Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on February 14, 2008, 19:19:45

Title: 1966 Ford Galaxie
Post by: Moli on February 14, 2008, 19:19:45
Hér er verið að taka í gegn ´66 Galaxie sem einhverjir ættu að kannast við.

GAMLAR MYNDIR

Gummari á hann í dag. 8)


(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/galaxie/2606.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/galaxie/2623.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/galaxie/2624.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/galaxie/2629.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/galaxie/2635.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/galaxie/2637.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/galaxie/2639.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/galaxian-small_206.jpg)
Title: 1966 Ford Galaxie
Post by: Packard on February 14, 2008, 21:08:17
Er eitthvað vitað um fyrri eigendur þessa bíls ?
Title: 1966 Ford Galaxie
Post by: Gummari on February 16, 2008, 10:52:26
ætli meðalaldurinn sé ekki of hár á fyrri eigendum til að þeir fylgist öllu jöfnu með þessu spjalli en það væri gaman að fá að vita meira um sögu þessa bíls tala nú ekki um að sjá myndir síðan í den gaman að þessu :)
Title: 1966 Ford Galaxie
Post by: AlliBird on February 21, 2008, 19:05:13
Hvernig er hann í dag ?
Title: 1966 Ford Galaxie
Post by: Gummari on February 21, 2008, 20:03:15
nákvæmlega eins og á neðstu myndinni  8) stráheill
Title: 1966 Ford Galaxie
Post by: m-code on February 21, 2008, 22:42:03
Hvað litur var á þessum upphaflega.?
Title: 1966 Ford Galaxie
Post by: Leon on February 21, 2008, 23:33:24
Hvítur, annars er best að Guðmundur Kjartans mundi segja söguna um þennan bíl og 390 vélina sem er í honum.
Title: 1966 Ford Galaxie
Post by: zerbinn on February 22, 2008, 12:25:27
Mikið agalega finnst mér þetta getnaðarlegt bíltæki...... :)
Title: 1966 Ford Galaxie
Post by: Einar Birgisson on February 22, 2008, 13:07:56
Af hverju var boddíið tekið af ?
Title: 1966 Ford Galaxie
Post by: DÞS on February 22, 2008, 16:37:11
flottur
Title: 1966 Ford Galaxie
Post by: Belair on February 22, 2008, 16:51:18
Quote from: "Einar Birgisson"
Af hverju var boddíið tekið af ?


humm kannski til að mála grindina  :D  eða laga bodið
Title: 1966 Ford Galaxie
Post by: íbbiM on February 25, 2008, 17:36:47
Quote from: "Einar Birgisson"
Af hverju var boddíið tekið af ?


eðlilega hafa menn kannski velt fyrir sér hvort það færi fordanum ekki betur að hafa ekkert boddý..
Title: 1966 Ford Galaxie
Post by: villijonss on February 26, 2008, 03:30:54
gaman að sjá fyrsta ameríska bílinn sinn vera kominn enn  og aftur í góðar hendur . hann á það einfaldlega skilið að fá að fara að líða um goturnar aftur
Title: 1966 Ford Galaxie
Post by: Chevy Bel Air on February 26, 2008, 18:28:20
Quote from: "íbbiM"
Quote from: "Einar Birgisson"
Af hverju var boddíið tekið af ?


eðlilega hafa menn kannski velt fyrir sér hvort það færi fordanum ekki betur að hafa ekkert boddý..

  :)
Title: 1966 Ford Galaxie
Post by: Gummari on February 26, 2008, 19:36:20
hann verður vonandi gangfær í sumar ætla vinna í honum þegar mustanginn verður tilbúinn  8)
Title: 1966 Ford Galaxie
Post by: Ztebbsterinn on February 28, 2008, 22:25:48
einn svona 4 dyra búinn að vera auglýstur í eitthvern tíma:

http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=54377


hann vill fá 290 þúsund kall , -hann stendur fyrir utan Haðaland 10 108 RVK (fossvogi)
Title: Re: 1966 Ford Galaxie
Post by: WD40 on December 15, 2008, 00:03:35
Ég átti þennan víst einu sinni.  Mér sýnist enn vanta sömu hlutina í hann, afturrúðu. hurðarspjald og eitthvað fl.
Ég gæti átt myndir einhvers staðar, en meðalaldurinn kemur kannske í veg fyrir að þær finnist,  Toppstykkið aðeins farið að ryðga.