Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Valli Djöfull on July 03, 2007, 14:04:11

Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Valli Djöfull on July 03, 2007, 14:04:11
Jæja, nú er komið á annarri keppni sumarsins!  8)

Keppni nr. 2 á mótorhjólum og æfingarkeppni á bílum verður haldin laugardaginn 07.07.07

Svæðið opnar kl. 9:00
Mæting í síðasta lagi kl. 10:30
Skoðun hefst kl. 10:00 og er lokið kl. 11:00
Æfingaferðir hefjast kl. 11:00
Tímatökur hefjast kl. 11:30
Uppröðun kl. 12:30
Keppni/æfingarkeppni hefst kl. 13:00
Verðlaunaafhending að keppni lokinni. (16-17)


Hægt er að skrá sig í hana á netfang vallifudd@msn.com , einkapósti á kvartmila.is spjallinu eða síma 8997110 á milli 20 og 22 miðvikudagskvöldið 4. Júlí og fimmtudagskvöldið 5. Júlí.
Það sem þarf að koma skýrt fram er nafn, kennitala, heimilisfang, tæki, símanúmer og flokkur sem keppa skal í.
Mail og einkapóstur er mikið þægilegra en sími.
Keppnisgjald er 2500 kr.

Skráningu líkur á föstudagskvöld kl. 22:00, semsagt hægt að skrá sig á æfingunni :Cool:

Keppnistæki sem ekki eru á skrá verða að framvísa öryggisskoðunarvottorði frá Aðalskoðun þar sem Kvartmíluklúbburinn er með samning um að prófað verði bremsur og stýrisgangur. Þeir sem búa í sveitinni geta samið við viðkomandi skoðunarstöðvar um bremsu og stýristest.

Þeir keppendur sem eru með bíla sína á númerum og tryggða skulu koma með tryggingaviðauka sem gildir á kvartmílubrautinni.

Þeir keppendur sem eru yngri en 18 ára þurfa að framvísa leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum.
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 03, 2007, 22:21:11
Ég sendi Hrafnkeli Kristjánssyni íþróttastjóra hjá RÚV tölvupóst áðan og bað hann um að senda myndatökumenn á kvartmílukeppnina ef þess væri kostur. Þannig að ef þú skráir þig í keppni á laugardaginn er aldrei að vita nema þú og bíllinn þinn kæmist í sjónvarpið.  [-o<
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Elmar Þór on July 04, 2007, 02:38:51
Jæja valli fudd eru einhverjir naglar búnir að skrá sig?

Kveðja Elmar
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Bc3 on July 04, 2007, 14:29:17
ég held að ég sé aðal naglinn  8)   :lol:
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Valli Djöfull on July 04, 2007, 16:14:06
Og konan mín.. hún virðist vera harðari en flestir hér virðist vera því ekki hafa margir skráð sig  :wink:
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Röggi on July 06, 2007, 12:40:34
BMW 330i E46 '00 (Saab turbo EATER!)

Blah blah blah, ég feilaði á startinu  :lol:  :oops:
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Valli Djöfull on July 06, 2007, 13:11:46
Quote from: "Röggi"
BMW 330i E46 '00 (Saab turbo EATER!)

Blah blah blah, ég feilaði á startinu  :lol:  :oops:

Tók Nóna líka  :lol:
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Gixxer1 on July 07, 2007, 01:32:39
--------------------------------------------------------------------------------
 
Jæja, nú er komið á annarri keppni sumarsins!  

Keppni nr. 2 á mótorhjólum og æfingarkeppni á bílum verður haldin laugardaginn 07.07.07  
-------------------------------------------------------------------------------------


Hvað er málið með þetta,keppni á hjólum,en æfing á bílum?????
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Valli Djöfull on July 07, 2007, 02:24:59
Hjól:
600 = 2
1000 = 2
1300 = 2

Bílar:
14,90 = 2
13,90 = 3
SE = 1
MC = 1
GF = 1
GT = 1
RS = 2
OF = 5
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Jónas Karl on July 07, 2007, 10:58:09
vá ekkert smá slæm þáttaka fyrir þessa keppni..  :?
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Ragnar93 on July 07, 2007, 17:24:33
já ömuleg!!!
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Einar K. Möller on July 07, 2007, 17:33:19
5 í OF ? hverjir mættu ekki ?
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: baldur on July 07, 2007, 17:35:36
Einar Birgisson og Leifur. Eru víst báðir að bíða eftir varahlutum.
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: chevy 83 on July 07, 2007, 18:19:26
ótrúlega mikið um að vera á þessari keppni miðað við lítla mætingu  og þakka ég þulinum fyrir góða kynningu á öllum sköpuðum hlutum sem komu greinilega áhorfendum í gott skap, og hljómurinn var góður í þessum hátölurum. Ég fékk mikið af góðu myndefni og ætla að búa til eitthvað sem vonandi verður hægt að horfa á. takk fyrir mig.
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: 3000gtvr4 on July 07, 2007, 19:13:51
Já takk fyrir mig ekkert smá gaman þó það væru ekki margir að keppa

Er ekkert smá sáttur við tíman sem ég var að ná á þessari hondu minni

Fór á 13.018 á 106mílum ætlaði að fara undir 13sec en allveg sama hvað ég reyndi þá náði ég því ekki :evil:  kemur bara næst

Jamm og ég vil þakka Gunna fyrir að stilla bílinn í dag :wink:
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Kristján Skjóldal on July 07, 2007, 20:42:08
já ég þakka fyrir mig þó svo að ekki hafi geigið vél hjá mér en það brontnaði eitthvað í skiftingu eða converter :evil:  en það geingur bara betur næst :wink:  en hvað með þessa men sem eiga svona bila bæði í of se mc þið eigið náturlega bara að skamast ykkar að koma ekki á svona kvartmilur :evil:  maður skilur þá sem eru með bilaða bila en þetta er bara slæmnt mál að gera svona :evil:  það eru nú ekki svo margar keppnir á sumri :? það er bara ekkert skítið að það sé erfit að mana þessar stöður ef að það koma nú ekki keppendu :evil:  þið sem komið ekkert að keppa og billinn eða tækið er í lagi takið þetta bara til ykkar SKAM :evil:
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Bc3 on July 07, 2007, 21:56:30
Quote from: "Kristján Skjóldal"
já ég þakka fyrir mig þó svo að ekki hafi geigið vél hjá mér en það brontnaði eitthvað í skiftingu eða converter :evil:  en það geingur bara betur næst :wink:  en hvað með þessa men sem eiga svona bila bæði í of se mc þið eigið náturlega bara að skamast ykkar að koma ekki á svona kvartmilur :evil:  maður skilur þá sem eru með bilaða bila en þetta er bara slæmnt mál að gera svona :evil:  það eru nú ekki svo margar keppnir á sumri :? það er bara ekkert skítið að það sé erfit að mana þessar stöður ef að það koma nú ekki keppendu :evil:  þið sem komið ekkert að keppa og billinn eða tækið er í lagi takið þetta bara til ykkar SKAM :evil:


kannski eru þeir með minnimáttarkend?


en hvenar á svo að hættu þessu blower dóti og kaupa stóru vélina hanns gunna  8)  þú yrðir flottur með hana  8)
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Sergio on July 07, 2007, 22:02:56
(http://simnet.is/gen/070707keppni/picture01.jpg)

(http://simnet.is/gen/070707keppni/picture02.jpg)

(http://simnet.is/gen/070707keppni/picture03.jpg)

(http://simnet.is/gen/070707keppni/picture04.jpg)

(http://simnet.is/gen/070707keppni/picture05.jpg)

(http://simnet.is/gen/070707keppni/picture06.jpg)

(http://simnet.is/gen/070707keppni/picture07.jpg)

(http://simnet.is/gen/070707keppni/picture08.jpg)

Mætti vera betri mæting!
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: chevy 83 on July 07, 2007, 22:30:37
SERGIO; my man, þetta eru myndir, til hamingju, þessar þarf að sýna fleyrum, til að auglýsa klúbbinn og efla eins og hægt er .
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Einar Birgisson on July 07, 2007, 22:34:19
Flottar myndir Sergio......
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Árni Hólm on July 07, 2007, 23:32:36
Nú verða menn að finna leiðir til að fjölga keppendum og auka áhuga á þessu mjög svo skemmtilega sporti sem 1/4 míla er, bæði til að fá fleiri keppendur og svo ekki sé talað um áhorfendur. Það verður að teljast mjög undarlegt hvað margir koma á æfingar á föstudögum sem ekki keppa og sem verra er koma ekki einu sinni daginn eftir að horfa á þá sem þora að keppa. Þessi mál verður að laga þannig að kk lendi í þeim ánægjulegu aðstæðum að þurfa að bæta bæði keppnishaldið og aðstæður áhorfenda.
Með virðingu
Árni Hólm
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Gilson on July 08, 2007, 01:02:00
biddu.....hvaða 5 of bílar mættu ég sá bara skjóldal, stíg og krissa var bronslitaða kryppan líka skráð í of :S
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: MR.B00M on July 08, 2007, 02:20:44
 =;
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Ragnar93 on July 08, 2007, 11:14:24
Flottar myndir
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Krissi Haflida on July 08, 2007, 15:10:58
Flottar myndir maður :smt023
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: PalliP on July 08, 2007, 17:42:24
'Eg held að þessir sem eiga bíla en mæta bara uppá braut til að tala um þá fæla líka aðra mögulega keppendur í burtu.  Það er ekkert leiðinlegra en að keppa í sporti þar sem vesen er að fylla flokka.  
Svo á náttúrlega að klappa stórt fyrir þeim norðan mönnum sem mæta þrátt fyrir einbreiðar brýr og dýrt bensin.
Annars eru þetta flottar myndir og sérstaklega af kryppunni, snilldar bíll.
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Einar Birgisson on July 14, 2007, 23:50:13
æfingarkeppni á bílum
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on July 21, 2007, 12:18:36
æfingarkeppni á bílum gildir hun þá ekki til íslandsmeistara
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Björgvin Ólafsson on July 21, 2007, 15:42:33
Quote from: "GT blown"
æfingarkeppni á bílum gildir hun þá ekki til íslandsmeistara


Nei

kv
Björgvin
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Kristján Skjóldal on July 21, 2007, 19:05:23
okkur var sagt annað :evil: ég fór ekki að keira suður til að æfa mig :evil:  :evil:
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: baldur on July 21, 2007, 19:58:05
Jú við gefum stig fyrir þær.
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Heddportun on July 21, 2007, 20:40:52
Hver er munurinn á æfingakeppni og keppni?
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: Belair on July 21, 2007, 20:49:56
Quote from: "BadBoy Racing"
Hver er munurinn á æfingakeppni og keppni?


í Keppni vinnur Baldur þig .

í æfingakeppni vinnur þú Baldur  :D
Title: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
Post by: baldur on July 21, 2007, 20:53:49
Quote from: "BadBoy Racing"
Hver er munurinn á æfingakeppni og keppni?


Það er bara það sem stendur á leyfinu.