Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: HK RACING2 on November 17, 2009, 13:09:45

Title: Græja á uppboði....
Post by: HK RACING2 on November 17, 2009, 13:09:45
væri ekki amalegt að eignast þennan....

http://bilauppbod.is/auction/view/3363-plymouth-barracuda-hardtop
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: keb on November 17, 2009, 13:23:33
jáhh!
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: AlliBird on November 17, 2009, 15:02:36
Já þeir eru farnir að teigja sig langt þessir blessuðu bankar.
Bara spurning hvenær þeir fara að hirða kompudótið af fólki . .  :mad:
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: JHP on November 17, 2009, 16:22:29
Já þeir eru farnir að teigja sig langt þessir blessuðu bankar.
Bara spurning hvenær þeir fara að hirða kompudótið af fólki . .  :mad:
Tjahh tegja sig.
Mér sýnist nú frekar að einhverjum hafi nú tekist að setja bílalán á hann frekar og gleymt að borga af því.
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: HK RACING2 on November 17, 2009, 16:54:27
Já þeir eru farnir að teigja sig langt þessir blessuðu bankar.
Bara spurning hvenær þeir fara að hirða kompudótið af fólki . .  :mad:
Tjahh tegja sig.
Mér sýnist nú frekar að einhverjum hafi nú tekist að setja bílalán á hann frekar og gleymt að borga af því.
Er þetta ekki bara klassískt 2007,allavega er hann fluttur inn 2007 og greinilega hefur fengist lán gegn veði í bílnum,þá er það ekkert óeðlilegt að bankinn taki bílinn og selji hann,hins vegar er spurnig hvort það sé eðlilegt að bíllinn sé kramlaus,spurning hvort það endi eins og vélarlausa corvettan og kramið verði sótt...
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: Kristján Skjóldal on November 17, 2009, 17:09:37
þessi er flottur og verður öruglega ekki ódýr en er vél í honum
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: HK RACING2 on November 17, 2009, 17:14:20
þessi er flottur og verður öruglega ekki ódýr en er vél í honum
Það stendur þarna vél og skiptingu vantar.....
Verður gaman að sjá hvað hann fer á þar sem ég held að það fáist varla annað lán á hann :mrgreen:
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: baldur on November 17, 2009, 17:24:26
hins vegar er spurnig hvort það sé eðlilegt að bíllinn sé kramlaus,spurning hvort það endi eins og vélarlausa corvettan og kramið verði sótt...

Vá, hvaða bíll var það?
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: HK RACING2 on November 17, 2009, 17:32:09
hins vegar er spurnig hvort það sé eðlilegt að bíllinn sé kramlaus,spurning hvort það endi eins og vélarlausa corvettan og kramið verði sótt...

Vá, hvaða bíll var það?
Svört blæju vetta,það var þráður um það hér um daginn,kramið var á leiðinni í chevellu þegar það var sótt.....
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: JHP on November 17, 2009, 18:06:03
Já þeir eru farnir að teigja sig langt þessir blessuðu bankar.
Bara spurning hvenær þeir fara að hirða kompudótið af fólki . .  :mad:
Tjahh tegja sig.
Mér sýnist nú frekar að einhverjum hafi nú tekist að setja bílalán á hann frekar og gleymt að borga af því.
Er þetta ekki bara klassískt 2007,allavega er hann fluttur inn 2007 og greinilega hefur fengist lán gegn veði í bílnum,þá er það ekkert óeðlilegt að bankinn taki bílinn og selji hann,hins vegar er spurnig hvort það sé eðlilegt að bíllinn sé kramlaus,spurning hvort það endi eins og vélarlausa corvettan og kramið verði sótt...
Þetta er vonandi alvöru kappi átti hann sem kaupir hann aftur veðlausann,Skrúfar relluna í og út að reykspóla  8-)
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: Moli on November 17, 2009, 18:38:06
Veit nú ekki betur en að Hjörtur hafi átt bílinn skuldlausan, hinsvegar var hann skráður á verktakafyrirtækið hans. 426 HEMI mótorinn er búinn að vera úr bílnum og sundurtekinn í að verða ár.

Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: Halldór H. on November 17, 2009, 18:43:45
Þetta er ekki alveg svona einfalt.   Fyrri eigandi fór mjög illa útúr verktaka bransa og er að ég held að missa allt sitt.

Hann er skráður notandi hér á spjallinu svo við skulum tala varlega.
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: Racer on November 17, 2009, 18:57:30
hvað eru svona bílar að fara á erlendis? þá auðvita með vél og skiptingu.

pabbi fékk áhuga á þessu :)
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: Kristján Skjóldal on November 17, 2009, 20:18:40
svona bíll fer á allt frá 1,5 til 5mil sem er eðlilegt fyrir svona græju
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: JHP on November 17, 2009, 20:28:26
Þetta er ekki alveg svona einfalt.   Fyrri eigandi fór mjög illa útúr verktaka bransa og er að ég held að missa allt sitt.

Hann er skráður notandi hér á spjallinu svo við skulum tala varlega.
Bara vonandi að hann nái honum aftur.
Leiðinlegt að þurfa að horfa eftir svona bíl út af svona veseni.
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: Árni Elfar on November 17, 2009, 21:16:35
Alvöru rokkur 8-)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_1970_cuda_426_196.jpg)
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: AlexanderH on November 17, 2009, 22:30:10
Var alvoru i tessu!

Yndislegur bill og vonandi fer hann i godar hendur!
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: HK RACING2 on November 17, 2009, 23:26:11
Íslandsbanki eignast bílinn 2008 og þá verður verktakafyrirtækið umráðamaður.......

Hvernig sem það mál stendur að þá er það synd ef bíllinn og kramið sameinast ekki aftur....

Eigendaferill
Kaupdagur Skráning Nafn Kennitala Heimili
08.05.2008 08.05.2008 Íslandsbanki fjármögnun  Kirkjusandi 2, 155 Reykjavík
09.05.2007 09.05.2007 Nettur ehf  Nethyl 2, 110 Reykjavík
Umráðaferill
Dags frá Dags til Nafn Kennitala Heimili
08.05.2008 06.10.2009 Nettur ehf  Nethyl 2, 110 Reykjavík
13.04.2007 08.05.2008 Nettur ehf  Nethyl 2, 110 Reykjavík

Væri samt gaman að vita í hvað verktakafyrirtæki notar svona bíl,flytja steypumót kannski........
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: JHP on November 18, 2009, 00:24:08


Væri samt gaman að vita í hvað verktakafyrirtæki notar svona bíl,flytja steypumót kannski........
Partar þú alla bíla sem eru skráðir á Partasöluna Ás ehf  :lol:
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: HK RACING2 on November 18, 2009, 09:29:13


Væri samt gaman að vita í hvað verktakafyrirtæki notar svona bíl,flytja steypumót kannski........
Partar þú alla bíla sem eru skráðir á Partasöluna Ás ehf  :lol:
Haha nei,suma laga ég og sel.
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: einarak on November 18, 2009, 12:14:46


Væri samt gaman að vita í hvað verktakafyrirtæki notar svona bíl,flytja steypumót kannski........

Þessi hefur verið ætlaður í að gúmmíklæða bílaplön...
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: HK RACING2 on November 18, 2009, 12:33:42


Væri samt gaman að vita í hvað verktakafyrirtæki notar svona bíl,flytja steypumót kannski........

Þessi hefur verið ætlaður í að gúmmíklæða bílaplön...
Ahh,örugglega flott græja í það......
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: Dodge on November 18, 2009, 14:06:12
Það verður fróðlegt að sjá á hvað hann fer, þessi bíll er vissulega flottur og mykils virði en það er erfitt að verðleggja hann þarsem þetta er orginal 318 barracuda en ekki 'cuda, hvað þá hemicuda og svo er mykið búið að breyta honum í þokkabót.

Spurning hvað menn geta sannfært sig um að borga mykið fyrir 40ára gamlann vélar og skiftingarlausann pro street bíl.
en við bíðum spenntir, það getur allt gerst á þessum uppboðum, verst hann er ekki tjónaður :)
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: Palmz on November 19, 2009, 11:32:45
hvað haldið þið að bíllin fari á

- 1.2 mil
- 1.5 eða minna
- 1.5 eða meira
- 2.5 eða minna
- 2.5 eða meira



þegar ég skrifa þetta þá er bíllin á 1.2 mil
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: eva racing on November 19, 2009, 13:06:08
Hæ.
   Þekkjandi hvað við erum miklir spilafýklar. þá verður einhver sem "vinnur" hann á bla bla eða meira. 
Ef þessi bíll hefði verið auglystur með vél og öllu gæti hann hafa farið á 2 mills +/- 200,000.   en á uppboði....... mamma mía..
kunningi minn var að reyna að selja bíl af ónefndri tegund búinn að standa á sölumm bónaður og flottur í par mánuði ásett verðð var 1400,000.
varð svo fyrir því óláni að tjóna hann og setti á uppboð ....1350.000 noðdalir í lommen...... hefði látið hann á 1100.þús áður en hann var tjónaður...
svo það er ekki skrítið að Dodge vildi að hann væri tjónaður myndi bæta millu við eldsnöggt.

  Valur Víf.... skítblankur..
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: Dodge on November 19, 2009, 15:03:07
Ég segi að uppboðið endi í ca 2 millz en ég er viss um að lágmarksverðið sé útúr kortinu og því verði aldrey náð...
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: AlexanderH on November 19, 2009, 15:54:12
Kæmi mer ekkert a ovart ad tetta endi i rumum 2,5millum
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: 440sixpack on November 19, 2009, 18:26:55
Það vantar töluvert meira en skiptingu og vél í hann, þessi bíll er uppsettur fyrir mótor plötu ekki mótorpúða, vantar allt þar, enginn vatnskassi, ekkert nítrókerfi, ekkert rafkerfi frammí húddi, er ekki á réttu matching felgunum sem voru á honum þegar hann kom. Þessar felgur sem eru undir honum passa ekkert við breidd hásingarinnar. Að öðru leiti er þetta mjög solid body (það sem er ekki úr plasti) og gersamlega ryðlaust, einnig er búið að breyta hjólboganum á afturbrettunum frá original. Þessi bíll er vel frágengin að innan sem utan, en auðvitað eru svona nokkur atriði sem hægt er að setja útá, td. smágallar í lakki, ljótt plasthúdd og skottlok, sprungið grill.
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: AlexanderH on November 22, 2009, 20:36:15
Kominn i 1.453m og lagmarkinu ekki nad, 23klst eftir  :???:
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: Aron M5 on November 22, 2009, 23:02:03
Voðalega eru þeir að biðja um mikið fyrir vélar og skiptingarlausan bíl :roll:
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: Moli on November 23, 2009, 10:28:41
Voðalega eru þeir að biðja um mikið fyrir vélar og skiptingarlausan bíl :roll:

Hann hefur sjálfsagt verið með metinn hátt, og þar af leiðandi er reserve frekar hátt, ég myndi skjóta á í kring um 3 milljónir+ Ég alveg stórefa það að þessi bíll nái þeirri upphæð á uppboðinu og seljist þar af leiðandi ekki.
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: Kristján Skjóldal on November 23, 2009, 22:31:08
hann er auglýstur á 2,9 hjá Glitni svo er bara spurnig hvort að maður fái vél og kassa með :-k
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: kiddi63 on November 24, 2009, 06:14:10


Hæsta boð
    1.553.500 kr. (Lágmarksverði ekki náð.)
Tími eftir
    Uppboði lokið. - 23.11.2009 kl. 20:00

Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: Dodge on November 24, 2009, 09:36:07
Jæja þá er uppboðinu lokið og við getum hætt að tala illa um bílinn til að lækka mótboðin  :D

Ég er nú heldur hissa á að hann hafi ekki farið hærra en þetta, ekkert last minute action
Title: Re: Græja á uppboði....
Post by: Kristján Skjóldal on November 24, 2009, 23:12:02
já samála mjög gott verð ef einhver fær hann á þessu verði :shock: