Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Valli Djöfull on July 24, 2007, 13:15:07

Title: Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
Post by: Valli Djöfull on July 24, 2007, 13:15:07
Nú er komið að 3. kvartmílu"æfingu" sumarsins :D

Svæðið opnar kl. 9:00
Mæting í síðasta lagi kl. 10:30
Skoðun hefst kl. 10:00 og er lokið kl. 11:00
Æfingaferðir hefjast kl. 11:00
Tímatökur hefjast kl. 11:30
Uppröðun kl. 12:30
"Æfing" hefst kl. 13:00
Verðlaun verða veitt fyrir bestan árangur á æfingu. (16-17)

Hægt er að skrá sig í hana á netfang vallifudd@msn.com , einkapósti á kvartmila.is spjallinu eða síma 8997110 á milli 20 og 22 miðvikudagskvöldið 25. Júlí og fimmtudagskvöldið 26. Júlí og á æfingu á föstudagskvöldi..
Það sem þarf að koma skýrt fram er nafn, kennitala, heimilisfang, tæki, símanúmer og flokkur sem æfa skal í.

Mail og einkapóstur er mikið þægilegra en sími.


Skráningu líkur á föstudagskvöld kl. 22:00  :wink:

Bílar sem ekki eru á skrá verða að framvísa öryggisskoðunarvottorði frá Aðalskoðun þar sem Kvartmíluklúbburinn er með samning um að prófað verði bremsur og stýrisgangur. Þeir sem búa í sveitinni geta samið við viðkomandi skoðunarstöðvar um bremsu og stýristest.

Þeir sem eru með bíla sína á númerum og tryggða skulu koma með tryggingaviðauka sem gildir á kvartmílubrautinni.

Þeir sem eru yngri en 18 ára þurfa að framvísa leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum.

(http://simnet.is/gen/070707keppni/picture01.jpg)
Title: Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
Post by: 1965 Chevy II on July 24, 2007, 14:01:51
Nohh menn bara góðir með sig og farnir að auglýsa KEPPNI.
 8)
Title: Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
Post by: Valli Djöfull on July 24, 2007, 15:28:11
Quote from: "Trans Am"
Nohh menn bara góðir með sig og farnir að auglýsa KEPPNI.
 8)
Allt er þetta jú með fyrirvara um leyfisveitingamál, það er verið að vinna í þeim málum á fullu, það verður fundur á morgun og við getum svarað fleiru á morgun varðandi þau mál..
Title: Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
Post by: Valli Djöfull on July 27, 2007, 13:23:49
Svona stendur skráning eins og er!  8)

Það vantar KLÁRLEGA fleiri mótorhjól :shock:

Flokkur      Tæki
GT   -   1995 Mitsubishi 3000GT VR4 3.0 V6 Twin Turbo
GT   -   Mustang GT
GT   -   Mercedes Benz AMG E55 2003
GT   -   Mercedes Benz AMG E55 2005
GT   -   Mustang GT
GT   -   Chevrolet Camaro Z28 1993
GT   -   Chevrolet Corvette 2000
GT   -   EvoVIII
      
N   -   Kawasaki ZX-10R 2007
N   -   Suzuki GSXR 1000 Brock's
      
T   -   Busa 1300
      
OF   -   Ford Pinto
OF   -   Dragster Altered
OF   -   Chevrolet Camaro
OF   -   Dragster - Chevy 515
OF   -   Camaro
OF   -   Camaro
OF   -   Volvo
      
RS   -   Honda Integra Type-R Turbo
RS   -   Nissan
RS   -   2004 Subaru Impreza 2,0 turbo wrx sti
      
SE   -   1976 Trans Am
SE   -   1979 Camaro
      
13,9   -   Honda Típa Err
13,9   -   Honda Civic vti
13,9   -   Mazda 3 Turbo - 4U2NV
13,9   -   Renault Megane
13,9   -   Honda S2000
      
14,9   -   Plymouth Neon
14,9   -   Honda Civic vti
      
MC   -   Charger '66
MC   -   Mustang Mach1 '70 – 408
MC   -   Lincoln Continental 1972
MC   -   Pontiac Trans Am 1981
Title: Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
Post by: Valli Djöfull on July 27, 2007, 17:06:35
Var að bæta á listann  8)
Title: Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
Post by: Racer on July 27, 2007, 21:27:48
svo olds hefur ekki náð?
Title: Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
Post by: ingvarp on July 28, 2007, 03:03:17
gæti verið að ég kíki með myndavélina aftur  :)
Title: Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
Post by: 3000gtvr4 on July 29, 2007, 00:00:39
Mikið rosalega var þetta lengi í dag :oops:  þetta gekk alltaf lengi hvað var málið með það????

Og annað má maður allveg vera á gokart að leika sér þarna???? þarf maður ekki tryggingarviðauka á það???

Allvega þá fór ég sáttur heim þá svo að ég hafi ekki verið að gera það gott í GT flokk en ég náði góðum tíma á minni Hondu sem er ekki nema 1.8 lítra :D

Þetta er það besta
60ft 1.823
MID MPH 89.64
660 8.022
MPH 112.49
ET 12.432
Title: Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
Post by: Addi on July 29, 2007, 12:46:25
Quote from: "3000gtvr4"
Mikið rosalega var þetta lengi í dag :oops:  þetta gekk alltaf lengi hvað var málið með það????

Og annað má maður allveg vera á gokart að leika sér þarna???? þarf maður ekki tryggingarviðauka á það???

Allvega þá fór ég sáttur heim þá svo að ég hafi ekki verið að gera það gott í GT flokk en ég náði góðum tíma á minni Hondu sem er ekki nema 1.8 lítra :D

Þetta er það besta
60ft 1.823
MID MPH 89.64
660 8.022
MPH 112.49
ET 12.432



Verð nú eiginlega bara að biðjast velvirðingar á því, en ástæðan er í meginatriðunum sú að það sárvantaði staff, og meira en venjulega :(
Title: Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
Post by: 1965 Chevy II on July 29, 2007, 16:36:59
Ég þakka fyrir góðann dag og þakka sjáflboðaliðum fyrir sitt framlag,látið ekki æsinginn í sumum keppendum fæla ykkur burt,þetta er bara keppnisskapið.

Takk fyrir mig.
Title: Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
Post by: Racer on July 29, 2007, 17:26:41
amm ef fleiri í staff hefðu mætt þá hefði uppröðun á bílunum verið mun sneggra en þetta gekk ágætilega samt sem áður þó nokkrar eyður.

ég var bara gripinn glóðvolgur og settur inní starf þó dagurinn var hálfnaður
Title: Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
Post by: Kristján Skjóldal on July 29, 2007, 20:39:02
já takk fyrir góðan dag :) og eru ekki myndir  :wink:
Title: Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
Post by: Bc3 on July 29, 2007, 21:01:53
bíddu bara rólegur smiley  :lol:
Title: Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
Post by: Kiddi J on July 31, 2007, 07:15:16
Quote from: "3000gtvr4"
Mikið rosalega var þetta lengi í dag :oops:  þetta gekk alltaf lengi hvað var málið með það????

Og annað má maður allveg vera á gokart að leika sér þarna???? þarf maður ekki tryggingarviðauka á það???

Allvega þá fór ég sáttur heim þá svo að ég hafi ekki verið að gera það gott í GT flokk en ég náði góðum tíma á minni Hondu sem er ekki nema 1.8 lítra :D

Þetta er það besta
60ft 1.823
MID MPH 89.64
660 8.022
MPH 112.49
ET 12.432


Svo ég vitni nú í einn sem að ég hitti á NOPI í maí. ,,It doesn´t matter how big your engine is when your boosting 60lbs´´. Þessi var að rúlla lágar 6 sek. á 200 og eithvað mph.

En flottur tími Biggi, stutt í veltigrindina fyrir þig  8) .
Title: Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
Post by: Sergio on August 02, 2007, 20:24:09
ECOTEC lol  :lol:
Title: Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
Post by: Kristján Skjóldal on August 03, 2007, 19:45:17
það var gaman að sjá þessa mætingu og ekki verra að sjá svona snúrustaura fara en einu sinni í 7 sek :shock:   flott Ingo =D> og hvað 4 í 8 sek góður dagur það :wink: