Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: 57Chevy on January 28, 2008, 22:08:56

Title: Pontiac Firebird 68
Post by: 57Chevy on January 28, 2008, 22:08:56
Er vitað hvað varð af þessum ´68 Bird?
Myndinn er tekinn á árunum ´88 til ´90. Var síðan seldur á höfuðborgarsvæðið.


(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_67_69/1968_firebird_.jpg)
Title: Pontiac Firebird 68
Post by: Anton Ólafsson on January 28, 2008, 22:25:09
Nei, þessi mynd er tekinn 94-5
Title: Pontiac Firebird 68
Post by: Ztebbsterinn on January 28, 2008, 22:41:51
Bíla málari þekktur undir nafninu Jósi á eða átti einn svona í pörtum síðast þegar ég vissi (2001/2002). Hann var í geimslu eitthverstaðar úti á landi, en með húddið og sitthvað fl. hjá sér í Kópavoginum þar sem hann var eitt sinn með aðstöðu (~2001).

Hann er að vinna á sprautuverkstæðinu undir bakaríinu á smiðjuvegi (bakaríið er á sama plani og tjónadeild Vís).
Title: Pontiac Firebird 68
Post by: Sigtryggur on January 28, 2008, 22:55:50
Hlöllabátar eru nú þar sem bakaríið var.
Title: Pontiac Firebird 68
Post by: 57Chevy on January 28, 2008, 23:03:42
Anton tókst þú þessar myndir?
Maður man ekki altaf þessi ártöl :oops:  Mann langaði í þennan á þessum tíma en var ekki falur, eins og margir sem á að geraupp á bjartsýnini.
Title: Pontiac Firebird 68
Post by: Björgvin Ólafsson on January 28, 2008, 23:15:12
Quote from: "57Chevy"
Anton tókst þú þessar myndir?
Maður man ekki altaf þessi ártöl :oops:  Mann langaði í þennan á þessum tíma en var ekki falur, eins og margir sem á að geraupp á bjartsýnini.


Nei, ég tók þær.

kv
Björgvin
Title: Pontiac Firebird 68
Post by: LALLI TWINCAM on January 28, 2008, 23:48:37
jósi a þennan bil enn og er bara i geymslu hja honum
Title: Pontiac Firebird 68
Post by: Ztebbsterinn on January 29, 2008, 19:50:07
Quote from: "Sigtryggur"
Hlöllabátar eru nú þar sem bakaríið var.


Nú, langt síðan ég hef átt leið þarna framhjá  :lol:
Title: Pontiac Firebird 68
Post by: sporti on January 30, 2008, 20:34:14
Ekki eru þessar myndir teknar á Beitistöðum?
Title: Pontiac Firebird 68
Post by: 57Chevy on January 30, 2008, 20:58:52
Quote from: "sporti"
Ekki eru þessar myndir teknar á Beitistöðum?



Jú þær eru teknar þar. :(
Title: Pontiac Firebird 68
Post by: Moli on January 30, 2008, 23:23:09
Sögur segja að einn aðal Pontiac gúruinn hérlendis sé búinn að fá sér ´68 Firebird og sé að fara að taka hann í gegn, hvaða bíll er það?
Title: Pontiac Firebird 68
Post by: sporti on January 31, 2008, 20:48:18
Þarna á Beitistaðamyndunum er eigandinn sennilega Hörður Baldvin Ómarson
sem starfar sennilega í Tengi.