Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: firebird400 on June 22, 2009, 00:53:46

Title: king of the street keppnin
Post by: firebird400 on June 22, 2009, 00:53:46
Sælir

Eru Drag radials leyfðir í king of the street keppninni 25. júlí?
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Heddportun on June 22, 2009, 00:59:28
Eru DOT merkt dekk leyfð eða bara RADIAL dekk,hljómar betur svona :)
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Kristján F on June 22, 2009, 11:57:41
Sælir
Samkvæmt því sem kemur fram hér í öðrum pósti frá varaformanni klúbbsins þá er þetta skilgreiningin sem stuðst verður við í þessari keppni "Það verða haldnar 3 keppnir til íslandsmeistara og aðrar sérkeppnir eins og King of the Street (Fyrir raunverulega götubíla þar sem eingöngu yrðu leyfð radial dekk og pump gas)"
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: 1965 Chevy II on June 22, 2009, 12:54:17
Sælir,
Vitið þið hvort þessi keppni þá bara fyrir bíla með drif á einum öxli eða á að úthluta titlinum á 4x4 EVO?
Eða eru kannski 3 riðlar ,fwd-4wd og rwd eða eitthvað slíkt ?
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Jón Bjarni on June 22, 2009, 12:59:07
Sælir,
Vitið þið hvort þessi keppni þá bara fyrir bíla með drif á einum öxli eða á að úthluta titlinum á 4x4 EVO?
Eða eru kannski 3 riðlar ,fwd-4wd og rwd eða eitthvað slíkt ?

Það verður keyrður 1 flokkur.
þetta verður keyrt í sama fyrirkomulgi og götuspyrnan ss 1 run
en ég er ekki viss um að við notum pro tree
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: 1965 Chevy II on June 22, 2009, 13:04:11
Bíll á radial dekkjum með drif á einum öxli getur aldrei keppt við 4x4 bíl á radial dekkjum allavega ekki til sigurs :roll:
Svo það er allt eins hægt að kalla þessa keppni 4x4 king of the street.
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Geir-H on June 22, 2009, 15:15:59
Nàkvæmlega! Og þetta á að keyra nàkvæmlega eins og götumíluna 1 run og sama fyrirkomulag a ljòsunum
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Moli on June 22, 2009, 16:27:36
Persónulega finnst mér að það mætti flokkaskipta þessu eitthvað og jafnframt leyfa öll DOT merkt dekk, (götuslikka/drag radial)
Það verður tekinn ákvörðun fljótlega og þið látnir vita!  8-)
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Elmar Þór on June 22, 2009, 17:06:47
Það verður að flokka skipta þessu eftir drifbúnaði, annað væri bull
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Jón Þór Bjarnason on June 22, 2009, 17:35:30
Stjórn ræðir þessi mál á fundi núna í kvöld.
Býst fastlega við að þessu verði skipt eitthvað upp.
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: b-2bw on June 22, 2009, 18:05:45
Langar að spurja hvort að ethanol eða E85 sé flokkað sem pumpu gas hérna og þá afhverju
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Daníel Már on June 23, 2009, 08:58:07
E-85 er ekki pump gas því það er ekki selt á dælu hérna fyrir opinn markað.
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: bæzi on June 23, 2009, 10:19:48
Hvernig fyrirkomulag verður á keppnini núna á Laugardag 27.júní, bara venjuleg, KK allir flokkar?

kv Bæzi
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Jón Bjarni on June 23, 2009, 12:35:24
Hvernig fyrirkomulag verður á keppnini núna á Laugardag 27.júní, bara venjuleg, KK allir flokkar?

kv Bæzi

jamm
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: firebird400 on June 23, 2009, 23:51:59
Götuspyrnan á ákureyri hefur alltaf verið ekin í mismunandi flokkum, því ætti þetta að vera einhvað annað ef það er verið að miða við götuspyrnuna  :-k
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: firebird400 on June 23, 2009, 23:52:35
Já og þar eru menn á drag radial dekkjum og sambærilegum
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Moli on June 24, 2009, 00:04:01
Sæll Aggi,

Það var tekinn ákvörðun í gærkvöldi á stjórnarfundi að leyfa öll götulögleg dekk (merkt DOT/E/oþh.) þ.e. dekk sem skoðunarstöðvar samþyggja sem dekk í almennan akstur, þannig að Mickey Thompson ET Street Radial dekk eru leyfð. Það er eins gott að þú látir sjá þig á Pontiac!  :wink:
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: 1965 Chevy II on June 24, 2009, 00:32:02
Flott að heyra það Moli,eru sömu flokkar og reglur og á götumílunni og á að keyra 1/8 eins og fyrir norðan?
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Jón Bjarni on June 24, 2009, 00:44:34
Flott að heyra það Moli,eru sömu flokkar og reglur og á götumílunni og á að keyra 1/8 eins og fyrir norðan?

ég hugsa að við keyrum nú 1/4
en flokkar. hér er það sem við notum líklegast

Hjól
undir 800 cc
yfir 800 cc

hippar
undir 1000cc
yfir 1000cc

Bílar
Afturhjóladrifnir
Framhjóladrifnir
4X4

og líklega verður líka opinn flokkur.

Title: Re: king of the street keppnin
Post by: dart75 on June 24, 2009, 01:53:42
ætla klárlega að vera með i þessari keppni!!
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Kimii on June 24, 2009, 04:36:43
Klárlega verður maður með í þessu. svekkjandi samt að missa af fyrstu tvemur keppnunum :/
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Jón Bjarni on June 24, 2009, 10:54:00
Klárlega verður maður með í þessu. svekkjandi samt að missa af fyrstu tvemur keppnunum :/

svona er að vera í útlöndum yfir sumartímann
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Guðmundur Þór Jóhannsson on June 24, 2009, 13:23:24
Hvernig fyrirkomulag verður á keppnini núna á Laugardag 27.júní, bara venjuleg, KK allir flokkar?

kv Bæzi

Já allir flokkar .. en það verður keppt með second chance fyrirkomulagi.
Sem er útskýrt betur í auglýsingunni fyrir keppnina.

Einnig þá var ég að velta því upp hvort við ættum að keyra á protree :)
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Moli on June 24, 2009, 16:58:09
Það væri gaman að prófa Pro Tree!  8-)
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Kristján Skjóldal on June 24, 2009, 17:53:52
það er málið ekki spunig bara gaman mæli með því =D>
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: 1965 Chevy II on June 24, 2009, 20:58:45
Um að gera að prufa pro tree,einnig myndi ég vilja sjá að við keyrðum þetta eftir flokkum BA og 1/8,ekki vantaði keppendur þar svo það hlýtur að vera eitthvað varið í þetta.Hafa þetta bara "götumílu" hér fyrir sunnan.
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Geir-H on June 24, 2009, 21:07:06
Líst vel á það!
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: firebird400 on June 24, 2009, 21:32:36
Um að gera að prufa pro tree,einnig myndi ég vilja sjá að við keyrðum þetta eftir flokkum BA og 1/8,ekki vantaði keppendur þar svo það hlýtur að vera eitthvað varið í þetta.Hafa þetta bara "götumílu" hér fyrir sunnan.

1/8 og Pro tree styð það  8-)
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Lolli DSM on June 25, 2009, 03:58:23
Mér finnst að king of the street eigi að vera að keyrt í 1/4. Það er bara keyrt í 1/8 fyrir norðan því það er ekki meira pláss!
Ekki vera að sóa þessari fínu braut í að keyra helminginn.
Þetta er nógu stuttur kappakstur til að byrja með og það má alls ekki stytta hann.
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Dropi on June 25, 2009, 04:29:27
1/4 og pro tree  8-)
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Daníel Már on June 25, 2009, 09:18:05
Keyra 1/8 og keyra alla bíla saman  :lol:

þá ég svo mikinn séns   :mrgreen: :wink:
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: bæzi on June 25, 2009, 10:15:18
Keyra 1/8 og keyra alla bíla saman  :lol:

þá ég svo mikinn séns   :mrgreen: :wink:


1/4 , til þess er leikurinn gerður... \:D/


Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Guðmundur Þór Jóhannsson on June 25, 2009, 12:10:05
mér lýst vel á 1/4 og protree
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Geir-H on June 25, 2009, 20:35:31
(http://i171.photobucket.com/albums/u286/1fastmopar/dragweek-promo.jpg)
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Kiddi on June 25, 2009, 20:36:54
1/4 og std. tree fyrir mig
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: 1965 Chevy II on June 25, 2009, 20:38:36
1/4 og std. tree fyrir mig
Gat nú verið  :roll: :-"
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: firebird400 on June 25, 2009, 20:42:37
Vesen er þetta á ykkur

ég er bara með gírun fyrir 1/8 hehehe


Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Dodge on June 25, 2009, 20:46:20
Pro tree er stuð... svo er hægt að gefa auka stig fyrir þá sem ná að red-lighta :)

Hvað e85 varðar minnist ég þess að brimborg hafi verið að vinna í því einhventíma með einhverju olíufélaginu að koma upp e85 dælu... varð aldrey neitt úr því?
Er ekki það mykið bensín í því að bleyti kertin ef maður fer að moka því inn til að græða eitthvað ekta power?
eða er þetta bara málið á forjöppumótora?
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Moli on June 25, 2009, 21:13:12
Það er E85 dæla á Olís Álfheimum, en Brimborg fær aðeins aðgang að þeirri dælu.
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: kobbijóns on July 20, 2009, 16:29:20
Jæja hvað er að frétta af þessu öllu saman?
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Jón Bjarni on July 20, 2009, 16:55:01
Jæja hvað er að frétta af þessu öllu saman?

Það kemur inn auglýsing með öllum upplýsingum í kvöld/nótt.
Það eru 1 eða 2 atriði sem ég þarf ða koma á hreint áður en ég set inn auglýsingu
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Elmar Þór on July 20, 2009, 22:50:20
Vesen er þetta á ykkur

ég er bara með gírun fyrir 1/8 hehehe




Hvaða hlutfalli ertu á Aggi?
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Kiddi on July 20, 2009, 23:45:03
Quote from: Kiddi
Fá racebílar að koma og taka eitt og eitt solo rönn gegn gjaldi að sjálfsögðu? Veit um nokkra sem hefðu áhuga ef viðrar vel.
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Guðmundur Þór Jóhannsson on July 20, 2009, 23:51:05
Það er búist við doldið miklum fjölda keppenda í þetta skiptið þannig að við erum ekki vissir um að þetta sé besta keppnin til að skoða þetta.
En það var aftur á móti hugmynd um að leyfa kannski tvem að keyra á milli flokka upp á showið að gera og svoleiðis.
Sendu mér endilega pm með þeim sem að þú veist að hafa áhuga á að keyra
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: eva racing on July 21, 2009, 11:04:01
Hæ.

   það á nú að vera hægt að skjóta "kappakstursbílum" inní svona sem gleðiefni.
   
það á nú að ganga það hratt fyrir sig að keyra þessa "götuflokka"  því þeir þurfa ekki kælitíma eða neitt ves...

   Þannig að ég get ekki ímyndað mér að þessir stórgóðu "starfsmenn"  sem hafa staðið að þessum keppnum í sumar komi ekki inn nokkrum auka rönnum....  sem væri líka gott til að fá smá "rubber" á brautina..

Bara mín álkróna..
Valur Vífilss.  afskiftari....   
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Harry þór on July 21, 2009, 23:58:08
Hélt að Stóri Fiskurinn væri kominn  :shock: Það væri nú ekki ónýtt að geta auglýst það. þessa keppni þarf að auglýsa vel og miðasala þarf að vera góð svo ég tali ekki um að stjórn á bílastæðum. Þannig að þið sjáið góðir félagar ,að við þurfum marga í staff. :D

Stöndum saman og gerum flotta keppni. :-({|=

Harry Þór verkstjóri :-({|=
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: johann sæmundsson on July 22, 2009, 00:16:10
þessi ætlar að mæta og taka nokkra sauma í brautina.
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Guðmundur Þór Jóhannsson on July 22, 2009, 16:03:20
Jæja hvað segið þið gott fólk, eigum við ekki von á fleiri skráningum í KoS ? :)

Bílar
4 - 5
8 -  4
4X4 - 2

Hjól
racerar
799 og minni - 1
800 og stærri - 1

Það hljómaði eins og það væri mikill áhugi fyrir svona keppni.
Koma svo og skrá sig :D

kv
Guðmundur Þór
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Dodge on July 22, 2009, 16:54:27
Það er E85 dæla á Olís Álfheimum, en Brimborg fær aðeins aðgang að þeirri dælu.

Þannig að starfsmenn brimborgar meiga mæt á E85  :D
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Jón Bjarni on July 22, 2009, 16:57:56
Það er E85 dæla á Olís Álfheimum, en Brimborg fær aðeins aðgang að þeirri dælu.

Þannig að starfsmenn brimborgar meiga mæt á E85  :D

tja ef allir íslendingar teljast orðið starfsmenn hjá brimborg og meiga taka E-85 þá er það í lagi
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Guðmundur Þór Jóhannsson on July 22, 2009, 17:00:46
Það er E85 dæla á Olís Álfheimum, en Brimborg fær aðeins aðgang að þeirri dælu.

Þannig að starfsmenn brimborgar meiga mæt á E85  :D

Nei því miður .. við sáum við því í reglubreytingunum í vor.

svona hljómar skilgreiningin á pumpgas í dag :)
Aðeins það eldsneyti sem að er í almennri dreifingu á eldsneytisútsölustöðum á Íslandi.

kv
Gummi
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Bc3 on July 22, 2009, 18:27:41
fær maður að keyra ef það vantar inréttingu afturí útaf veltiboga og vantar farþegastól???
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Moli on July 22, 2009, 19:04:27
fær maður að keyra ef það vantar inréttingu afturí útaf veltiboga og vantar farþegastól???

Mér vitanlega verður amk. farþegastóllinn að vera til þess að hann sleppi í gegn um skoðun, þannig að ef hann vantar geturðu ekki keyrt.
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Bc3 on July 22, 2009, 21:03:08
ok flott en inrettingin að aftan?
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: baldur on July 22, 2009, 21:45:15
Það þarf ekki að vera innrétting að aftan.
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Bc3 on July 22, 2009, 22:11:54
ok flott sjáum þá hvað maður spólar út barga gíra á götudekkjum a laug :D ehhe
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Jón Bjarni on July 22, 2009, 23:39:08
Skráningartölur:

Bílar
4 - 7
6 - 1
8 -  5
4X4 - 3

Hjól
racerar
799 og minni - 1
800 og stærri - 1
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Gretar Franksson. on July 23, 2009, 00:04:09
Hvað er bannað að mæta með útbúið Kvartmílutæki í Kvartmilukeppnina?? Verða engrir aðrir flokkar keyrðir en þessir götuflokkar??  :???:
Gretar Franksson.
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Kristján Skjóldal on July 23, 2009, 00:07:40
ja þetta er street keppni svo að nei hlítur að vera svarið :D
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Jón Bjarni on July 23, 2009, 00:19:43
Hvað er bannað að mæta með útbúið Kvartmílutæki í Kvartmilukeppnina?? Verða engrir aðrir flokkar keyrðir en þessir götuflokkar??  :???:
Gretar Franksson.

Sæll

Keppnin er eingöngu fyrir götubíla.
En ef þig langar að taka eitthver sýningar rönn þá geturu spjallað við gumma.
Hann er að skipuleggja eitthvað svoleiðis

kv
Jón Bjarni
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Guðmundur Þór Jóhannsson on July 23, 2009, 11:29:16
Vegna áhuga þá hefur verið ákveðið að keyra OF flokkinn líka á laugardaginn.
Hann verður ekki partur af King of the Street en engu að síður keyrður sem bikarkeppni.

kv
Guðmundur Þór
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: kobbijóns on July 23, 2009, 15:43:52
er ekki einhver rigningar spá á laugardaginn?
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Valli Djöfull on July 23, 2009, 16:29:39
er ekki einhver rigningar spá á laugardaginn?
Ef það er auglýst kvartmíla er það mjög líklegt  :mrgreen:
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Dodge on July 23, 2009, 17:39:04
Væri ekki vit að keira OF og kannski GF með þessu til að búa til aðeins meira show fyrir áhorfandann...
eins og við vitum þá er ekkert sérlega gaman að horfa á götubíla kvartmílu nema þekkja keppanda...
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: kobbijóns on July 23, 2009, 18:08:28
Væri ekki vit að keira OF og kannski GF með þessu til að búa til aðeins meira show fyrir áhorfandann...
eins og við vitum þá er ekkert sérlega gaman að horfa á götubíla kvartmílu nema þekkja keppanda...

Þarna er ég allveg sammála, og líka í ljósi þess hve fáir eru búnir að skrá sig..
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Kristján Skjóldal on July 23, 2009, 23:58:46
já ekki spurnig það er nefnilega búinn að vera svo góð mæting í OF og GF í sumar :D
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Geir-H on July 24, 2009, 00:00:21
já ekki spurnig það er nefnilega búinn að vera svo góð mæting í OF og GF í sumar :D

Nákvæmlega,
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: ÁmK Racing on July 24, 2009, 01:22:01
Leyfa racegas og hafa þolakstur.Götubíll er götubíll burt séð frá hvaða bensín hann notar ekki satt?Bara mín 2 cent Kv Árni Kjartans \:D/
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Björgvin Ólafsson on July 24, 2009, 01:52:48
Þetta er bara orðið eins og að kíkja í heimabankann, það tala allir hér um sent, túkall og aur á öllum þráðum :lol:

kv
Björgvin
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Kristján Skjóldal on July 24, 2009, 09:53:18
Leyfa racegas og hafa þolakstur.Götubíll er götubíll burt séð frá hvaða bensín hann notar ekki satt?Bara mín 2 cent Kv Árni Kjartans \:D/
ekki spurnig  =D>þetta endar alltaf hvort sem er á DOT dekk svo að það á allt að fá að vera með sem maður má nota á götum ekki satt :!: :?: :?:
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Daníel Már on July 24, 2009, 10:46:05
Það þarf ekki að vera innrétting að aftan.

s.s ég má rífa aftursætin mín úr ?
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Kristján Skjóldal on July 24, 2009, 11:15:25
held reindar að þá þurfi billinn að vera skráður fyrir 2 en ekki 4-5 held að þú fáir ekki skoðun á hann með 2 sæti nema skrá hann niður  :-k
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: baldur on July 24, 2009, 11:25:20
held reindar að þá þurfi billinn að vera skráður fyrir 2 en ekki 4-5 held að þú fáir ekki skoðun á hann með 2 sæti nema skrá hann niður  :-k

Já það er víst orðið þannig í dag, sem er bara fáránlegt.
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: ÁmK Racing on July 24, 2009, 12:42:59
Leyfa racegas og hafa þolakstur.Götubíll er götubíll burt séð frá hvaða bensín hann notar ekki satt?Bara mín 2 cent Kv Árni Kjartans \:D/
ekki spurnig  =D>þetta endar alltaf hvort sem er á DOT dekk svo að það á allt að fá að vera með sem maður má nota á götum ekki satt .Auðvitað þolakstur og anything goes.Kv Árni Kjartans
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: bæzi on July 24, 2009, 13:10:07
Það þarf ekki að vera innrétting að aftan.

s.s ég má rífa aftursætin mín úr ?

Farðu bara í megrun Danni......
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Daníel Már on July 24, 2009, 13:15:46
Það þarf ekki að vera innrétting að aftan.

s.s ég má rífa aftursætin mín úr ?

Farðu bara í megrun Danni......


hvaða hvaða Bæzi ég þarf ekki að fara í megrun heldur hlunkurinn minn þarf þess ;)

Btw til lukku með 11.9 timan í gær ;)
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Maverick70 on July 24, 2009, 14:08:40
þú færð skoðun þó að aftursætin séu ekki í
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: baldur on July 24, 2009, 21:12:07
þú færð skoðun þó að aftursætin séu ekki í

Ekki lengur. Ég lét nú bara reyna á það nýlega sjálfur og Alli fékk líka athugasemd á það þegar hann lét skoða Civicinn sinn.
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Bc3 on July 24, 2009, 23:20:44
ja ég fékk atugarsemd en ég lét breyta minum bara i 2 manna
Title: Re: king of the street keppnin
Post by: Lolli DSM on July 28, 2009, 01:50:00
Ég mætti með 1 körfustól í skoðun og hann hleypti mér í gegn ef ég skráði bílinn 2manna. Ég var ekki einusinni með farþegastólinn og beltin í.

Allt í lagi að vera 2 manna. Ekki eins og aftursætin fari í þegar maður er með boga.