Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Lolli DSM on September 21, 2010, 20:04:47

Title: Engine block filler
Post by: Lolli DSM on September 21, 2010, 20:04:47
Sælir félagar.

Hafa einhverjir hér verið að nota block filler til að styrkja blokkirnar fyrir mikil átök.
http://www.hardblok.com/product-info/
http://www.moroso.com/catalog/categorydisplay.asp?catcode=22008

Þetta eru þeir sem ég hef fundið. Hardblock drulla eiginlega bara yfir morosso fillerinn.
Hvað hafa menn notað ef þið hafið notað svona?

Kv.
Lolli
Title: Re: Engine block filler
Post by: Einar Birgisson on September 21, 2010, 21:13:29
Ég notaði Moroso steipuna, lítið mál og heldur ennþá 10 árum seinna ! aðalmálið er að þrífa blokkina nógu vel.
Title: Re: Engine block filler
Post by: Heddportun on September 21, 2010, 22:06:50
Hard-Block er málið en þú getur líka notað Sement sem budget lausn :)