Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Einar Gunn on April 02, 2008, 19:24:13

Title: Kawasaki KXF250 2008
Post by: Einar Gunn on April 02, 2008, 19:24:13
Mig langaði að athuga hvernig ykkur finnst þetta hjól ... Pabbi bauðst til að gefa mér eitt í sumar og mig langar að fá að heyra dóma um það...


(http://www.mxzambrana.com/tienda_de_motos/images/KXF250%202008.jpg)
Title: Kawasaki KXF250 2008
Post by: top fuel on April 02, 2008, 21:44:00
Hef svo sem ekkert slæmt um þetta hjól að segja nema kvað þá helst litin. Ég átti Suzuki RMZ 250 04 sem var þá sama hjól og kawinn. Það virkaði mjög vel og það voru eingin vandræði með það hjól.
Title: Kawasaki KXF250 2008
Post by: Einar Gunn on April 02, 2008, 21:44:50
Það er svosem alltaf hægt að skipta um plöst...
Title: Kawasaki KXF250 2008
Post by: Kristján Skjóldal on April 02, 2008, 21:52:58
mjög góð hjól reindar öll japönsk hjól
Title: Kawasaki KXF250 2008
Post by: Einar Gunn on April 02, 2008, 21:56:46
Jamm... Svosem er allt Japanskt og Kínverkst ... Suzuki , Kawasaki , Honda,Yamaha, Toshiba, Sony,Toyota,Subaru...
Title: Kawasaki KXF250 2008
Post by: firebird400 on April 02, 2008, 22:02:59
Kawinn rúllar þessu upp

Yamaha gerir ekkert annað en að bila og eigendurin fá ekkert frá umboðinu

Kawasaki er eina vitið

Og það er nokkuð greinilegt að pabbi þinn er eðal náungi  8)
Title: Kawasaki KXF250 2008
Post by: smk on April 07, 2008, 18:35:34
yamaha alltaf að bila, ertu að grínast, þeir eru nu bara þekktir fyrir það að bila svo gott sem aldrei!
Title: Kawasaki KXF250 2008
Post by: crown victoria on April 07, 2008, 19:57:07
ég held að hann sé ekkert að grínast... tek gott dæmi um vin minn sem er með nýlegt yamaha hjól og mótorinn er bara hreinlega ónýtur  :roll:

en kawasaki er gott!!
Title: Kawasaki KXF250 2008
Post by: firebird400 on April 07, 2008, 21:06:51
Quote from: "smk"
yamaha alltaf að bila, ertu að grínast, þeir eru nu bara þekktir fyrir það að bila svo gott sem aldrei!


Upp úr hvaða holu varst þú að skríða

Hvað ætli margir yamaha 450 krossara/fjórhjóla mótorar hafi farið í mauk seinustu tvö ár


Ehh ALLIR sem hafa verið settir í gang  :lol:

Eða því næst
Title: Kawasaki KXF250 2008
Post by: Jón Þór on April 08, 2008, 18:01:15
Ég á svona 2006 hjól og þetta eru frábær hjól!

Ætla nú ekki að fara að segja eitthvað of mikið gott um umboðið en þeir geta allavega selt manni peysur og dvd myndbönd...   :?

módelin síðustu 2 ár hafa allavega fengið frábæra dóma. Eina sem ég hef lent í með mitt er að 2 sinnum í mjög blautu umhverfi hefur skítur komsit í blöndunginn þannig að það þurfi að opna og hreinsa og stilla uppá nýtt.

Annars ekki neitt. Nota það reyndar mjög lítið.....
Title: Kawasaki KXF250 2008
Post by: Aron M5 on April 09, 2008, 15:31:01
eg á eitt svona nytt og er mikið meira en sáttur með það

GJEGGJAÐ hjól 8)  og mæli fullkomlega með þvi
Title: Re: Kawasaki KXF250 2008
Post by: Einar Birgisson on April 09, 2008, 16:02:24
... Pabbi bauðst til að gefa mér eitt í sumar og mig langar að fá að heyra dóma um það.

Knúsa kallinn.
Title: Kawasaki KXF250 2008
Post by: Kristján Skjóldal on April 09, 2008, 21:16:33
Quote from: "firebird400"
Quote from: "smk"
yamaha alltaf að bila, ertu að grínast, þeir eru nu bara þekktir fyrir það að bila svo gott sem aldrei!


Upp úr hvaða holu varst þú að skríða

Hvað ætli margir yamaha 450 krossara/fjórhjóla mótorar hafi farið í mauk seinustu tvö ár


Ehh ALLIR sem hafa verið settir í gang  :lol:

Eða því næst
ég veit ekki hvernig þið sunnan men farið með hjól en hér fyrir norðan standa yamaha og honda uppúr hvað endingu á vél varðar :?
Title: l
Post by: SnorriRaudi on April 14, 2008, 01:37:09
þekki ekkert svakalega inn á þetta, en það sem ég þekki hefur yamminn kannski ekkert verið að bila neitt svakalega big time miðað við aðra, en samt alltaf eitthvað svona vesen með þá, aldrei almennilegur gangur í mörgum hjólum, finnst ekkert út úr því og eitthvað svona til þess að pirra sig á.  

Aftur á móti prófaði ég einn dag á nákvæmlega þessu hjóli sem þú ert að tala um og ég held að þú ættir ekkert að spá meira í þessu, kysstu gamla á kinnina og farðu út að hjóla !  Þetta gerir þig ekkert svekktann.  Ég allavega er staðráðinn í því að ég ég fengi mér hjól í sumar sem ég vonandi geri þá verður það KXF 250 2007 eða 2008 græja!

Kv. Snorri