Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Tiger on September 16, 2012, 21:30:28

Title: ►►►█ Chrysler 300C SRT8 06' - Ódýrasti SRT-8 Landsins! Stendur á Höfðabílum █◄◄◄
Post by: Tiger on September 16, 2012, 21:30:28
-Tegund & undirtegund: Chrysler 300C SRT-8
 -Árgerð: 2006
 -Nýskráður: 5/2008
 -Litur: Grár
 -Vél: 6.1L Hemi
 -Afköst: 426 Hestöfl
 -Hröðun: 0-100km/hraða 4.7 Sekúndur - Kvartmíla 13.2 Sekúndur - Heimild: (R&T June '05)
 -Sjálfskiptur/Beinskiptur: Sjálfskiptur
 -Akstur: 178.xxxkm (þar af fyrstu 70.994km í Bandaríkjunum)
 -Næsta skoðun: 2013
 -Eldsneyti: Bensín
 -Dyrafjöldi: 4
 -Drif: Afturhjóladrif
 -Ástand bifreiðar: Gott, yfirfarinn af Bíljöfur, sem er "umboðsverkstæði" hér heima, og var skipt um hina og þessa slithluti.
 -Dekk/Felgur: 20" SRT felgur, á heilsársdekkjum
 -Annað: Dökkar rúður, nav skjárinn, cruise control, air condition, CD magasín, topplúga, rafmagn í öllu, búið að breyta pústinu og bara loaded bíll enda SRT
 
14. Júní
 Felgur pólýhúðaðar og SRT stafirnir málaðir rauðir
 Lakk massað og tekið í gegn og bíllinn sjænaður
 Skipt um olíu á vél og rándýr Mobile 1 sett á og skipt um síu
 
Myndir: [Svarta á framstuðarinum er double tape sem ég gleymdi að taka af]


(http://i201.photobucket.com/albums/aa192/SvenniTiger/IMG_5883.jpg)

(http://i201.photobucket.com/albums/aa192/SvenniTiger/IMG_5884.jpg)

(http://i201.photobucket.com/albums/aa192/SvenniTiger/IMG_5886.jpg)

(http://i201.photobucket.com/albums/aa192/SvenniTiger/IMG_5889.jpg)

(http://i201.photobucket.com/albums/aa192/SvenniTiger/IMG_5890.jpg)

(http://i201.photobucket.com/albums/aa192/SvenniTiger/IMG_5891.jpg)

(http://i201.photobucket.com/albums/aa192/SvenniTiger/IMG_5892.jpg)

(http://i201.photobucket.com/albums/aa192/SvenniTiger/IMG_5893.jpg)

(http://i201.photobucket.com/albums/aa192/SvenniTiger/IMG_5894.jpg)

(http://i201.photobucket.com/albums/aa192/SvenniTiger/IMG_5895.jpg)



Myndband af bílnum:
Chrysler 300C SRT-8 '06 (http://www.youtube.com/watch?v=Gsfm_hzMCzE#ws)



-Verð í skiptum: 4.390.000kr
 -Verð í Staðgreiðslu: 3.450.000kr
 -Áhvílandi: 1.2xx.xxxkr
 -Afborganir: 38 þúsund
 -Skipti: Skoða allt
 

Svenni
svennitiger@hotmail.com
 776-1113