Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: sporti on March 06, 2006, 18:35:47

Title: Air brush
Post by: sporti on March 06, 2006, 18:35:47
ER einhver hér á klakanum sem tekur að sér svoleiðis málingarvinnu og er hægt að sjá afraksturinn einhverstaðar?
Title: Air brush
Post by: Preza túrbó on March 06, 2006, 19:27:03
Held að það sé allavega einn, man bara ekki hvað hann heitir   :lol:
minni að hann hafi málað höfuðkúpur á eitt mótorhjól sem var á sýningu kvartmílu klúbbsins fyrir nokkrum árum þegar Svíarnir komu með tækin sín til landsins

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
Title: a
Post by: Hlunkur on March 06, 2006, 20:16:32
Óli Jökull (líka þekktur sem Dæsus) var/er í þessu, málaði t.d. bláa Trabantinn 8)    Er ekki einhver hér sem þekki til hans og hefur hugsanlega símann :?:
Title: Air brush
Post by: Firehawk on March 06, 2006, 20:45:49
Ólafur Jökull er Herbertsson ef ég man rétt. Ég var með honum í bekk í gegn um grunnskólann.

-j
Title: Air brush
Post by: Mustang´97 on March 06, 2006, 23:04:30
Er hægt að fá svona airbrush græjur einhverstaðar á klakanum?
Svona ef mann myndi langa að föndra eitthvað sjálfum :wink:
Title: Air brush
Post by: Ásgeir Y. on March 07, 2006, 12:26:31
(http://dinuz.birta.net/albums/album19/aab.sized.jpg)

þetta verk er í vinnslu í gbæ núna, listamaðurinn heitir gísli, get örugglega reddað hjá honum númerinu
Title: Air brush
Post by: typer on March 15, 2006, 23:22:50
Þekki einn sem málaði samt bleika trabantinn í vestmannaeyjum. og annann bláann, held að það sé samt ekki þessi blái sem þið talið um.

(http://seg74.tripod.com//sitebuildercontent/sitebuilderpictures/hurd.jpg)
(http://seg74.tripod.com//sitebuildercontent/sitebuilderpictures/hleri.jpg)

http://seg74.tripod.com//sitebuildercontent/sitebuilderpictures/skott_0011.jpg
http://seg74.tripod.com//sitebuildercontent/sitebuilderpictures/hurd_0005.jpg
http://seg74.tripod.com//sitebuildercontent/sitebuilderpictures/hudd_0008.jpg


----

(http://seg74.tripod.com//sitebuildercontent/sitebuilderpictures/musmedost.jpg)
(http://seg74.tripod.com//sitebuildercontent/sitebuilderpictures/2rottur.jpg)
(http://seg74.tripod.com//sitebuildercontent/sitebuilderpictures/blaraftur.jpg)
Title: Air brush
Post by: JHP on March 16, 2006, 00:23:13
ég væri til í að vera sá sem gerði þetta  :shock:

(http://forums.corvetteforum.com/photopost/direct_data/1029/4829435671773-L-1.jpg)


Meira HÉR (http://www.corvette.is/spjall/viewtopic.php?t=110)
Title: h
Post by: hillbilly on March 16, 2006, 01:07:47
ok vá hvað kostar að láta spruta svona
Title: hum
Post by: Jóhannes on March 16, 2006, 04:14:54
vá hvað þetta er óbærilega flott vetta ...
Title: Air brush
Post by: burger on October 30, 2007, 16:49:58
minnir að madurinn sem gerdi vettuna heiti Mike Lavallee


http://www.killerpaint.com/ hægt er ad sja fullt af myndum a siduni hans besti airbrush madur i heimi finnst mer med raunverulegustu eldana og svo leidis sko :roll:  :roll:  :P  :P  8)  8)  8)
Title: Air brush
Post by: johann sæmundsson on October 30, 2007, 17:59:27
Quote from: "nonnivett"
ég væri til í að vera sá sem gerði þetta  :shock:

(http://forums.corvetteforum.com/photopost/direct_data/1029/4829435671773-L-1.jpg)


Meira HÉR (http://www.corvette.is/spjall/viewtopic.php?t=110)


Er þetta vettan hans EG. fyrir óhapp.

Svona hefur þetta væntalega litið út rétt áður en hann náði að stoppa.
Title: Air brush
Post by: Leon on October 30, 2007, 20:20:49
það er frekar flott air brush á þessum bílum.
Ég tók þessar myndir á  Daytona TURKEY RUN bílasýninuni 2006
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dsc01493.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dsc01495.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dsc01494.jpg)
Title: Dæsus
Post by: TONI on October 30, 2007, 20:27:26
Talaðu við Dagga (Júdda), Óli (Dæsus) er bróðir hanns. Síminn hjá Dagga er 6632123
Title: Air brush
Post by: Leon on October 30, 2007, 20:37:47
000
Title: Air brush
Post by: firebird400 on October 30, 2007, 23:10:55
Quote from: "Mustang´97"
Er hægt að fá svona airbrush græjur einhverstaðar á klakanum?
Svona ef mann myndi langa að föndra eitthvað sjálfum :wink:


Ég keypti mínar í bílanaust fyrir heilar 3000 kr.

Þær eru single action, þ.a.s. að þegar ég tek í gikkinn þá byrjar að koma loft og svo þegar ég tek frekar í gikkinn fer málningin að koma.

Flottu græjurnar eru þannig að það er bæði hægt að stjórna loftmagninu og hve mikla málningu maður vill (double action)  :wink:
En það er eflaust mun erfiðara að ná tökum á svoleiðis
Title: Air brush
Post by: Camaro-Girl on October 30, 2007, 23:58:19
Quote from: "Mustang´97"
Er hægt að fá svona airbrush græjur einhverstaðar á klakanum?
Svona ef mann myndi langa að föndra eitthvað sjálfum :wink:


ég var að leika mer með svona fyrir nokkrum árum og eg keypti minar græjur í orkuni veit ekki hvað þetta heitir nuna keypti síðan loftbrúsa í tómstundarhúsinu.. bara gaman
Title: Air brush
Post by: valdi comet gasgas on October 31, 2007, 12:18:01
þessi er goður
Title: Air brush
Post by: Hera on October 31, 2007, 16:07:16
Quote from: "Mustang´97"
Er hægt að fá svona airbrush græjur einhverstaðar á klakanum?
Svona ef mann myndi langa að föndra eitthvað sjálfum :wink:


Polsen er með svona, en ég veit ekki til þess að það sé neinn hér heima að selja almenilegar svona græjur  :smt009  Svo fást góðar airbrush græjur EKKI gefins í bílanaust :!:  :!:   alltaf spurning um hve kröfuharður maður er :?:
Title: Air brush
Post by: cuda on October 31, 2007, 18:01:17
Ég keypti mínar airbrush græjur í usa munar allavega helming á verði
myndin í húddinu á þessum er gerð með þeim kann ekki að setja inn mynd enn kannski að þetta dugi http://www.cardomain.com/ride/2917407
Title: Air brush
Post by: MoparFan on October 31, 2007, 22:01:58
Mjög fallegur bíll hjá þér, hef aldrei séð hann.
Title: Air brush
Post by: ljotikall on November 01, 2007, 11:21:45
djöfull er þetta geggjaður bill hja þer
(http://memimage.cardomain.net/member_images/1/web/2917000-2917999/2917407_2_full.jpg)
Title: Air brush
Post by: Dodge on November 01, 2007, 12:25:11
:smt118

Very nice..
Gerðiru hann upp sjálfur?
Title: Air brush
Post by: edsel on November 01, 2007, 14:05:17
flott mynd  8)  8)
Title: Air
Post by: TONI on November 02, 2007, 22:32:03
Sá svona græju í málningavörum ehf í Lámúla, voru frekar sannfærandi svona að horfa á, en maður fær víst ekki að prufa þær áður en maður kaupir :wink:
Title: Air brush
Post by: Garpur on February 18, 2008, 16:26:23
http://www.tattoobike.com

Þetta er stúlkan sem ég á eftir að hitta einn góðann veðurdag, draumakonan :lol:
Hún er THHEEEE pro custom artistari hér á klakanum og Dæsus er bara smákrakki í samanburði við hana. ´Það er meira að umsagnir um hana erlendis og vinir þessarar gellu eru einir þeir frægustu í heiminum í faginu. Frétti það að hún er að fara að kenna með Craig Fraser að airbröshja í sumar hér á klakanum, í poulsen!!.. Eg er enginn listamaður en eg ætla að kikka á staðinn og sjá þetta lið :!:  :!:
Title: Air brush
Post by: ingvarp on February 18, 2008, 16:33:59
(http://www.killerpaint.com/newgallery/Albums/Album23/Large/LATESTPICS.jpg)

tattoo mike er viðbjóðslega góður, ég kíki á námskeiðið í sumar ekki spurning  8)
Title: Air brush
Post by: ingvarp on February 18, 2008, 16:34:43
(http://www.killerpaint.com/newgallery/Albums/Album23/Large/LATEST_PICS__2_.jpg)

mig langar í svona hlandskál  :lol:
Title: Air brush
Post by: Garpur on February 19, 2008, 03:00:03
Quote from: "ingvarp"
(http://www.killerpaint.com/newgallery/Albums/Album23/Large/LATESTPICS.jpg)

tattoo mike er viðbjóðslega góður, ég kíki á námskeiðið í sumar ekki spurning  8)


Ertu að blanda tattoo bike og mike lavelle saman??? eg hef amk aldrey heirt talað um "tattoo mike" :lol:

Námskeiðið í sumar verður kennt af tattoo bike sem er Ýrr, og creig freiser, sem hún lærði hjá í usa, já eg komst að mörgu í dag 8)  :wink:
http://www.tattoobike.com
http://www.gotpaint.com
Title: Air brush
Post by: juddi on February 19, 2008, 09:04:19
Poulsen er með topp græjur, hjólið sem var verið að vitna í er í fyrsta Bílar og sport blaðinu sá sem málaði fríhendis er Jökull (Dæsus) S:6596620