Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Svenni Turbo on June 13, 2009, 22:01:21

Title: 489 BBC twin turbo.
Post by: Svenni Turbo on June 13, 2009, 22:01:21


Jæja þessi elska fór í gang í vor eftir 8 ára dudd, kanski ekki eins merkilegt og það hefði verið þegar þetta var smíðað 2001, en mikið andskotið held ég að þetta verði skemtilegt leiktæki 8-)
og vil ég þakka Sigga Sör og Doktor digital (Gunna gírlausa) fyrir hjálpina með rafkerfið, það er talsverð boddy vinna eftir og fer hann ekki á götuna fyrr en næsta sumar.




(http://memimage.cardomain.com/ride_images/2/3323/741/20805370082_large.jpg)


(http://memimage.cardomain.com/ride_images/2/3323/741/20805370083_large.jpg)


(http://memimage.cardomain.com/ride_images/2/3323/741/20805370081_large.jpg)
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: 1965 Chevy II on June 13, 2009, 22:04:09
Til hamingju með áfangann Svenni  =D>
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Elmar Þór on June 13, 2009, 22:27:54
Þetta er flott til hamingju
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Viddi G on June 13, 2009, 22:33:46
Geeeeeeeeeeeðveikt :smt038
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Kristján Skjóldal on June 14, 2009, 00:12:06
djöful á þessi eftir að virka flott  =D> =D> =D>
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: maggifinn on June 14, 2009, 00:30:40
Verður gaman að fá þig aftur
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Dorivett on June 14, 2009, 02:45:29
þetta verður gaman að sjá keyra  =D>

en hvaða vetta er fyrir aftan gunna á mynd 3
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: ingo_GT on June 14, 2009, 06:11:34
Svalur  8-)

Geturu ekki sett fleiri myndir af honum hinga inn  :)
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Svenni Devil Racing on June 14, 2009, 12:51:32
uuussssn þetta er bara geðveikt  8-) hva ertu komin með breiðar afturfelgur ?
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Dorivett on June 14, 2009, 13:52:26
mig minnir að ég hafi heyrt talað um að afturdekkinn væru 385/xx/xx
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: baldur on June 14, 2009, 19:07:17
Búinn að hlakka mikið til að heyra soundið í þessum síðan ég sá hann fyrst 2001 eða 2002
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: firebird400 on June 14, 2009, 22:44:57
þessi bíll verður sko pjúra klám  :shock:

Magnað alveg  8-)
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Kiddi on June 15, 2009, 00:09:00
Magnað tæki 8-)
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Svenni Turbo on June 15, 2009, 20:49:27
Felgurnar eru 13" breiðar og dekkin eru 395, það var smá bras að breita þeim, en það virðast ekki vera til svona breiðar 17" með þetta ofsett, Það er nóg til af myndum en þær eru í annari tölfu og ég set meira inn í vikunni.




(http://photos-b.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs083.snc1/4888_1161743969619_1408423846_440113_7239084_n.jpg)



Síðan kom bömmerinn dekkin voru svo stíf að þau komust ekki uppá svo við smíðuðum boltakant innanverðu til að geta tvískift felgonum


(http://photos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs083.snc1/4888_1161742929593_1408423846_440112_4566347_n.jpg)



Húddið er never ending story svona lítur það út í dag, en er orðið allt of þungt svo ég er að taka mót af því og smíða svo nýtt léttara.



(http://photos-c.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs103.snc1/4888_1161744489632_1408423846_440114_2520724_n.jpg)



(http://photos-d.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs083.snc1/4888_1161745049646_1408423846_440115_8341908_n.jpg)



Set svo inn myndir og uppl um mótorinn í vikunni :spol:

 
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: firebird400 on June 18, 2009, 10:01:03
Já endilega vera duglegur að setja inn myndir.

Magnað verkefni þarna hjá þér  8-)
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Svenni Turbo on May 08, 2010, 23:51:25
Jæja með góðra vina hjálp var bílnum ruslað saman fyrir burn out 2010 :twisted:


Þriðjudagur

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs330.ash1/28639_1432738304308_1408423846_1182964_8046908_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs330.ash1/28639_1432738384310_1408423846_1182965_11362_n.jpg)


Miðvikudagur



(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs301.snc3/28639_1432738424311_1408423846_1182966_5779416_n.jpg)



Föstudagur




(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs301.snc3/28639_1432747344534_1408423846_1183010_7271936_n.jpg)



(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs330.ash1/28639_1432756344759_1408423846_1183024_6760805_n.jpg)



(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs321.snc3/28639_1432756184755_1408423846_1183022_1392272_n.jpg)






Og þá er bara málið að stilla drusluna og mæta á brautina :twisted: :twisted:
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Belair on May 09, 2010, 00:17:24
nice  =D>
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Chevelle on May 09, 2010, 00:26:06
 =D> =D>  Með þeim flottari til hamingju
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Siggi Helgi on May 09, 2010, 01:05:15
Vááá.....suddaleg græja.Sá hana á sýninguni, ein sá flottasta sem ég hef séð. Til hamingju  :smt023
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: 348ci SS on May 09, 2010, 07:13:03
G.E.Ð.V.E.I.K.T!!  :shock: :shock: :shock: eg væri til að eiga þennan bíl.  [-o<


og til hamingju buið að laga allt  :D
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: bæzi on May 09, 2010, 08:54:50
Til hamingju með áfangann.....  =D>


Þessi bíll er bara rugl...... þvílíkt apparat 489TT  :lol:

hlakkar mikið til að sjá hann fara 1/4  :twisted:


kv Bæzi
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Kimii on May 09, 2010, 12:26:37
geðbilað tæki !

hlakka til að sjá þetta keyra kvartmíluna
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: SPRSNK on May 09, 2010, 13:26:09
Spennandi tæki - hlakka til að sjá það á brautinni!

Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Kiddi on May 09, 2010, 14:10:27
Tuddatól  8-)
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Lindemann on May 09, 2010, 16:46:08
ég er búinn að bíða eftir því að sjá þennan keyra síðan 2003 eða eitthvað svoleiðis!
vonandi að við fáum að sjá hann á brautinni í sumar!!  8-)
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: baldur on May 09, 2010, 18:26:31
Já sama hér, skoðaði hann fyrst 2001 eða 2002.
Góðir hlutir gerast hægt eins og stundum er sagt.
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Arni-Snær on May 09, 2010, 22:50:32
 =D> =D> =D> =D> =D> =D>
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Dodge on May 10, 2010, 15:03:28
Þetta er geggjað!!

sérstaklega ánægður með litaskiftin
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Binni GTA on May 11, 2010, 10:26:43
Geðveikt hjá þér Svenni....er illa ánægður með litin hjá þér, ekkert æpandi shit !

Klárlega mesta klámið á sýningunni !
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: SMJ on May 11, 2010, 13:46:00
Meiriháttar flott græja!
Algjört "must" að sjá hann upp á braut.
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: ingvarp on May 13, 2010, 18:27:24
Mjög flott græja hjá þér, til hamingju með áfangann  =D>
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Alpina on May 28, 2010, 09:52:46
Er einhver vitneskja um áætlað afl í þessari vél ,, miðað við það sem búið er að gera osfrv
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Kallicamaro on May 29, 2010, 21:21:18
Maður er búinn að bíða lengi eftir að sjá þetta verkefni klárast alveg síðan maður sá af þessu fyrir mörgum árum.

Verið virkilega hrifinn af C4 vettunum, þetta var klárlega mesta klámið á sýningunni sammála því, holy mother of god  =D>  8-)
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Svenni Turbo on May 29, 2010, 23:10:42
Takk fyrir hamingju óskirnar, það er ekki slæmt að fá þær eftir að vinnu stundirnar eru orðnar yfir þúsund  #-o



Er einhver vitneskja um áætlað afl í þessari vél ,, miðað við það sem búið er að gera osfrv


Ja fæst orð bera minnsta ábyrgð en segjum bara samt 1000+ :twisted:


Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Svenni Turbo on August 21, 2010, 22:56:15
Eftir að hafa eitt sumarinu í vitleisu, og öllum frístundum í dráttarvélar uppgerð, var vettan tekin út úr skúrnum ansi rafmagns lítil (eins og heyrist) og frekar vanstillt (eins og sést) en planið er að eyða smá tíma í elskuna næstu tvær vikur


http://www.youtube.com/user/svenniturbo#p/a/u/2/of7HkKGzKrg (http://www.youtube.com/user/svenniturbo#p/a/u/2/of7HkKGzKrg)



http://www.youtube.com/watch?v=-mwv8NZehiY (http://www.youtube.com/watch?v=-mwv8NZehiY)



http://www.youtube.com/user/svenniturbo#p/a/u/0/g3Aqr-J3ngM (http://www.youtube.com/user/svenniturbo#p/a/u/0/g3Aqr-J3ngM)
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: AlexanderH on August 21, 2010, 23:37:10
Þetta er klárlega einn af eigulegustu bílum landsins!
Djöfull er hann orðinn flottur hjá þér :)
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Camaro-Girl on August 22, 2010, 21:31:11
Vá, til hamingju með geggjaða vettu
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: 1965 Chevy II on August 22, 2010, 21:37:53
Mig hlakkar til að sjá hvað hún getur 8-)
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Binni GTA on August 23, 2010, 21:30:52
Þetta er nátturulega bara rugl Sveinbjörn !!!!!!!
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: olafur f johannsson on August 24, 2010, 22:43:46
þetta er svo sjúkt tæki  :twisted:
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: jeepson on August 25, 2010, 22:06:56
Ég er nú engin GM maður. En þessi er nú hellvíti eiguleg :) Þrusu flott vetta hjá þér. Ég er að fíla þetta með afturbrettin. Flott að sjá hana svona breyða að aftan á svona breyðum dekkjum.  :mrgreen:
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Kallicamaro on September 01, 2010, 12:44:15
Finnst þessi bara átt skilið KK Burnout king 2010 titilinn!  =D>  :twisted:
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: palmisæ on January 20, 2012, 19:37:33
Er eitthvað að frétta af þessum ? :) fáum við að sjá hann i sumar uppá braut
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Kallicamaro on January 21, 2012, 14:41:51
Er eitthvað að frétta af þessum ? :) fáum við að sjá hann i sumar uppá braut

x2  :)
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Yellow on January 21, 2012, 14:51:49
Andskotinn sjálfur hvað þetta er Falleg Corvetta  :!: :!: :!: :!: :!:


Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Kristján Skjóldal on January 21, 2012, 17:06:57
já hún er flott!!!! en virðist þetta vera eitthvað bras að fá þetta til að virka rétt er það ekki :-k
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Kristján Stefánsson on January 21, 2012, 21:15:13
Það er smá frágangur eftir í þessum, en eftir því sem ég best veit fer hann í gang og keyrir. Eigandinn er hinsvegar að einbeita sér að húsbyggingum núna, svo bíllinn bíður betri tíma  :)
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: JHP on January 21, 2012, 21:46:33
Já er ekki búið að snerta hann eftir sýninguna og það verður líklega ekkert á næstunni sem eitthvað mun gerast.
Góðir hlutir gerast hægt sagði einhver góður maður  :wink:
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: bæzi on January 21, 2012, 23:45:35

svenni má ekkert vera að þessu  :lol:

kv Bæzi
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: kári litli on April 15, 2012, 13:53:37
jæja nú er ekki langt í sumarið. Fær þessi bara að snúa hjólum eitthvað?
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: baldur on April 15, 2012, 15:37:48
jæja nú er ekki langt í sumarið. Fær þessi bara að snúa hjólum eitthvað?

Haha, góður þessi. :lol:
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: Svenni Turbo on April 23, 2012, 23:28:17
jæja nú er ekki langt í sumarið. Fær þessi bara að snúa hjólum eitthvað?

Haha, góður þessi. :lol:



Já Baldur svakalega var þetta fyndið =D>
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: baldur on April 24, 2012, 17:48:25
jæja nú er ekki langt í sumarið. Fær þessi bara að snúa hjólum eitthvað?

Haha, góður þessi. :lol:



Já Baldur svakalega var þetta fyndið =D>

Ferðu ekki að klára þetta hús bráðum?
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: ih82cu on May 18, 2012, 19:45:33
Corvettan er búinn að snúa hjólum keyrði á eftir henni um daginn þetta er hrikaleg græja hver veit nema hann verði klár í sumar en það sníst aðalega um tímaleisi að það se ekkert búið að vera að leggja lokahönd á hana en hann keyrir allavegana undir eigin velarafli  :twisted: sem er ekkert lítið 8-) svenni mætir með hann bara þegar tími gefst hvort það verði í sumar eða næsta kemur bara í ljós það er ekki hægt að gera allt í einu :) góðir hlutir gerast hægt

kv. óli
Title: Re: 489 BBC twin turbo.
Post by: 1965 Chevy II on May 18, 2012, 23:40:13
Corvettan er búinn að snúa hjólum keyrði á eftir henni um daginn þetta er hrikaleg græja hver veit nema hann verði klár í sumar en það sníst aðalega um tímaleisi að það se ekkert búið að vera að leggja lokahönd á hana en hann keyrir allavegana undir eigin velarafli  :twisted: sem er ekkert lítið 8-) svenni mætir með hann bara þegar tími gefst hvort það verði í sumar eða næsta kemur bara í ljós það er ekki hægt að gera allt í einu :) góðir hlutir gerast hægt

kv. óli
Ekki í kvartmílu  :mrgreen: