Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: MALIBU 79 on November 17, 2011, 20:28:42

Title: Monte Carlo Fourth generation
Post by: MALIBU 79 on November 17, 2011, 20:28:42
Smá svona pælingar hvað er til af þessum bílum herna og er einhvað af þessum bílum alment á götunni
Sjálfur á ég 85 árgerð ss

(http://img832.imageshack.us/img832/4803/dsc02617ow.jpg)

(http://img830.imageshack.us/img830/9572/dsc02618wz.jpg)
Title: Re: Monte Carlo Fourth generation
Post by: Halli B on November 17, 2011, 20:30:42
einn til sölu á fornbill.is
Title: Re: Monte Carlo Fourth generation
Post by: Hr.Cummins on November 17, 2011, 20:56:26
Alli, langar þér ekkert að selja 79 Malibu-inn, er það ekki rétt hjá mér að þú eigir þá væntanlega svarta Malibu sem að var með RIP666 númerið :?:
Title: Re: Monte Carlo Fourth generation
Post by: MALIBU 79 on November 17, 2011, 21:35:50
jú það passar viktor ég á svarta malibuinn sem var með þessum númerum en hann er í uppgerð hja mér þannig hann er mjög líti spennandi í augnablikinu
Title: Re: Monte Carlo Fourth generation
Post by: Hr.Cummins on November 17, 2011, 22:09:37
jú það passar viktor ég á svarta malibuinn sem var með þessum númerum en hann er í uppgerð hja mér þannig hann er mjög líti spennandi í augnablikinu

sendu mér myndir :) ég gæti haft áhuga ef að verðið er rétt... ég ætti að geta klárað þessa uppgerð  :-"
Title: Re: Monte Carlo Fourth generation
Post by: 70 Le Mans on August 10, 2013, 14:59:33
Einn hérna auglýstur til sölu. http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=66381.0 (http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=66381.0)
Svo var einn svartur hérna á Akranesi í eigu ungs stráks, á einhver mynd(ir) eða upplýsingar um þann bíl?