Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Árni Elfar on January 16, 2005, 17:59:51

Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on January 16, 2005, 17:59:51
Undanfarið hafa verið miklar umræður um Camaro og Trans Am á spjallinu hérna...sem er bara flott.
Gaman væri að forvitnast um Corvetturnar á klakanum, hverjar eru á "götunum" , í uppgerð, á leiðinni. Og endilega ef þið lumið á myndum að pósta.....allar árgerðir vel þegnar.
Mr Corvette fan :wink:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on January 16, 2005, 21:19:31
Á ekki einhver myndir af PWRTOY Vettunni hans Steina í Svissinum?
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: geysir on January 16, 2005, 21:38:53
Rólegur, þú sendir inn þráðinn í dag.
Við erum ekki 24/7 hérna á spjallinu sko.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: dúddi on January 16, 2005, 23:03:20
Quote from: "geysir"
Rólegur, þú sendir inn þráðinn í dag.
Við erum ekki 24/7 hérna á spjallinu sko.


 :shock:  :roll:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on January 17, 2005, 00:02:39
Hér er Corvette Stingray 1976 frá höfn, hún er að mestu alveg orginal
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on January 17, 2005, 00:05:02
virkaði víst ekki (http://memimage.cardomain.net/member_images/4/web/520000-520999/520716_30_full.jpg)
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on January 17, 2005, 00:06:18
Fleiri myndir
(http://memimage.cardomain.net/member_images/4/web/520000-520999/520716_32_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/4/web/520000-520999/520716_17_full.jpg)
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on January 17, 2005, 00:15:34
Góður!
Hvaða mótor er í henni? Er hún búin að vera á klakanum í mörg ár?
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on January 17, 2005, 00:21:21
búin að vera á klakanum í nokkur ár já, kom til landsins 97-99, var í uppgerð síðan, kom á götuna svo 2002-2003 og ekki enn kláruð, vantar  T-toppinn, annars er 350 í honum held ég alveg örugglega
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Valur_Charade on January 17, 2005, 09:42:35
Toppurinn er kominn.....ég er ekki viss um að það sé 350 í henni en ég spyr bara um það....hún var flutt inn í pörtum og raðað saman þess má geta að eigandinn er Jón Vilberg sonur torfærukappans fræga Gunnars Pálma þannig að hún er vel sett saman af kunnáttumönnum!  :wink:

en Villi komdu með cardomain linkinn með þessum myndum og áttu einhverjar fleiri myndir frá burn out á Höfn? endilega búðu til link og póstaðu þeim inn....
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on January 17, 2005, 19:07:52
já ég geri það, ætla bara aðeins að laga síðuna og bæta fleirum myndum inn
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: einarak on January 17, 2005, 19:40:43
það er 350cid, en var ekki komin flaska í hana líka?
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: MrManiac on January 18, 2005, 01:25:01
(http://memimage.cardomain.net/member_images/4/web/520000-520999/520716_32_full.jpg)
Vil alls ekki vera leiðinlegur Árni minn enn ef einhver kann deili á þessum Camaro sem stendur við hliðina á bílnum má sá hinn sami senda mér Póst hér inn á þráðinum eða á Siggi@bilamarkadurinn.is .
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Nonni on January 18, 2005, 09:00:49
Mér sínist þetta vera Firebird, allavegana sé ég ekki betur en það sé einkennismerki þeirra á hliðinni á bílnum.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on January 18, 2005, 10:41:18
þetta er firebird með camaro nebba og er staðsettur á höfn.. einhver hvíslaði því líka að mér einusinni að hann rúllaði um á hinum einu og sönnu sódómu felgum þessi... úúúúú...  8)
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on January 18, 2005, 16:24:34
satt, hann er með camaro framenda, sílsa, bretti og setti camaro T-topp líka, og er á sódóma felgunum, og er líka staðsettur á höfn  :lol:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on January 18, 2005, 16:27:39
Ég veit það að þessi þráður átti að vera um Corvettu, en ég ætla að setja eina mynd sem tengist ekki corvettu

(http://memimage.cardomain.net/member_images/4/web/520000-520999/520716_34_full.jpg)
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Binni GTA on January 18, 2005, 16:46:50
ok..ok hvar er þessi bíll,og áttu flr myndir af honum ? sendu mér þá mail !

binnigunn@internet.is
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on January 18, 2005, 17:15:50
nei ég á ekki fleiri myndir af honum, ekki nema ofan í hesthúsið, og eins og ég sagði áðan, þá er hann staðsettur á Höfn í Hornafirði.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on January 18, 2005, 17:20:41
á eitthver mynd af hvítu corvettunni? hún er geðveikt flott, ég á myndir af henni, en því miður virkar það ekki hjá mér að setja myndir úr tölvunni minni og hingað inn, virkaði einu sinni, en svo er eins og það hafi bilað bara..og svo er ein svört líka sem er líka flott, og svo sá ég eina svona græna eins og þessi frá höfn, eða fjólubláa, man ekki alveg  :?
hér í bænum, flott sound í henni


Og eitthver spurði hvort það væri komin flaska í corvettuna frá höfn, þá held ég að þú meinir nitro, er það ekki, allavegna frétti ég það að hann hefði sett nitro í bílinn, en tekið það svo út..
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Binni GTA on January 18, 2005, 17:45:24
Quote from: "Vilmar"
nei ég á ekki fleiri myndir af honum, ekki nema ofan í hesthúsið, og eins og ég sagði áðan, þá er hann staðsettur á Höfn í Hornafirði.



er þessi tugga til sölu ?
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Moli on January 18, 2005, 17:57:14
(http://www.internet.is/bilavefur/ak_inn/03_06_04/DSCN0052.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/ak_inn/17_07_03/DSC00998.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/ak_inn/12_08_04/DSC04364.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/vettes/81_vette_halli1.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/vettes/81_vette_halli2.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/vettes/corvette_aftan.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/vettes/corvette_kiddi63.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/vettes/corvette_verholt.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/vettes/djupivogur.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/vettes/vette75.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/vettes/vette_akureyri.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/vettes/vette_akureyri_stingray.jpg)



...svo á ég myndir af fleiri bílum, þarf bara að finna þær
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Damage on January 18, 2005, 18:35:30
Sælir strákar
á einhver mynd af vettuni sem var oft á álfhólsveginum ?
hún er vínrauð með engan spoiler aftaná
kv.Haffi
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: MrManiac on January 18, 2005, 19:01:39
Quote from: "Binni GTA"
Quote from: "Vilmar"
nei ég á ekki fleiri myndir af honum, ekki nema ofan í hesthúsið, og eins og ég sagði áðan, þá er hann staðsettur á Höfn í Hornafirði.



er þessi tugga til sölu ?


Jæja Vinur á að ræna félaganum hugmyndinni...........Ég raka þig í svefni ef þú verður ekki stilltur  :D
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on January 18, 2005, 22:21:07
Þessi svarta 75 Vetta sem kom í haust ber ótrúlega af, á þessum myndum hér fyrir ofan.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: kári on January 18, 2005, 22:40:39
Ég kann ekki mikið á þetta hér en var að spá afhverju það stendur breitt undir öllu svörum hjá VETT-1 en svo fattaði þegar svarið mitt passaði ekki lengur við hanns og er að prufa það sjálfur, og held að hann ætti að hugsa smá áður en hann skrifar sjálfur, því hér er maður að tala við annað fólk.

VETT-1 skrifaði
Flames, spreybrúsaspreyjaðar felgur, rimlagardína utan á, og til að toppa allt BF GOODRICH límmiðar á hliðum    
MADE IN SVETIN....og þið haldið ekki vatni yfir honum
_________________

VETT-1
Er ekki allt í lagi með þig, þó þú eigir einn bíl af hverri tegund þá meiga aðrir hafa sína í friði!
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on January 18, 2005, 22:51:37
Quote from: "kári"
VETT-1 skrifaði
Flames, spreybrúsaspreyjaðar felgur, rimlagardína utan á, og til að toppa allt BF GOODRICH límmiðar á hliðum    
MADE IN SVETIN....og þið haldið ekki vatni yfir honum
_________________

VETT-1
Er ekki allt í lagi með þig, þó þú eigir einn bíl af hverri tegund þá meiga aðrir hafa sína í friði!

Þetta átti nú ekki að særa neinn, afsakið.
 :roll:
Vildi bara hafa þennann þráð á Corvettu nótum.
Title: Vettvett
Post by: Nóni on January 18, 2005, 22:59:14
Mér sýnist að vett-1 sé bara nonnivett búinn að skifta um notendanafn, hann hefur ekki sést hér í nokkurn tíma og hann var með svona takta líka. Ætli það sé eitthvað við Corvettueigendur? Ég held ekki því að ég þekki nokkra sjálfur og þeir eru fínir. Annars finnst mér að Frikki ætti að koma með mynd af bíl Formannsins, það væri gaman að sjá þann rauða aftur.

Hvar er annars Frikki? Ertu úti í skúr kallinn eða er bara biluð tölvan?


Skúrakveðja, Nóni
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on January 18, 2005, 23:13:10
þetta er ekki nonni.. það veit ég fyrir víst..
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on January 18, 2005, 23:16:03
Hei! Baðst afsökunar á þessu commenti....
Og ég er ekki nonnivett, hann hefði aldrei beðist afsökunar.. :wink:
Title: Móttekið
Post by: Nóni on January 19, 2005, 00:13:14
Sé það núna, þetta var nú bara nett djók hjá mér, annars er mér sagt að nonnivett sé hættur að heimsækja spjallið okkar og sé búinn að meika það á live2júnó........sel það ekki dýrara en ég keypti það. Ég fer næstum aldrei þar inn vegna þess að það tekur marga daga að lesa sig í gegn um ruglið.

Vettukveðja, Nóni
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: 1965 Chevy II on January 19, 2005, 00:37:30
Hæ Nóniskan

Hér er forma vetta:
Title: Re: Vettvett
Post by: JHP on January 19, 2005, 01:43:54
Quote from: "Saab Turbo"
Mér sýnist að vett-1 sé bara nonnivett búinn að skifta um notendanafn, hann hefur ekki sést hér í nokkurn tíma og hann var með svona takta líka.
Skúrakveðja, Nóni
Er ekki alveg í lagi hjá þér!!! Átt þú ekki að heita vefstjóri hér, Gæti nokkuð verið að ég sé að byggja mér hús og hafi annað við tímann að gera enn að hanga hér og fylgjast með hvað þú ert að segja mönnum hvað þeir eigi að segja og hugsa og hvað þú ert að stroka út!Tildæmis var einhver að segja sína skoðun á Bláum Camaro og þá kemur þú og strokar það og allar umræður sem því fylgja út (og gerir örugglega með þetta líka) Því mönnum á bara að finnast bílar hér flottir og allt annað er bannað að koma á frammfæri sem er auðvitað fáránlegt.Mér finnst þú vera búinn að setja þig á aðeins of háann hest og er það ein ástæðan að ég nenni ekki að skrifa hér og ætla að fylgjast með úr fjarska og svara svona vitleysu eins og þessari ef þess þarf.

Corvettukveðjur.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Binni GTA on January 19, 2005, 09:37:38
Quote from: "VETT-1"
Hei! Baðst afsökunar á þessu commenti....
Og ég er ekki nonnivett, hann hefði aldrei beðist afsökunar.. :wink:


LOL true true ! :lol:
Title: Re: Vettvett
Post by: Nóni on January 19, 2005, 12:40:54
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Saab Turbo"
Mér sýnist að vett-1 sé bara nonnivett búinn að skifta um notendanafn, hann hefur ekki sést hér í nokkurn tíma og hann var með svona takta líka.
Skúrakveðja, Nóni
Er ekki alveg í lagi hjá þér!!! Átt þú ekki að heita vefstjóri hér, Gæti nokkuð verið að ég sé að byggja mér hús og hafi annað við tímann að gera enn að hanga hér og fylgjast með hvað þú ert að segja mönnum hvað þeir eigi að segja og hugsa og hvað þú ert að stroka út!Tildæmis var einhver að segja sína skoðun á Bláum Camaro og þá kemur þú og strokar það og allar umræður sem því fylgja út (og gerir örugglega með þetta líka) Því mönnum á bara að finnast bílar hér flottir og allt annað er bannað að koma á frammfæri sem er auðvitað fáránlegt.Mér finnst þú vera búinn að setja þig á aðeins of háann hest og er það ein ástæðan að ég nenni ekki að skrifa hér og ætla að fylgjast með úr fjarska og svara svona vitleysu eins og þessari ef þess þarf.


Corvettukveðjur.


Þetta er svona sirka það svar sem ég bjóst við að fá frá þér Nonni, ekkert má skjóta á þig en þú telur þig mega hrauna yfir aðra. Þú segir að þú sért ekkert að meina þetta og hitt og þetta sé allt í gríni og þess háttar en þú manst ekki svo vel eftir því þegar þú lest eftir aðra. Ef það er eitthvað sagt á móti þér eða maður reynir að halda friðinn að þá hótar þú að yfirgefa partýið og para pósta annarsstaðar, veistu það verður þú að eiga við sjálfan þig vegna þess að mér gæti ekki verið meira sama eftir samskifti okkar hér og með ep, það virðist llítið vera hægt að tjónka við þig.
Það á ekkert öllum að finnast allir bílar flottir og æðislegir, menn eru bara beðnir að halda þeim skoðunum fyrir sjálfa sig, svo einfalt er það.

Ég tek til hérna ef mér sýnist eitthvað vera að fara í óefni en hinsvegar hef ég ekki hugsað mér að henda mönnum út eins og fyrirrennarar mínir hafa gert, ekki nema að menn fari ítrekað yfir línuna.

Ég hvet þig Nonni til þess að lesa reglurnar helst tvisvar og pæla í því sem þar stendur og koma svo aftur þægur og góður í leikskólann svo að við þurfum ekki alltaf að vera að skamma þig.


Kv. Nóni STJÓRI (lítur svolítið stórt á sig þegar hann er titlaður vefstjóri)
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Damage on January 19, 2005, 12:52:50
það var lagið Nóni  8)  8)
kv.Haffi
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on January 19, 2005, 17:25:33
Binni, þú hefur fengið einka póst
Title: Re: Jæja! Endilega póstið þið myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: ND4SPD on January 19, 2005, 22:06:21
Árni hvernig í andskotanum setur maður inn myndir á þetta shit!! :shock:
Kveðja Brynjar :roll:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: ND4SPD on January 19, 2005, 22:14:10
Quote from: "Binni GTA"
Quote from: "VETT-1"
Hei! Baðst afsökunar á þessu commenti....
Og ég er ekki nonnivett, hann hefði aldrei beðist afsökunar.. :wink:


LOL true true ! :lol:


biðjast afsökunar á hverju? átti þetta ekki að vera Corvette þráður?  :roll:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Kiddi on January 19, 2005, 22:17:01
Er einhver með tíma og hraða í kollinum (þ.e. á bílnum hans Ingó) :shock:  :?:  :?:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Moli on January 19, 2005, 22:38:04
Quote from: "Kiddi"
Er einhver með tíma og hraða í kollinum (þ.e. á bílnum hans Ingó) :shock:  :?:  :?:


hann fór á 12.28@116mph á æfingu 24 Október sl.
Title: Re: Jæja! Endilega póstið þið myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Moli on January 19, 2005, 22:44:45
sæll Brynjar., þegar þú sendir inn mynd gerirðu eftirfarandi...

1. Ýtir á "senda svar" hér að neðan.
2. Skrifar inn texta við myndina í stóra hvíta rammann.
3. Fyrir neðan hann er blá lína þar sem stendur "Add an Attachment"
4. Þar ýtir þú á "browse"
5. Velur myndina úr tölvunni hjá þér
6. Ýtir síðan á "add attachment"
7. Ýtir svo á senda, þá ætti myndin að vera komin inn.

ef þú ert með myndina vistaða einhversstaðar annarsstaðar á vefnum er best að finna slóðina af henni og kópera hana (slóðina) inn í hvíta ramman þar sem þú skrifar textann þegar þú ætlar að leggja inn innlegg, eða einhvernvegin svona...

(http://www.nafnámynd.is/nafnámynd.jpg)
Title: Re: Jæja! Endilega póstið þið myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: ND4SPD on January 19, 2005, 23:13:57
Quote from: "Moli"
sæll Brynjar., þegar þú sendir inn mynd gerirðu eftirfarandi...

1. Ýtir á "senda svar" hér að neðan.
2. Skrifar inn texta við myndina í stóra hvíta rammann.
3. Fyrir neðan hann er blá lína þar sem stendur "Add an Attachment"
4. Þar ýtir þú á "browse"
5. Velur myndina úr tölvunni hjá þér
6. Ýtir síðan á "add attachment"
7. Ýtir svo á senda, þá ætti myndin að vera komin inn.

ef þú ert með myndina vistaða einhversstaðar annarsstaðar á vefnum er best að finna slóðina af henni og kópera hana (slóðina) inn í hvíta ramman þar sem þú skrifar textann þegar þú ætlar að leggja inn innlegg, eða einhvernvegin svona...

(http://www.nafnámynd.is/nafnámynd.jpg)


Eimmitt nema hvað að þetta virkar ekki baun í bala :cry:
Title: Re: Jæja! Endilega póstið þið myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Moli on January 19, 2005, 23:39:00
Quote from: "ND4SPD"
Eimmitt nema hvað að þetta virkar ekki baun í bala :cry:


þá ertu að gera þetta eitthvað vitlaust!
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: diddzon on January 19, 2005, 23:40:56
(http://www.heimsnet.is/mail/Diddi/owned/owned40.jpg)
virkar svona líka fínt.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on January 20, 2005, 00:46:16
Jæja Flóni minn.

Síðan hvenar hef ég hótað að yfirgefa spjallið og afhverju í fjandanum ætti ég að gera það?Málið er einfaldlega það að ég hef ekki áhuga á að vera hér meðan að allt flæðir í lödum og charade og ótrúlegri vitleysu og það má ekkert segja við því þá kemur þú og skammar mann með pm og segir að ég sé að láta fólki líða ílla og þá líði mér vel og að ég eiga að hypja mig með skítinn annað og eins og ég sagði þá við þig að ég nennti ekki þessu bulli og ætlaði að hætta að pósta hér inn þá var það ekki hótun heldur mín ákvörðun.Ég man ekki betur enn að ég hafi verið einna manna duglgastur að pósta inn lynkum og myndum hér og ég veit ekki hvort það séu öll leiðindin sem þú talar um? Fyrst að þú ætlar að haga þér eins og sumarafleysningar löggu gutti þá ætti þú að skreppa yfir í Almennt spjall og taka til þar því að vitleysingur eins og ég virðist vera veit að tildæmis Hondu Crx video á ekki heima þar heldur í Bílarnir og Græjurnar og eyddu nú veru þinni á netinu í eitthvað gangnlegt enn ekki í að hata gaurinn sem setti OWNED mynd á þig þegar Brimborg benti þér á hvað þú værir vitlaus og þú lést þetta fara ótrúlega í taugarnar á þér.

PS og ekki voga þér að senda mér enn einn PM póstinn þar sem þú reynir að réttlæta þetta rugl í þér og ef ég fer svona í taugarnar á þér lokaðu þá bara á mig því mér gæti ekki verið mikið meira sama.(http://www.racersden.net/forum/images/smilies/moon.gif)
Title: Vetta
Post by: Chevy Nova on January 20, 2005, 01:02:17
Hérna eru mynd af Vetunni hans Brynjars
Title: Re: Vetta
Post by: Svenni Turbo on January 20, 2005, 01:53:21
Quote from: "Chevy Nova"
Hérna eru mynd af Vetunni hans Brynjars


Já þetta er Vettan hanns, en þar sem hann var í einhverjum vandræðum með að posta inn á þetta "shitt" eins og hann kallar þetta spjall þá ákvað ég að skella inn því nýjasta sem ég á af Vettunni hanns,
og kannski grípa tækifærið og biðja alla afsökunnar á barna skap mínum með þræðinum LITUR vissulega hef ég engan einkarétt á þessum lit en það var ekki bara liturinn sem skipti máli,
þetta annars geðveika lúkk er u,þ,b  jafn áberandi og íslenski fáninn þ,e blár rauður og hvítur.

Ég var í barna skap mínum að vona að þar sem þeirra bílar voru sérstaklega fallegir fyrir þá fengi ég að vera smá spes en það er nú það sem flestir eðlilegir bíla áhuga menn vilja.

Hér með bið ég Brynjar og Jón formlega afsökunnar á því að kalla þá Dumb and Dumber, en það var gert eftir of mikið af tuborg á nýárs dag, en ég er samt vægast sagt pirraður á þessu og ætla ekki að taka þátt í þessu en óska ykkur þess að þið njótið fyrirhafnarinnar og vona að þetta bull sé ekki rætt frekar!

Ég mun posta inn myndum af mínum bíl vonandi í lok næstu viku þegar þungi kassin frá super engine builders kemur.

P,S  Nonni Vett ef þú ert búin að taka nóg af myndum þá máttu alveg dru***st til að skila GS felgunum mínum!
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on January 20, 2005, 15:15:44
nú langar mig til að segja eitt, jafvel tvennt

1. Það er ekki hægt að tala um kvartmílu allt árið um kring því kvartmílan er bara á sumrin, sem þýðir að fólk, sem vill spjalla, talar um eitthvað annað, t.d. eins og hondur og charade og hvaðeina.

2. hér eru linkar sem heita "Almennt Spjall" og "Bílarnir og Græjurnar". ég veit ekki betur en svo að það þíði einfaldlega að maður megi tala um allt milli himins og jarðar í fyrranefndu og bílana sína sem og aðra í síðara nefndu

Sem ætti að þýða að það má tala um Charade og Lödur

En þar sem þessi þráður er að fara til fjandans :) þá ætla ég að vona að það komi, eftir þessa sendingu mína, bara myndir af corvettum og eitthvað um þær.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Valur_Charade on January 20, 2005, 15:24:15
Hehe góður Villi! Þetta er það sem ég hef alltaf sagt!  :twisted:

En það er satt að þessi Trans-Am-Firebird-Camaro er á Sódómu felgunum en ég er ekki viss um að hann sé í lagi því hann hefur allavega ekki verið á götunni lengi og það hefur alltaf vesen með skiptinguna í honum og það er margoft búið að gera við han a en hún bilar alltaf aftur.....  :(
Eigandinn keyrir  um á nýlegum svörtum Formula núna!
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Einar K. Möller on January 20, 2005, 15:25:21
Þótt að Kvartmílan sé bara á sumrin má tala um hana allt árið. 24/7. Þetta hljómar eins og það sé bannað að tala um jólin nema þegar þau eru... stupid? yes.

Almennt Spjall
Spjall, ábendingar og fyrirspurnir um kvartmíluna

Bílarnir og Græjurnar
Umræður um kvartmílu bíla og græjur

Just my 2 cents.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Damage on January 20, 2005, 18:57:07
Quote from: "Vilmar"
nú langar mig til að segja eitt, jafvel tvennt

1. Það er ekki hægt að tala um kvartmílu allt árið um kring því kvartmílan er bara á sumrin, sem þýðir að fólk, sem vill spjalla, talar um eitthvað annað, t.d. eins og hondur og charade og hvaðeina.

2. hér eru linkar sem heita "Almennt Spjall" og "Bílarnir og Græjurnar". ég veit ekki betur en svo að það þíði einfaldlega að maður megi tala um allt milli himins og jarðar í fyrranefndu og bílana sína sem og aðra í síðara nefndu

Sem ætti að þýða að það má tala um Charade og Lödur

En þar sem þessi þráður er að fara til fjandans :) þá ætla ég að vona að það komi, eftir þessa sendingu mína, bara myndir af corvettum og eitthvað um þær.
held bara að þú sér að fara til fjandans  :D
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on January 20, 2005, 20:15:53
jájá, en hvenær hefur verið talað um kvartmilu yfir höfuð á þessu spjalli? það er ekki oft, þó oftar á sumrin  :lol:
þetta spjall er auðsjáanlega að breytast í spjall um bíla almennt ekki kvartmilu

Tal um kvartmilu hefur farið lækkandi milli ára, það hef ég tekið eftir, búinn að vera að fylgjast með hér frá því seinni parts 2002 og því miður fer það fækkandi tal um kvartmiluna.

Þess í stað hefur fólk, til að hafa gaman, talað um bíla almennt.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on January 20, 2005, 20:22:22
Ég var ekki að segja að það væri bannað að tala um kvartmíluna eftir sumarið  :lol: hefði mátt orða það öðruvísi, en jæja. Ég hef aldrei fylgst með kvartmílunni þar sem ég átti heima útá landi í nokkur ár en kominn í bæinn núna, og ætla mér að mæta á brautina og horfa á í sumar og auðvitað finnst mér að það ætti að tala um kvartmíluna oftar, sem því miður er ekki gert, ekki veit ég afhverju.
En eins og flestir hafa tekið eftir hefur þetta spjall verið fjörugt því allir tala um allt, sem er gott að mínu mati
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on January 20, 2005, 23:18:09
Hér er mín nýkominn úr skipi í haust.
Corvette 1976 Stingray......á leið í skúrinn :oops:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on January 20, 2005, 23:26:42
Og hin er 1993 LT1 Anniversary.....í skipi á leiðinni til mín.
Ætli hún verði máluð GRAND SPORT blá með hvítri strípu.. 8)
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: einarak on January 20, 2005, 23:33:20
.... ekki það að mér komi það við, ef mér leyfist að spyrja;
en hvað gerir þú??

GRAND CHEROKEE 2002
CORVETTE LT1 '1993(á leiðinni)
CORVETTE STINGRAY 1976(i uppgerd)
FORD MUSTANG GT'2004
PONTIAC GRAND AM GT1. RAM AIR 2003
VW BJALLA'98
FORD KA 98
GOLF 98
SUZUKI INTRUDER -CUSTOM MADE-
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on January 20, 2005, 23:34:41
Bílamálari....með dellu :oops:
Title: Re: Vetta
Post by: JHP on January 21, 2005, 00:49:13
Quote from: "Svenni Turbo"
P,S  Nonni Vett ef þú ert búin að taka nóg af myndum þá máttu alveg dru***st til að skila GS felgunum mínum!
Þegar Nýju dekkinn detta inn um lúguna væni sem er að ætti að gerast.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Valur_Charade on January 21, 2005, 10:08:33
Jájá það eru komnar margar myndir af fallegum Corvettum en hvernig stendur á því að menn eru svona æstir í blátt og hvítt þegar á að sprauta ég meina ég veit að þetta er Grand Sport liturinn en af hverju er enginn frumlegur og hefur eitthvað annað? Ég er sammála þeim sem var að leita sér að öðrum lit á Corvettuna sína ( Mig minnir það hafa verið Svenni Turbo) að það eru alltof margar svona á litinn! En ef menn vilja allir vera eins og hver annar þá er það í lagi mín vegna......það væri hálfkjánalegt að koma á einhverja bílasýningu og sjá þar nokkrar Corvettur kannski og þær væru flestar eins á litinn og gæti jafnvel verið að þeir sem myndu mæta væru allir á Grand Sport máluðum Corvettum og það væri ekkert gaman að skoða þær ef allar væru eins! Ég meina þetta er mín skoðun og ef mönnum finnst þetta flott (að hafa margar eins) þá er það þeirra mál en þetta er mín skoðun!  :D
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on January 21, 2005, 12:32:38
Sjáðu þessar þá :lol:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: chevy54 on January 21, 2005, 12:48:43
þessi litur er bara langflottastur á vettum.... og þessi rauði sem brynjar var með á vettunni fyrir þetta ævintýri!
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Svenni Turbo on January 21, 2005, 12:56:12
Quote from: "VETT-1"
Sjáðu þessar þá


Það er betra að menn muni hvar þeir lögðu :idea:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Valur_Charade on January 21, 2005, 15:55:07
hehe nákvæmlega  :lol:

ég segi fyrir mig að ég get ekki ímyndað mér að þetta hafi verið skemmtileg sýning!  :?
Title: litaval
Post by: Chevy Nova on January 21, 2005, 17:37:27
Málið er að þó svo að bílarnir séu alveg eins á litinn (Nonna og Brynjars) verða þeir frekar ólíkir.
Brynjars er nokkuð orginal fyrir utan að vera á 19" felgum og Nonni er kominn með svuntur og kitt og eitthvað fleira, já og svartar felgur.
Þannig að þegar maður sér þær á götunni fer ekkert á millimála hvor bíllinn það er..................
Bara mitt álit.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on January 21, 2005, 18:03:31
Hættiði nú að rífast.Bílar geta verið ólíkir þótt liturinn heiti það sama.

(http://www.96lt4.com/smileys/C4logo.gif)


(http://www.96lt4.com/Grand%20Sports/GS342c.jpg)

(http://www.96lt4.com/Grand%20Sports/GS631a.jpg)

(http://www.96lt4.com/Grand%20Sports/GS427a.jpg)

(http://www.96lt4.com/Grand%20Sports/GS387b.jpg)

(http://www.96lt4.com/Grand%20Sports/GS163.jpg)

(http://www.96lt4.com/Grand%20Sports/GS673.jpg)

(http://www.96lt4.com/Grand%20Sports/GS277.jpg)

(http://www.96lt4.com/Grand%20Sports/gs846c.jpg)

(http://www.96lt4.com/Grand%20Sports/gs846g.jpg)

(http://www.96lt4.com/Grand%20Sports/gs846b.jpg)

(http://www.96lt4.com/Grand%20Sports/GS951c.jpg)

(http://www.96lt4.com/Grand%20Sports/GS951d.jpg)

(http://www.96lt4.com/Grand%20Sports/GS951b.jpg)

(http://www.96lt4.com/Grand%20Sports/GS340b.jpg)

(http://www.96lt4.com/smiles/vetteani.gif)
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Svenni Turbo on January 21, 2005, 18:33:17
Svo ekki sé mynnst á AK INN rúntinn 2005
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Gizmo on January 21, 2005, 19:57:55
Þótt framtíðarsýn þín gæti staðist með óendanlega margar Yamaha bláar Corvettur þá klikkar þetta aðeins hjá þér spámanninum.

Það verður enginn Ak-Inn rúntur aftur.  Staðnum hefur verið lokað og ekki mun veitingastaður opna þarna aftur.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: dúddi on January 21, 2005, 20:28:09
Quote from: "Svenni Turbo"
Svo ekki sé mynnst á AK INN rúntinn 2005


mér persónulega finnst þetta bara flott,þó svo að þær verði eins er þetta ekki neitt smá öðruvísi!að gera þetta sem sagt.....
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Svenni Turbo on January 21, 2005, 20:47:52
Quote from: "dúddi"
Quote from: "Svenni Turbo"
Svo ekki sé mynnst á AK INN rúntinn 2005


mér persónulega finnst þetta bara flott,þó svo að þær verði eins er þetta ekki neitt smá öðruvísi!að gera þetta sem sagt.....


 VETT-1 skrifar á live2júnó


 JÁ! MAÐUR ER KLIKKAÐUR  
HELVÍTIS DOLLARINN ER SVO HAGSTÆÐUR  
Svo smitaði nonnivett mig af þessu Grand Sport ævintýri, þannig að ég keypti aðra Corvettu.
Svo verður hún máluð í GRAND SPORT litunum þegar hún kemur á klakann......verðum flottir félagarnir  
_________________
Dótakassinn minn i dag:
GRAND CHEROKEE 2002
CORVETTE LT1 '1993(á leiðinni)
CORVETTE STINGRAY 1976(i uppgerd)
FORD MUSTANG GT'2004
PONTIAC GRAND AM GT1. RAM AIR 2003
VW BJALLA'98
VW POLO GTi
FORD KA 98
GOLF 98



Auðvitað er þetta flott en fjórða á leiðinni fynnst mér hugmynda leysi þar sem það eru ekki mikið fleiri C4 á klakanum það er hægt að gera þessa bíla geðveika á fleiri máta en svona klón og það ætla ég að gera, en lofa engu um útkomuna þar sem mitt project tók óvænta stefnu í síðustu viku og verður talsvert meira race en hann átti að vera :twisted:  :twisted:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: dúddi on January 21, 2005, 20:59:42
eins og þú veist þá skifta við bíladellukarlarnir um skoðun eins og nærbuxur þannig að þessir bílar verða allir örugglega komnir með annan lit á næta ári.....bara að hafa gaman af þessu!(ekki það að ég skifti um nærbuxur einu sinni á ári samt) :wink:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Gizmo on January 22, 2005, 00:06:50
Getið þið ekki bara pakkað þeim í sjálflímandi auglýsingafólíu ?  Blátt í dag og rautt í næstu viku......
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Valur_Charade on January 22, 2005, 13:50:44
Svenni Turbo skrifaði:
Auðvitað er þetta flott en fjórða á leiðinni fynnst mér hugmynda leysi þar sem það eru ekki mikið fleiri C4 á klakanum það er hægt að gera þessa bíla geðveika á fleiri máta en svona klón og það ætla ég að gera, en lofa engu um útkomuna þar sem mitt project tók óvænta stefnu í síðustu viku og verður talsvert meira race en hann átti að vera  :twisted:    :twisted:


ég segi það með þér það eru ekki of margar svona og þó að þær séu kannski ekki allar alveg nákvæmlega eins þá er óþarfi að hafa þær allar eins á litinn! En þetta er mín skoðun og kannski finnst mörgum þetta vera flott að hafa allar eins á litinn og þá er það þeirra mál!
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Chevyboy on January 24, 2005, 12:48:42
Ég er mjög forvitinn að vita hvernig Pamelu Vettan hefur það, er hún enn með myndina á húddinu?
Title: Corvette
Post by: Ellert on January 25, 2005, 13:58:19
Þessi er með 383 og er 500+hp
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on January 25, 2005, 17:33:02
Þessi þurkublöð eru lámark 30-40 hö  :roll:  Enn annars er þetta alveg hel,,,, flott.

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/picture_006_144.jpg)
Title: '76 Stingray
Post by: Sævar Pétursson on February 01, 2005, 19:35:01
I uppgerð, eða þannig
Title: '76 Stingray
Post by: Sævar Pétursson on February 01, 2005, 19:37:41
Meira
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: 1965 Chevy II on February 01, 2005, 19:39:02
Uppgerð já....nýsmíði lýsir þessu betur VÁ svaðalega flott.
Title: '76 Stingray
Post by: Sævar Pétursson on February 01, 2005, 19:41:08
Enn meira
Title: '76 Stingray
Post by: Sævar Pétursson on February 01, 2005, 19:48:43
Meira stöff.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on February 01, 2005, 20:46:42
:shock:  :shock: Shit, ég þarf að fara að byrja á mínum!!
Flott project maður. Áttu mynd af henni áður en þú byrjaðir?
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Valur_Charade on February 01, 2005, 21:40:24
:shock:   :shock:   :shock:   :shock:   :shock:   :shock:   :shock:  
þetta er geðveikt maður  :shock:  ég hef oft verið hrifinn þegar menn eru að gera upp bíla og sérstaklega þegar það er gert vel og ég hef sennilega aldrei verið hrifnari ég verð bara að hrósa þér og segja að þetta er stórglæsilegt! Bíð spenntur eftir að þetta verður búið!
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Moli on February 01, 2005, 22:08:46
svaðalega fallegt! hver er að smíða? og hvað á vélarsalurinn að innihalda?
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: BB429 on February 01, 2005, 22:11:06
Loksins einn með viti
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=4523415361&category=6168
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Valur_Charade on February 02, 2005, 08:44:46
BB429 fyrirgefðu en ég verð að segja að þetta er ljótasta Corvette sem ég hef á ævi minni séð ég veit ekki hvað þú sérð við þetta en hún er hræðileg að innan og svo er afturendinn viðbjóður ég ætla að vona fyri þína hönd að þú sért ekki að fara að kaupa þetta...........
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Trans Am '85 on February 02, 2005, 09:15:43
Quote from: "Valur_Charade"
BB429 fyrirgefðu en ég verð að segja að þetta er ljótasta Corvette sem ég hef á ævi minni séð ég veit ekki hvað þú sérð við þetta en hún er hræðileg að innan og svo er afturendinn viðbjóður ég ætla að vona fyri þína hönd að þú sért ekki að fara að kaupa þetta...........


Og til að toppa þetta er hún með Ford vél  :roll:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Ingvar Gissurar on February 02, 2005, 09:41:59
mosaikflísarnar á stokknum og hurðaspjöldunum toppa þetta allt saman :shock:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Valur_Charade on February 02, 2005, 18:04:26
eru menn ekkert að flytja inn þessar elstu Corvette? Er til einhver svoleiðis hér á landi? þá er ég að meina eins og voru framleiddar 1953-1967.....

http://www.actions.com/corvette/

þarna er allur andsk..... um corvette! Linkar og fróðleikur og fullt af dóti!
Kíkið á þetta  :D
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: BB429 on February 02, 2005, 19:23:44
Quote from: "Challenger'72"


Og til að toppa þetta er hún með Ford vél  :roll:


Einmitt  :twisted:
Title: '76 Stingray
Post by: Sævar Pétursson on February 02, 2005, 21:01:36
Quote from: "Moli"
svaðalega fallegt! hver er að smíða? og hvað á vélarsalurinn að innihalda?


Það er Birgir Pálmason sem er að smíða, hann hefur svo sem komið aðeins við það áður. Hann smíðaði t.d. hvíta '70 Pontiacinn með indíánamyndunum og öllu því, sem er á Akureyri núna. Einnig Willis Overland sem var breytt í extra-cab pickup, vínrauður, gífurlega flottur. og fleira gott. Vélin sem þið sjáið þarna á myndunum er 350 ZZ3 sem er búið að velgja aðeins, "eða þannig". Ég er viss um að þessi Vetta verður stórglæsileg eins og allt sem Biggi gerir. Hann gerir allt í þessum bíl sjálfur svo sem bóltstrun, málningu, kram, sem sagt allt. Sem sagt algjör snillingur.
Sævar P.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: diddzon on February 03, 2005, 07:24:57
Current bid:  US $7,200.50 (Reserve met)

 :shock:  :shock:  :shock:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on February 03, 2005, 10:12:16
Ég ætla að vona að við sjáum ekki svoan apparat hérna á klakanum. :shock:

(http://img153.exs.cx/img153/6366/omg8sf.jpg)
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Valur_Charade on February 03, 2005, 11:03:21
nú gæti ég varla verið meira sammála þetta er eyðilegging á annars fallegum bíl
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: geysir on February 03, 2005, 11:48:53
The horror.  :cry:
Sá sem gerði þetta er eitthvað veikur á geði.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on February 03, 2005, 12:02:08
hmmmm....  :twisted:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on February 03, 2005, 19:59:24
Það er ýmisslegt til (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/puke.gif)

(http://img.photobucket.com/albums/v216/bluevette/fugly.jpg)
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on February 03, 2005, 20:21:16
ojj, hvað er fólk að spá... held að fólk geti nú verið heldur steikt í kollinum
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Mustang´97 on February 03, 2005, 21:51:41
Djöfull er þetta ljótt!!! :shock:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on February 03, 2005, 23:27:51
Nonni, hvar í fjandanum grefurðu upp þennann horbjóð?? :lol:  :lol:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on February 05, 2005, 22:40:39
Viltu meira árni minn?

(http://i13.ebayimg.com/01/i/03/4e/b2/30_1_b.JPG)
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on February 06, 2005, 02:04:49
Quote from: "nonni vett"
Viltu meira árni minn?

(http://i13.ebayimg.com/01/i/03/4e/b2/30_1_b.JPG)

 :shock:  :shock: Orðlaus :shock:  :shock:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on February 17, 2005, 22:55:14
Þessi stendur í Garðabæ,Ný innflutt ´93 að mér skilst.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Gruber on February 17, 2005, 23:05:18
Quote from: "nonni vett"
Þessi stendur í Garðabæ,Ný innflutt ´93 að mér skilst.


nýinnflutt?? ætti hún þá ekki að vera á nýju númerinum með IS merkinu?? þau númer komu seinnipart árs 2004  :roll:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on February 17, 2005, 23:51:49
Quote from: "472 HEMI"
Quote from: "nonni vett"
Þessi stendur í Garðabæ,Ný innflutt ´93 að mér skilst.


nýinnflutt?? ætti hún þá ekki að vera á nýju númerinum með IS merkinu?? þau númer komu seinnipart árs 2004  :roll:
Og hvenar byrjaði seinni parturinn hjá þér? Ný innflutt er álíka teygjanlegt og seinnipartur er það ekki  :roll:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on February 18, 2005, 16:11:01
þessa var ég að eignast í gær..
(http://www.mblog.is/mblog/image?imageid=206384&type=IMAGE/JPEG)

(http://www.mblog.is/mblog/image?imageid=206343&type=IMAGE/JPEG)

(http://www.mblog.is/mblog/image?imageid=213930&type=IMAGE/JPEG)
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: baldur on February 18, 2005, 17:05:09
Já ég sá þig á rúntinum á henni í dag, þarft endilega að leyfa mér að sitja í einhverntímann.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Sigtryggur on February 18, 2005, 22:50:26
Er þetta bíllinn sem Ívar M í Hnífsdal átti?
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: baldur on February 18, 2005, 23:04:31
Já.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on February 18, 2005, 23:13:16
Quote from: "Ásgeir Y."
þessa var ég að eignast í gær..
(http://www.mblog.is/mblog/image?imageid=206384&type=IMAGE/JPEG)

Það var rétt þetta,Nú líst mér vel á kallinn (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/icon_thumleft.gif)
Vert þú nú sá sem gerir eitthvað úr þessum bíl.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on February 19, 2005, 12:32:48
þetta er fínn efniviður.. en hellingur sem þarf að gera.. þarf að fara að kíkja á þig fljótlega og eiga við þig nokkur orð..  :wink:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on February 21, 2005, 00:02:44
Hver á þennan bíl í Kópavoginum??
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on February 21, 2005, 00:04:05
hmm, kom ekki mynd, jæja, þetta er hvít corvetta, hún er rétt hjá smiðjuvegi og maður beygjir inn hjá Bíla.. Áttunni, þar er hvít corvetta með línu endilangt eftir bílnum og svo vantar aftur stuðara, helvíti flott efniviður
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on February 21, 2005, 00:12:15
Quote from: "Vilmar"
Hver á þennan bíl í Kópavoginum??

Ég á hana..hér er hún nýkomin á klakann
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on February 21, 2005, 01:25:14
já akkúrat þessi, til hamingju með þetta og vona ég að hún komi á götuna innan skams
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on February 21, 2005, 01:26:54
En á ekki að standa Stingray á hliðinni ? og er hún bara með orginal vél?
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on February 21, 2005, 02:13:00
Quote from: "Vilmar"
já akkúrat þessi, til hamingju með þetta og vona ég að hún komi á götuna innan skams
Sem er ekki að fara að gerast (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/frogy.gif)
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Valur_Charade on February 21, 2005, 08:55:21
hehe....
Til Hamingju með bílinn Ásgeir Y.  :wink:
Vonandi að þér gangi vel að gera þetta flott  8)
(ég er ekki að segja að hún sé ljót) :D
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on February 21, 2005, 12:12:21
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Vilmar"
já akkúrat þessi, til hamingju með þetta og vona ég að hún komi á götuna innan skams
Sem er ekki að fara að gerast (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/frogy.gif)[/quote

Hei! Ekkert svona "Nonni Neikvæði" :D
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on February 22, 2005, 01:17:50
ætla að orða þetta betur..

"Vona að hún komi á götuna fljótlega"
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on February 22, 2005, 10:17:29
Quote from: "VETT-1"
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Vilmar"
já akkúrat þessi, til hamingju með þetta og vona ég að hún komi á götuna innan skams
Sem er ekki að fara að gerast (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/frogy.gif)[/quote

Hei! Ekkert svona "Nonni Neikvæði" :D
NÚ Endilega fræddu okkur um áætlaðan akstursdag  :lol:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on February 22, 2005, 12:11:20
Innan skamms er teygjanlegt hugtak :wink:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Moli on March 06, 2005, 22:49:27
rakst á Pamelu í hafnarfirði í dag
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on March 07, 2005, 16:05:33
Hvernig er þetta með húddið? er það sprautað eða er þetta eitthverskonar límmiði ?
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: diddzon on March 07, 2005, 23:12:41
Hlýtur bara að vera límmiði..
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on March 07, 2005, 23:20:27
Þetta er paint brushað á og lítur út eins og kynskiptingur í sundbol  :?
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on March 07, 2005, 23:45:54
Quote from: "nonni vett"
Þetta er paint brushað á og lítur út eins og kynskiptingur í sundbol  :?
:lol:  :lol:
Eins er liturinn engan veginn að passa á þessa Vettu.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on March 07, 2005, 23:59:49
Quote from: "VETT-1"
Quote from: "nonni vett"
Þetta er paint brushað á og lítur út eins og kynskiptingur í sundbol  :?
:lol:  :lol:
Eins er liturinn engan veginn að passa á þessa Vettu.
Hann var málaður svona blár til því til stóð að eyða sjóum og himninum út á brettin en var svo aldrei gert.Bíllinn var nú bara fínn eins og hann var rauður og silfur að neðan.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: LALLI TWINCAM on March 08, 2005, 00:55:03
akkur hefur þessi bill ekki verið á götunni man fyrir ca 4 -5 arum stoð hann alltaf  i iðnaðarhverni hfj numeralaus
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on March 08, 2005, 02:14:38
Quote from: "LALLI TWINCAM"
akkur hefur þessi bill ekki verið á götunni man fyrir ca 4 -5 arum stoð hann alltaf  i iðnaðarhverni hfj numeralaus
Hann var bannaður vegna hrðjuverkana sem voru búnir að eiga sér stað með hann  :lol:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Kiddi J on March 08, 2005, 10:07:39
Quote from: "nonni vett"
Þetta er paint brushað á og lítur út eins og kynskiptingur í sundbol  :?


 :lol:  :lol:  :lol:
Hahaha
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: marias on March 10, 2005, 00:05:39
er hun föl ? vettan þá ekki mellan  :!:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on March 10, 2005, 00:08:48
Quote from: "marias"
er hun föl ? vettan þá ekki mellan  :!:
Nei bara mellan  :lol:
Title: halló halló
Post by: Jóhannes on March 13, 2005, 23:30:39
er eitthvað af þessum corvettum til sölu eða er þetta bara orðin einhver búlskúrsmatur..
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: siggik on March 14, 2005, 00:03:35
eða þá þetta klassíska, "hann er á leið í uppgerð", lenti í því um daginn á camaro sem ég varað skoða, búinn að standa í garði óhreyfður í 2 ár...
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Moli on March 14, 2005, 00:41:07
það sem ég veit er að "PaMellan" er ekki til sölu, þegar bíllinn stóð fyrir utan hús í Funafoldinni fyrir 5-6 árum bankaði ég upp á hjá eigandanum og bauð honum staðgreiðslu fyrir bílinn á staðnum en hann kvað bílinn alls ekki vera til sölu, og að það stæði til að taka hann í gegn, gott og blessað með það, nema hvað það hefur ekki verið unnið handtak í bílnum síðan!  :roll:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on March 14, 2005, 00:46:12
Eigandinn er skráður hér sem Andri Corvette svo það ætti ekki að vera erfitt að komast að því hvort hann sé falur.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on March 14, 2005, 00:48:07
Quote from: "nonni vett"
Eigandinn er skráður hér sem Andri Corvette svo það ætti ekki að vera erfitt að komast að því hvort hann sé falur.

Á ekki pabbi Andra Vettuna? Þór réttingamaður í Hafnarfirði.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Anger on March 14, 2005, 21:48:51
Quote from: "nonni vett"
Þessi stendur í Garðabæ,Ný innflutt ´93 að mér skilst.



Þessi bíll er ekki nýfluttur inn.. vinnuveitandinn minn á hana og á líka aðra bláa.. gamla man ekki hvaða módel. en þessi vetta situr bara þarna úti aldrei  keyrð.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on March 14, 2005, 22:05:54
Quote from: "Anger"
Quote from: "nonni vett"
Þessi stendur í Garðabæ,Ný innflutt ´93 að mér skilst.



Þessi bíll er ekki nýfluttur inn.. vinnuveitandinn minn á hana og á líka aðra bláa.. gamla man ekki hvaða módel. en þessi vetta situr bara þarna úti aldrei  keyrð.
Jæja og hvað heitir hann?
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: siggik on March 14, 2005, 22:19:41
sá líka eina hvíta sem vantaði stuðarann afturá í kóp, gleymdi myndavélinni, er í sömugötu og bílasalan með logoinu af gamla bílnum, man ekkert hvað þetta heitir
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on March 14, 2005, 23:08:02
Quote from: "siggik"
sá líka eina hvíta sem vantaði stuðarann afturá í kóp, gleymdi myndavélinni, er í sömugötu og bílasalan með logoinu af gamla bílnum, man ekkert hvað þetta heitir

Hún er í minni eigu, og þú sérð mynd af henni á bls 4 í þessum dálk.  :?
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Racer on March 14, 2005, 23:27:05
Quote from: "siggik"
sá líka eina hvíta sem vantaði stuðarann afturá í kóp, gleymdi myndavélinni, er í sömugötu og bílasalan með logoinu af gamla bílnum, man ekkert hvað þetta heitir


sömu götu.. er hún farinn úr rauðu götunni?
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Vilmar on March 15, 2005, 00:29:22
Já greinilega  :D
Þessi umrædda corvetta, sem ég talaði um á síðu 8 eða 9 er sem sagt hjá bílasölu hjá smiðjuveginum, maður beygir inn hjá bíla áttunni og þar stendur hún
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on March 15, 2005, 00:58:32
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Anger"
Quote from: "nonni vett"
Þessi stendur í Garðabæ,Ný innflutt ´93 að mér skilst.



Þessi bíll er ekki nýfluttur inn.. vinnuveitandinn minn á hana og á líka aðra bláa.. gamla man ekki hvaða módel. en þessi vetta situr bara þarna úti aldrei  keyrð.
Jæja og hvað heitir hann?

Væntanlega Gummi í Bónusvideo, Garðabæ :idea:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Anger on March 15, 2005, 07:45:51
Title: pamvett
Post by: ADLER on March 15, 2005, 23:50:07
Quote from: "VETT-1"
Quote from: "nonni vett"
Eigandinn er skráður hér sem Andri Corvette svo það ætti ekki að vera erfitt að komast að því hvort hann sé falur.

Á ekki pabbi Andra Vettuna? Þór réttingamaður í Hafnarfirði.[/quot

 Það var stolið undan bílnum frammdekkjum og felgum er ekki einhver hér sem veit eitthvað um það, það eru nefnilega  fundarlaun fyrir réttar upplýsingar, þá á ég við hver þjófurinn er svo og hvar þetta er niðurkomið nú er tækifæri að létta á sér. svona út með þetta. :evil:  :twisted:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: ADLER on March 17, 2005, 19:10:54
Hvað er í gangi eru þið alveg orðlausir og vitið þið ekki neitt  :?:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Árni Elfar on March 17, 2005, 23:11:52
Quote from: "adler"
Hvað er í gangi eru þið alveg orðlausir og vitið þið ekki neitt  :?:

Hvað viltu heyra?? Er ekki nokkur ár síðan þessu var stolið? Annsi langsótt þykir mér. :wink:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Andri Corvette on March 18, 2005, 23:00:50
Pamela er ekki til sölu, hún er búin að standa inni í nokkurn tíma, en hefur staðið úti síðastliðna 3-4 mánuði. Og ég þarf endilega að fara að gefa mér tíma til að fara með hana austur í geymslu þar sem hún mun geymast inni og bíða eftir að verða tekin í gegn.
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Marteinn on March 19, 2005, 06:00:03
Quote from: "adler"
Hvað er í gangi eru þið alveg orðlausir og vitið þið ekki neitt  :?:


er með þetta undir hondunni  :D  djók





hvenær var þessu stolið
 :?:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Dogma on March 23, 2005, 01:19:10
Quote from: "nonni vett"
Þessi stendur í Garðabæ,Ný innflutt ´93 að mér skilst.





og mér skilst að hún sé til sölu
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on May 13, 2005, 23:32:08
þessi er nýkomin inní skúr í gbæ eftir að hafa þjónað starfi blómapotts við heimahús í mosó undanfarin 13 ár..
(http://dinuz.birta.net/albums/album09/aaa.sized.jpg)
(http://dinuz.birta.net/albums/album09/aab.sized.jpg)
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: ND4SPD on May 13, 2005, 23:54:41
Og þessi er farinn að renna (slæda) um götur Reykjavíkur  :wink: alveg að verða fullklár 8)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/7/web/451000-451999/451113_59_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/7/web/451000-451999/451113_56_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/7/web/451000-451999/451113_57_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/7/web/451000-451999/451113_58_full.jpg)
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on May 16, 2005, 07:02:40
maður hálf saknar þess að hafa þessa ekki fyrir augunum á nánast hverjum degi.. :) helvíti flott hjá þér brynjar, congratz
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Lillicarlo on September 26, 2005, 23:41:47
vil fá fleiri myndir á þennan þráð eru ekki fleiri gamlar hérna á klakanum?
hvað varð um þá gulu með 383 sem tjónaðist um daginn?
?????? áfram með þennan þráð
 Ætla að reyna senda myndir af minni hérna á næstu dögum
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Leon on November 07, 2005, 10:42:12
Hvernig gengur????

Hvernig gengur með vettuna hja þer 'Asgeir y?
og lika með þessa sem Sævar Péturs sindi okkur i siðu:6 sem Birgir Pálmason er að smiða?
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: 2tone on November 08, 2005, 01:10:53
http://www.lateral-g.org/movies/1200hpvette.wmv
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: JHP on November 08, 2005, 09:32:14
Quote from: "Hittingur.tk"
http://www.lateral-g.org/movies/1200hpvette.wmv
Merlin er alltaf flott en kannski ekki alveg íslensk.
Title: Gula Vettan
Post by: Passat18t on November 09, 2005, 17:13:47
Gula Vettan sem var í Mosó, var þetta ekki vettan hans Unnars mótorhjólakappa ??
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Kiddi on November 09, 2005, 17:17:18
Ég veit það allavegana að þessi gula Vetta var í geymslu inn í Krók í nokkur ár (kringum 90-94) :wink:
Title: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Post by: Leon on November 09, 2005, 23:38:12
jú þessi gula hér fyrir ofan er gamla vettan hans Unnars Márs sem var í Mosó