Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Speedy on December 20, 2009, 13:01:40

Title: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Speedy on December 20, 2009, 13:01:40
 Góðan daginn.

 Núna langar mér aðeins að kanna hvort að þið vitið um einhverja kit bíla hér á Landi, Væri gaman að sjá myndir eða bara fá upplýsingar um bílana og eigendur þeirra.

 Sjálfur á ég Porsche 356 speedster replicuna.
 
 (http://pic90.picturetrail.com/VOL2379/10383610/21349201/378128219.jpg)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Moli on December 20, 2009, 13:21:38
Þeir eru nú ekki margir..

Porsche Replican þín
Ferrari Dyno á Neskaupsstað.
AC Cobra í eigu Ásgeirs í Aukaraf
AC Cobra í eigu Sverris í Keflavík
Gamall og frekar ljótur evrópskur svartur Kit bíll í eigu "Adler" á spjallinu
Adrenalin bílarnir, græni og guli.

Man ekki eftir fleirum í augnablikinu...
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Zaper on December 20, 2009, 15:28:37
 gazella eithvað = MB
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Speedy on December 20, 2009, 15:43:48
Þeir eru nú ekki margir..

Porsche Replican þín
Ferrari Dyno á Neskaupsstað.
AC Cobra í eigu Ásgeirs í Aukaraf
AC Cobra í eigu Sverris í Keflavík
Gamall og frekar ljótur evrópskur svartur Kit bíll í eigu "Adler" á spjallinu
Adrenalin bílarnir, græni og guli.

Man ekki eftir fleirum í augnablikinu...

 Já að eru aðeins fleirri bílar Blái blæjubíllinn sem stóð alltaf fyrir utan pizza 67 skilst mér að sé kit bíll. Sigurjón Harðarsson (leigubílstjóri) á talon kit samskoðan og er á ystafelli. Svo vissi ég um eina Caterham 7 eftirlíkingu í smíðum veit bara ekki hvað varð um hana. held hún hafi endað í einhverju braski. svo er Gazellan hérna á selfossi hvíta Benz replican
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Moli on December 20, 2009, 17:27:29
Þeir eru nú ekki margir..

Porsche Replican þín
Ferrari Dyno á Neskaupsstað.
AC Cobra í eigu Ásgeirs í Aukaraf
AC Cobra í eigu Sverris í Keflavík
Gamall og frekar ljótur evrópskur svartur Kit bíll í eigu "Adler" á spjallinu
Adrenalin bílarnir, græni og guli.

Man ekki eftir fleirum í augnablikinu...

 Já að eru aðeins fleirri bílar Blái blæjubíllinn sem stóð alltaf fyrir utan pizza 67 skilst mér að sé kit bíll. Sigurjón Harðarsson (leigubílstjóri) á talon kit samskoðan og er á ystafelli. Svo vissi ég um eina Caterham 7 eftirlíkingu í smíðum veit bara ekki hvað varð um hana. held hún hafi endað í einhverju braski. svo er Gazellan hérna á selfossi hvíta Benz replican

Alveg rétt, var þessi hvíti Benz ekki einhverntíman vinningur í happdrætti eða þvíumlíkt? Á hvaða skráningu er hann?
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Speedy on December 20, 2009, 19:44:35

Alveg rétt, var þessi hvíti Benz ekki einhverntíman vinningur í happdrætti eða þvíumlíkt? Á hvaða skráningu er hann?
[/quote]

Verksmiðjunúmer:     698
Tegund:                    GAZELLE
Undirtegund:            REPLICA
Litur:                    Hvítur
Fyrst skráður:            14.08.1981
Næsta aðalskoðun:    01.07.2011

 Ekkert mix enn spurning hvernig menn fóru að þessu á sýnum tíma ætli hann hafi komið heim samsettur eða settursaman hérna.
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: ADLER on December 20, 2009, 21:07:31
Þessar myndir eru frá sýningu sem var í gamla kolaportinu fyrir margt löngu

(http://i47.tinypic.com/71rz8g.jpg)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Maverick70 on December 20, 2009, 21:15:22
en hvað með ford coupin hans Jóns Trausta ;)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: ADLER on December 20, 2009, 21:23:00
en hvað með ford coupin hans Jóns Trausta ;)

Hann er ekki kit bíll samkvæmt skráningu þótt hann sé það í raun og veru  :-"
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Speedy on December 20, 2009, 22:56:08
Kermit heyrir víst söguni til.Ægjir sem vann lengi í múlaradío átti hann og ákvað að láta svæfa greyjið.

 Ætli minkurinn verði ekki að fá að vera með undir þessu að vera kit bíll eða Heimasmíðuð græja.

http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?issId=234130&pageId=3197081&lang=is (http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?issId=234130&pageId=3197081&lang=is)

http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?issId=252759&pageId=3508990&lang=is (http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?issId=252759&pageId=3508990&lang=is)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: ADLER on December 20, 2009, 23:53:35
Það er líka til blaðagrein þar sem viðtal er tekið við þann sem smíðaði Benz replicuna.Ég á einverstaðar úrklippu af því .
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Dodge on December 21, 2009, 09:57:26
adrenalin bílarnir eru ekki kit cars, bara home made frá grunni
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Kiddicamaro on December 21, 2009, 18:14:51
hvað með jeppana sem benni lét smíða fyrir nokkrum árum voru með cherooke kram..átti að vera voða fansí en endaði hálf klúðurslega..man ekki hvað þeir hétu
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Belair on December 21, 2009, 18:38:27
XTREMER
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/xtremer.jpg)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Ztebbsterinn on December 21, 2009, 23:30:12
Það er einn kit bíll (eða var) bakvið smiðju eða slökkvistöðina á Ólafsfirði. Minnir samt að sá bíll hafi aldrei verið kláraður á sínum tíma.

Svo man ég eftir einum gömlum "Ford" (minnir mig) í smíðum, var held ég sprautaður fjólublár, veit ekki hvort að það sé sá sami og er minnst á hér fyrir ofan. En hann var í smíðum uppá höfða í einhverju verkstæðinu sem er bakatil fyrir neðan Húsgagnahöllina, held að ég sé að fara með rétt mál.

Hér fyrir ofan var einnig minnst á Ferrari kit bíl, en eru þeir ekki tveir?
Einn gamall sem var lengi vel hjá Impedus (sem var og hét) í Kópavogi og svo einn með Testarosa útlitinu?..
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Gulag on December 22, 2009, 13:13:53
hvað varð um þessa Xtremer bíla?  voru þeir ekki 2 smíðaðir?
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: keb on December 22, 2009, 16:38:07
hvað varð um þessa Xtremer bíla?  voru þeir ekki 2 smíðaðir?

einn smiðaður - ekki til sölu - ekki notaður, ekki til sýnis og ekki á númerum.
var hægt að fá conceptið keypt en það kostaði handlegg og rúmlega það
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Moli on December 22, 2009, 19:16:31
Það er einn kit bíll (eða var) bakvið smiðju eða slökkvistöðina á Ólafsfirði. Minnir samt að sá bíll hafi aldrei verið kláraður á sínum tíma.

Svo man ég eftir einum gömlum "Ford" (minnir mig) í smíðum, var held ég sprautaður fjólublár, veit ekki hvort að það sé sá sami og er minnst á hér fyrir ofan. En hann var í smíðum uppá höfða í einhverju verkstæðinu sem er bakatil fyrir neðan Húsgagnahöllina, held að ég sé að fara með rétt mál.

Hér fyrir ofan var einnig minnst á Ferrari kit bíl, en eru þeir ekki tveir?
Einn gamall sem var lengi vel hjá Impedus (sem var og hét) í Kópavogi og svo einn með Testarosa útlitinu?..

Það er '34 Fordinn hans Jóns Trausta, hann er að vísu Kitcar en á skráningu af original '34 Ford.
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Ztebbsterinn on December 22, 2009, 19:41:07
Það er einn kit bíll (eða var) bakvið smiðju eða slökkvistöðina á Ólafsfirði. Minnir samt að sá bíll hafi aldrei verið kláraður á sínum tíma.

Svo man ég eftir einum gömlum "Ford" (minnir mig) í smíðum, var held ég sprautaður fjólublár, veit ekki hvort að það sé sá sami og er minnst á hér fyrir ofan. En hann var í smíðum uppá höfða í einhverju verkstæðinu sem er bakatil fyrir neðan Húsgagnahöllina, held að ég sé að fara með rétt mál.

Hér fyrir ofan var einnig minnst á Ferrari kit bíl, en eru þeir ekki tveir?
Einn gamall sem var lengi vel hjá Impedus (sem var og hét) í Kópavogi og svo einn með Testarosa útlitinu?..

Það er '34 Fordinn hans Jóns Trausta, hann er að vísu Kitcar en á skráningu af original '34 Ford.
Ok, þá er það á hreinu.
En hvaða Jón Trausti er þetta? sá sem hefur komið oftar en einusinni í DV?
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Moli on December 22, 2009, 20:05:17
Það er einn kit bíll (eða var) bakvið smiðju eða slökkvistöðina á Ólafsfirði. Minnir samt að sá bíll hafi aldrei verið kláraður á sínum tíma.

Svo man ég eftir einum gömlum "Ford" (minnir mig) í smíðum, var held ég sprautaður fjólublár, veit ekki hvort að það sé sá sami og er minnst á hér fyrir ofan. En hann var í smíðum uppá höfða í einhverju verkstæðinu sem er bakatil fyrir neðan Húsgagnahöllina, held að ég sé að fara með rétt mál.

Hér fyrir ofan var einnig minnst á Ferrari kit bíl, en eru þeir ekki tveir?
Einn gamall sem var lengi vel hjá Impedus (sem var og hét) í Kópavogi og svo einn með Testarosa útlitinu?..

Það er '34 Fordinn hans Jóns Trausta, hann er að vísu Kitcar en á skráningu af original '34 Ford.
Ok, þá er það á hreinu.
En hvaða Jón Trausti er þetta? sá sem hefur komið oftar en einusinni í DV?

Nei ekki sá, þetta er bifvélavirki að mig minnir, hann er með verkstæði baka til við Bíldshöfða 18, á einnig gulan '72 Mach-1 Mustang og bláan '70 Mustang Mach-1, bíl sem hann keppti á í kvartmílu á árum áður.
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Ztebbsterinn on December 22, 2009, 22:21:52
Fyrir algjörri slysni þá rakst ég á mynd af þessum bíl sem ég mintist á hér að ofan, var staðsettur á Ólafsfirði fyrir nokkrum árum og er þar kanski enn..:
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/ystafell_18_07_04/normal_DSC04142.JPG)

Mér skilst að þessi bíll hafi aldrei verið kláraður.
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: bjoggi87 on December 22, 2009, 22:36:38
Fyrir algjörri slysni þá rakst ég á mynd af þessum bíl sem ég mintist á hér að ofan, var staðsettur á Ólafsfirði fyrir nokkrum árum og er þar kanski enn..:
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/ystafell_18_07_04/normal_DSC04142.JPG)

Mér skilst að þessi bíll hafi aldrei verið kláraður.
þessi bíl er reyndar nú staðsettur á ystafelli þar sem þessi mynd er tekinn sikra 2004-6
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Zaper on December 22, 2009, 23:50:58
Hvernig bíll er þetta samt? hvað er töfraorðið í google.
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Speedy on December 22, 2009, 23:52:22
 Þetta er bíllinn sem að var í Ólafsfirði. Hann var í nokkur á í Nágrenni Akureyrar. Núna á Sigurjón hann og er að vinna í því að setja 2.2 subaru í hann og að breyta honum. Hinn bíllinn er á Ystafelli og er víst falur ef einhver hefur áhuga á honum.
 
(http://www.priceofhistoys.com/wp-content/uploads/2009/06/mystery-kit-2.jpg)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Speedy on December 22, 2009, 23:57:07
Hvernig bíll er þetta samt? hvað er töfraorðið í google.

 GP Talon

 http://www.productioncars.com/dx5/press_photos3.php?make2=GP&model2=Talon (http://www.productioncars.com/dx5/press_photos3.php?make2=GP&model2=Talon)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Speedy on December 23, 2009, 00:12:42
Adler er þetta ekki eins og þinn?

(http://www.priceofhistoys.com/wp-content/uploads/2008/07/eagle-ss-mk3-kit-car-7.jpg)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: ADLER on December 23, 2009, 00:17:04
Adler er þetta ekki eins og þinn?

(http://www.priceofhistoys.com/wp-content/uploads/2008/07/eagle-ss-mk3-kit-car-7.jpg)

Jú þetta er eins
Hér eru umræður sem voru um bílinn
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=19703.0
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Ztebbsterinn on December 23, 2009, 08:52:20
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/ystafell_18_07_04/normal_DSC04142.JPG)
þessi bíl er reyndar nú staðsettur á ystafelli þar sem þessi mynd er tekinn sikra 2004-6

Já, þegar þú segir það þá rámar mig einmitt í að hafa séð þennan þar nokkru eftir að hafa séð hinn á Ólafsvík.

Þetta er bíllinn sem að var í Ólafsfirði. Hann var í nokkur á í Nágrenni Akureyrar. Núna á Sigurjón hann og er að vinna í því að setja 2.2 subaru í hann og að breyta honum. Hinn bíllinn er á Ystafelli og er víst falur ef einhver hefur áhuga á honum.
 
(http://www.priceofhistoys.com/wp-content/uploads/2009/06/mystery-kit-2.jpg)

Hvar á landinu er Sigurjón með þennan núna? Eru ekki til fl. myndir af verkefninu?  :)

Skondið að þeir skulu hafa verið tveir af sömu tegund ekki svo langt frá hvorum öðrum.
Hvaðan kom þessi sem er á Ystafelli?

En var annar hvor þeirra nokkurtímann á götunni?
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: ADLER on December 23, 2009, 11:15:18
Það var líka til einn svona blár að lit ég sá hann seinast á geymslusvæðinu
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: sigurjon h on December 23, 2009, 11:22:27
þessir talon bílar voru fluttir inn í kríngum 1980-1982  af sveini egilssyni sem var gamla ford umboðið þessir bilar voru fluttir inn sem kit car boddy með engum undirvagni en tilbúnir til að setja á vw bjöllu undirvagn, mér skilst að það hafi verið fluttir inn 5 stikki á sínum tima en eg man bara eftir einum bil af þessari gerð á götunni og sá bill var svartur, bilinn sem eg er með keipti eg rétt fyrir utan dalvík núna í haust og hann hefur aldrei  verið kláraður og farið á götuna er sem sagt nýr í þeim skilningi  en vonandi kemst hann á götuna núna í vor, það er annar svona bill á ystafelli þannig að það eru allavegana 2 eftir sem vitað er um
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Speedy on December 23, 2009, 11:23:34
Stal einni mynd af facebook hjá Sigurjóni enn hann er staddur hérna í rvk.

 (http://pic90.picturetrail.com/VOL2379/10383610/18784020/380030468.jpg)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: íbbiM on December 25, 2009, 12:30:21
bara brilliant!
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Ztebbsterinn on December 25, 2009, 18:21:26
Glæsilegt  :)

Svo eru nú til allavega tveir buggy bílar, þá á ég við kit sem er sérstaklega ætlað fyrir bjöllustell.

(http://www.tuningfever.fr/pics-med-171-309756-vw-buggy.jpg)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: ADLER on December 25, 2009, 18:29:26
Ég átti þessar myndir í fórum mínum,ég veit ekki hvað varð um þennan.

(http://i47.tinypic.com/29c3slc.jpg)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Jón Þór Bjarnason on December 25, 2009, 18:39:58
Ég held að margur íslendingurinn fyndist gaman að sjá kit bíla á næstu sýningu hjá kvartmíluklúbbnum.
Það væri virkilega gaman ef einhver nennti að setja sig í samband við þá sem eiga kit bíla og ath hvort það sé ekki einhver sem væri til í að sýna gripinn sinn.
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Belair on December 25, 2009, 19:11:12
Ég held að margur íslendingurinn fyndist gaman að sjá kit bíla á næstu sýningu hjá kvartmíluklúbbnum.
Það væri virkilega gaman ef einhver nennti að setja sig í samband við þá sem eiga kit bíla og ath hvort það sé ekki einhver sem væri til í að sýna gripinn sinn.

 =D> indeed
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Kristján Skjóldal on December 25, 2009, 23:23:29
mér sýnist þeir allir sem eru hér eiga 1 sameilegt þeir eru allir mjög ljótir þessir kitbilar  :Dsory
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: ADLER on December 26, 2009, 00:20:58
Það var líka til einn Dino eða tveir.

(http://farm4.static.flickr.com/3166/2773190132_d3ec493b54.jpg)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: ADLER on December 26, 2009, 00:29:11
(http://bogi.blog.is/img/tncache/400x400/2c/bogi/img/no9_buggy_i_rebuild_18_year_old.jpg)

http://www.jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=2985&highlight=
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Belair on December 26, 2009, 00:39:52
Og auðvita átti Moli mynd  :D
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/adrir/normal_1165.jpg)

og her  :-k
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/adrir/2260.jpg)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: oskard on December 26, 2009, 00:55:35
Og auðvita átti Moli mynd  :D
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/adrir/normal_1165.jpg)

og her  :-k
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/adrir/2260.jpg)

Þessi seinni er BMW Z1. Alls enginn kit bíll :)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Belair on December 26, 2009, 01:25:01
og menn segja að kaninn hjá BMW sé að ljótust BMW í sögum  [-( heima hafa gert munn vera en hann er að gera  :D
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Belair on December 26, 2009, 01:46:06
GP Talon frá ca 1980
(http://pic90.picturetrail.com/VOL2379/10383610/18784020/380030468.jpg)
BMW Z1 gerðir March 1989 til June 1991
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/adrir/2260.jpg)

mætti halda að GP Talon færi fyrirmyndin
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Ztebbsterinn on December 26, 2009, 09:39:26
Og auðvita átti Moli mynd  :D
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/adrir/normal_1165.jpg)


Þetta er örugglega sá sem var fyrir utan Impedus í Kópavogi, þar var byrjað að breyta honum örlítið í útliti, td. bætt við húddið (farangursrýmið að framan), því framlengt upp að framrúðu til þess (að ég held) að hylja rúðuþurrkurnar.
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: íbbiM on December 26, 2009, 11:40:51
og menn segja að kaninn hjá BMW sé að ljótust BMW í sögum  [-( heima hafa gert munn vera en hann er að gera  :D

fyrirgefðu  en ég skil enganveginn hvað þú ert að reyna að segja
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Belair on December 26, 2009, 16:38:46
og menn segja að kaninn hjá BMW sé að ljótust BMW í sögum  [-( heima hafa gert munn vera en hann er að gera  :D

fyrirgefðu  en ég skil enganveginn hvað þú ert að reyna að segja
aðla útlit hönnuðurinn hjá BMW er bandaríkjamaður og menn segja að bílarinn sem hann hannar er LJÓTIR
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: JHP on December 26, 2009, 22:45:56
og menn segja að kaninn hjá BMW sé að ljótust BMW í sögum  [-( heima hafa gert munn vera en hann er að gera  :D

fyrirgefðu  en ég skil enganveginn hvað þú ert að reyna að segja
aðla útlit hönnuðurinn hjá BMW er bandaríkjamaður og menn segja að bílarinn sem hann hannar er LJÓTIR
Ert þú ekki frá ísland  :lol:
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Belair on December 26, 2009, 23:37:39
OK Pétursson

Chief designer at BMW Christopher Edward Bangle (http://en.wikipedia.org/wiki/Chris_Bangle) has design the ugliest BMW of all time or that is the opinion of many in the automobile industry, but wean you look at BMW Z1 all German design, you will have to disagree with them all .

with best regards Benni of The Republic of Iceland  (http://www.sherv.net/cm/emo/rude/1/double-finger.gif)

Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: íbbiM on December 28, 2009, 16:08:38
hvað kemur bangle þessu við..  hann var aðalhönnuður hjá bmw löngu eftir að z1 fór úr framleiðslu
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: ADLER on December 28, 2009, 18:45:54
(http://i46.tinypic.com/ip1utg.gif)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: ABARTH on December 28, 2009, 20:34:18
Er þessi Z1 ennþá til hérna? Vitiði eitthvað um hann ? :)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Björgvin Ólafsson on December 28, 2009, 20:47:10
Þessi á klárlega heima hér

(http://bogi.blog.is/users/2c/bogi/img/no9_buggy_i_rebuild_18_year_old.jpg)

kv
Björgvin
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: JHP on December 28, 2009, 20:52:04
(http://i46.tinypic.com/ip1utg.gif)
Það er off topic og móðgun að blanda Bangle inn í þetta því hann gerði flotta bíla eins og t.d E60.
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: sigurjon h on December 30, 2009, 16:42:14
 Núna langar mér aðeins að kanna hvort að þið vitið um einhverja kit bíla hér á Landi, Væri gaman að sjá myndir eða bara fá upplýsingar um bílana og eigendur þeirra.

þetta var upphaflega ætlunin með þessum þræði að fræðast um kit bila á íslandi en ekki hvort eða hversu ljótir kit bilar eru svo endilega að reina að virða það  enda fynnst manni hvorki allir bilar eða menn fallegir þeir eru bara misjafnlega fallegir og sem betur fer eru ekki allir með sama smekk ekki væri gaman ef að það væri bara til 1  bifreiðategund og allir litu alveg eins út.    með áramóta kveðju  sigurjón h
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: juddi on January 03, 2010, 23:40:56
Björgvin áttu fleyri myndir eða upl um þennan blá hef grun um að ég hafi átt þennan
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Björgvin Ólafsson on January 03, 2010, 23:58:41
Björgvin áttu fleyri myndir eða upl um þennan blá hef grun um að ég hafi átt þennan

Nei, ég rakst á þetta á blogsíðunni hans Boga Jónssonar - http://bogi.blog.is/blog/bogi/ en bíllin er úr smiðju hans.

kv
Björgvin
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Speedy on January 17, 2010, 16:00:01
Hvað segið þið félagar munið þið ekki eftir neinum fleirri kitum sem hafa verið á ferðinni?

 (http://pic90.picturetrail.com/VOL2379/10383610/21349201/378108759.jpg)

 Kv.Haffi
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Ztebbsterinn on April 11, 2010, 15:10:54
Vitaskuld er einn Speedster Kit bíll á Selfossi ef ég man rétt, með Subaru mótor, 2,5 held ég, ekki rétt "Speedy"?

Rakst á þessa mynd í Fésbókar myndasafni.

Einn í viðbót:
(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/157464-1/kitbill.jpg)

Lítur nú út fyrir að hafa verið eða verið ætlaður í einhverskonar rall og svo vantar á hann afturendann.
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Speedy on April 14, 2010, 00:49:44
Jújú það er rétt hjá þér Stebbi. Og núna er hann kominn í Gang og stutt í að maður fari að komast prufu hring á græjuni \:D/
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: dandilitli on April 14, 2010, 03:25:16
rakst á einn rauðan og svartan kit bíl á bóndabæ rétt fyrir utan dalvík.. fór að skoða þar þvi að það er allt stútfult af bílum þar hja og þa sá ég þennan gæðing iní skemmu. leit út einsog blanda af ferrari og fiat. og það er eða var mótor úr fíat í honum skildist mer. sá bíll er til sölu í dag . vildi að ég gæti sagt ykkur hvað bærinn hét
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Speedy on April 14, 2010, 23:34:43
rakst á einn rauðan og svartan kit bíl á bóndabæ rétt fyrir utan dalvík.. fór að skoða þar þvi að það er allt stútfult af bílum þar hja og þa sá ég þennan gæðing iní skemmu. leit út einsog blanda af ferrari og fiat. og það er eða var mótor úr fíat í honum skildist mer. sá bíll er til sölu í dag . vildi að ég gæti sagt ykkur hvað bærinn hét

 Það er einmitt talon kit bíllinn sem að er hérna fyrir ofan. Hann var reyndar vélarlaus þegar hann var keyptur. Hann er byggður á bjöllu botn og bjöllu drifbúnaðurinn í honum. þannig að það er ekki rétt með þessa fiat vél.

 (http://pic90.picturetrail.com/VOL2379/10383610/18784020/380030468.jpg)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: dandilitli on April 16, 2010, 01:39:51
rétt til getið. ég mundi þetta ekki betur. hann leir ekki svona vel út þegar ég sá hann á sveitabænum. hann lá bara þar undir skemdum. sem er sind. en hann vildi fá 250 þusund fyrir hann 8-)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: dandilitli on April 16, 2010, 01:46:04
þessi er á sveitabænum. ekki hinn. :D
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Speedy on April 16, 2010, 07:44:00
þatta er sami bíllinn vinur  ](*,)það er bara búið að setja aðrar felgur og byrjað að vinna aðeins í bílnum. hérna er mynd af honum þar sem að hann er kominn á kerru og á leiðinni suður.

 (http://pic90.picturetrail.com/VOL2379/10383610/18784020/385758618.jpg)
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: dandilitli on April 16, 2010, 13:01:26
já oky. ég bið innilegrar afsökunar  :roll: 

það verður gamana ða sjá hann þegar hann verður tilbúinn
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Speedy on April 17, 2010, 00:35:41
ekkert mál vinur þetta er ekkert persónulegt :wink:
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: dandilitli on April 17, 2010, 09:22:15
ert þu nýi eigandi af honum. eða veistu hvernig gengur með hann
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: SceneQueen on April 17, 2010, 11:14:46
vonandi... þessi er bara flottur , minnir mig ehv á Fíat X/4  :S , vonandi fer hann á götuna soon.
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Speedy on April 17, 2010, 12:58:44
Nei ég á hann ekki enn eigandinn heitir Sigurjón Harðarson (leigubílstjóri) og við höfum aðeins verið að aðstoða hvorn annan í því að setja Subaru mótora í bílana okkar.
Title: Re: Kitbílar á Íslandi....
Post by: Gulag on April 21, 2010, 11:11:18
vonandi... þessi er bara flottur , minnir mig ehv á Fíat X/4  :S , vonandi fer hann á götuna soon.

er ansi hræddur um að Bertone sálugi myndi snúa sér við í gröfinni við þessa samlíkingu... :D