Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Heddportun on November 27, 2009, 08:48:32

Title: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: Heddportun on November 27, 2009, 08:48:32
http://www.visir.is/article/20091126/VIDSKIPTI06/145043790
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: Dodge on November 27, 2009, 09:44:03
Jahhá... nú er tíminn til að eignast helvíti veglega chevellu...
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: 1965 Chevy II on November 27, 2009, 12:42:16
Það er sjaldan hægt að gera góð kaup á uppboði á Íslandi,menn missa sig alveg í ruglinu.
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: Dodge on November 27, 2009, 12:43:54
er það ekki skárra í svona dæma þar sem þarf að greiða við hamarshögg, ekkert kredit, bara cash og allir blankir?
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: Moli on November 27, 2009, 12:44:18
Jahhá... nú er tíminn til að eignast helvíti veglega chevellu...

Væri hún ekki á uppboði hjá Tollstjóranum á Suðurnesjum?

Svo held ég að þetta sé einungis varningur sem komið hefur inn í landið í gegn um Samskip.
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: Nonni on November 27, 2009, 13:32:23
Landið er orðið eitt tollumdæmi.  En það má vel vera að þetta sé bara varningur í vörslu hjá Samskip.
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: ÓE on November 27, 2009, 16:10:07
er það ekki skárra í svona dæma þar sem þarf að greiða við hamarshögg, ekkert kredit, bara cash og allir blankir?
Það var ekki að sjá á uppboði Sýslumanns í Garðabæ um daginn..menn buðu og versluðu eins og væri síðast skrjóðurinn á fjórum hjólum! Það er ótrúlegt hvað menn geta tapað glórunni þegar þeir halda að kallinn við hliðina sé að hafa eitthvað af þeim #-o
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: Aequitas on November 27, 2009, 18:00:41
http://www.tollur.is/upload/files/uppbodsaugl.pdf (http://www.tollur.is/upload/files/uppbodsaugl.pdf) Hér er auglýsingin frá tollstjóra.

"Einnig forskráðar bifreiðar; ZL-G26, PU-J80, LH-958, PE-169,
AY-R08, KR-P11."

Ekki nennir einhver að flétta þessu upp.
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: JHP on November 27, 2009, 19:12:15
http://www.tollur.is/upload/files/uppbodsaugl.pdf (http://www.tollur.is/upload/files/uppbodsaugl.pdf) Hér er auglýsingin frá tollstjóra.

"Einnig forskráðar bifreiðar; ZL-G26, PU-J80, LH-958, PE-169,
AY-R08, KR-P11."

Ekki nennir einhver að flétta þessu upp.

ZLG-26-CADILLAC ELDORADO 1973

puj-80-LEXUS RX400H

LH958-DODGE NEON

PE-169-PLYMOUTH BELVEDERE

AYR-08-PAJERO

KRP-11-PAJERO
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: arnarpuki on November 27, 2009, 20:05:00
http://www.tollur.is/upload/files/uppbodsaugl.pdf (http://www.tollur.is/upload/files/uppbodsaugl.pdf) Hér er auglýsingin frá tollstjóra.

"Einnig forskráðar bifreiðar; ZL-G26, PU-J80, LH-958, PE-169,
AY-R08, KR-P11."

Ekki nennir einhver að flétta þessu upp.

ZLG-26-CADILLAC ELDORADO 1973

puj-80-LEXUS RX400H

LH958-DODGE NEON

PE-169-PLYMOUTH BELVEDERE

AYR-08-PAJERO

KRP-11-PAJERO


Hvaða árgerð er þessi PLYMOUTH BELVEDERE  :?:

(http://www.automotivetraveler.com/images/stories/easygallery/resized/134/1229961976_1958_Plymouth_Belvedere_Tracking_Shot.jpg)
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: Moli on November 27, 2009, 20:11:33
Það kemur ekki fram í forskráningunni, né fullt VIN númer, aðeins hluti úr því.
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: Belair on November 27, 2009, 20:21:00
Það kemur ekki fram í forskráningunni, né fullt VIN númer, aðeins hluti úr því.

hver er sa hluti  :D
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: Moli on November 28, 2009, 14:58:15
'73 Cadillac-in fór á 370.000

'54 grænn 4 door Belvedere á 500.000

'04 tjónaður Neon á 360.000 minnir mig.

Pajeroarnir voru ekki boðnir upp.
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: Kristján Skjóldal on November 28, 2009, 18:41:46
já og Ásgeir jamel  fékk báða gömlu
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: ÓE on November 28, 2009, 19:20:43
já og Ásgeir jamel  fékk báða gömlu
Fróðlegt að vita hvað hann ætlar sér með þá... :roll:
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: crown victoria on November 28, 2009, 20:25:36
Hefur þetta þá verið eitthvað á þessa leið fyrir utan lit?  :-k

(http://www.libertysoftware.be/cml/mycars/1975/mycadillac/73EldoCoupe.jpg)

(http://i10.photobucket.com/albums/a145/ZiggY_StrangE/736997845_l.jpg)
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: Moli on November 28, 2009, 20:30:07
já, nema talsvert sjoppulegri.

Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: crown victoria on November 28, 2009, 22:09:04
Já ok þetta er svona... eeeen það má nú alveg tæla einhverjar bleikjur á þessu þegar það er búið að pumpa í dekkin :mrgreen: veistu hvort þetta er gangfært?
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: keb on November 29, 2009, 00:18:08

Hvaða árgerð er þessi PLYMOUTH BELVEDERE  :?:

(http://www.automotivetraveler.com/images/stories/easygallery/resized/134/1229961976_1958_Plymouth_Belvedere_Tracking_Shot.jpg)

þetta er Fury, ´58
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: ÓE on November 29, 2009, 00:26:57
já, nema talsvert sjoppulegri.
Hvað ætli menn hafi reykt þegar þeir kaupa sér svona Plymma og senda hann yfir hálfan hnöttinn :D Get alveg skilið Caddann... :lol:
Title: Re: Uppboð Hjá Tollstjóra
Post by: Björgvin Ólafsson on November 29, 2009, 00:42:41
Hvað ætli menn hafi reykt þegar þeir kaupa sér svona Plymma og senda hann yfir hálfan hnöttinn :D Get alveg skilið Caddann... :lol:

Hvað er þetta maður, töluvert betra að ganga um hann 4 hurðir og fínerí :lol: Lægri tollaflokkur og ábyggilega verið mjög ódýr svona í "upphafi" 8-)

kv
Björgvin