kv smári
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Gummari on February 06, 2007, 05:42:31
,,
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Gummari on February 06, 2007, 05:42:55
,,
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Gummari on February 06, 2007, 05:43:46
ertu buin að setja twisterana á afturbrettin Smári :?:
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: jkh on February 06, 2007, 08:30:33
Mynd tekinn 1976.  1969 Mustang.
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: jkh on February 06, 2007, 08:49:04
Önnur tekinn trúlega kringum 1972 til 3
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on February 06, 2007, 09:37:59
Kannt þú einhver nánari deila á þessum Mustang-um?
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on February 21, 2007, 20:46:43
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/mustang_V861.jpg)

Jæja Þessi V-861 er BL-378
Afskráður 2.11.87
Hann bar síðast númmerið R70440

23.09.1980     R70440     Gamlar plötur
14.09.1979    G5789    Gamlar plötur
05.11.1976    V861    Gamlar plötur

20.05.1982     Arnfinnur Jón Guðmundsson     Færeyjar     
10.10.1979    Eyjólfur S Gunnarsson    Mjóahlíð 8    
14.09.1979    Ævar Lúðvíksson    Kársnesbraut 111    
10.10.1978    Þór Kristjánsson    Ólafsgeisli 43    
12.05.1978    Gunnar Darri Adolfsson    Stapavegur 7    
14.04.1977    alldór Hjörleifsson    Kirkjubæjarbra

Sem sagt sami bílinn

(http://www.mustang.is/album_1/69-70/images/album1_45.jpg)
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on February 21, 2007, 21:22:03
Jæja þá er það þessi
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/365.jpg)

Ætli þetta sé ekki DP812

29.09.1982     Valgarð Ingibergsson          
12.03.1982    Arnar Gylfason    
01.03.1982    Þóra Björg Einisdóttir     
15.12.1981    Sigurjón Guðmundsson     
14.08.1981    Ellert Þór Hlíðberg    
20.06.1981    Sigurður Óttar Hreinsson       
18.10.1980    2003623739    Loftur Sigurður Guðnason    
21.07.1980    Jóhann Sölvi Guðbjartsson    
08.05.1979    Sævar Pétursson    
08.09.1976    Páll Þorsteinsson    

Hann hefur allavega borið þetta númmer.

24.05.1985     R67846     Gamlar plötur
01.03.1982    Ö1934    Gamlar plötur
18.09.1981    R28741    Gamlar plötur
14.11.1980    G15330    Gamlar plötur
21.07.1980    P289    Gamlar plötur
08.05.1979    Ö971    Gamlar plötur
08.09.1976    Ö2706    Gamlar plötur
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on February 21, 2007, 21:42:07
Þessi er væntanlega látinn
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/%7ELWF0037.jpg)
 Þetta er sennilega BP-446

26.04.1984          Eignarhaldsfélagið Jöfur hf     Pósthólf 8275     
16.08.1982    Pétur Randver Bryde    Vættaborgir 140    
16.03.1981    Stefán Jónasson    Gauksás 63    
14.01.1981    Karl Valdimar Brandsson    Birkihlíð 2b    
12.09.1979    Jón Viðar Guðjónsson    Fjarðarás 12    
28.12.1978    Óli Þorleifur Óskarsson    Grænamörk 10    
31.05.1978    Sigurd Oliver Staples    Eyjar    
14.12.1976    Hallgrímur Sigurðsson    Vatnsnesvegur 22

Hann bar allavega þetta númmer

11.07.1984     Y11952     Gamlar plötur
24.03.1981    G7092    Gamlar plötur
12.09.1979    X2562    Gamlar plötur
28.12.1978    R62899    Gamlar plötur
31.05.1978    N772    Gamlar plötur
14.12.1976    Ö481    Gamlar plötur

Hann er svo afskráður 18.01.1991
Vin #9F020201596  greinilega eitthvað vitlaust skráður þar sem vélarstafinn vantar.
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Moli on February 21, 2007, 23:41:23
GÓÐUR ANTON!

Var svona lítið að gera hjá þér í kvöld? :lol: 8)
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on February 22, 2007, 08:30:51
Hehe, En ég væri nú samt til í að vita meira um hvað bílar þetta eru sem Kalli setti inn.
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: jkh on February 22, 2007, 11:06:17
Þessi ruði er Mustang sem var seinna málaður gulur
og sett ofan í hann 400 chevy.Blái bílinn var 6 cyl  beinskipur
R47834

 Eg var eigandi af honum á þessum tíma,þegar myndin
er tekinn(1976) en við höfum ekki hátt um það. að ég
hafi átt Ford :lol:

Kalli
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on February 22, 2007, 12:05:50
Hvenar er þessi mynd þá eiginlega tekinn af þessum rauða, því Guli 400chevy bíllinn bar númmerið R42789 frá því 23.07.1974 og þar til hann var afskráður,
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: jkh on February 22, 2007, 13:22:58
Kjartan Kjartanson prentari átti þennan  í kringum 1973
þegar myndin er tekinn

Kalli
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on February 22, 2007, 13:37:10
Ok takk.
Átt þú nokkuð fleiri myndir af honum?

13.12.1980 Vaka hf,björgunarfélag Eldshöfða 6  
22.06.1979 María Guðbjörg Kristjánsdóttir Ljósheimar 6  
29.03.1979 Gunnar Jökull Hákonarson Hverfisgata 49  
 23.07.1974 Jóhann Arngrímur Kristjánsson Birkihlíð 38  
og þá er væntalega þessi Kjartan Kjartanson þar á undan

23.07.1974 R42789 Gamlar plötur

En í sambandi við þinn 69 bíl gæti verið að Hilmar Þór Pálsson hafi keypt hann af þér?
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on February 23, 2007, 10:16:08
Talandi um  Ö 481 þá er það væntanlega þessi bíll líka þar sem númmerið passar!
11.07.1984 Y11952 Gamlar plötur
24.03.1981 G7092 Gamlar plötur    !!!!!!
12.09.1979 X2562 Gamlar plötur
28.12.1978 R62899 Gamlar plötur
31.05.1978 N772 Gamlar plötur
14.12.1976 Ö481 Gamlar plötur
Title: Crash
Post by: C-code on February 23, 2007, 20:29:52
Spreytið ykkur á þessum. Eins og ég hef marg bent á, þá hafa sn. bílaahugamenn stútað lunganum úr þessum flota sem hingað kom ...  :(

(http://pic40.picturetrail.com/VOL377/7944176/14938822/228720075.jpg)
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Halldór Ragnarsson on February 23, 2007, 20:37:01
Þessi er gömul GK,Ríkisskip og  Peugeot 505 ca 1984 ;-) ?

kv.HR
Title: a
Post by: Halldór Ragnarsson on February 23, 2007, 20:38:43
---
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Gummari on February 23, 2007, 21:11:59
ég er með hægra aftur hornið af þessum inní skúr hjá mér :D
Title: Re: Crash
Post by: Moli on February 23, 2007, 21:27:01
Quote from: "Guðmundur Kjartansso"
Spreytið ykkur á þessum. Eins og ég hef marg bent á, þá hafa sn. bílaahugamenn stútað lunganum úr þessum flota sem hingað kom ...  :(

(http://pic40.picturetrail.com/VOL377/7944176/14938822/228720075.jpg)


Harkalegur árekstur við Aðalstöðina í Keflavík við Chevy Novu ekki satt? Tönginn beygði víst í veg fyrir Lettann með þessum afleiðingum, ekki satt?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/mustang02_rasskeltur.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/nova02.jpg)
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on February 23, 2007, 21:52:00
Fleiri myndir

Hver urðu annars örlug þessa ágæta bíls, veit einhver vin á bílnum eða fastnúmmer?
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Moli on February 23, 2007, 22:20:45
Quote from: "Anton Ólafsson"
Fleiri myndir

Hver urðu annars örlug þessa ágæta bíls, veit einhver vin á bílnum eða fastnúmmer?


fastanúmerið er AE-058 Anton minn! 8)
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on February 23, 2007, 23:12:37
OK, grunaði það. Takk ljúfurinn
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Ingvar Gissurar on February 23, 2007, 23:39:20
Þetta var nú reyndar á Sandgerðisveginum við hesthúsin, en restin er nokkuð rétt :wink:
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Ingvar Gissurar on February 23, 2007, 23:42:10
Og Novan var að fara fram úr tönginni sem skipti um akrein á sama tíma með þessum afleiðingum.
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Elmar Þór on February 24, 2007, 00:29:51
hverjir voru á bílunum. ( áttu þá )
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Elmar Þór on February 24, 2007, 00:30:22
hverjir voru á bílunum ( áttu þá )
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on February 24, 2007, 17:21:27
Síðasti skráði eigandi er Þorlákur Karlsson búsettur í Grindavík, þannig að það er mjög líklegt að hann hafi verið á honum.

Hérna er svo til gamans númmera ferill bílsins, svona ef einhver ætti nú fleiri myndir af honum.
25.05.1984 Ö5467 Gamlar plötur
24.07.1981 X5547 Gamlar plötur
08.07.1980 G14701 Gamlar plötur
02.03.1978 Þ2860 Gamlar plötur
15.03.1977 R3667 Gamlar plötur
Title: Re: ´69 Mach 1 í eyjum og á höfn
Post by: Mach1 on February 25, 2007, 17:10:17
Quote from: "Guðmundur Kjartansso"
Fyrsti bíllinn sem ég eignaðist .... 17 ára. Ekki slæm byrjun. Hann var gulfsteam aqua (sægrænn metallic) og hvítur að innan. Í honum var M-code 351 Winsdor, 4 barrel Motorcraft og FMX. Átti hann einn vetur, 1973 til 1974. Var búinn að endurnýja framhjólabúnað og láta gera upp kassann í hann og seldi svo. Hann fór til Vestmannaeyja. Strákur að nafni Hannes keypti hann og sá ég hann ekki eftir það ... fyrr en c.a. 1982-3 þar sem hann stóð í drullunni fyrir utan Vagnhjólið hjá Benna í einhverjum viðgerðum.

Mér fannst það alveg makalaust að þessi fallegasti ´69 Mach 1 sem hingað kom (já, litasamsetningin á honum var alveg einstök) skuli hafa endað sinn feril í svartri og rauðri pluss-smekkleysu. En, ég er samt undrandi á því að hann skuli þó hafa hangið svona lengi, eins og meferðin var svakaleg. Ég hafði nokkrum sinnum spurnir af því. Mér skilst að hann hafi verið rifinn c.a. 1985, enda þá útkeyrður og vel það. Hann var keyrður um 42 þús. mílur þegar ég eignaðist hann, þá nýlega innfluttan. Kom hingað, sennilega haustið 1972. Þá með ónýta skiptingu og framhjólabúnað í drasli.  Myndin er því miður alltof óskýr, en hún er sú eina sem ég á af honum. Hann þekkist alltaf á Chrysler Rallye felgunm. Þær voru á honum frá upphafi, þ.e. frá því hann kom hingað.

(http://pic40.picturetrail.com/VOL377/7944176/14938822/226247057.jpg)



Kæri Guðmundur

Ég get frætt þig um hvað varð um þennan bíl  , eftir að hann fór af vagnhöfðanum þá var farið með hann niður í gamla sindraport niður í sundahöfn . En þegar ég fann hann þar þá var búið að setja toppinn á honum niður fyrir efstu brún hurða  og flest nýtilegt ónýtt . (fyrir utan það smálega sem ég náði þó að hirða úr flakinu . Þannig að hann var ekkert rifin fyrir utan að vél og skipting var ekki í flakinu . Já þetta gæti hafa verið um 1985 .

kveðja    Valgarð
Title: Ö-481
Post by: C-code on February 26, 2007, 21:59:55
ANTON SKRIFAÐI 21 Febrúar:


 Innlegg: 02-21-2007 21:42    Efni innleggs:    Ö-481-Rauður

--------------------------------------------------------------------------------
 
Þessi er væntanlega látinn
 
 
Þetta er sennilega BP-446

26.04.1984 Eignarhaldsfélagið Jöfur hf Pósthólf 8275
16.08.1982 Pétur Randver Bryde Vættaborgir 140
16.03.1981 Stefán Jónasson Gauksás 63
14.01.1981 Karl Valdimar Brandsson Birkihlíð 2b
12.09.1979 Jón Viðar Guðjónsson Fjarðarás 12
28.12.1978 Óli Þorleifur Óskarsson Grænamörk 10
31.05.1978 Sigurd Oliver Staples Eyjar
14.12.1976 Hallgrímur Sigurðsson Vatnsnesvegur 22

Hann bar allavega þetta númmer

11.07.1984 Y11952 Gamlar plötur
24.03.1981 G7092 Gamlar plötur
12.09.1979 X2562 Gamlar plötur
28.12.1978 R62899 Gamlar plötur
31.05.1978 N772 Gamlar plötur
14.12.1976 Ö481 Gamlar plötur

Hann er svo afskráður 18.01.1991
Vin #9F020201596 greinilega eitthvað vitlaust skráður þar sem vélarstafinn vantar.
_________________
Anton og félagar, þetta er einn merkilegasti Mustang sem hingað kom. Ég kannaðist svo vel við hann á þessum myndum. Þetta er enginn annar bíll en 428 Super CJ bíllinn sem Björn Emilsson flutti til landsins, sennilega haustið 1970. Ég efast um að nokkur svona græja hafi fengið meðferð neitt í námunda við það sem þessi fékk.

Bjössi sagði mér að bíllinn hafi verið illa farinn þegar hann eignaðist hann enda losaði hann sig við hann eftir stutta eigu. Ég kom að sögu hans haustið 1973. Þá var hann auglýstur til sölu. Ég skoðaði hann í flugskýli niðri á Reykjavíkurflugvelli. Þá var hann þar uppi á búkkum og var þá búið að endursmíða framhjólastellin undir honum eða lappa eitthvað uppá. Tveir flugvirkjar unnu það verk. Eigandinn gangsetti hann fyrir mig og malaði Cobra Jet 428 vélin fínt. Ég vildi skipta á honum og mínum sægræna 69 M1 sem búið er að gera skil hér að ofan. Ekkert varð nú af því ... sem betur fer enda var þessi CJ bíll búinn að fá að kenna svoleiðis á því að ég hefði ekki getað haldið honum á götu til lengdar. Eitt dæmið um það er að sá sem átti hann 71-2 ók honum vestur í Staðarsveit á Snæfellsnesi mörgum sinnum bæði vetur og sumar. Hann fór þessa 160-70 km leið á c.a. 75 -90 mínútum .... á malarvegum. Hann flaug út í móa á þessum akstri, sennilega oftar en einu sinni ....

Það voru strákar í Kópavoginum sem lögðu kannski mest til þess að hann átti aldrei séns á að verða endurreistur, en það var 1974, sennilega um vorið, eftir að búið var að keyra hann á ljósastaur á Hverfisgötunni með framhjólin í spíkat, gersamlega í split. Þeir  keyptu hann og tjösluðu honum saman og seldu 428 vélina og C-6 kassann upp úr honum, en slökuðu í staðinn ofan í hann 351 Cleveland 2V úr ´71 Cougar sem þeir höfðu rétt á undan keypt skemmdan í sölu varnarliðseigna. CJ vélin og skiptingin eru enn til.

Áfram var haldið að djöflast á þvi sem eftir var af þessu flaki. Ég sat í honum og gat fengið hann keyptan ... sennilega í maí 1982. Pétur Bryde var þá eigandinn. Þá hafði græjan verið máluð í bláum lit af Subaru ....kóbalt blár. Vel hefði mátt bjarga honum þá, en ég sat þá uppi með annan viðlíka bíl sem var minn banabiti í þessari dellu í mörg ár á eftir. Bílnum var svo hent, því miður og fór þar með löng saga sem ekki verður hægt að endurskapa. Það stemmir að Eignarhaldsfélagið Jöfur
hafi tekið hann uppí einhver skipti, en hann stóð svo þar á planinu lengi á eftir, til sölu held ég.

VIN númerið er þá 9F02Q201596. Fimmti stafur er semsagt - Q - sem merkir 428Cobra Jet non-ram air. Hvort þetta er CJ eða SCJ mun ekki komast á hreint nema eigandi vélarinnar sýni hana pönnulausa eða amk framan á hana, en sé þetta SCJ vél, þá er lítið kastlóð steypt utan á hulsuna sem kemur aftan við víbringsklossann. Ég er hins vegar ekki sáttur við sjötta stafinn, hann á að vera 5, en ekki 2, vegna þess að allir C-6 bílar voru auðkenndir með 5 sem sjötta staf. Shelby GT-500 bíllinn var þannig, en það er vel hugsanlegt að þessi bíll hafi komið frá verksmiðju með 4-speed og þá getur þessi stafur (2) átt við. I guess we´ll never know. Fyrir því eru ákveðnar líkur, vegna þess að þeir sem pöntuðu 428 bíla með 3,90 eða 4.30 drifhlutfalli fengu þá SCJ vélina fyrir framan eykið og Ford hefði mælt með close ratio toploader kassa ...enda pantaði enginn nýjan bíl með svona drifhlutfalli nema í einum tilgangi.... þannig varð líka Super CJ vélin til.

Það er sorgarsaga, en svona enduðu allt of margir þessara bíla.....
Title: Re: Ö-481
Post by: Jói ÖK on February 26, 2007, 22:30:36
Quote from: "Guðmundur Kjartansso"
ANTON SKRIFAÐI 21 Febrúar:


Þetta er sennilega BP-446

26.04.1984 Eignarhaldsfélagið Jöfur hf Pósthólf 8275
16.08.1982 Pétur Randver Bryde Vættaborgir 140
16.03.1981 Stefán Jónasson Gauksás 63
14.01.1981 Karl Valdimar Brandsson Birkihlíð 2b
12.09.1979 Jón Viðar Guðjónsson Fjarðarás 12
28.12.1978 Óli Þorleifur Óskarsson Grænamörk 10
31.05.1978 Sigurd Oliver Staples Eyjar
14.12.1976 Hallgrímur Sigurðsson Vatnsnesvegur 22

Hann bar allavega þetta númmer

11.07.1984 Y11952 Gamlar plötur
24.03.1981 G7092 Gamlar plötur
12.09.1979 X2562 Gamlar plötur
28.12.1978 R62899 Gamlar plötur
31.05.1978 N772 Gamlar plötur
14.12.1976 Ö481 Gamlar plötur

Hann er svo afskráður 18.01.1991
Vin #9F020201596 greinilega eitthvað vitlaust skráður þar sem vélarstafinn vantar.
_________________
Anton og félagar, þetta er einn merkilegasti Mustang sem hingað kom. Ég kannaðist svo vel við hann á þessum myndum. Þetta er enginn annar bíll en 428 Super CJ bíllinn sem Björn Emilsson flutti til landsins, sennilega haustið 1970. Ég efast um að nokkur svona græja hafi fengið meðferð neitt í námunda við það sem þessi fékk.

Bjössi sagði mér að bíllinn hafi verið illa farinn þegar hann eignaðist hann enda losaði hann sig við bílinn eftir stutta eigu. Ég kom að sögu hans haustið 1973. Þá var hann auglýstur til sölu. Ég skoðaði hann í flugskýli niðri á Reykjavíkurflugvelli. Þá var hann þar uppi á búkkum og var þá búið að endursmíða framhjólastellin undir honum. Tveir flugvirkjar unnu það verk. Eigandinn gangsetti hann fyrir mig og malaði Cobra Jet 428 vélin fínt. Ég vildi skipta á honum og mínum sægræna 69 M1 sem búið er að gera skil hér að ofan. Ekkert varð nú af því ... sem betur fer enda var þessi CJ bíll búinn að fá að kenna svoleiðis á því að ég hefði ekki getað haldið honum á götu til lengdar.

Þaðan fór hann til stráka í Kópavoginum, en það var 1974, sennilega um vorið, eftir að búið var að keyra hann á ljósastaur á Hverfisgötunni með framhjólin í spíkat, gersamlega í split. Þeir tjösluðu honum saman og seldu 428 vélina og C-6 kassann upp úr honum, en slökuðu í staðinn ofan í hann 351 Cleveland 2V úr ´71 Cougar sem þeir höfðu rétt á undan keypt skemmdan í sölu varnarliðseigna. Vélin og skiptingin eru enn til.

Áfram var haldið að djöflast á þvi sem eftir var af þessu flaki. Ég sat í honum og gat fengið hann keyptan ... sennilega í maí 1982. Pétur Bryde var þá eigandinn. Þá hafði græjan verið máluð í bláum lit af Subaru ....kóbalt blár. Vel hefði mátt bjraga honum þá, en ég sat þá uppi með annan viðlíka bíl sem var minn banabiti í þessari dellu í mörg ár á eftir. Bílnum var svo hent, því miður og fór þar með löng saga sem ekki verður hægt að endurskapa.

VIN númerið er þá 9F02Q201596. Fimmti stafur er semsagt - Q - sem merkir 428Cobra Jet non-ram air. Hvort þetta er CJ eða SCJ mun ekki komast á hreint nema eigandi vélarinnar sýni hana pönnulausa eða amk framan á hana, en sé þetta SCJ vél, þá er lítið kastlóð steypt utan á hulsuna sem kemur aftan við víbringsklossann.

Sad to say, en svona enduðu allt of margir þessara bíla.....

Ég er að segja þér það að það er alveg sama hvar þú skrifar sögur. Það er alltaf jafn gaman að lesa þær :)
Title: Thanx!
Post by: C-code on February 26, 2007, 23:20:13
Takk Jói og aðrir. Þetta er nú ekki leiðinlegt að rifja upp .... nema kannski sumt    :smt014
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on February 27, 2007, 10:27:14
Já Guðmundur, það er alltof sorglegt hvernig þessir bílar hafa endað.
Hérna er ein mynd af honum. Sennilega lítið búið að þjösna honum þarna.
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Leon on February 28, 2007, 13:53:32
Þessi er nú ekki týndur enn veit einhver sögu hanns :?:
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_bm988_sandgerdi.jpg)
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on February 28, 2007, 14:30:01
21.11.2003Elvar Már Pálsson Logafold 87  
15.05.2001 Kristján Nielsen Hlíðargata 37  
01.02.1984 Bragi Karlsson Fákaleira 8a
07.09.1983 Úlfar Ólafsson Danmörk  
27.07.1983 Gunnar Guðbjörn Gunnarsson Frakkastígur 12a  
12.06.1983 Ólafur Guðmundsson Kjarrvegur 3  
06.06.1983 Dagbjört Hanna Sigdórsdóttir Brekkubær 26  
01.09.1980 Friðrik Rafnsson Eiðistorg 13  
19.01.1978 Sævar Þór Carlsson Víðivangur 1  
19.01.1978 Ásdís Anna Johnsen Heiðarholt 14h  
09.09.1977 Vilhjálmur Sigurðsson Hlíðarvegur 39


30.11.1984 Z3248 Gamlar plötur
01.02.1984 Z492 Gamlar plötur
21.07.1983 R45569 Gamlar plötur
15.06.1983 R45569 Gamlar plötur
09.09.1980 Y5653 Gamlar plötur
19.01.1978 G7155 Gamlar plötur
21.03.1975 H169 Gamlar plötur
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Leon on February 28, 2007, 16:10:16
Eru ekki til gamlar myndir af honum?
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: R 69 on March 03, 2007, 22:44:14
Veit eitthver hvaða bíll þetta er ?
og hvað varð um hann ?
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: GHS on March 10, 2007, 22:54:40
Gaman að lesa þetta, pabbi er víst einn af strákunum úr kópavogi. Hann átti bílinn en félagar hans voru mikið að þvælast á honum.
Hann keypti bílinn þar sem hann stóð í flugskýlinu út á velli, stuttu eftir að hann keypti hann uppgötvaði hann að vélin virkaði ekki sem skyldi, hann reif heddin af henni og uppgötvaði stórt gat á heddi í brunahólfi auk þess sem ein undirlifta var brotin, það var ástæðan fyrir því að hann tók vélina úr bílnum, meiningin var sú að hún færi seinna í hann aftur.
Hann keypti klesstan Cougar ´72 (brúnnsans, miðaldra kallar muna eftir honum fyrir utan vinnufatabúina á horninu á Smiðjustíg of Hverfisgötu) sem hafði verið gjörsamlega eyðilagður suður á Miðnesheiði og notaði vél og skiptinu úr honum.
Sumarið 1975 seldi hann allt draslið þar sem hann var að fara í margra ára nám erlendis. Pabbi hélt alltaf að vélin hefði verið úr SCJ 70 model og hefði farið í bílinn áður en Bjössi flutti hann inn, þetta gæti skýrt ruglið með VIN númerið. Til gamans má geta þess að hann var keyrður á hús á Hverfisgötunni en ekki ljósastaur, eftir það var hann gerður upp af flugvirkjunum. Þetta var haustið 74, pabbi gamli tjaslaði honum aldrei saman og lenti aldrei í árekstri á honum.
Skiptingin fór í brúnan Bronco sem gerði það gott í sandspyrnunni og vélin er örugglega til hjá sama aðila og hann seldi hana á sínum tíma.
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: gtturbo on March 13, 2007, 14:05:38
Quote from: "Mach-1"
Þessi er nú ekki týndur enn veit einhver sögu hanns :?:
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_bm988_sandgerdi.jpg)


Félagi minn keypti þennan bíl 2003 og hefur hann verið í geymslu síðan. Hann ætlar að gera þennan bíl upp en það er mikið verk fyrir höndum.
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Gummari on March 15, 2007, 07:03:17
ertu til í að sýna mér eigenda ferilinn á tunnunni :wink: er í smá Jón spæjó
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Anton Ólafsson on March 15, 2007, 10:25:54
Bjarni Gunnlaugs Bjarnason   Álakvísl 52   110   Reykjavík
Almennar tryggingar hf   Suðurlandsbraut 4   108   Reykjavík
Magnús Pálsson   Eyrarholti 6   220   Hafnarfjörður
Kolbeinn Sigurjónsson   Birkihlíð 3   550   Sauðárkrókur
Þorsteinn Gunnarsson   Tjarnarlundi 15i   600   Akureyri
Baldur Sigtryggsson   Auðbrekku 10   640   Húsavík
Tryggvi Arnsteinn Guðmundsson   Hálsvegi 10   680   Þórshöfn
Magnús Ingi Guðmundsson   Selvogsgötu 3   220   Hafnarfjörður
Kristbjörn Pétursson   Austurvegur 30   999   óþekkt pósthús
Geir Arnarson   Arnarheiði 31   810   Hveragerði
Pétur Daníelsson   Sunnuflöt 32   210   Garðabæ
Lovísa Ásgeirsdóttir   Lerkilundi 14   600   Akureyri
Brynleifur Siglaugsson   Hásölum 6   201   Kópavogur
Lovísa Ásgeirsdóttir   Lerkilundi 14   600   Akureyri
Brynleifur Siglaugsson   Hásölum 6   201   Kópavogur
Ólafur Björgvin Guðmundsson   Hafnarstræti 9   600   Akureyri
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: crown victoria on March 15, 2007, 14:11:58
sýnist þessi Brynleifur og Lovísa hafa bæði séð eftir því að hafa selt bílinn og keypt hann aftur  :lol:
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Gunnar Örn on April 28, 2007, 21:16:23
Getur einhver frætt mig um Ljósbláan Mach-1 sem bar númerið R22455 þegar hann var í Reykjavík en var svo seldur á Höfn fyrir 1980 og síðan veit ég ekki meir?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_br.jpg)

Þetta gæti verið mynd af honum en ég er ekki viss.

Veit einhver einhvað meira um þetta mál?
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Halldór Ragnarsson on April 28, 2007, 21:42:55
Er þetta ekki "Bláa Drottningin"Myndin tekin á Vagnhöfðanum rétt hjá BílaBúð Benna?
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Moli on April 28, 2007, 22:30:55
Þetta er gamla "Bláa Drottingin"

Bíllinn er í dag, bíllinn hans Ómars leigubílstjóra, rauður ´71 Mustang Mach 1 með einkanúmerið DE LUXE, það voru tveir bílar sameinaðir í þennan!

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_71_73/2.jpg)
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 28, 2007, 22:54:44
Mér sýnist það vel þess virði að sameina 2 í 1. Þessi er virkilega fallegur.
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: firebird400 on April 28, 2007, 22:56:49
Voru þessi ekki bara fáanlegir gulir  :lol:






Þessi er bara flottur  :wink:
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: edsel on April 28, 2007, 23:04:52
hvaða '69 Mustang er þetta við hliðina?
Title: Týndir Mustangar
Post by: Þórður Ó Traustason on April 28, 2007, 23:25:03
Er þessi svarti við hliðin á Bláu Drottningunni ekki sá sem stóð í húsnæðinu hjá Magga Hot Rot. Egill Jacobsen nokkur flutti R22455 inn að mig minnir 72 eða 73 . Eftir að hann seldi bílinn fór á hann Ö706. man nú ekki eftir fleiri númerum á honum.Sá hann síðast á Höfn í kringum 81-2 og þá i mjög svo döpru ástandi.Virtist eins og hann væri allragagn á bryggjunni.
Title: Týndir Mustangar
Post by: Þórður Ó Traustason on April 28, 2007, 23:25:38
Er þessi svarti við hliðin á Bláu Drottningunni ekki sá sem stóð í húsnæðinu hjá Magga Hot Rot. Egill Jacobsen nokkur flutti R22455 inn að mig minnir 72 eða 73 . Eftir að hann seldi bílinn fór á hann Ö706. man nú ekki eftir fleiri númerum á honum.Sá hann síðast á Höfn í kringum 81-2 og þá i mjög svo döpru ástandi.Virtist eins og hann væri allragagn á bryggjunni.
Title: Tyndir Mustangar
Post by: Chevy_Rat on April 29, 2007, 00:07:35
það var einn a höfn i hornafirði alveg eins og þessi rauði (blaa-drottningin) her fyrir ofan fyrir 12-14 arum siðan,silvur-grar og svartur a litinn ef eg man rett,og alltavaf var einkver kvenmaður a honum,held hun hafi unnið i velsmiðjunni a höfn,hef ekki seð hann i mynda-hrugunni her,var bara að velta fyrir mer hvort einkver kannaðist við þann bil eða hvort hann væri yfirleitt ennþa til?.kv-TRW
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: HK RACING2 on April 29, 2007, 00:39:37
Quote from: "Gunnar Örn"
Getur einhver frætt mig um Ljósbláan Mach-1 sem bar númerið R22455 þegar hann var í Reykjavík en var svo seldur á Höfn fyrir 1980 og síðan veit ég ekki meir?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_br.jpg)

Þetta gæti verið mynd af honum en ég er ekki viss.

Veit einhver einhvað meira um þetta mál?
Skuggaleg líkur bílnum sem pabbi átti fljótlega eftir 80,var allavega í sama lit og árgerð,hann hefur átt hann sennilega á bilinu 80-83 myndi ég halda
Title: Tyndir Mustangar
Post by: Chevy_Rat on April 29, 2007, 01:17:13
þa hefur þessi blai (Drottningin) sjalfsagt verið billinn sem eg var að tala um að hefði verið a höfn fyrir 12-14 arum siðan i silvur-graum og svörtum lit,trulega ny-uppgerður þa og leit mjög vel ut,en eg veit ekkert meir um þann bil annað enn það a kvensan sem atti bilinn leit a hann sem gull-mola,og hefur þa sjalfsagt verið þessi umrædda Lovisa,en eg er ekki viss,man ekki nafnið þessari kvensu a höfn.kv-TRW

Moli segir 2 bilar sameinaðir i þann rauða og spurningin er þa hvernig voru þeir bilar a litinn?

það er reindar til mynd af þessum bil sem eg er að tala um i safninu hja Mola,silvur-grar og svartur mustang mach1 parkeraður beinnt fyrir utan velsmiðjuna a höfn.
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: íbbiM on April 29, 2007, 12:53:12
það var líka 1 sona í 71+ lúkkinu sem var svartur með bláum röndum, og var seinna svartur með silvurröndum, töluvert eftir þann tíma sem þið eruð að tala um eflaust
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Damage on April 29, 2007, 13:30:47
svo stóð einn svona svartur með gráum röndum niðri á höfn í kópavogi
ax-xxx ef ég man rétt
langaði/langar rosalega í þann bíl
Title: Týndir Mustangar
Post by: Þórður Ó Traustason on April 29, 2007, 16:00:31
Ég gleymdi að geta þess að R22455 var árg.70 og var 351 4ja holfa og sjálfskiptur. Þetta var eini svona 70 bíllinn sem ég hafði séð í þessum lit. hinir voru allir ofurlítið dekkri,hann var líka blár að innan.
Title: Re: Tyndir Mustangar
Post by: Gunnar Örn on April 29, 2007, 16:02:00
Quote from: "TRW"
þa hefur þessi blai (Drottningin) sjalfsagt verið billinn sem eg var að tala um að hefði verið a höfn fyrir 12-14 arum siðan i silvur-graum og svörtum lit,trulega ny-uppgerður þa og leit mjög vel ut,en eg veit ekkert meir um þann bil annað enn það a kvensan sem atti bilinn leit a hann sem gull-mola,og hefur þa sjalfsagt verið þessi umrædda Lovisa,en eg er ekki viss,man ekki nafnið þessari kvensu a höfn.kv-TRW

Moli segir 2 bilar sameinaðir i þann rauða og spurningin er þa hvernig voru þeir bilar a litinn?

það er reindar til mynd af þessum bil sem eg er að tala um i safninu hja Mola,silvur-grar og svartur mustang mach1 parkeraður beinnt fyrir utan velsmiðjuna a höfn.
[/color]

Veistu hvaða mynd það er?
Title: Tyndir Mustangar
Post by: Chevy_Rat on April 29, 2007, 16:44:35
sælir ja eg veit hvaða mynd það er!!!,en það er þessi her fyrir neðann.kv-TRW

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_71_73/normal_245.jpg)
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Moli on April 29, 2007, 16:54:17
Quote from: "íbbiM"
það var líka 1 sona í 71+ lúkkinu sem var svartur með bláum röndum, og var seinna svartur með silvurröndum, töluvert eftir þann tíma sem þið eruð að tala um eflaust


Quote from: "Damage"
svo stóð einn svona svartur með gráum röndum niðri á höfn í kópavogi
ax-xxx ef ég man rétt
langaði/langar rosalega í þann bíl


Sami bíllinn!
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Moli on April 29, 2007, 17:00:28
Það hefur enginn kvenmaður verið skráður fyrir honum (bláu drottningunni) og hann hefur bara verið á R númeri. Þannig að hann hefur líklegast ekki farið út fyrir höfuðborgarsvæðið. Hann kemur hingað ´73 og það er sami eigandi sem á hann þangað til 1980 þegar tveir bræður eignast hann og eiga í 8 ár eða þar til Helgi "Vitta" kaupir hann.

Eftir því sem ég best veit á Grétar nokkur Guðlaugsson á hann þegar þessi mynd er tekinn af honum fyrir utan Vagnhjólið og eru báðir bílarnir vélarlausir á þessum tíma. Seinna endaði hann í geymslu upp í Flugumýri í Mosó.
Title: Re: Tyndir Mustangar
Post by: Gunnar Örn on April 29, 2007, 17:55:43
Quote from: "TRW"
sælir ja eg veit hvaða mynd það er!!!,en það er þessi her fyrir neðann.kv-TRW

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_71_73/normal_245.jpg)


Vill einhver hjálpa mér að giska á númerið á honum þessum'

Ég sé ekki betur en að þetta sé Ö 335 en fæ ekkert út úr því?
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: SnorriVK on April 29, 2007, 18:04:03
Ö 335
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Belair on April 29, 2007, 18:33:46
eda Q 335 :lol:
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: 57Chevy on April 29, 2007, 18:54:23
Quote from: "Moli"
Það hefur enginn kvenmaður verið skráður fyrir honum (bláu drottningunni) og hann hefur bara verið á R númeri. Þannig að hann hefur líklegast ekki farið út fyrir höfuðborgarsvæðið. Hann kemur hingað ´73 og það er sami eigandi sem á hann þangað til 1980 þegar tveir bræður eignast hann og eiga í 8 ár eða þar til Helgi "Vitta" kaupir hann.

Eftir því sem ég best veit á Grétar nokkur Guðlaugsson á hann þegar þessi mynd er tekinn af honum fyrir utan Vagnhjólið og eru báðir bílarnir vélarlausir á þessum tíma. Seinna endaði hann í geymslu upp í Flugumýri í Mosó.


Moli ég þarf nú aðeins að leiðrétta þetta.
Bláadrottningin var á Akranesi frá vori 1979 til 1982.
Eigandi var Jónas Sigurgeirsson. Var seldur í Borgarnes, en eigandinn stútaði skiftungunni á nokkrum dögum þannig að Jónas tók hann aftur.
Seldur á Skaganum kaupandi Siggi Sverris, hann átt hann stutt,fór suður.
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: Moli on April 29, 2007, 19:12:45
Quote from: "57Chevy"
Quote from: "Moli"
Það hefur enginn kvenmaður verið skráður fyrir honum (bláu drottningunni) og hann hefur bara verið á R númeri. Þannig að hann hefur líklegast ekki farið út fyrir höfuðborgarsvæðið. Hann kemur hingað ´73 og það er sami eigandi sem á hann þangað til 1980 þegar tveir bræður eignast hann og eiga í 8 ár eða þar til Helgi "Vitta" kaupir hann.

Eftir því sem ég best veit á Grétar nokkur Guðlaugsson á hann þegar þessi mynd er tekinn af honum fyrir utan Vagnhjólið og eru báðir bílarnir vélarlausir á þessum tíma. Seinna endaði hann í geymslu upp í Flugumýri í Mosó.


Moli ég þarf nú aðeins að leiðrétta þetta.
Bláadrottningin var á Akranesi frá vori 1979 til 1982.
Eigandi var Jónas Sigurgeirsson. Var seldur í Borgarnes, en eigandinn stútaði skiftungunni á nokkrum dögum þannig að Jónas tók hann aftur.
Seldur á Skaganum kaupandi Siggi Sverris, hann átt hann stutt,fór suður.


Nú jæja, gott að fá það þá á hreint! En eins og ég sagði þá fannst mér það líklegt! 8)
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: R 69 on April 29, 2007, 23:49:40
Númerið á gráa bílnum er Q 935    hann er núna með R 351
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: R 69 on April 29, 2007, 23:56:06
Bláa drottningin var rifin í varahluti í þennan græna og útkoman var bíllinn hans Ómars. Restinni var víst hent :(
Title: Bláa drottningin
Post by: 429Cobra on April 30, 2007, 00:43:26
Sælir félagar. :)

Sæll Helgi.

Þetta var öfugt.
Sá græni var rifinn niður í þann bláa,vegna þess hversu skelin á þeim græna var ryðguð.
Sem sagt skelin og skráningin var notuð af þeim bláa.
Blái var 1971 en græni 1972.
Bíllinn hans Arnar Ómars er eftir því sem hann sagði mér 1971. :!:
Title: Týndir Mustangar?!
Post by: R 69 on May 01, 2007, 19:06:55
Bíllinn hans Ómars er AA-547 1t05h = 71 Mach1 351 2v
Bláa  drottningin  var  BR-856 71 bíll líka en er ekki með vin númer, hann er þó skráður 71.
Title: Mustangs
Post by: 429Cobra on May 01, 2007, 20:05:14
Sæll Helgi. :)

Jú mikið rétt hjá þér.
Það hefur sýnilega verið notuð skráningin af þeim græna.

Ég veit nefnilega að skelin af þeim bláa var notuð þar sem hún var ekki eins ryðguð og hin.
Reyndar töluvert betri.
Sá sem lét sameina bílana heitir Sigurður Sigurðarson, og mest af vinnuni var gerð á bílaverkstæði Gísla Hermannssonar.
Sigurður og Óttar sonur hans áttu þann rauða á myndinni sem að ég setti hér inn að ofan.