Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Jón Bjarni on September 05, 2010, 20:52:44

Title: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Jón Bjarni on September 05, 2010, 20:52:44
Þessir flokkar sem við keyrum í dag eru ekki allveg nógu aðlaðandi að mínu mati og einnig vantar betri flokk fyrir byrjendur.

Þannig að það á að stofna eina sér reglunefnd fyrir mótorhjólin til að vinna í þesum málum og vonandi klára að gera nýtt flokka kerfi fyrir áramót.

En til að við getum haft sem flesta sátta,  þá legg ég til að það verði haldinn fundur með sem flestum sem keppa, hafa áhuga á að keppa, eða vilja bara hafa sitt að segja um þessar breytingar, geti það.

Þennnan fund væri bezt að hafa sem fyrst til að hægt verði að skipa þessa 5 í reglunefnd og byrja þessa vinnu.

Er eitthver tími sem er betri en annar eða á ég bara að ákveða eitthvern tíma?
KV
Jón Bjarni
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
Post by: Unnar Már Magnússon on September 07, 2010, 18:17:00
Ég er tilbúinn að gefa kost á mér í þetta verkefni og væri ég til í að hitta þá sem vilja að þessu koma helgina 18-19 sept.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
Post by: X-RAY on September 12, 2010, 11:16:21
ég er á lausu 23 - 26 sept og 7 - 10 okt  :D
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
Post by: Unnar Már Magnússon on September 14, 2010, 10:43:21
ég er á lausu 23 - 26 sept og 7 - 10 okt  :D

Báðar þessar helgar eru líka fínar fyrir mig.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
Post by: Jón Bjarni on September 14, 2010, 19:26:05
23-26 hljómar vel
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
Post by: Þórir. on September 15, 2010, 16:06:48
23-26 hljómar vel
Ég er laus og hef áhuga á að vera með
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
Post by: Jón Bjarni on September 20, 2010, 14:40:44
hvernig finnst mönnum hljóma föstudagurinn 24 sept KL 20:00
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
Post by: X-RAY on September 22, 2010, 00:50:36
það hljómar bara vel fyrir mig
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
Post by: Unnar Már Magnússon on September 23, 2010, 21:20:20
Já það er ágætis tími ef að það næst sæmileg mæting. Ekkert vit í því að mæta bara 2-3..........
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
Post by: 1000cc on September 24, 2010, 18:28:05
Ég kemst ekki núna föstud. :-(
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
Post by: Jón Bjarni on September 24, 2010, 18:48:36
Mér heyrist á mönnum að það sé slæmt að hafa þetta í kvöld

Sunnudagur KL 15:00

upp í klúbbhúsi,  fjölmennum þá og gerum eitthvað gáfulegt
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on September 26, 2010, 18:11:17
Tillaga að lagabreytingum og flokkaskiptingu.

Endilega komið með uppbyggilega gagnrýni og rökstyðjið mál ykkar ;)


Bifhjólareglur – Kvartmíla
▪   1.1    Flokka skipting:
▪   1.1.1 Grunnflokkarnir eru þrír, standard, modified og opinn.
▪   1.1.2 Í standardflokki eru vélabreytingar aðrar en á kúplingu bannaðar. Breytingar á vélartölvu, rafkerfi, loftinntaki, útblásturskerfi og gíringu leyfilegar.Heimilt er að taka útstæða hluti af hjólum, þ.e. spegla, stefnuljós, númerabracket o.þ.h.
Allar aðrar breytingar eru óheimilar. Bannað er að nota lengingar og strappa. Leyfilegt er að droppa framdempurum í demparaklemmum mest 20mm. 
Óleyfilegt að að breyta fjöðrun til að lækka hjólið meira. Nota skal eingöngu dælubensín án íblöndunarefna. Einungis eru leyfð DOT dekk sem eru viðurkennd af mótorhjólaframleiðendum.
▪   1.1.3. Í modified eru allar breytingar leyfðar nema notkun auka aflgjafa og ofrisvarnargeindur. Dekkjanotkun er frjáls svo framarlega að þau séu ætluð til notkunar undir mótorhjól. Annað eldsneyti en bensín bannað. Gera skal grein fyrir rúmtaksbreytingum og færast til um flokka sem því nemur.
▪   1.1.4 Í opnum flokki eru allar breytingar leyfðar. Hjól skulu standast eðlilegar kröfur um bremsur og annan öryggibúnað samkvæmt reglum klúbbsins.
Heimasmíðuð hjól skulu skoðuð sérstaklega og síðan prufukeyrð minnst 2 ferðir áður en tímatökur hefjast. Ofrisvarnargrindur skulu vera sterkar, stöðugar, tryggilega festar og án málmhjóla. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu er skylda. Hámarksþyngd 400 kg tilbúið í keppni án eldsneytis og ökumanns.
Notkun allra hjólbarða er heimil svo lengi sem þeir eru framleiddir til notkunar í kvartmílu.

        2.1 Öryggisatriði:
▪   2.1.1 Virkur neyðarádrepari skal vera til staðar og staðsettur svo hægt sé að ná í hann með báðar hendur á stýri.
▪   2.1.2 Keppendur verða að vera með viðurkenndan lokaðan hjálm.
▪   2.1.3 Strappar sem notaðir eru skulu vera af viðurkendri gerð, ætlaðir í þessa notkun og vera boltaðir fastir en ekki kræktir.
▪   2.1.4 Keppendur sem ná 100km endahraða verða að vera í leðurfatnaði sem viðurkendur er og ætlaður til bifhjólaaksturs.

▪   3.1 Hemlar:.
▪   3.1.2 Hemlar eiga að virka á bæði hjól og vera aðskildir, nema hjólið sé öðruvísi útbúið frá framleiðanda.
▪   3.1.3 Bifhjól stærri en 499 cc verða að vera með diskabremsur að framan.
▪   3.1.4 Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 250 x 5 mm ef einn diskur er notaður.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 220 x 5 mm ef tveir eru notaðir.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að aftan er 175 mm.
Lágmarks þvermál á skálabremsum er 150 mm.

▪   4.1    Felgur:
▪   4.1.1 Felgur framleiddar fyrir annað en bifhjól eru bannaðar.
▪   4.1.2 Felgur minni en 15" eru bannaðar nema í skellinöðruflokki.

▪   5.1    Hjólbarðar:
▪   5.1.1 Munsturdýft hjólbarða við skoðun fyrir keppni sé að     lámarki 2mm að aftan og 2mm að framan.
▪   5.1.2 Hjólbarðar skulu vera framleiddir fyrir bifhjól, undanþága í opnum flokkum er fyrir þessu ákvæði.

▪   6.3    Fjöðrun:
▪   6.3.1 Lágmarksfjöðrun að framan skal vera 50 mm.
▪   6.3.2 Vökvademparar að framan skylda.
▪   6.3.3 Lágmarkshæð undir hjól með ökumanni er og 0,5 bar þrýsting dekkjum er 50 mm.
▪   6.3.4 Enginn hluti hjólsins nema dekk má snerta jörðu þegar fjöðrun er að fullu samanpressuð.

▪   7.1    Kærur:
▪   7.1.1 Feli kæra það í sér að kostnaður hljótist af rannsókn, skal kærandi bera þann kostnað sem af því hlýst ef kæran reynist ekki á rökum reist.
Standi kæran ber ákærði allan kostnað.

▪   8.1    Keppnisfyrirkomulag:
▪   8.1.1 Keppendum er heimilt færa sig upp um flokk þegar um er að ræða rúmtak en ekki fækkun strokka
▪   8.1.2 Flokkar eru ekki keyrðir nema 2 eða fleiri séu skráðir í flokk.

Keppnisflokkar.
▪   A flokkur standard
▪   - 49cc
▪   B flokkur mod
▪   - 120cc
▪   C flokkur Standard
▪   - 800cc
▪   D flokkur Mod
▪   - 800cc
▪   E flokkur Standard
▪   + 800cc
▪   F flokkur Mod
▪   + 800cc
▪   G flokkur Standard
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   H flokkur Mod
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   O Ofur flokkur
▪   + 2000cc
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Þórir. on September 26, 2010, 20:28:01


Sæll Unnar takk fyrir daginn í dag, var ekki verið að tala um í dag að leyfa í std. flokk rafskipti, og tracktion control????

Tillaga að lagabreytingum og flokkaskiptingu.

Endilega komið með uppbyggilega gagnrýni og rökstyðjið mál ykkar ;)


Bifhjólareglur – Kvartmíla
▪   1.1    Flokka skipting:
▪   1.1.1 Grunnflokkarnir eru þrír, standard, modified og opinn.
▪   1.1.2 Í standardflokki eru vélabreytingar aðrar en á kúplingu bannaðar. Breytingar á vélartölvu, rafkerfi, loftinntaki, útblásturskerfi og gíringu leyfilegar.Heimilt er að taka útstæða hluti af hjólum, þ.e. spegla, stefnuljós, númerabracket o.þ.h.
Allar aðrar breytingar eru óheimilar. Bannað er að nota lengingar og strappa. Leyfilegt er að droppa framdempurum í demparaklemmum mest 20mm. 
Óleyfilegt að að breyta fjöðrun til að lækka hjólið meira. Nota skal eingöngu dælubensín án íblöndunarefna. Einungis eru leyfð DOT dekk sem eru viðurkennd af mótorhjólaframleiðendum.
▪   1.1.3. Í modified eru allar breytingar leyfðar nema notkun auka aflgjafa og ofrisvarnargeindur. Dekkjanotkun er frjáls svo framarlega að þau séu ætluð til notkunar undir mótorhjól. Annað eldsneyti en bensín bannað. Gera skal grein fyrir rúmtaksbreytingum og færast til um flokka sem því nemur.
▪   1.1.4 Í opnum flokki eru allar breytingar leyfðar. Hjól skulu standast eðlilegar kröfur um bremsur og annan öryggibúnað samkvæmt reglum klúbbsins.
Heimasmíðuð hjól skulu skoðuð sérstaklega og síðan prufukeyrð minnst 2 ferðir áður en tímatökur hefjast. Ofrisvarnargrindur skulu vera sterkar, stöðugar, tryggilega festar og án málmhjóla. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu er skylda. Hámarksþyngd 400 kg tilbúið í keppni án eldsneytis og ökumanns.
Notkun allra hjólbarða er heimil svo lengi sem þeir eru framleiddir til notkunar í kvartmílu.

        2.1 Öryggisatriði:
▪   2.1.1 Virkur neyðarádrepari skal vera til staðar og staðsettur svo hægt sé að ná í hann með báðar hendur á stýri.
▪   2.1.2 Keppendur verða að vera með viðurkenndan lokaðan hjálm.
▪   2.1.3 Strappar sem notaðir eru skulu vera af viðurkendri gerð, ætlaðir í þessa notkun og vera boltaðir fastir en ekki kræktir.
▪   2.1.4 Keppendur sem ná 100km endahraða verða að vera í leðurfatnaði sem viðurkendur er og ætlaður til bifhjólaaksturs.

▪   3.1 Hemlar:.
▪   3.1.2 Hemlar eiga að virka á bæði hjól og vera aðskildir, nema hjólið sé öðruvísi útbúið frá framleiðanda.
▪   3.1.3 Bifhjól stærri en 499 cc verða að vera með diskabremsur að framan.
▪   3.1.4 Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 250 x 5 mm ef einn diskur er notaður.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 220 x 5 mm ef tveir eru notaðir.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að aftan er 175 mm.
Lágmarks þvermál á skálabremsum er 150 mm.

▪   4.1    Felgur:
▪   4.1.1 Felgur framleiddar fyrir annað en bifhjól eru bannaðar.
▪   4.1.2 Felgur minni en 15" eru bannaðar nema í skellinöðruflokki.

▪   5.1    Hjólbarðar:
▪   5.1.1 Munsturdýft hjólbarða við skoðun fyrir keppni sé að     lámarki 2mm að aftan og 2mm að framan.
▪   5.1.2 Hjólbarðar skulu vera framleiddir fyrir bifhjól, undanþága í opnum flokkum er fyrir þessu ákvæði.

▪   6.3    Fjöðrun:
▪   6.3.1 Lágmarksfjöðrun að framan skal vera 50 mm.
▪   6.3.2 Vökvademparar að framan skylda.
▪   6.3.3 Lágmarkshæð undir hjól með ökumanni er og 0,5 bar þrýsting dekkjum er 50 mm.
▪   6.3.4 Enginn hluti hjólsins nema dekk má snerta jörðu þegar fjöðrun er að fullu samanpressuð.

▪   7.1    Kærur:
▪   7.1.1 Feli kæra það í sér að kostnaður hljótist af rannsókn, skal kærandi bera þann kostnað sem af því hlýst ef kæran reynist ekki á rökum reist.
Standi kæran ber ákærði allan kostnað.

▪   8.1    Keppnisfyrirkomulag:
▪   8.1.1 Keppendum er heimilt færa sig upp um flokk þegar um er að ræða rúmtak en ekki fækkun strokka
▪   8.1.2 Flokkar eru ekki keyrðir nema 2 eða fleiri séu skráðir í flokk.

Keppnisflokkar.
▪   A flokkur standard
▪   - 49cc
▪   B flokkur mod
▪   - 120cc
▪   C flokkur Standard
▪   - 800cc
▪   D flokkur Mod
▪   - 800cc
▪   E flokkur Standard
▪   + 800cc
▪   F flokkur Mod
▪   + 800cc
▪   G flokkur Standard
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   H flokkur Mod
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   O Ofur flokkur
▪   + 2000cc

Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on September 26, 2010, 20:53:01
Takk sömuleiðis,

Það er rétt hjá þér, það er villa í þessari tillögu, og set ég hana því upp aftur




Sæll Unnar takk fyrir daginn í dag, var ekki verið að tala um í dag að leyfa í std. flokk rafskipti, og tracktion control????

Tillaga að lagabreytingum og flokkaskiptingu.

Endilega komið með uppbyggilega gagnrýni og rökstyðjið mál ykkar ;)


Bifhjólareglur – Kvartmíla
▪   1.1    Flokka skipting:
▪   1.1.1 Grunnflokkarnir eru þrír, standard, modified og opinn.
▪   1.1.2 Í standardflokki eru vélabreytingar aðrar en á kúplingu bannaðar. Breytingar á vélartölvu, rafkerfi, loftinntaki, útblásturskerfi og gíringu leyfilegar.Heimilt er að taka útstæða hluti af hjólum, þ.e. spegla, stefnuljós, númerabracket o.þ.h.
Allar aðrar breytingar eru óheimilar. Bannað er að nota lengingar og strappa. Leyfilegt er að droppa framdempurum í demparaklemmum mest 20mm. 
Óleyfilegt að að breyta fjöðrun til að lækka hjólið meira. Nota skal eingöngu dælubensín án íblöndunarefna. Einungis eru leyfð DOT dekk sem eru viðurkennd af mótorhjólaframleiðendum.
▪   1.1.3. Í modified eru allar breytingar leyfðar nema notkun auka aflgjafa og ofrisvarnargeindur. Dekkjanotkun er frjáls svo framarlega að þau séu ætluð til notkunar undir mótorhjól. Annað eldsneyti en bensín bannað. Gera skal grein fyrir rúmtaksbreytingum og færast til um flokka sem því nemur.
▪   1.1.4 Í opnum flokki eru allar breytingar leyfðar. Hjól skulu standast eðlilegar kröfur um bremsur og annan öryggibúnað samkvæmt reglum klúbbsins.
Heimasmíðuð hjól skulu skoðuð sérstaklega og síðan prufukeyrð minnst 2 ferðir áður en tímatökur hefjast. Ofrisvarnargrindur skulu vera sterkar, stöðugar, tryggilega festar og án málmhjóla. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu er skylda. Hámarksþyngd 400 kg tilbúið í keppni án eldsneytis og ökumanns.
Notkun allra hjólbarða er heimil svo lengi sem þeir eru framleiddir til notkunar í kvartmílu.

        2.1 Öryggisatriði:
▪   2.1.1 Virkur neyðarádrepari skal vera til staðar og staðsettur svo hægt sé að ná í hann með báðar hendur á stýri.
▪   2.1.2 Keppendur verða að vera með viðurkenndan lokaðan hjálm.
▪   2.1.3 Strappar sem notaðir eru skulu vera af viðurkendri gerð, ætlaðir í þessa notkun og vera boltaðir fastir en ekki kræktir.
▪   2.1.4 Keppendur sem ná 100km endahraða verða að vera í leðurfatnaði sem viðurkendur er og ætlaður til bifhjólaaksturs.

▪   3.1 Hemlar:.
▪   3.1.2 Hemlar eiga að virka á bæði hjól og vera aðskildir, nema hjólið sé öðruvísi útbúið frá framleiðanda.
▪   3.1.3 Bifhjól stærri en 499 cc verða að vera með diskabremsur að framan.
▪   3.1.4 Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 250 x 5 mm ef einn diskur er notaður.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 220 x 5 mm ef tveir eru notaðir.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að aftan er 175 mm.
Lágmarks þvermál á skálabremsum er 150 mm.

▪   4.1    Felgur:
▪   4.1.1 Felgur framleiddar fyrir annað en bifhjól eru bannaðar.
▪   4.1.2 Felgur minni en 15" eru bannaðar nema í skellinöðruflokki.

▪   5.1    Hjólbarðar:
▪   5.1.1 Munsturdýft hjólbarða við skoðun fyrir keppni sé að     lámarki 2mm að aftan og 2mm að framan.
▪   5.1.2 Hjólbarðar skulu vera framleiddir fyrir bifhjól, undanþága í opnum flokkum er fyrir þessu ákvæði.

▪   6.3    Fjöðrun:
▪   6.3.1 Lágmarksfjöðrun að framan skal vera 50 mm.
▪   6.3.2 Vökvademparar að framan skylda.
▪   6.3.3 Lágmarkshæð undir hjól með ökumanni er og 0,5 bar þrýsting dekkjum er 50 mm.
▪   6.3.4 Enginn hluti hjólsins nema dekk má snerta jörðu þegar fjöðrun er að fullu samanpressuð.

▪   7.1    Kærur:
▪   7.1.1 Feli kæra það í sér að kostnaður hljótist af rannsókn, skal kærandi bera þann kostnað sem af því hlýst ef kæran reynist ekki á rökum reist.
Standi kæran ber ákærði allan kostnað.

▪   8.1    Keppnisfyrirkomulag:
▪   8.1.1 Keppendum er heimilt færa sig upp um flokk þegar um er að ræða rúmtak en ekki fækkun strokka
▪   8.1.2 Flokkar eru ekki keyrðir nema 2 eða fleiri séu skráðir í flokk.

Keppnisflokkar.
▪   A flokkur standard
▪   - 49cc
▪   B flokkur mod
▪   - 120cc
▪   C flokkur Standard
▪   - 800cc
▪   D flokkur Mod
▪   - 800cc
▪   E flokkur Standard
▪   + 800cc
▪   F flokkur Mod
▪   + 800cc
▪   G flokkur Standard
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   H flokkur Mod
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   O Ofur flokkur
▪   + 2000cc

Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on September 26, 2010, 20:54:46
Bifhjólareglur – Kvartmíla
▪   1.1    Flokka skipting:
▪   1.1.1 Grunnflokkarnir eru þrír, standard, modified og opinn.
▪   1.1.2 Í standardflokki eru vélabreytingar aðrar en á kúplingu bannaðar. Breytingar á vélartölvu, rafkerfi, loftinntaki, útblásturskerfi og gíringu leyfilegar.Heimilt er að taka útstæða hluti af hjólum, þ.e. spegla, stefnuljós, númerabracket o.þ.h.
 Bannað er að nota lengingar og strappa. Leyfilegt er að droppa framdempurum í demparaklemmum mest 20mm. 
Óleyfilegt að að breyta fjöðrun til að lækka hjólið meira. Nota skal eingöngu dælubensín án íblöndunarefna. Einungis eru leyfð DOT dekk sem eru viðurkennd af mótorhjólaframleiðendum.
▪   1.1.3. Í modified eru allar breytingar leyfðar nema notkun auka aflgjafa og ofrisvarnargeindur. Dekkjanotkun er frjáls svo framarlega að þau séu ætluð til notkunar undir mótorhjól. Annað eldsneyti en bensín bannað. Gera skal grein fyrir rúmtaksbreytingum og færast til um flokka sem því nemur.
▪   1.1.4 Í opnum flokki eru allar breytingar leyfðar. Hjól skulu standast eðlilegar kröfur um bremsur og annan öryggibúnað samkvæmt reglum klúbbsins.
Heimasmíðuð hjól skulu skoðuð sérstaklega og síðan prufukeyrð minnst 2 ferðir áður en tímatökur hefjast. Ofrisvarnargrindur skulu vera sterkar, stöðugar, tryggilega festar og án málmhjóla. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu er skylda. Hámarksþyngd 400 kg tilbúið í keppni án eldsneytis og ökumanns.
Notkun allra hjólbarða er heimil svo lengi sem þeir eru framleiddir til notkunar í kvartmílu.

        2.1 Öryggisatriði:
▪   2.1.1 Virkur neyðarádrepari skal vera til staðar og staðsettur svo hægt sé að ná í hann með báðar hendur á stýri.
▪   2.1.2 Keppendur verða að vera með viðurkenndan lokaðan hjálm.
▪   2.1.3 Strappar sem notaðir eru skulu vera af viðurkendri gerð, ætlaðir í þessa notkun og vera boltaðir fastir en ekki kræktir.
▪   2.1.4 Keppendur sem ná 100km endahraða verða að vera í leðurfatnaði sem viðurkendur er og ætlaður til bifhjólaaksturs.

▪   3.1 Hemlar:.
▪   3.1.2 Hemlar eiga að virka á bæði hjól og vera aðskildir, nema hjólið sé öðruvísi útbúið frá framleiðanda.
▪   3.1.3 Bifhjól stærri en 499 cc verða að vera með diskabremsur að framan.
▪   3.1.4 Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 250 x 5 mm ef einn diskur er notaður.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 220 x 5 mm ef tveir eru notaðir.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að aftan er 175 mm.
Lágmarks þvermál á skálabremsum er 150 mm.

▪   4.1    Felgur:
▪   4.1.1 Felgur framleiddar fyrir annað en bifhjól eru bannaðar.
▪   4.1.2 Felgur minni en 15" eru bannaðar nema í skellinöðruflokki.

▪   5.1    Hjólbarðar:
▪   5.1.1 Munsturdýft hjólbarða við skoðun fyrir keppni sé að     lámarki 2mm að aftan og 2mm að framan.
▪   5.1.2 Hjólbarðar skulu vera framleiddir fyrir bifhjól, undanþága í opnum flokkum er fyrir þessu ákvæði.

▪   6.3    Fjöðrun:
▪   6.3.1 Lágmarksfjöðrun að framan skal vera 50 mm.
▪   6.3.2 Vökvademparar að framan skylda.
▪   6.3.3 Lágmarkshæð undir hjól með ökumanni er og 0,5 bar þrýsting dekkjum er 50 mm.
▪   6.3.4 Enginn hluti hjólsins nema dekk má snerta jörðu þegar fjöðrun er að fullu samanpressuð.

▪   7.1    Kærur:
▪   7.1.1 Feli kæra það í sér að kostnaður hljótist af rannsókn, skal kærandi bera þann kostnað sem af því hlýst ef kæran reynist ekki á rökum reist.
Standi kæran ber ákærði allan kostnað.

▪   8.1    Keppnisfyrirkomulag:
▪   8.1.1 Keppendum er heimilt færa sig upp um flokk þegar um er að ræða rúmtak en ekki fækkun strokka
▪   8.1.2 Flokkar eru ekki keyrðir nema 2 eða fleiri séu skráðir í flokk.

Keppnisflokkar.
▪   A flokkur standard
▪   - 49cc
▪   B flokkur mod
▪   - 120cc
▪   C flokkur Standard
▪   - 800cc
▪   D flokkur Mod
▪   - 800cc
▪   E flokkur Standard
▪   + 800cc
▪   F flokkur Mod
▪   + 800cc
▪   G flokkur Standard
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   H flokkur Mod
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   O Ofur flokkur
▪   + 2000cc
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Þórir. on September 26, 2010, 23:59:18
Sæll aftur Unnar ég sá að þetta var ekki komið inn en þannig að ég setti inn þessa línu
Bifhjólareglur – Kvartmíla
▪   1.1    Flokka skipting:
▪   1.1.1 Grunnflokkarnir eru þrír, standard, modified og opinn.
▪   1.1.2 Í standardflokki eru vélabreytingar aðrar en á kúplingu bannaðar. Breytingar á vélartölvu, rafkerfi, loftinntaki, útblásturskerfi og gíringu leyfilegar, þ.m.t. rafskiptir og tracktion control. Heimilt er að taka útstæða hluti af hjólum, þ.e. spegla, stefnuljós, númerabracket o.þ.h.
 Bannað er að nota lengingar og strappa. Leyfilegt er að droppa framdempurum í demparaklemmum mest 20mm. 
Óleyfilegt að að breyta fjöðrun til að lækka hjólið meira. Nota skal eingöngu dælubensín án íblöndunarefna. Einungis eru leyfð DOT dekk sem eru viðurkennd af mótorhjólaframleiðendum.
▪   1.1.3. Í modified eru allar breytingar leyfðar nema notkun auka aflgjafa og ofrisvarnargeindur. Dekkjanotkun er frjáls svo framarlega að þau séu ætluð til notkunar undir mótorhjól. Annað eldsneyti en bensín bannað. Gera skal grein fyrir rúmtaksbreytingum og færast til um flokka sem því nemur.
▪   1.1.4 Í opnum flokki eru allar breytingar leyfðar. Hjól skulu standast eðlilegar kröfur um bremsur og annan öryggibúnað samkvæmt reglum klúbbsins.
Heimasmíðuð hjól skulu skoðuð sérstaklega og síðan prufukeyrð minnst 2 ferðir áður en tímatökur hefjast. Ofrisvarnargrindur skulu vera sterkar, stöðugar, tryggilega festar og án málmhjóla. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu er skylda. Hámarksþyngd 400 kg tilbúið í keppni án eldsneytis og ökumanns.
Notkun allra hjólbarða er heimil svo lengi sem þeir eru framleiddir til notkunar í kvartmílu.

        2.1 Öryggisatriði:
▪   2.1.1 Virkur neyðarádrepari skal vera til staðar og staðsettur svo hægt sé að ná í hann með báðar hendur á stýri.
▪   2.1.2 Keppendur verða að vera með viðurkenndan lokaðan hjálm.
▪   2.1.3 Strappar sem notaðir eru skulu vera af viðurkendri gerð, ætlaðir í þessa notkun og vera boltaðir fastir en ekki kræktir.
▪   2.1.4 Keppendur sem ná 100km endahraða verða að vera í leðurfatnaði sem viðurkendur er og ætlaður til bifhjólaaksturs.

▪   3.1 Hemlar:.
▪   3.1.2 Hemlar eiga að virka á bæði hjól og vera aðskildir, nema hjólið sé öðruvísi útbúið frá framleiðanda.
▪   3.1.3 Bifhjól stærri en 499 cc verða að vera með diskabremsur að framan.
▪   3.1.4 Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 250 x 5 mm ef einn diskur er notaður.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 220 x 5 mm ef tveir eru notaðir.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að aftan er 175 mm.
Lágmarks þvermál á skálabremsum er 150 mm.

▪   4.1    Felgur:
▪   4.1.1 Felgur framleiddar fyrir annað en bifhjól eru bannaðar.
▪   4.1.2 Felgur minni en 15" eru bannaðar nema í skellinöðruflokki.

▪   5.1    Hjólbarðar:
▪   5.1.1 Munsturdýft hjólbarða við skoðun fyrir keppni sé að     lámarki 2mm að aftan og 2mm að framan.
▪   5.1.2 Hjólbarðar skulu vera framleiddir fyrir bifhjól, undanþága í opnum flokkum er fyrir þessu ákvæði.

▪   6.3    Fjöðrun:
▪   6.3.1 Lágmarksfjöðrun að framan skal vera 50 mm.
▪   6.3.2 Vökvademparar að framan skylda.
▪   6.3.3 Lágmarkshæð undir hjól með ökumanni er og 0,5 bar þrýsting dekkjum er 50 mm.
▪   6.3.4 Enginn hluti hjólsins nema dekk má snerta jörðu þegar fjöðrun er að fullu samanpressuð.

▪   7.1    Kærur:
▪   7.1.1 Feli kæra það í sér að kostnaður hljótist af rannsókn, skal kærandi bera þann kostnað sem af því hlýst ef kæran reynist ekki á rökum reist.
Standi kæran ber ákærði allan kostnað.

▪   8.1    Keppnisfyrirkomulag:
▪   8.1.1 Keppendum er heimilt færa sig upp um flokk þegar um er að ræða rúmtak en ekki fækkun strokka
▪   8.1.2 Flokkar eru ekki keyrðir nema 2 eða fleiri séu skráðir í flokk.

Keppnisflokkar.
▪   A flokkur standard
▪   - 49cc
▪   B flokkur mod
▪   - 120cc
▪   C flokkur Standard
▪   - 800cc
▪   D flokkur Mod
▪   - 800cc
▪   E flokkur Standard
▪   + 800cc
▪   F flokkur Mod
▪   + 800cc
▪   G flokkur Standard
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   H flokkur Mod
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   O Ofur flokkur
▪   + 2000cc

Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Honda600RR on September 29, 2010, 11:36:07
Búin að lesa þetta yfir og finnst margt jákvætt sem þarna er komið á blað. 
En ég verð nú sennilega seint sammála um að það eiti að taka upp sömu flokka skiptingu og hefur
tíðkast fyrir norðan.  Ég er ekki að sjá að það eigi eftir að laða að fleiri keppendur og ég er þess fullviss
að ef að ég hefði ekki tekið þátt áður að þá myndi ég alls ekki mæta ef þetta flokka kerfi verður tekið upp.

Held það sé nokkuð ljós að þeir/þær sem í dag eiga t.d. 1000cc hjól muni ekki mæta ef að þau eiga að fara að
keyra á móti 1300cc Hayabusum og þess háttar hjólum.

Held það liggi mikið meira hjá okkur sem erum nú þegar að keyra að vekja áhuga fleiri til þess að vera með heldur
en að vera endalaust að breyta flokka skiptingunni.

Ég mun allavega seint styðja undir og yfir 800 cc skiptinguna.

Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: 954 on September 29, 2010, 12:17:23
Fyrir mína parta þá verð ég að segja þetta FÁRÁNLEGAR  tillögur í standard flokki. "Breytingar á vélartölvu, rafkerfi, loftinntaki, útblásturskerfi og gíringu leyfilegar, þ.m.t. rafskiptir og tracktion control." Standard flokkurinn var ákaflega loðinn og illa tilgreindur í fyrri reglum og óaðlaðandi fyrir nýliða. Þessar tillögur færa flokkinn aftur í sama horf, amk meðan ekki er tilgreint nákvæmlega hvað má og hvað ekki. Nú, vissulega eru einhverjir framleiðendur farnir að bjóða uppá hjól með traction control og rafskifta sem aukabúnað en þeir eru í miklum minnihluta og því ber að leyfa þennan búnað ekki í standard flokkum fyrr en að meirihluti framleiðanda er kominn með þetta sem staðalbúnað. Í þessu sambandi má einfaldlega benda á almennar reglur um jafnræði sem eiga að gilda jafnt í mótorsporti og annarsstaðar. Varðandi dekkjamál þá er það grundvallar atriði að ökutæki sem keppir í standard flokki SKAL vera búið þeim hjólbörðum sem framleiðandi ætlast til að það sé notað á, en ekki einhverju öðru.
Fyrir mína parta þá tel ég þessar tillögur vera komnar það langt að í raun sé verið að uppfæra núverandi standard flokk að gildandi modified og vitað er að mun minna breytt hjól en hér er verið að tala um hafa verið að keppa sem mod. Í raun þá tel ég að frekar eigi að að setja meiri höft á standard flokkana og jafnvel að setja þar inn skilyrði um að keppandi sem nær titlil (einu sinni eða tvisvar) verði að færa sig um flokk líkt og gerist t.d í mx.
Í grunninn þá er það minn skilningur að standard flokkur sé vettvangur nýliðunnar í sportinu og tel ég þessar tillögur virka mjög hamlandi fyrir nýliða. Ef nýliðunin hverfur þá hverfur sportið skömmu síðar.
Jæja, flokkarnir. Vissulega var ljóst á sínum tima þegar núverandi flokkar vor setti á að þeir væru of margir, og er ég sammála því að þeim þarf að fækka, en þessar tillögur eru alltof róttækar.
Góðar stundir,
Ási J
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on September 29, 2010, 16:20:08
Sæll Ási,

Endilega komdu með tillögur að nýjum flokkum ;)

Ef að við komum okkur niður á jörðina og tölum um staðreyndir þá eru þær í dag að árið 2010 fór ekkert hjól undir 800cc hraðar eða á betri tíma en 600cc hjól voru að ná í sumar né heldur nálægt metinu 600cc metinu. Sama sagan er í 1000cc flokki þar sem ekkert undir stock wheelbase 1400cc hjól fór á betri tíma en það sem náðist best í 1000cc flokki. Önnur staðreynd er sú að ALLIR þeir sem hafa verið að keppa í mod 1000 vilja fá frjálst val í dekkjamálum og er það í sumum tilfellum ódýrara en að halda sig við þau dekk sem eru í boði fyrir þá í dag og virka. Það virðist vera mál manna að rafskiptar séu kúplingshlífandi og kaupverð sem er einungis c.a. 30þ ef að þú ert með Powercommander sem er leyfður er því í raun sparnaður sem margborgar sig. Traction control sem er standard í hjólum er ekki hægt að banna vegna þess að það er ekki svo einfalt að aftengja, þar fyrir utan hef ég spyrnt BMW með TC og notaði það ekki og er það ekki notað af þeim sem eru að spyrna þessum hjólum. Samkvæmt jafnræðisreglunni þinni er því heldur ekki hægt að banna öðrum að setja slíkt í. Stór hluti þeirra sem eru að keppa í standard 1000cc vilja rýmri breytingar í þeim flokki þó svo að það eigi eftir að nást sátt um hverjar slíkar breytingar eru. Ég setti fram hugmynd að lengingar yrðu bannaðar nema í ofurflokki og að núverandi standard flokkur yrði mod með einhverjum breytingum og að það yrði settur nýr stock flokkur sem væri alveg stock og þar væri reglan sú að ef að þú hefðir orðið Íslandsmeistari þá fengir þú ekki að taka þátt í honum en það virtist engin áhugi fyrir því að virtust menn vera á því máli að þeir sem að kvarta og kveina yfir því að þeir tæku ekki þátt nema að allt væri stock og þeir hefðu sigurmöguleika væru hvort eð ekki að mæta.



Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Racer on September 29, 2010, 17:16:14
væri ekki sniðugt að hafa stock til létt moddaðan flokk (sía og púst og kannski kubbur) , svo tjúnaðan flokk án lengingu og strappa með leyft turbó eða nitró , tjúnaðan flokk þar sem leyft er að lengja og strappa ásamt leyfi fyrir turbó eða nitró.

mér sýnist ekki skipta máli með vélastærðir þar sem oft er það ökumaðurinn á minna hjólinu sem tekur annan á stærra hjóli :)

Mitt mat er Því meira sem flæktar eru reglurnar því færri keppa í hverjum flokki.

annars er ég ekki keppandi á hjóli svo hvað veit ég :mrgreen:
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Þórir. on September 29, 2010, 23:00:12
Sælir, þetta er alveg rétt hjá Unnari, það væri t.d skítt ef að það ætti að banna nýja BMW að keppa í standart af því að hann kemur með þessum hlutum standart.
kv. Þórir.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on September 30, 2010, 08:42:50

 Ég get nú bara séð eina lausn á þessu.

 Menn verða bara að ákveða sig hvort þeir vilja þriggja flokkakerfi eða tveggja flokkakerfi

 Tveggja flokka kerfi væri það kerfi sem er núna með litlum breytingum.
 Stock flokkur verður áfram stock þar sem eingöngu eru leyft eftirfarandi
 - PC 1-2-3
 - Slip on
 - Fjarlægja Stefnuljós og spegla
 - Breyta Gírun á tannhjólum.

Allt annað er bannað. Ef það er vafamál þá er það bannað. Ef það er ekki tekið fram sérstaklega þá er það bannað.
Droppa í demparabrúm og bæta við hlekkjum í keðju til að færa öxul aftast í gaffal er bannað.

Modd flokkur.
Ég er þeirra skoðunar að leyfa þeim að fara á betri dekk.
Sá dekkja búnaður sem þeir eru á núna er lélegur miða við aflið sem komið er í þessi hjól.


Þriggja flokka kerfi.

Modd flokkur verður Super Modd
- All leyfilegt nema Bog bor og auka aflgjafi.

Light mod (Sem var áður Stock)
- Allar breytingar að utan leyfðar (Þeas allt nema fara inn í motor)
- Hér geta menn go nuts og shop to they drop í aukahlutum
PC - Quickshifter - full system - og allt sem þig dreymir um.
Hjólin skulu vera á road dekkjum og án lenginga, bannað að strappa
en droppa má eins og menn vilja.

Stock flokkir
- Segir sig sjálft stock hjól.
Engar breytingar leyfðar nema fjarlægja spegla og stefnuljós
Nokkur atriði sem menn gætu reynt að fara framhjá með
Orginal gírun skal vera
Exup ventill þarf að vera til staðar
Hreinsun innan úr kútum bönnuð

Hvað þau hjól varðar sem komin eru með ákveðna aukahluti þá er það mín skoðun að ef framleiðandi framleiðir hjólið þá er það löglegt.
Hinsvegar tel ég að það eigi banna þau hjól sem hægt er að fá með eða án aukabúnaðar.
TD -

Honda CBR 1000 er í dag hægt að fá með og án ABS væri ABS bannað í keppni ætti ABS týpan að vera bönnuð því það er til
,,striped" útgáfa án ABS sem er væntanlega ódýrari.

Þetta er mín skoðun.

Kv Haffman
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on September 30, 2010, 09:01:16

PS:

 BA - Flokka kerfið 800+ og 800-  [-X

 Takið þessa teikningu og hendið henni í ruslið ef hún er enn á borðinu.


 Veit að þetta hljómar stupid en hvað jafnrétti varðar þá er þetta kefri sennilega best.
 550-749
 750-996
 996 - 1199
 1200-1450
 1451 +
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on September 30, 2010, 10:54:34


Honda CBR 1000 er í dag hægt að fá með og án ABS væri ABS bannað í keppni ætti ABS týpan að vera bönnuð því það er til
,,striped" útgáfa án ABS sem er væntanlega ódýrari.


Kv Haffman

Kvartmíla hefur aldrei snúist um að spara krónur og þá væri alveg eins gott að stofna krónuflokk. Það er líka fáránlegt að banna "sum" stock hjól í stock flokk á þeim forsendum að framleiðendur framleiði líka budget harlem týpur. Hvernig ætlaðir t.d. þú að banna Ducati Desmosedici á þessum forsendum?

Þróun í mótorhjólum er góð og eigum við að taka henni fagnandi í stað þess að banna hana á grundvelli þess að það sé hægt að kaupa ódýrara.....
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on September 30, 2010, 11:15:21

PS:

 BA - Flokka kerfið 800+ og 800-  [-X

 Takið þessa teikningu og hendið henni í ruslið ef hún er enn á borðinu.


 Veit að þetta hljómar stupid en hvað jafnrétti varðar þá er þetta kefri sennilega best.
 550-749
 750-996
 996 - 1199
 1200-1450
 1451 +

Staðreyndir er samt sú að Það þarf að fækka flokkum og fjölga keppendum í þeim flokkum sem eru keyrðir.

Í einni keppni sumarsins var 750cc ekið í -800cc flokki og er staðreyndin sú að það hjól átti engan tíma undir bestu tímum þeirra sem óku í -600cc í sumar. Staðreyndir er því sú að 600cc voru með yfirburði í öllum keppnum sumarsins. Á þeim forsendum ætti því að vera hægt að aka þeim í -800cc

Ef að skoðaðir eru tímar allra þeirra sem óku í þeim flokkum sem ekið var í yfir 1000cc ólengd var niðurstaðan sú sama 1000cc hjól átti besta tíman í öllum keppnunum.

Að hvaða leiti er þessi 800 yfir/undir flokkaskipting vond. Koma með rök!

Það er ömurlegt eins og þú veist sjálfur að sjá 1-2 í flokk. Persónulega finnst mér að ekki eigi að keyra flokkinn ef að ekki eru skráðir minnst 3 í hann.

Eins og sumarið sýndi okkur þá var það einungis 600cc og 1000cc flokkarnir sem að í voru að lágmarki 3 keppendur. Í hinum flokkunum var aldrei meira en 1-2
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: 1340 on September 30, 2010, 17:24:07
Hrærið bara nógu mikið í þessu ](*,) og hafið einn flokk..... þá kemur enginn
Ég er ekki sammála að setja 1000 og 1300+ saman og Gen 1 Busan hefur lítið í 1000 hjólinn og ekki er það hvetjandi.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Þórir. on October 01, 2010, 00:13:06
http://dixonarchive.com/hayabusa/performance.htm
http://www.motorcyclistonline.com/roadtests/122_0307_2003_suzuki_gsx_r1000/index.html

það er ekki rétt að gen. 1 busan hafi ekki sjens í 1000 hjolin (GSX-R1000) munurinn er svo til enginn, allavega samkvæmt þessu
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on October 01, 2010, 10:34:20
Hrærið bara nógu mikið í þessu ](*,) og hafið einn flokk..... þá kemur enginn
Ég er ekki sammála að setja 1000 og 1300+ saman og Gen 1 Busan hefur lítið í 1000 hjólinn og ekki er það hvetjandi.

Ég veit ekki hvað þú hefur fyrir þér í þessu? Í fyrsta skipti sem að ég spyrnti busu var alveg stock hjól, óstrappað, ólækkað og ólengt. Suzuki GSXR1300 1999 ég fór á því í fyrstu keppni og hafði aldrei ekið slíku hjóli áður. Því var ekið upp á braut fyrir mig. 10.13 Þetta var á þeim tíma Íslandsmet og er betri tími en flest 1000cc hjólin voru að gera í sumar. Árið eftir var búið að setja Powercommander í hjólið og fullt Yoshimura pústkerfi. Það var ekki lækkað og Það var einnig óstrappað vegna þess að þegar ég prufaði að strappa það þá náði ég engu gripi vegna lélegs dekks og tók strappana af. 9:89 og nýtt íslandsmet. Ekki segja mér að Gen 1 Busa virki ekki.

Þar fyrir utan sá ég ekki margar Gen 1 busur mæta í keppni í sumar. Þetta virðist vera sama sagan hvar sem er spurt þeir sem eru á 1300-1400 hjólunum hræðast 1000cc hjólin og svo öfugt. Viljið þið ekki bara fá flokk fyrir ykkar nöfn og fá bikarana í pósti?

Finnst þér þú vera verðugur Íslandsmeistari eftir sumarið?
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: 1340 on October 01, 2010, 17:20:24
Hver er/var að tala um Íslandsmeistara ??? ég á þó hjól til að keppa á !!! en það verður fróðlegt að sjá hver útkoman verður í þessu !!!
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: lobo on October 01, 2010, 17:39:30
Fór Doddi ekki undir 10 sek í sumar á busuni ?
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on October 01, 2010, 18:36:23
Fór Doddi ekki undir 10 sek í sumar á busuni ?

Allavega ekki í keppni samkvæmt þeim sem eru inni í úrslit í keppnum?

Það er þá spurning um að hafa flokkana eins og þeir eru eða með smávægilegum breytingum en að það verði engir flokkar keyrðir nema að lágmarki séu 3 keppendur og það þurfi að keyra flokkinn að lágmarki 3 til að hann sé gildur til Íslandsmeistara. Ef að það næst ekki fullur flokkur keppenda í þeim rúmsentimetra stærðum sem eru undir og yfir 800cc þá verða þau hjól sem ekki ná að fylla flokk ekin saman í undir og yfir 800cc.

Samkvæmt þeirri reglu hefði 600cc flokkurinn verið keyrður einu sinni 2010 og 1000cc flokkurinn í öllum keppnum 2010
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: lobo on October 02, 2010, 13:38:30
En eru ekki bara til einhverjir tímaflokkar sem eru bara allir saman ?
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: maggifinn on October 02, 2010, 20:44:15
En eru ekki bara til einhverjir tímaflokkar sem eru bara allir saman ?

  =D>

 
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on October 02, 2010, 22:41:38
En eru ekki bara til einhverjir tímaflokkar sem eru bara allir saman ?

Jú ég er nú búin að vera að impra á því í nokkur ár. Hægt er að keyra öll þessi 1000-1400 hjól saman í 9.90 flokk. Þá vinnur sá sem kemur fyrstur í mark ef að hann fer ekki undir 9.90

Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on October 04, 2010, 23:11:36
   Tillaga um flokkaskiptingu fyrir 2011

   Eftir mikil og sterk viðbrögð og ótal símtöl vegna flokka tillögur sem komu fram eftir seinasta fund er ég með aðra tillögu til að sjá hvort að hægt sé að sameina og ná sátt sem flestra. Eftir að hugsa málið betur sé ég ekki að það sé vandamál að það séu til fullt af flokkum, vandamálið að mínu mati eru fáir keppendur í hverjum flokki.

   Mín tillaga er að ekki sé flokkur viðurkenndur til Íslandsmeistara nema að hann hafi verið keyrður að lágmarki 3 sinnum og með að lágmarki 3 keppendum í hvert skipti. Að sjálfsögðu vil ég þá að sömu reglur gildi fyrir bílaflokkana. því það skal jafnt yfir alla ganga.

   Ég vil einnig að við höldum okkur við að bjóða upp á standard flokk fyrir þá sem eru að byrja eða vilja ekki breyta hjólunum sínum neitt.

 * 1.1 Flokka skifting:
          o 1.1.1 Grunnflokkarnir eru fjórir, standard, modified, opinn og ofurhjól.
          o 1.1.2 Í standardflokki eru engar breytingar leyfilegar. Ekki má breyta gíringu né lækka hjólið. Bannað er að nota lengingar, strappa og ofrisvarnargrindur.  Eingöngu má nota mótorhjóladekk sem eru viðurkennd af mótorhjólaframleiðendum. Nota skal eingöngu blýlaust dælubensín án íblöndunarefna.
            Allar aðrar breytingar eru óheimilar.
          o 1.1.3. Í modified eru allar breytingar á vél aðrar en á kúplingu bannaðar. Heimilt er að breyta gírun og taka útstæða hluti af hjólum, þ.e. spegla, stefnuljós, númerabracket o.þ.h. Leyfilegt er breyta inntaki, pústkerfi og rafkerfi. Bannað er að nota lengingar, strappa og ofrisvarnargrindur. Eingöngu má nota mótorhjóladekk sem eru viðurkennd af mótorhjólaframleiðendum. Nota skal eingöngu blýlaust dælubensín án íblöndunarefna.
          o 1.1.4 Í opnum flokki er allar breytingar á vel leyfðar fyrir utan auka aflgjafa eins og hláturgas og forþjöppur. Leyfilegt er að nota lengingar, strappa. Dekkjanotkun er frjáls svo lengi sem dekk eru ætluð til notkunar undir mótorhjól. Annað eldsneyti en bensín bannað. Gera skal grein fyrir rúmtaksbreytingum og færast til um flokka sem því nemur.
          o 1.1.5 Allar breytingar leyfðar. Hjól skulu standast eðlilegar kröfur um bremsur og annan öryggibúnað samkvæmt reglum klúbbsins.
Heimasmíðuð hjól skulu skoðuð sérstaklega og síðan prufukeyrð minnst 2 ferðir áður en tímatökur hefjast. Ofrisvarnargrindur skulu vera sterkar, stöðugar, tryggilega festar og án málmhjóla. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu er skylda. Hámarksþyngd 400 kg tilbúið í keppni án eldsneytis og ökumanns.
            Notkun allra hjólbarða er heimil svo lengi sem þeir eru framleiddir til notkunar í kvartmílu.
    * 2.1 Öryggisatriði:
          o 2.1.1 Virkur neyðarádrepari skal vera til staðar og staðsettur svo hægt sé að ná í hann með báðar hendur á stýri.
          o 2.1.2 Keppendur verða að vera með viðurkenndan lokaðan hjálm.
          o 2.1.3 Strappar sem notaðir eru skulu vera af viðurkenndri gerð, ætlaðir í þessa notkun og vera boltaðir fastir en ekki kræktir.
          o 2.1.4 Keppendur sem ná 100km endahraða verða að vera í leðurfatnaði sem viðurkendur er og ætlaður til bifhjólaaksturs.


    * 3.1 Hemlar:.
          o 3.1.2 Hemlar eiga að virka á bæði hjól og vera aðskildir, nema hjólið sé öðruvísi útbúið frá framleiðanda.
          o 3.1.3 Bifhjól stærri en 499 cc verða að vera með diskabremsur að framan.
          o 3.1.4 Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 250 x 5 mm ef einn diskur er notaður.
            Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 220 x 5 mm ef tveir eru notaðir.
            Lágmarks þvermál á bremsudisk að aftan er 175 mm.
            Lágmarks þvermál á skálabremsum er 150 mm.


    * 4.1 Felgur:
          o 4.1.1 Felgur framleiddar fyrir annað en bifhjól eru bannaðar.
          o 4.1.2 Felgur minni en 15" eru bannaðar nema í skellinöðruflokki.


    * 5.1 Hjólbarðar:
          o 5.1.1 Munsturdýft hjólbarða við skoðun fyrir keppni sé að lámarki 2mm að aftan og 2mm að framan.
          o 5.1.2 Hjólbarðar skulu vera framleiddir fyrir bifhjól, undanþága í opnum flokkum er fyrir þessu ákvæði.


    * 6.3 Fjöðrun:
          o 6.3.1 Lágmarksfjöðrun að framan skal vera 50 mm.
          o 6.3.2 Vökvademparar að framan skylda.
          o 6.3.3 Lágmarkshæð undir hjól með ökumanni er og 0,5 bar þrýsting dekkjum er 50 mm.
          o 6.3.4 Enginn hluti hjólsins nema dekk má snerta jörðu þegar fjöðrun er að fullu samanpressuð.


    * 7.1 Kærur:
          o 7.1.1 Feli kæra það í sér að kostnaður hljótist af rannsókn, skal kærandi bera þann kostnað sem af því hlýst ef kæran reynist ekki á rökum reist.
            Standi kæran ber ákærði allan kostnað.


    * 8.1 Keppnisfyrirkomulag:
          o 8.1.1 Keppendum er heimilt færa sig upp um flokk þegar um er að ræða rúmtak en ekki fækkun strokka
          o 8.1.2 Flokkar eru ekki keyrðir nema 2 eða fleiri séu skráðir í flokk.


Keppnisflokkar.

    * A flokkur standard
          o að 49cc
    * B flokkur mod
          o að 120cc

    * E flokkur Standard
          o 4 Strokka að 600cc
    * F flokkur Mod
          o 4 Strokka að 600cc
    * G flokkur Standard
          o 4 Strokka að 800cc
    * H flokkur Mod
          o 4 Strokka að 800cc
    * I flokkur Standard
          o 4 Strokka að 1000cc
    * J flokkur Mod
          o 4 Strokka að 1000cc
    * K flokkur Standard
          o 4-8 Strokka að 1001-1300cc
    * L flokkur Mod
          o 4-8 Strokka að 1001-1300cc
    * M flokkur Standard
          o 4-8 Strokka að 1301-1500cc
    * N flokkur Mod
          o 4-8 Strokka að 1301-1500cc

    * O flokkur Standard
          o 2 Strokka að 1500
    * P flokkur Mod
          o 2 Strokka að 1500

    * Q flokkur Standard
          o 2 Strokka 1501-2000
    * R flokkur Mod
          o 2 Strokka 1501-200

Opnir flokkar

    * S
          -900 
    * T
          +900

Ofurhjólaflokkur

    * X
          Ótakmarkað rúmtak

Einnig vil ég bæta við tveimur flokkum til reynslu og vil ég að þar sem ekki nást 3 keppendur í flokk að þeim keppendum verði boðið að velja að fara í annan af tveimur flokkum 9.90 og 10.90 flokk. Í þessum flokkum er í raun allt leyfilegt fyrir utan auka aflgjafa, lengingar, strappar og ofrisvarnargrindur. Í þessum flokki vinnur sá sem kemur fyrstur í mark, nema að hann fari undir tímamörkum flokksins og þá er sú ferð þess sem á í hlut töpuð.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: 954 on October 05, 2010, 10:15:52
Sælir/Sælar
Nú er það svo að bílarnir og hjólin tilheyra sitthvoru batterínu í kerfinu, þe hjólin tilheyra MSÍ og bílarnir LÍA, þannig að samræming keppnisskilyrða þarf að fara fyrir sameiginlegan fund beggja.
Endanleg tilhögun keppnisregla verður að fara fyrir og vera samþykkt af götuhjólanefnd MSÍ sem leggur svo tillögur fyrir stjórn MSÍ sem svo samþykkir þær í framhaldinu, og ætla má þar af leiðandi að það sé verkefni stjórnar MSÍ að funda með LÍA til að ganga samræmingu fyrirkomulags keppna.
Í gangi er vinna við að afla upplýsinga um þær reglur sem gilda á nágrannalöndunum um hjóla kvartmílu, bæði í klúbba-og landskeppnum og mun götuhjólanefnd leggja þær fram hér til samanburðar um leið og öll gögn hafa borist.(svolítil "Jóhanna" í þessu::)
Ég vona að keppendur túlki ekki þetta innlegg á þann veg að götuhjólanefnd ætli sér að ganga sinn veg að hætti ríkisstjórnarinnar, heldur er stefnan að sjáfsögðu sú að leitast við að styrkja og efla sportið.
Unnar bað mig að koma með tillögur að flokkaskipun eftir minn síðasta póst og muna þær birtast eftir að þau gögn sem beðið er eftir hafa skilað sér.
Bestu kveðjur
Asi J
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on October 05, 2010, 12:39:42
Sælir/Sælar
Nú er það svo að bílarnir og hjólin tilheyra sitthvoru batterínu í kerfinu, þe hjólin tilheyra MSÍ og bílarnir LÍA, þannig að samræming keppnisskilyrða þarf að fara fyrir sameiginlegan fund beggja.
Endanleg tilhögun keppnisregla verður að fara fyrir og vera samþykkt af götuhjólanefnd MSÍ sem leggur svo tillögur fyrir stjórn MSÍ sem svo samþykkir þær í framhaldinu, og ætla má þar af leiðandi að það sé verkefni stjórnar MSÍ að funda með LÍA til að ganga samræmingu fyrirkomulags keppna.
Í gangi er vinna við að afla upplýsinga um þær reglur sem gilda á nágrannalöndunum um hjóla kvartmílu, bæði í klúbba-og landskeppnum og mun götuhjólanefnd leggja þær fram hér til samanburðar um leið og öll gögn hafa borist.(svolítil "Jóhanna" í þessu::)
Ég vona að keppendur túlki ekki þetta innlegg á þann veg að götuhjólanefnd ætli sér að ganga sinn veg að hætti ríkisstjórnarinnar, heldur er stefnan að sjáfsögðu sú að leitast við að styrkja og efla sportið.
Unnar bað mig að koma með tillögur að flokkaskipun eftir minn síðasta póst og muna þær birtast eftir að þau gögn sem beðið er eftir hafa skilað sér.
Bestu kveðjur
Asi J

Hvenar var götuhjólanefnd stofnuð, af hverjum og hverjir eru í henni?
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: 954 on October 05, 2010, 17:11:10
Kvartmílu og götuhjólanefnd:

Edda Þórey 661-6688 honda@hive.is

Ásmundur Jespersen 698-7474 asij@hive.is

Magnús Finnbjörnsson 893-3634 miniv8@hotmail.com

Tilgangur nefndar:

Nefndin sér um reglur fyrir götuhjóla og sandspyrnu keppnir á vegum MSÍ og uppfærslur á þeim ár hvert ef þörf er á. Nefndin er stuðningaðili mótshaldara hverju sinni þ.e.a.s. ef mótshaldari þarf á faglegri ráðgjöf varðandi túlkun reglna eða til að framfylgja þeim ef um vafaathríði er að ræða fyrir mótshald.

Nefndin ber einnig ábyrgð á utanumhaldi á úrslitum úr þessum greinum og undirbýr verðlaunafhendingu á Íslandsmeisturum ár hvert ásamt því að vinna tillögur til stjórnar varðandi val á Íþróttamanni ársins og öðrum tilnefningum sem hefð er fyrir.

Tekið af vef msí, http://msisport.is/pages/nefndir/

Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: jiiiis on October 08, 2010, 18:46:31

 Ein spuning varðandi ?

 o 3.1.3 Bifhjól stærri en 499 cc verða að vera með diskabremsur að framan.

 Þetta þýðir semsagt að ef ég eignast einhverntíma gamlan 650 Norton, BJS eða álíka gamlan café racer
 þá má ég ekki koma og keppa á því ?

 Þessi hjól eru öll meira og minna með skálabremsur 500cc +

 Mér finnst að það þurfi aðeins að hugsa út fyrir rammann.

 Þar sem það er ekki eitt einasta hjól að fara mæta með skálabremsur í keppni í þá
 flokka sem er verið að ákveða en þessar reglur er nokkuð skýrar fyrir mér og banna hreinlega
 önnur hjól sem ekki flokkast undir ,,norm"
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: jiiiis on October 08, 2010, 18:47:08
Kv Haffman
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: PHH on October 08, 2010, 19:27:47
En eru ekki bara til einhverjir tímaflokkar sem eru bara allir saman ?

Jú ég er nú búin að vera að impra á því í nokkur ár. Hægt er að keyra öll þessi 1000-1400 hjól saman í 9.90 flokk. Þá vinnur sá sem kemur fyrstur í mark ef að hann fer ekki undir 9.90



Algerlega sammála

Eina leiðin til að skapa almennilegan frið er 8.90 - 9.90 - 10.90 flokkar, þá geta allir verið með.

Og þá er líka ekki hægt að svindla  :D
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on October 08, 2010, 19:47:51

 Ein spuning varðandi ?

 o 3.1.3 Bifhjól stærri en 499 cc verða að vera með diskabremsur að framan.

 Þetta þýðir semsagt að ef ég eignast einhverntíma gamlan 650 Norton, BJS eða álíka gamlan café racer
 þá má ég ekki koma og keppa á því ?

 Þessi hjól eru öll meira og minna með skálabremsur 500cc +

 Mér finnst að það þurfi aðeins að hugsa út fyrir rammann.

Þar sem það er ekki eitt einasta hjól að fara mæta með skálabremsur í keppni í þá
 flokka sem er verið að ákveða en þessar reglur er nokkuð skýrar fyrir mér og banna hreinlega
 önnur hjól sem ekki flokkast undir ,,norm"

Já er ekki lífið ósanngjarnt  :lol:

Í alvöru talað voru þessar reglur settar sem öryggisreglur til að það kæmi ekki einhver með einhverja heimska ofursmíði með enga skynsemi. Þér er velkomið að koma að reglum um vintage flokk og þeim reglum sem þar eigi að gilda. FIM, AMA, NHRA, etc. eru öll með öryggisreglur um bremsur á þessum sömu nótum og væri því ekki hægt að koma á gömlum skálabremsu cafe racer í keppni. Sum félög setja reglur um að það þurfi að vera vökvabremsur bæði að framan og aftan, aðrir banna eldri en 1999 árgerðir í flokkum. Hvar sérðu fyrir þér að skálabremsu cafe racer myndir keppa hjá þessum félögum? Og í hvaða flokk viltu keppa í hjá KK?

Það þarf nefnilega að hugsa mun lengra út fyrir ramman en þú virðist gera í þessu tilviki.  :roll:

 
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: dedion on October 09, 2010, 11:07:12
Sælir ég held að það sem Unnar er búinn að setja hérna niður fyrir okkur sé frábært tveggja flokka kerfi (800 undir og yfir og svo mod flokkar)
kannski eitt hefði viljað sjá allar breytingar leyfðar í mod (það er eitt að vera kominn með hp annað að koma þeim niður)

Við verðum að átta okkur á því að þetta er ekki KVENNAHLAUPIÐ þar sem allir fá bikara.
þú getur ekki ætlast til að vinna á fyrsta móti eða ári eða hvað finnst ykkur?

Kv. Ingó
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Þórir. on October 14, 2010, 22:55:27
Sammála í sambandi við mod. leifa allar breytingar þar
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: maggifinn on October 15, 2010, 17:15:57
og leggja þá niður opna flokkinn?

 engin þáttaka þar uppá síðkastið og þar eru allar breytingar leyfðar  :-"
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Jón Bjarni on October 15, 2010, 19:11:46
Jæja, þetta virðist vera að þokast eitthvað áfram

þannig að næsti fundur, sunnudaginn 24 otkóber kl 15:00 upp á braut.

kv
Jón Bjarni
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Þórir. on October 19, 2010, 23:43:59
 ath að 2011-2012 verða allir helstu  framleiðendur með traction control í boði http://hellforleathermagazine.com/2010/10/2011-kawasaki-ninja-zx-10r-a-two-wheeled-nissan-gt-r/
http://hellforleathermagazine.com/2010/10/2011-kawasaki-ninja-zx-10r-a-two-wheeled-nissan-gt-r/
athugið þetta í std. flokkin það verður hálf bjánalegt ef að ekkert af nýju hjólunum kemst í std. eða ef ekki verður hægt að uppfæra gömmlu hjólin með tc.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Þórir. on October 19, 2010, 23:47:04
þetta átti að vera með http://www.cycleworld.com/motorcycle_news/first_looks_articles/10q4/2011_honda_cbr1000rr_and_cbr600rr_-_first_look/gallery
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on October 21, 2010, 15:01:54

Hvað þau hjól varðar sem komin eru með ákveðna aukahluti þá er það mín skoðun að ef framleiðandi framleiðir hjólið þá er það löglegt.
Hinsvegar tel ég að það eigi banna þau hjól sem hægt er að fá með eða án aukabúnaðar.
TD -

Honda CBR 1000 er í dag hægt að fá með og án ABS væri ABS bannað í keppni ætti ABS týpan að vera bönnuð því það er til
,,striped" útgáfa án ABS sem er væntanlega ódýrari.

Þetta er mín skoðun.

Kv Haffman

Eins og reglurnar eru í dag eru Bazzaz Z-Fi TC tölvur bannaðar vegna þess að í þeim er boðið upp á einhverskonar traction control. Á næsta ári kemur Kawasaki ZX10-R sem verður stock með traction control og það í basic útgáfu, ABS verður boðið í sér útgáfu. BMW, Ducati, MV Agusta og aprilia bjóða upp á traction control í sínum dýrari gerðum. Samkvæmt því ætti Kawasaki bara að fá að vera með ;)
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Lindemann on October 21, 2010, 16:46:03
er ekki einfaldast bara að allir fáir sér sömu gerð af hjóli............ svo er skipt í flokka eftir þyngd ökumanns:
-undir 50kg
-50-70kg
-70-90kg
-90-107kg
-110kg+

svo má líka skipta flokkunum í ökumenn með eða án gleraugna o.s.frv.  :mrgreen:


en svo má líka bara hafa þetta einfalt 2-3 flokka og það fá ekki allir dollu  :wink:

Það vill oft vera tilhneyging hjá mönnum að vilja búa til flokka sem henta þeirra tæki best, hvort sem um ræðir bíl eða hjól. Þetta kemur niður á fjölda keppenda í flokki og er ekki jafn gaman þegar það er verið að keyra hvað eftir annað flokka með einum keppanda.

mér finnst persónulega að það ætti að hafa lágmarksfjölda keppenda í hverjum flokki, sem er reyndar leiðinlegt þegar menn eru að keppa til íslandsmeistara og það mætir enginn annar :)
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: jiiiis on October 23, 2010, 14:01:52

Hvað þau hjól varðar sem komin eru með ákveðna aukahluti þá er það mín skoðun að ef framleiðandi framleiðir hjólið þá er það löglegt.
Hinsvegar tel ég að það eigi banna þau hjól sem hægt er að fá með eða án aukabúnaðar.
TD -

Honda CBR 1000 er í dag hægt að fá með og án ABS væri ABS bannað í keppni ætti ABS týpan að vera bönnuð því það er til
,,striped" útgáfa án ABS sem er væntanlega ódýrari.

Þetta er mín skoðun.

Kv Haffman

Eins og reglurnar eru í dag eru Bazzaz Z-Fi TC tölvur bannaðar vegna þess að í þeim er boðið upp á einhverskonar traction control. Á næsta ári kemur Kawasaki ZX10-R sem verður stock með traction control og það í basic útgáfu, ABS verður boðið í sér útgáfu. BMW, Ducati, MV Agusta og aprilia bjóða upp á traction control í sínum dýrari gerðum. Samkvæmt því ætti Kawasaki bara að fá að vera með ;)


Ég á ekki Kawasaki og ætla mér ekki að eignast tiltekið model þannig ef það fellur undir þá skilgreiningu að það eigi að vera banna á er það bara to bad fyrir þann sem ætlar sér að keppa á því í ,,stock flokk"

Ég sé ekki þetta gríðarlega vandamál með flokkabreytingu.

Einu breytingarnar sem þarf að gera er að ,,Sport touring flokkarnir" sem eru tveir í dag eiga að vera einn flokkur.
1001 +
800 til 1000 stock og modd
600 til 799 stock og modd
X flokkur
2t ? ekki til stock hjól sem er keppnishæft í kvartmilu annað færi í moddflokk (þarf að skilgreina betur)
V2  900cc+ í 1000 flokk
-900 í 600 flokk
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Jón Bjarni on October 23, 2010, 16:11:07
minni á fund á morgun upp á braut kl 15:00
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on October 26, 2010, 17:19:14
MSÍ nefndin og KK komust að nokkuð góðu sameiginlegri og niðurstöðu í þessu flokkamáli.

 Til að gefa innsýn í það hvað er í kortunum þá lítur þetta ,,gróflega" svona út í dag.

 Ungligaflokkar
 Allur aldur keyrður saman í Bracket.

 Flokkar að 799 CC
 Stock og modflokkur

 Flokkar frá 800 til 1150
 Stock og Modflokkur

 Flokkar frá 1151+
 Stock og moddflokkur

X flokkur
Bracket flokkur
Opinn Hippaflokkur.
 
2cyl  að 915 cc fara að öllum líkindum í 799 flokk
2cyl  916 fer í 800 til 1050

Stock reglur
Sömu reglur og voru á síðasta ári með smá skilgreininga áherslum.
Slip on - Orginal pípur (headerar) en allt eftir það er umskiptanlegt (slip on)
Allur  hjálpabúnaður til skiptinga er bannaður.
Max 2cm sem er leyfilegt að droppa í gaffalbrúm
Skiptiljós leyfð í öll hjól.
Hjól með rafskipti eða öðrum hjálparbúnaði eru því bönnuð í þennan flokk.
Traction control kemur orginal í einhverjum hjól og er því
ekki bannað.

Moddflokkur fær að fara á "racedekk"
aðrar reglur eru eins.

Ekki hefur verið breytt neinu en þetta er niðurstaðan eins og hún er í dag.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on October 26, 2010, 17:37:46
799 flokkur ekki 788
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Jón Bjarni on October 26, 2010, 19:11:01
átti þetta ekki að vera 1151???
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on October 26, 2010, 20:15:01
1151 var það ......
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Jón Bjarni on October 26, 2010, 21:52:43
búinn að breyta þessu fyrir þig :)
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on October 30, 2010, 22:51:23
MSÍ nefndin og KK komust að nokkuð góðu sameiginlegri og niðurstöðu í þessu flokkamáli.

 Til að gefa innsýn í það hvað er í kortunum þá lítur þetta ,,gróflega" svona út í dag.

 Ungligaflokkar
 Allur aldur keyrður saman í Bracket.

 Flokkar að 799 CC
 Stock og modflokkur

 Flokkar frá 800 til 1150
 Stock og Modflokkur

 Flokkar frá 1151+
 Stock og moddflokkur

X flokkur
Bracket flokkur
Opinn Hippaflokkur.
 
2cyl  að 915 cc fara að öllum líkindum í 799 flokk
2cyl  916 fer í 800 til 1050

Stock reglur
Sömu reglur og voru á síðasta ári með smá skilgreininga áherslum.
Slip on - Orginal pípur (headerar) en allt eftir það er umskiptanlegt (slip on)
Allur  hjálpabúnaður til skiptinga er bannaður.
Max 2cm sem er leyfilegt að droppa í gaffalbrúm
Skiptiljós leyfð í öll hjól.
Hjól með rafskipti eða öðrum hjálparbúnaði eru því bönnuð í þennan flokk.
Traction control kemur orginal í einhverjum hjól og er því
ekki bannað.

Moddflokkur fær að fara á "racedekk"
aðrar reglur eru eins.

Ekki hefur verið breytt neinu en þetta er niðurstaðan eins og hún er í dag.

Phew maður fær kvef og getur ekki mætt á einn fund og þið komið með tillögu að allra heimskustu reglur sem að ég veit um. TC leyft en QS ekki, voruð þið að droppa sýru?

Var engin að hlusta? KK kom með tillögu um að breyta flokkunum til að fækka flokkum til að fá fleirri keppendur í færri flokka. Þá komið þið með tillögu um að hafa skiptinguna þannig að miðað við að sömu keppendur keppi 2011 þá eru ennþá allir á sama stað?

Það er ekki hægt að bjóða keppendum um að það þurfi að aðlaga standard flokkinn á hverju ári. HÖFUM hann standard, ENGAR breytingar, ekki leyft að droppa og notast við lista FIM á hverju ári fyrir þau hjól sem eru lögleg í superstock flokk og þá með þeim búnaði sem er leyfður þar, að öðru leiti alveg óbreytt.

Flokkar:

Standard samkvæmt homologated lista FIM fyrir superstock hjól.

-800cc

+800cc

Modified samkvæmt homologated lista FIM fyrir superstock hjól. + breytingar

-800cc

+800cc

(Breytingar umfram stock búnað samkvæmt samkomulagi) Lengingar og prjóngrindur bannaðar.

Full mod án nitro og túrbo ótakmarkað cc Lengingar leyfðar en prjóngrindur bannaðar

Full mod ótakmarkaðar breytingar og cc Lengingar og prjóngrindur leyfðar.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on October 31, 2010, 01:11:26
Flokkar:

Standard samkvæmt homologated lista FIM fyrir superstock hjól. (engar breytingar leyfilegar, má ekki lækka) Lengingar og prjóngrindur bannaðar

-800cc

+800cc

Modified samkvæmt homologated lista FIM fyrir superstock hjól. (Vél verður að vera stock að undanskildu kúplingu, má breyta blöndungum/innspýtingu, pústkerfi og rafkerfi. Rafskiptar og skiptiljós leyfileg.) lengingar og prjóngrindur bannaðar.

-800cc

+800cc

Tímaflokkar:

Allar breytingar leyfilegar. Lengingar og prjóngrindur bannaðar. (startað á jöfnu, sá sem er fyrstur í mark sigrar nema ef að hann fari undir tímamörkum þá tapar hann þeirri ferð.)

+9.90

+10.90

Ofurflokkar

Full mod án nitro og túrbo ótakmarkað cc Lengingar leyfðar en prjóngrindur bannaðar

Full mod ótakmarkaðar breytingar og cc Lengingar og prjóngrindur leyfðar.

Ef að FIM telur búnað löglegan í superstock ættum við að geta samþykkt hann sem stock ;)
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on October 31, 2010, 13:42:28
MODEL
HONDA CBR 600 RR (PC40) HONDA CBR 600 RR (PC40)
KAWASAKI ZX 600 P (ZX-6RR) KAWASAKI ZX 600 R F (ZX-6R) SUZUKI GSX 600 R (K6) SUZUKI GSX 600 R (K8)
TRIUMPH DAYTONA 675 TRIUMPH DAYTONA 675
YAMAHA YZFR6 YAMAHA YZFR6
MODEL
APRILIA RSV 1000 RR APRILIA RSV4 1000 Factory APRILIA RSV4 1000 Factory/2
BMW S 1000 RR
BMW S 1000 RR
DUCATI 999 R (H4) DUCATI 1098 S (H7) DUCATI 1098 R (1198cc) DUCATI 1198 S (1198cc)
HONDA CBR 1000 RR (SC57) HONDA CBR 1000 RR (SC59) HONDA CBR 1000 RR (SC59) HONDA CBR 1000 RR (SC59) HONDA CBR 1000 RR (SC59)
KAWASAKI ZX 10 RR KAWASAKI ZX 10 RR
KTM RC8 KTM RC8 R
MV AGUSTA F4 1000 R (+1) MV AGUSTA F4 1000 R (312 +1)
SUZUKI GSX R 750 (K6) SUZUKI GSX R 1000 (K7) SUZUKI GSX R 1000 (K9)
Y AMAHA   YZF   R1   (2006   model) YAMAHA YZFR1-SP(2006model) YAMAHA YZFR1(2007model) YAMAHA YZFR1(2009model)
JAN 06 - present JAN 09 – present DEC 09 – present (new crankcases + various updates)
JAN 09 – present
FEB 10 – present (+ ABS, DTC, Electronic Gear Assist.)
MAR06–end JAN 07 – present JAN 07 – present JAN 09 – present
JAN06–end JAN08–end JAN 10 – present (new crankshaft) JAN 09 – present (STD + ABS version) JAN 10 – present (STD + ABS version) – new crankshaft
JAN06-end JAN 08 – present (fairing –facelift of frontal section)
MARCH 08 – present MARCH 09 – present
APRIL 06 – present APRIL 07 – present
JAN 06 – present JAN07–end JAN 09 – present
JAN06–end JAN06–end JAN07–end JAN09-present
Last update: 24 February 2010 ------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- About the FIM (www.fim-live.com) The FIM (Fédération Internationale de Motocyclisme) founded in 1904, is the world governing body for motorcycle sport and is an independent association formed by 101 National Federations throughout the world. It is recognised as the sole competent authority in motorcycle sport by the International Olympic Committee (IOC). Among its 49 FIM World Championships the main events are MotoGP, Superbike, Endurance, Motocross, Supercross, Trial, Enduro and Speedway. The FIM also deals with non-sporting matters such as leisure motorcycling, mobility, transport, road safety, public policy and the environment. The FIM was the first International Sporting Federation to enforce an Environmental Code in 1994.

http://www.fim-live.com/fileadmin/alfresco/Communiques_de_presse/Listing_of_FIM_homologated_motorcycles_for_2010_updates_26-02-10.pdf
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on October 31, 2010, 14:26:03
Eitt enn,

Til að hjól teljist standard og fari í standard flokk er lágmark að hjólið standist skoðun. Hjól sem búið er að fjarlægja hvarfakút á telst ekki standard og fær ekki skoðun.  \:D/
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on October 31, 2010, 18:17:42

 Uuuuuu Og mér er nokkuð sama, ef þú hefðir lesið allan póstinn þá stendur að þetta er beinagrindin sem er verið að vinna með í dag og engi búið að breyta.
 Krafa KK var að hafa ekki fleirri en 10 flokka og samkvæmt þessu eru 10 flokkar. Fulltrúar KK settu ramma sem var fyllt upp í.

 800+ - flokkar verða ekki að veruleika.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on October 31, 2010, 18:22:36
Eitt enn,

Til að hjól teljist standard og fari í standard flokk er lágmark að hjólið standist skoðun. Hjól sem búið er að fjarlægja hvarfakút á telst ekki standard og fær ekki skoðun.  \:D/

Nei, hjól án hvarfakúts getur verið undir þeim mörkum sem US setur í skoðun þurft að skila innan við 0,5% af CO í hægagangi og innan við 0,3% CO þegar vélin er í 2000 snúningum.

og PS Hver sagði að reglurnar ættu að vera eins og þú segir að þær eigi að vera ?
 
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on October 31, 2010, 18:26:37

 Og þetta með Standartflokkinn

 Ekkert mál setjum inn standard flokk sem ekkert má gera í hann verður samt alltaf -799 og 800 til 1150 .....1150+

 Þá gerum við bara aðrar breytingar á móti því til að halda 10 flokkunum.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on October 31, 2010, 21:05:41

 TC er staðalbúnaður sem ekki er hægt að fjarlægja í nokkrum nýjum hjólum því ekki hægt að banna hann.
 QS er aukabúnaður og því bannaður, ef einhver ætlar að fara vitna í BMW þar er QS aukabúnaður. Þú getur
 keypt hjól með þessum aukabúnaði og borgar bara meira fyrir það http://www.motorrad-digibrochure.co.uk/PageTurner/Motorrad/PageTurner.aspx?MagNo=1&MagId=9 en samt sem áður AUKABÚNAÐUR.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on October 31, 2010, 23:16:25
Eitt enn,

Til að hjól teljist standard og fari í standard flokk er lágmark að hjólið standist skoðun. Hjól sem búið er að fjarlægja hvarfakút á telst ekki standard og fær ekki skoðun.  \:D/

Nei, hjól án hvarfakúts getur verið undir þeim mörkum sem US setur í skoðun þurft að skila innan við 0,5% af CO í hægagangi og innan við 0,3% CO þegar vélin er í 2000 snúningum.

og PS Hver sagði að reglurnar ættu að vera eins og þú segir að þær eigi að vera ?
 

Til að tilgangnum sé náð að fá þjappa keppendum saman í flokka þá virka þínar tillögur ekki, það er ástæða þess að það á ekki að fara eftir þeim.

Ef að við breytum flokkunum að 800 fjölgum við engum keppendum þar vegna þess að einungis 600cc hjól hafa tekið átt í íslandsmótinu 2010

Ef að við höfum flokk þar fyrir ofan upp að 1150 þá erum við ennþá með sama keppendafjölda í þeim flokki miðað við keppendur í Íslandsmótinu 2010

Í flokk þar fyrir ofan yrði einungis einn keppandi miðað við keppendur sem kepptu 2010, vegna þess að Guðjón er á 1200cc hjóli og samkvæmt þínum reglum má hann ekki vera með. í 1150 vegna þess að hann er með tæp 50cc meira. Þórir Hálfdánar og Þórir Hilmars ætla að fara í lengda flokkinn á næsta ári og eru búnir að fjárfesta í lengingum og Biggi Kr er búin að tjóna ZX-14R

Diddi verður líklega einn með lengingar í að 1150 og Þórirarnir verða líklega 2 með lengingar þar fyrir ofan.

Vandamálið með fáliðun í flokkum enn til staðar og breytingarnar til einskis, eða hvað?

Ef að flokkaskiptingin yrði -800 og svo +800 gætu 1000cc 1200 og 1400cc keppt í sama flokk, það ætti ekki að koma að sök þar sem öll þessi hjól eru á svipuðum tíma ef skoðuð eru Íslandsmet.
I    Jón Kr.                    Yamaha R1            9,859    145,62 mph   
K    Guðjón Þórarinsson    Kawasaki ZX-12R    10,167    141,51 mph   
M    Þórir Hálfdánarson    Susuki Hayabusa 2008    10.166    141.96 mph

Besti tími í 1000cc í sumar var 9.98 og voru bestu tímar 1200cc og 1400cc á svipuðum stað.

Eftir að hafa talað við alla keppendur í 1000cc mod hafa þeir allir sagt það vera í lagi sín vegna að fá 1200cc og 1400cc í sinn flokk og hef ég einnig fengið það staðfest hjá öðrum Þórirnum að slíkt sé í lagi sín vegna.

Við þurfum að líta fram á veginn og gera okkar besta til að flokkarnir geti staðið óbreyttir í alla vega 4 til 5 ár. Staðreyndir er sú að flest þeirra hjóla sem eru í dag að keppa í 1000 standard, standast ekki skoðun með þeim pústkerfum sem þau eru með og miða við þær fréttir sem að við fáum reglulega og eru við lýði í flestum nágrannalöndum okkar að það er stranglega bannað að breyta pústkerfi á götuskráðum hjólum ( anti tampering law ) svo erum við einnig að horfa á að þó að við sleppum með Euro 3 í dag fer það fljótt að breytast þar sem að mótorhjólin eru c.a. 7 árum á eftir bílum varðandi kröfur um mengun og megum við reikna með að mjög fljótlega verðum við sett á sama stað.

Þar fyrir utan var tllgangurinn með standard flokk að fá keppendur af götunni til að koma og keppa án þess að þurfa að fjárfesta í dýrum aukahlutum eða eins og þú orðaðir sjálfur á öðrum þræði að keppendu ættu ekki að þurfa að koma með verkfæri til að fjarlægja dót af hjólinu eða vera í veseni með að lækka hjólið.

Og við þurfum skilgreina hvaða hjól mega vera með og með hvaða búnaði eftir því sem að FIM gefur út fyrir Superstock hjól http://www.fim-live.com/fileadmin/alfresco/Communiques_de_presse/Listing_of_FIM_homologated_motorcycles_for_2010_updates_26-02-10.pdf
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on October 31, 2010, 23:27:21

 TC er staðalbúnaður sem ekki er hægt að fjarlægja í nokkrum nýjum hjólum því ekki hægt að banna hann.
 QS er aukabúnaður og því bannaður, ef einhver ætlar að fara vitna í BMW þar er QS aukabúnaður. Þú getur
 keypt hjól með þessum aukabúnaði og borgar bara meira fyrir það http://www.motorrad-digibrochure.co.uk/PageTurner/Motorrad/PageTurner.aspx?MagNo=1&MagId=9 en samt sem áður AUKABÚNAÐUR.

Rangt. Samkvæmt lista FIM er TC og QS homologated fyrir BMW S1000RR http://www.fim-live.com/fileadmin/alfresco/Communiques_de_presse/Listing_of_FIM_homologated_motorcycles_for_2010_updates_26-02-10.pdf

Þú getur ekki keypt mótorsport týpuna hjá BMW án þess að fá QS hann er staðalbúnaður á því hjóli. Ef að FIM telur þetta staðalbúnað þá er þetta staðalbúnaður. Þó svo að það sé hægt að kaupa 3.8 V6 Mustang þá er 5.0 V8 Mustanginn ekki með þeirri vél sem aukabúnað.

Þar fyrir utan kostar QS einungis c.a. 30þ og sparar kúplingar verulega, QS er mun minna hjálpartæki í spyrnu en TC og fáránlegt að leyfa TC en banna QS.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on November 01, 2010, 11:42:03

 TC er staðalbúnaður sem ekki er hægt að fjarlægja í nokkrum nýjum hjólum því ekki hægt að banna hann.
 QS er aukabúnaður og því bannaður, ef einhver ætlar að fara vitna í BMW þar er QS aukabúnaður. Þú getur
 keypt hjól með þessum aukabúnaði og borgar bara meira fyrir það http://www.motorrad-digibrochure.co.uk/PageTurner/Motorrad/PageTurner.aspx?MagNo=1&MagId=9 en samt sem áður AUKABÚNAÐUR.

Rangt. Samkvæmt lista FIM er TC og QS homologated fyrir BMW S1000RR http://www.fim-live.com/fileadmin/alfresco/Communiques_de_presse/Listing_of_FIM_homologated_motorcycles_for_2010_updates_26-02-10.pdf

Þú getur ekki keypt mótorsport týpuna hjá BMW án þess að fá QS hann er staðalbúnaður á því hjóli. Ef að FIM telur þetta staðalbúnað þá er þetta staðalbúnaður. Þó svo að það sé hægt að kaupa 3.8 V6 Mustang þá er 5.0 V8 Mustanginn ekki með þeirri vél sem aukabúnað.

Þar fyrir utan kostar QS einungis c.a. 30þ og sparar kúplingar verulega, QS er mun minna hjálpartæki í spyrnu en TC og fáránlegt að leyfa TC en banna QS.


En á Íslandi verður þetta hjól Bannað og ef það þýðir að það þurfi einhverja undanþágu klausu í reglugerðir þá verður hún búin til. Þetta hjól fer í moddflokk. Og flokkarnir verða eins og áður sagði (að mestu leiti gætum gert smá breytingar til eða frá í samráði við stjórn KK)

Þetta sport er dauðadæmt með 800+-
Fínt partý kerfi eins og á Akureyri en ekki í heilt mót og ég held að þeir sem hafa verið að keppa síðustu ár
séu flestir sammála því.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on November 01, 2010, 11:48:55

 Og þett hefur nákvæmlega ekkert með tíma eða árangur að gera hvað þessa flokkar varðar.
 Það er ekki verið að taka mið af því hvað hver fór þarna eða ekki.

 En allavega þá erum við greinilega ekki sammála hvað þetta varðar, hvað mig varðar þá mun ég aldrei
 samþykkja 800+- eða BMW hjólið með QS í stock flokk það er þá allavega eitt atkvæði af 4.
 Og ég er sammála þér með 100% stock flokk að hann eigi að vera til og ekkert sem segir að
 það sé útilokað en það yrði þá á kostnað einhvers annars.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on November 01, 2010, 12:08:39
Það er gott að við séum sammála að það þurfi að vera stock flokkur, þetta er allt í áttina  :-"

Við erum enn ósammála um flokkaskiptinguna.

Tilgangurinn með flokkaskiptingu er til þess að ekki sé verið að keyra saman hjól sem eru að ná mismunandi tímum, það er ekki vandamálið í þessu tilfelli og þar með er ástæða þess að hafa þau í sitt hvorum flokknum fallin. Við gætum alveg eins flokkað þau niður eftir litum og tegundum ef að það er málið  ](*,)

Afhverju viltu skipta þessu við 1150 en ekki 1199?

Það sem MSÍ er aðili að FIM er full ástæða til að nota homologation lista FIM fyrir superstock til að einfalda fyrir okkur hvað er leyft og hvað ekki. Þá þarf ekki að velta því fyrir sér á hverju ári hvað má og má ekki. Tökum hlutdrægnina út úr þessu máli og notumst við lista okkar alþjóðasamtaka. Það er einfaldara fyrir alla og útilokar öll vafaatriði.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on November 01, 2010, 13:23:45


 Ég vildi svo sem ekkert skipta þessu á 1150 má vera 1199 mín vegna plagar mig ekkert og í raun plagar það mig
 ekki að vera 800 +- þar sem ég persónulega hef náð betri árangri og unnið til verðlauna í því kerfi.

 FIM listinn sem þú póstar inn ..... hvar er restin af honum ?
 Ef þetta er tæmandi listi þá er hann off the table þar sem hann sjálfkrafa útilokar hjól sem ekki eru á honum.

 FIM listinn sem þú póstar á hann ekki við um FIM Road race og Track race ?
 Það eru varla sömu reglur fyrir 1/4 - drag race og brautarakstur ?

 Samkvæmt Evrópska vélhjólasambandinu sem er FIM eru PRO stock flokkar sem við erum ekki að fara í og til viðbótar flokkur sem heitir pro Street.
Hvergi nefnt að það sé keyrt eftir þessum FIM lista en í öllum mótaröðum WSB BSB ofl er FIM listinn enda er það hringakstur.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on November 01, 2010, 15:05:08

Hér er nýjasta uppfærslan af þessum lista http://www.fim-live.com/fileadmin/alfresco/Communiques_de_presse/Listing_of_FIM_homologated_motorcycles_for_2010_updates_06_July.pdf

Þessi FIM listi er notaður fyrir superstock, hann er ekki sérsniðin fyrir road and track heldur er hann notaður sem upplýsingar um hvað FIM telur vera gerðarskráð og leyfilegt í keppni. Þess vegna ættum við að geta notast við hann í ágreiningsmálum þar sem að þar er komin úrskurður um hvað er gerðarskráð (stock) og hvað ekki. Að sjálfsögðu eru ekki gömlu hjólin í þessum lista eða þau hjól sem eru ekki talin vera keppnishjól í dag enda er þar engin ágreiningur, hvorki hér heima né erlendis.

Við getum að sjálfsögðu tekið upp Pro stock og Pro street, þá fyrst yrði ég í skýjunum af gleði  :lol:  :-({|=  \:D/
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on November 01, 2010, 15:16:09
Hér eru FIM/UEM reglurnar ef að þið viljið keppa eftir þeim reglum, dálítið langt frá standard ;) http://www.uem-moto.eu/Sports/DragBike/SportingTechnicalRules/tabid/180/Default.aspx
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on November 01, 2010, 15:49:07

Þessi rök hjá ykkur og barátta gegn þróun eru farin að minna óþyrmilega mikið á hvernig HD nýtti sér sín ítök í AMA hér á árum áður þegar Manx Norton kom sá og sigraði allt í Ameríku sem og annars staðar, á þeim tíma þóttu HD vera svaðaleg keppnishjól en áttu ekki séns í Manx Norton. HD fékk því AMA til að banna yfirliggjandi knastása, því að þeir væru vondir!  :twisted:
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on November 01, 2010, 16:04:52

Þessi rök hjá ykkur og barátta gegn þróun eru farin að minna óþyrmilega mikið á hvernig HD nýtti sér sín ítök í AMA hér á árum áður þegar Manx Norton kom sá og sigraði allt í Ameríku sem og annars staðar, á þeim tíma þóttu HD vera svaðaleg keppnishjól en áttu ekki séns í Manx Norton. HD fékk því AMA til að banna yfirliggjandi knastása, því að þeir væru vondir!  :twisted:

 Enda erum við ekki að banna neitt, Þetta eina tiltekna hjól sem hefur þennan búnað er leyfilegt í stock flokki ef
 QS er fjarlægður sem er optional með einu plöggi (án þess að ég viti það þó).
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on November 01, 2010, 16:35:06

Þessi rök hjá ykkur og barátta gegn þróun eru farin að minna óþyrmilega mikið á hvernig HD nýtti sér sín ítök í AMA hér á árum áður þegar Manx Norton kom sá og sigraði allt í Ameríku sem og annars staðar, á þeim tíma þóttu HD vera svaðaleg keppnishjól en áttu ekki séns í Manx Norton. HD fékk því AMA til að banna yfirliggjandi knastása, því að þeir væru vondir!  :twisted:

 Enda erum við ekki að banna neitt, Þetta eina tiltekna hjól sem hefur þennan búnað er leyfilegt í stock flokki ef
 QS er fjarlægður sem er optional með einu plöggi (án þess að ég viti það þó).

Að sama skapi er hægt að aftengja TC með einu plöggi eða með að fjarlægja eitt öryggi og það er mun meiri spyrnuhjálp og mun dýrari búnaður en QS. Hvað eruð þið að óttast við QS? Eða er þetta þráhyggja? [-X Ef að FIM telur QS vera löglegan og gerðarskráðan, hvernig fáið þið það út að þið vitið betur   :-"
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on November 01, 2010, 17:18:06

Þessi rök hjá ykkur og barátta gegn þróun eru farin að minna óþyrmilega mikið á hvernig HD nýtti sér sín ítök í AMA hér á árum áður þegar Manx Norton kom sá og sigraði allt í Ameríku sem og annars staðar, á þeim tíma þóttu HD vera svaðaleg keppnishjól en áttu ekki séns í Manx Norton. HD fékk því AMA til að banna yfirliggjandi knastása, því að þeir væru vondir!  :twisted:

 Enda erum við ekki að banna neitt, Þetta eina tiltekna hjól sem hefur þennan búnað er leyfilegt í stock flokki ef
 QS er fjarlægður sem er optional með einu plöggi (án þess að ég viti það þó).

Að sama skapi er hægt að aftengja TC með einu plöggi eða með að fjarlægja eitt öryggi og það er mun meiri spyrnuhjálp og mun dýrari búnaður en QS. Hvað eruð þið að óttast við QS? Eða er þetta þráhyggja? [-X Ef að FIM telur QS vera löglegan og gerðarskráðan, hvernig fáið þið það út að þið vitið betur   :-"

 Það er enginn að segja að við vitum betur heldur bara að segja að þessar ,,hagræðingar" verða gerðar og þetta verður bannað.

TC er mér vitandi ekki hægt að fjarlægja með góðu móti og getur orðið meiriháttar aðgerð., hvað Kawasaki varðar þá er það langt frá því að vera plugg and play aftenging.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on November 01, 2010, 17:31:35

Þessi rök hjá ykkur og barátta gegn þróun eru farin að minna óþyrmilega mikið á hvernig HD nýtti sér sín ítök í AMA hér á árum áður þegar Manx Norton kom sá og sigraði allt í Ameríku sem og annars staðar, á þeim tíma þóttu HD vera svaðaleg keppnishjól en áttu ekki séns í Manx Norton. HD fékk því AMA til að banna yfirliggjandi knastása, því að þeir væru vondir!  :twisted:

 Enda erum við ekki að banna neitt, Þetta eina tiltekna hjól sem hefur þennan búnað er leyfilegt í stock flokki ef
 QS er fjarlægður sem er optional með einu plöggi (án þess að ég viti það þó).

Að sama skapi er hægt að aftengja TC með einu plöggi eða með að fjarlægja eitt öryggi og það er mun meiri spyrnuhjálp og mun dýrari búnaður en QS. Hvað eruð þið að óttast við QS? Eða er þetta þráhyggja? [-X Ef að FIM telur QS vera löglegan og gerðarskráðan, hvernig fáið þið það út að þið vitið betur   :-"

 Það er enginn að segja að við vitum betur heldur bara að segja að þessar ,,hagræðingar" verða gerðar og þetta verður bannað.

TC er mér vitandi ekki hægt að fjarlægja með góðu móti og getur orðið meiriháttar aðgerð., hvað Kawasaki varðar þá er það langt frá því að vera plugg and play aftenging.

Þannig að það er komið á hreint að þetta er geðþóttaákvörðun en ekki almenn skynsemi?

I rest my case! =;
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on November 01, 2010, 18:16:38
Hvar og hvenar er næsti MSÍ nefndarfundur. Tími til kominn að skipta út þessari nefnd.  [-X
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on November 01, 2010, 20:54:14

Þessi rök hjá ykkur og barátta gegn þróun eru farin að minna óþyrmilega mikið á hvernig HD nýtti sér sín ítök í AMA hér á árum áður þegar Manx Norton kom sá og sigraði allt í Ameríku sem og annars staðar, á þeim tíma þóttu HD vera svaðaleg keppnishjól en áttu ekki séns í Manx Norton. HD fékk því AMA til að banna yfirliggjandi knastása, því að þeir væru vondir!  :twisted:

 Enda erum við ekki að banna neitt, Þetta eina tiltekna hjól sem hefur þennan búnað er leyfilegt í stock flokki ef
 QS er fjarlægður sem er optional með einu plöggi (án þess að ég viti það þó).

Að sama skapi er hægt að aftengja TC með einu plöggi eða með að fjarlægja eitt öryggi og það er mun meiri spyrnuhjálp og mun dýrari búnaður en QS. Hvað eruð þið að óttast við QS? Eða er þetta þráhyggja? [-X Ef að FIM telur QS vera löglegan og gerðarskráðan, hvernig fáið þið það út að þið vitið betur   :-"

 Það er enginn að segja að við vitum betur heldur bara að segja að þessar ,,hagræðingar" verða gerðar og þetta verður bannað.

TC er mér vitandi ekki hægt að fjarlægja með góðu móti og getur orðið meiriháttar aðgerð., hvað Kawasaki varðar þá er það langt frá því að vera plugg and play aftenging.

Þannig að það er komið á hreint að þetta er geðþóttaákvörðun en ekki almenn skynsemi?

I rest my case! =;


Ef þú villt kalla það þá getur þetta verið það í þágu heildarinnar en ekki nokkurra sér útvaldra.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on November 01, 2010, 20:59:08

Þessi rök hjá ykkur og barátta gegn þróun eru farin að minna óþyrmilega mikið á hvernig HD nýtti sér sín ítök í AMA hér á árum áður þegar Manx Norton kom sá og sigraði allt í Ameríku sem og annars staðar, á þeim tíma þóttu HD vera svaðaleg keppnishjól en áttu ekki séns í Manx Norton. HD fékk því AMA til að banna yfirliggjandi knastása, því að þeir væru vondir!  :twisted:

 Enda erum við ekki að banna neitt, Þetta eina tiltekna hjól sem hefur þennan búnað er leyfilegt í stock flokki ef
 QS er fjarlægður sem er optional með einu plöggi (án þess að ég viti það þó).

Að sama skapi er hægt að aftengja TC með einu plöggi eða með að fjarlægja eitt öryggi og það er mun meiri spyrnuhjálp og mun dýrari búnaður en QS. Hvað eruð þið að óttast við QS? Eða er þetta þráhyggja? [-X Ef að FIM telur QS vera löglegan og gerðarskráðan, hvernig fáið þið það út að þið vitið betur   :-"

 Það er enginn að segja að við vitum betur heldur bara að segja að þessar ,,hagræðingar" verða gerðar og þetta verður bannað.

TC er mér vitandi ekki hægt að fjarlægja með góðu móti og getur orðið meiriháttar aðgerð., hvað Kawasaki varðar þá er það langt frá því að vera plugg and play aftenging.

Þannig að það er komið á hreint að þetta er geðþóttaákvörðun en ekki almenn skynsemi?

I rest my case! =;


Ef þú villt kalla það þá getur þetta verið það í þágu heildarinnar en ekki nokkurra sér útvaldra.

 Það er nú þannig að ef QS verður leyfður fyrir eitt hjól þá þarf væntanlega að leyfa það á öll hjól, þá getum við alveg einns leyft bara allar breytingar utan motors.
Á að breyta heilum flokk bara af því að það hentar þér persónulega QS var bannaður og verður það áfram.
 Þannig þú getur hætt að svekkja þig á þessu.
Rezst my case
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on November 02, 2010, 00:43:35

 Biðst afsökunar ef þetta kom út sem hroki eða yfirgangur ég notast bara ekki við þessa smiley kalla sem fela allskonar misskilin skilaboð.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: baldur on November 02, 2010, 11:46:57
Það er nú bara eðli stock flokka að það koma ný hjól á hverju ári og það á sér stað þróun sem verður til þess að eldri hjólin úreldast. Mér hefur ekki þótt það eiga við að leyfa breytingar á gömlu hjólunum vegna þess að nýju hjólin eru með betri búnað, og heldur ekki að banna nýju hjólin á sömu forsendum.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: 954 on November 02, 2010, 21:11:50
Jæja, þá eru upplýsingar farnar að berast frá nágrönnum okkar á norðurlöndunum. Í Noregi, Svíþjóð og Danmörku keyra þeir street bike flokka sem skiftast í +10 sek og -10 sek. Í Noergi og Damörku eru allar breytingar leyfðar á vél en engar á gírkassa. Og svipað í Svíþjóð en aðeins frábrugið þó. En amk er alveg klárt að í þessum löndum er ALLUR hjálparbúnaður við gírskiftingar bannaður, alveg sama hvað hjólið heitir. Og reyndar sama hvar ég hef leitað þá hef ég hvergi fundið street bike flokk þar sem slíkur búnaður er leyfður amk ekki fyrir 2010 tímabilið. Hvað svo seinna verður........
Annars þá er þó nokkuð af gögnum komið í hús og verður birt samantekt einhvertíman á næstur tveimur vikum, þýðingar og staðfestingar taka sinn tíma.
En amk er nokkuð ljóst að okkar fyrirkomulag á flokkum er þó nokkuð sérstakt.
Kv, Ási J
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Unnar Már Magnússon on November 03, 2010, 17:25:08
Jæja, þá eru upplýsingar farnar að berast frá nágrönnum okkar á norðurlöndunum. Í Noregi, Svíþjóð og Danmörku keyra þeir street bike flokka sem skiftast í +10 sek og -10 sek. Í Noergi og Damörku eru allar breytingar leyfðar á vél en engar á gírkassa. Og svipað í Svíþjóð en aðeins frábrugið þó. En amk er alveg klárt að í þessum löndum er ALLUR hjálparbúnaður við gírskiftingar bannaður, alveg sama hvað hjólið heitir. Og reyndar sama hvar ég hef leitað þá hef ég hvergi fundið street bike flokk þar sem slíkur búnaður er leyfður amk ekki fyrir 2010 tímabilið. Hvað svo seinna verður........
Annars þá er þó nokkuð af gögnum komið í hús og verður birt samantekt einhvertíman á næstur tveimur vikum, þýðingar og staðfestingar taka sinn tíma.
En amk er nokkuð ljóst að okkar fyrirkomulag á flokkum er þó nokkuð sérstakt.
Kv, Ási J

Enda ertu ekki búin að finna stock flokk ennþá sem er stock ;)  Engir af þessum flokkum eru sambærilegir því sem að keppendur hér heima hafa verið að leitast eftir. Það nálægasta sem að við höfum eru Superstock flokkar FIM þar sem tekið er á öllum nýjungum og er hvergi keppt á þessum hjólum í eins stock formi og þar er hvorki road race né kvartmílu. Það er lítið gagn að vitna í flokka sem bjóða upp á reglur sem að við viljum ekki sjá en pikka svo út einn hluta þeirra sem hentar einhverjum málflutningi.  :^o  Við komum til með að fá þessa ádeilu á hverju ári þegar framleiðendur koma með ný tæki og þess vegna er svo einfalt að láta Superstock gerðarskráningu FIM útkljá á á hverju ári hvaða nýju hjól eru framleidd í nægjanlega miklu upplagi og með hvaða búnaði til að öðlast gerðarskráningu.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: dedion on November 11, 2010, 18:13:29
Já sæll þetta eru ótrúleg skrif hérna og greinilegt að menn eru að gæta hagsmuna hér :-)
Leyfa TS en ekki QS sem fer að verða í öllum stock hjólum á næstu tveimur árum.

Hefði haldið að einfalt flokka kerfi myndi henta frábærlega hér á landi. 800 +- tveir modd flokkar svo 2cyl flokkar 1000 +- og mod flokkar.
Einfalt en skilvirkt

Svo er annað að við keppum undir hatti ÍsÍ þannig að þá ber okkur að fylgja reglum FIM.
motocross, supermoto og enduro þetta keppnishald er allt keyrt á reglum FIM hér á landi.
Hættið persónulegum ágreiningi og vinnið þetta hlutlaust, ekki berja á fingurnar á mönnum sem eru stútfullir af reglu upplýsingum og reynslu.
takist í hendur og vinnið fyrir heildina.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Runarpet on November 14, 2010, 21:00:24
Það verður gaman að sjá þetta á næsta ári
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Haffman on November 16, 2010, 14:45:21
Já sæll þetta eru ótrúleg skrif hérna og greinilegt að menn eru að gæta hagsmuna hér :-)
Leyfa TS en ekki QS sem fer að verða í öllum stock hjólum á næstu tveimur árum.

Hefði haldið að einfalt flokka kerfi myndi henta frábærlega hér á landi. 800 +- tveir modd flokkar svo 2cyl flokkar 1000 +- og mod flokkar.
Einfalt en skilvirkt

Svo er annað að við keppum undir hatti ÍsÍ þannig að þá ber okkur að fylgja reglum FIM.
motocross, supermoto og enduro þetta keppnishald er allt keyrt á reglum FIM hér á landi.
Hættið persónulegum ágreiningi og vinnið þetta hlutlaust, ekki berja á fingurnar á mönnum sem eru stútfullir af reglu upplýsingum og reynslu.
takist í hendur og vinnið fyrir heildina.

Enda er verið að vinna fyrir heildina, ég held að menn séu að miskilja þennan ágreining aðeins.

Ef flokkur heitir stock þá eru öll hjól í honum eins og frá framleiðanda hvort sem það er með TC eða QS.
Ef flokkurinn á að heita stock og leyfa fullt af breytingum er hann ekki stock , eins og flokkurinn er núna ..... þá
heitir hann stock en er með fullt af breytingum, þarna greinir um skilgreiningu og hvort það ætti að heimila fleirri breytingar þar á meðal TC og QS, einfaldasta leiðin er að breyta nafninu á honum og kalla hann eitthvað allt annað þá er bara allt leyft samkvæmt skigreindum reglum fyrir þann flokk.


Enda er verið að vinna fyrir heildina, ég held að menn séu að miskilja þennan ágreining aðeins.

Ef flokkur heitir stock þá eru öll hjól í honum eins og frá framleiðanda hvort sem það er með TC eða QS.
Ef flokkurinn á að heita stock og leyfa fullt af breytingum er hann ekki stock , eins og flokkurinn er núna ..... þá
heitir hann stock en er með fullt af breytingum, þarna greinir um skilgreiningu og hvort það ætti að heimila fleirri breytingar þar á meðal TC og QS, einfaldasta leiðin er að breyta nafninu á honum og kalla hann eitthvað allt annað þá er bara allt leyft samkvæmt skigreindum reglum fyrir þann flokk.

Ef á að leyfa þennan búnað þá þurfa skilgreiningar innan flokkakerfisins að vera réttar, enginn að tala um að banna heldur hafa rétta skilgreiningu.

En ekki þar fyrir utan þá hefur MsÍ nefndin og þeir sem koma að þessum reglugerðum komist að góðri niðurstöðu sem hentar öllum þeim sem ætla að keyra kvartmílu.

Þetta verður birt áður en þetta ár er úti.
Title: Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Post by: Runarpet on November 25, 2010, 15:29:42
Verður þá ekki bannað að nota rafskiptir/kveikju ádrepara í stýrinu eins og nokkrir útvaldir eru með?