Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: SPRSNK on September 26, 2014, 14:58:42

Title: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: SPRSNK on September 26, 2014, 14:58:42
Framkvæmdir við ökugerði og hringakstursbraut á akstursíþróttasvæði klúbbsins eru hafnar!

Samkomulag við Ökukennarafélag Íslands og Ökuskóla 3 var staðfest í félagsheimilinu okkar í dag.
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Hr.Cummins on September 26, 2014, 16:19:20
áætlaður tími verkloka :?:
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: 1965 Chevy II on September 26, 2014, 17:54:52
Frábærar fréttir, til hamingju :)
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Kristján Skjóldal on September 26, 2014, 19:05:06
bara flott =D> fer þetta yfir núverandi pitt ?
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: baldur on September 26, 2014, 20:02:23
bara flott =D> fer þetta yfir núverandi pitt ?

Nei þetta verður í hinum enda brautarinnar.
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: SPRSNK on September 26, 2014, 20:19:58
Verkok eru áætluð í lok ársins
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Harry þór on September 26, 2014, 22:02:03
Góðar fréttir , til hamingju félagar.

Mbk harry þór
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Hr.Cummins on September 27, 2014, 12:32:41
Verkok eru áætluð í lok ársins

Vá, frábært :!:
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Blackbird on September 27, 2014, 13:04:27
Glæsilegt að þetta sé komið af stað  :D   til hamingju með þetta!
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Dodge on September 29, 2014, 15:14:16
Til hamingju með það og gangi ykkur vel með þetta!!  \:D/ =D>
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Alpina on September 29, 2014, 19:47:55
Hver er lengd brautarinnar ??
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Belair on September 29, 2014, 20:41:40
(http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=69408.0;attach=101236;image)
well ekki alveg þessi en stórt framfaraskref  =D>
(http://img.photobucket.com/albums/v646/cityq/Projects%20and%20developments/IcelandMotoPark1small.jpg)
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: SPRSNK on September 30, 2014, 00:29:46
Raunsæi framar draumum segi ég nú bara :-)
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Kristján Skjóldal on September 30, 2014, 09:43:52
aftur komið 2007 :lol:
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: motorstilling on September 30, 2014, 15:19:04
Íha......  eru ekki allir í stuði  \:D/
Ég óska okkur öllum til hamingju með þennan áfanga  =D>  =D>
Vel að verki staðið drengir, Ingó og Ingimundur  =D>  =D>  =D>  =D>
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Kiddi on September 30, 2014, 19:54:26
Flott, vonandi kemur þetta vel út..
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: ÁmK Racing on October 01, 2014, 08:56:11
Þetta er flott nú getur maður farið að kaupa sér Nascar bíl :DTil hamingju allir vonandi á þetta eftir að reynast okkur vel :)
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Hr.Cummins on October 11, 2014, 21:20:19
Þá bættist á innkaupalistann: Toyo R888 (245/40R18 & 275/35R18)

verklok um áramót, hvenær verður mönnum boðið að keyra svo ?
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: SPRSNK on October 16, 2014, 00:30:59
Videó af framkvæmdasvæðinu inni á FB síðu klúbbsins:

(http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=67986.0)
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: GunniCamaro on October 21, 2014, 15:05:46
Frábært, kominn tími til, kannski tvær spurningar : 1) í fréttinni á mbl.is : http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/21/ny_braut_i_hrauni/ (http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/21/ny_braut_i_hrauni/)
segir "Ingólf­ur Arn­ar­son, formaður Kvart­mílu­klúbbs­ins, seg­ir að með til­komu nýju braut­ar­inn­ar verði fé­lag­ar klúbbs­ins ekki jafn háðir veðrinu og þeir eru nú" hvað á hann við ?
2) Ég er ekki alveg að átta mig á myndinni, er kvarm. br. beinni kaflinn eða hvar ?
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Lindemann on October 21, 2014, 15:45:34
Það sem er átt við er að nýting svæðisins verður ekki jafn háð veðri að því leiti að hringakstur er hægt að stunda í bleitu. Kvartmílan verður alltaf jafn háð því hvort það er rigning eða ekki. Þetta er ekki alveg nóg vel orðað í fréttinni.

Beini kaflinn er bremsukaflinn á kvartmílubrautinni

(http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=69408.0;attach=101236;image)
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: GunniCamaro on October 21, 2014, 19:48:19
Takk fyrir þessar upplýsingar, núna skil ég þetta betur.
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Belair on October 22, 2014, 01:32:06
Ef blautt þa er bara að taka hring
 FF Tokyo Drift Ending (http://www.youtube.com/watch?v=ogBa0wUWjXk#)
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Hr.Cummins on October 28, 2014, 15:33:59
Blautt :?: þurfa amerísku bílarnir að hafa blautt til að geta spólað :mrgreen: :?:
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Belair on October 28, 2014, 21:02:09
Blautt :?: þurfa amerísku bílarnir að hafa blautt til að geta spólað :mrgreen: :?:


nei þeir fara hægar yfir og beygja meira án þess að þurfa að hafa hallandi vinstir beygjur.

Jeff Dunham - Arguing with Myself - Bubba J (http://www.youtube.com/watch?v=stzgan_uxlA#)
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: SPRSNK on October 30, 2014, 10:18:50
Í dag er verið að malbika nýju brautina okkar!

Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Daníel Hinriksson on October 30, 2014, 17:25:31
 =D>  =D>  =D>
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: SPRSNK on October 31, 2014, 00:26:18
Formaður vor ekur fyrsta hringinn á malbikaðri brautinni

https://www.facebook.com/kvartmila/posts/804525009588957 (https://www.facebook.com/kvartmila/posts/804525009588957)
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Hr.Cummins on October 31, 2014, 08:59:37
vantar ennþá dróna til að fljúga þarna yfir og mynda :?:
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Hr.Cummins on October 31, 2014, 09:26:10
Langaði bara að benda ykkur á að tala við Elenóru 6901982

https://www.facebook.com/video.php?v=10152824426193044 (https://www.facebook.com/video.php?v=10152824426193044)

Þau eru með fullkomnustu og flottustu drónana sem að hafa verið fluttir inn...

;)
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Dodge on October 31, 2014, 18:28:31
Schnilld!!


Þetta er ekki lengi gert þegar það er hraun undir en ekki moldardrulla :)
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Daníel Hinriksson on November 03, 2014, 09:19:28
Ég fór og kíkti á svæðið og þetta lítur ekkert smá vel út  8-)  \:D/

Það væri nú gaman að fá mynd af svæðinu eins og það kemur til með að líta út fullklárað....

(http://i218.photobucket.com/albums/cc79/firefoxi/IMG_3263_zps579a67ee.jpg) (http://s218.photobucket.com/user/firefoxi/media/IMG_3263_zps579a67ee.jpg.html)
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Jón Bjarni on November 03, 2014, 11:50:26
Ég fór og kíkti á svæðið og þetta lítur ekkert smá vel út  8-)  \:D/

Það væri nú gaman að fá mynd af svæðinu eins og það kemur til með að líta út fullklárað....


Það er ennþá verið að hanna það :)
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: SMJ on November 03, 2014, 19:44:00
Frábært framtak!

Hvaða öryggiskröfur eru gerðar til bíla sem keppa á þessari nýju braut?
Þarf t.d. veltiboga/búr? Öðruvísi belti? Öflugari bremsur o.s.frv.?
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: SPRSNK on November 03, 2014, 19:58:22
Frábært framtak!

Hvaða öryggiskröfur eru gerðar til bíla sem keppa á þessari nýju braut?
Þarf t.d. veltiboga/búr? Öðruvísi belti? Öflugari bremsur o.s.frv.?


Work in progress ........
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: SMJ on November 05, 2014, 17:15:21
Frábært framtak!

Hvaða öryggiskröfur eru gerðar til bíla sem keppa á þessari nýju braut?
Þarf t.d. veltiboga/búr? Öðruvísi belti? Öflugari bremsur o.s.frv.?


Work in progress ........

OK skil. En það væri ósköp gott að fá þetta á hreint fyrr en seinna, fyrir okkur sem eru að breyta bílunum fyrir t.d. þessa akstursbraut ;)
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: SPRSNK on November 05, 2014, 19:06:50

OK skil. En það væri ósköp gott að fá þetta á hreint fyrr en seinna, fyrir okkur sem eru að breyta bílunum fyrir t.d. þessa akstursbraut ;)

Þeim mun meira sem þú gerir til að tryggja þitt eigið öryggi er auðvitað sjálfsagt mál - óháð því hvaða kröfur verða gerðar.
Á næsta ári verður að mínu mati meira um brautardaga heldur en að þarna verði haldnar stórar aksturskeppnir.
Við þurfum að læra á brautina m.t.t. öryggis og gera viðeigandi ráðstafanir ef þörf verður á.
Því verða einhverjar takmarkanir á hraða og fjölda í braut til að byrja með.

En ábyrgðin hlýtur alltaf að vera hjá ökumanni og eiganda keppnistækis að lágmarkskröfur um öryggi séu uppfylltar.
Ég persónulega mundi frekar ganga lengra í þá áttina að auki öryggisbúnað ökumanns og keppnistækis.
 

Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Elmar Þór on November 06, 2014, 07:52:30
Dettur nokkuð kvartmíla út af kortinu :(
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: SPRSNK on November 06, 2014, 09:02:44
Dettur nokkuð kvartmíla út af kortinu :(

Nei, alls ekki og ef eitthvað er þá tel ég að það verði frekar aukning í kvartmílu fremur en hitt
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Rampant on November 07, 2014, 03:35:22
Þetta er rosalega flott. =D> Það er vel hægt að halda autocross keppni þarna með vel staðsettum keilum. 8-)
Vinsamlegast farið varlega í öryggis kröfurnar. Þeim mun strangari sem þær verða, þeim mun færri munu taka þátt. Hér í USA er SNELL SA viðurkendur hjálmur eina öryggis krafan hjá mörgum klúbbum. Það má heldur ekki fara fram úr nema ökumaður bílsins fyrir framan hægi á sér og veifi bílnum fyrir aftan að fara fram úr. Þetta er gert til þess að leyfa sem flestum að taka þátt.
Hér má tildæmis fynna reglugerð fyrir COMSCC http://www.comscc.org/rules/rulebooks/COMSCC-2013-Rules-FINAL.pdf (http://www.comscc.org/rules/rulebooks/COMSCC-2013-Rules-FINAL.pdf)
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: SPRSNK on November 07, 2014, 07:49:01
Takk fyrir sendinguna Ægir

Eitt af markmiðum Kvartmíluklúbbsins eru jú "Hraðaakstur af götum borgarinnar"
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Daníel Hinriksson on November 07, 2014, 17:10:10
Hér er síðan stórsniðugt app fyrir android/iphone/windows notendur til að nota í brautinni.

http://trackattackapp.com/ (http://trackattackapp.com/)

Track Attack App for iOS Android and Windows Phone GPS Lap Timer HD Video Recorder Easy Sharing (http://www.youtube.com/watch?v=K7X1gcTwMME#ws)
Title: Re: Hringakstursbraut og ökugerði
Post by: Rampant on November 08, 2014, 04:01:02
Hér er video tekið með iPhone5 og TrackAddict appi.  :lol:
051714 Autocross Afternoon Run (http://www.youtube.com/watch?v=yXJ46DY_bfs#ws)