Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Kristján Ingvars on March 23, 2009, 00:06:17

Title: Land Cruiser á pínu felgum
Post by: Kristján Ingvars on March 23, 2009, 00:06:17
Það mætti segja að þessi væri á felgum.. ekki nema 40" !!  :shock:  Djöfuls viðurstyggð  :D
Title: Re: Land Cruiser á pínu felgum
Post by: baldur on March 23, 2009, 00:24:58
photoshop.
Title: Re: Land Cruiser á pínu felgum
Post by: Brynjar Nova on March 23, 2009, 00:27:37
já sæll  :D
Title: Re: Land Cruiser á pínu felgum
Post by: Kristján Ingvars on March 23, 2009, 00:34:41
photoshop.

Það má vel vera að þessi mynd sé photoshopuð en svona lagað er þó til í raunveruleikanum  :D
Title: Re: Land Cruiser á pínu felgum
Post by: Arason on March 23, 2009, 09:31:04
Þetta er ekki gert í photoshop, þetta var kynning á dekkjunum frá yokohama fyrir einhverjum 5 árum eða svo held ég! Þeir bjuggu til 40" lowprofile og létu sérsmíða þessar felgur sem auglýsingu! Voru ef ég man rétt fyrstir upp í svona stærðir á þessum markaði.
Title: Re: Land Cruiser á pínu felgum
Post by: baldur on March 23, 2009, 11:57:28
Þetta er víst gert í Photoshop, nema það sé Microsoft Paint. Má vel vera að Yoko hafi búið til eitthvað svona stórt en þessi mynd er plat og hún er miklu eldri en 5 ára.
Title: Re: Land Cruiser á pínu felgum
Post by: Kristján Skjóldal on March 23, 2009, 12:09:56
hvort sem hún er plat eða ekki þá er þetta bara ljóttttttttttttttttttttttttttttttttt =;
Title: Re: Land Cruiser á pínu felgum
Post by: Kristján Ingvars on March 23, 2009, 12:12:58
hvort sem hún er plat eða ekki þá er þetta bara ljóttttttttttttttttttttttttttttttttt =;

Þú ætlar semsagt ekki útí þetta á pikkanum þínum?  :mrgreen:
Title: Re: Land Cruiser á pínu felgum
Post by: BLÁR on March 23, 2009, 16:37:09
Veit eigandinn ekki að þetta  er jeppi :roll:
Title: Re: Land Cruiser á pínu felgum
Post by: poster on March 25, 2009, 16:34:33
Væri til í að eiga hann töff felgur en það þarf að lækkan
Title: Re: Land Cruiser á pínu felgum
Post by: crown victoria on March 25, 2009, 18:57:41
Væri til í að eiga hann töff felgur en það þarf að lækkan

sé nú voða fáar leiðir til að lækka hann nema að setja eitthvað kit á hann...en ég held að þessi bíll færi þér bara vel  :-#