Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on November 08, 2007, 13:56:43

Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: Anton Ólafsson on November 08, 2007, 13:56:43
Jæja, þessir Oldsar eru pínu sérstakir í útliti miðað við árgerð litlir og láir, datt því í hug að setja inn nokkrar af þessum,
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: Anton Ólafsson on November 08, 2007, 13:59:07
Þetta hlýtur að vera sá sami, en hér er búið að skera VEL úr afturbrettunum.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/344.jpg)
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: motors on November 08, 2007, 14:02:08
Töff bíll,hvað er seinna nafnið á þessum?,hvaða vél var?,enþá til? 8) Takk.
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: Anton Ólafsson on November 08, 2007, 14:17:00
F-85 Cutlass,
Heyrði því flygt að það hafi verið 455 Buick í þessum, það passar alveg miðað við eigandaferilinn 8)

28.04.1978     Viðar Elliðason     Langabrekka 6     
21.05.1975    Einar Þór Gíslason    Fjörugrandi 12
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: 1966 Charger on November 08, 2007, 15:39:16
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=24536&postdays=0&postorder=asc&highlight=elli%F0ason&start=15

Og fyrir aðdáanda hvítra aurhlífa nr. 1
(sjá http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?p=103227#103227) má hér sjá einn að sunnan með þær kolsvartar.  

can you say: Færibandagúmmí
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: CAM71 on November 08, 2007, 17:44:19
Það er greinilegt á myndum frá 70´s að sílsapúst hafa verið "the thing"
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: edsel on November 08, 2007, 18:13:56
og cragar ss felgurnar voru mjög vinsælar
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: ADLER on November 08, 2007, 20:50:13
Er þetta ekki eins bíll nema 4 dyra

http://www.jsl210.com/markadur/index.php?method=showdetails&list=advertisement&rollid=1252&fromfromlist=classifiedscategory&fromfrommethod=showhtmllist&fromfromid=15

(http://www.jsl210.com/markadur/pictures/listings/1252.jpg)
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: ADLER on November 08, 2007, 20:51:43
Þessi picup þarna er held ég í uppgerð inní Hafnarfyrði

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/344.jpg)
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: m-code on November 08, 2007, 20:51:57
Þessi bíll dó á bak við iðnaðarhús í garðabæ. Líklega næsta hús við FG.
Stóð þar í kringum 1990.
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: ADLER on November 08, 2007, 23:58:04
Quote from: "m-code"
Þessi bíll dó á bak við iðnaðarhús í garðabæ. Líklega næsta hús við FG.
Stóð þar í kringum 1990.


Hann var þar í mörg ár ætli að honum hafi verið hent. :?:

Hann var nú ekki í neitt hræðilegu ástandi þegar að ég skoðaði hann þarna í Garðabæ fyrir nokkrum árum síðan.
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: Anton Ólafsson on November 09, 2007, 00:20:28
Hann er enn til.
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: cv 327 on November 09, 2007, 00:25:17
Quote from: "Anton Ólafsson"
Hann er enn til.

Hvar, í hvernig ástandi, og til sölu???
Kv Gunnar B
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: Anton Ólafsson on November 09, 2007, 00:36:53
Jón Elíasson, Vogunum
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: Anton Ólafsson on April 12, 2008, 14:31:48
Svona er hann í dag.

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/p5301023.jpg)
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: Moli on April 12, 2008, 16:51:46
Enn á lífi?? hélt það væri búið að urða hann! :shock:
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: Anton Ólafsson on April 12, 2008, 17:06:30
Quote from: "Moli"
Enn á lífi?? hélt það væri búið að urða hann! :shock:


Lesa þráðinn,,,,, ég var búinn að skrifa að hann væri til, og meiri að segja hver ætti hann.
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: Moli on April 12, 2008, 17:14:40
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Moli"
Enn á lífi?? hélt það væri búið að urða hann! :shock:


Lesa þráðinn,,,,, ég var búinn að skrifa að hann væri til, og meiri að segja hver ætti hann.


(http://www.live2cruize.com/spjall/images/smilies/bitchslap.gif)

Afsakðu herra Anton, var bara búinn að heyra annað.
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: Anton Ólafsson on April 12, 2008, 17:17:04
Og tekur þú mark á þeim þegar ég er búinn að segja annað!!!
Title: Bíll dagsins 8.11 2007 Oldsmobile 1962
Post by: Moli on April 12, 2008, 17:35:53
Quote from: "Anton Ólafsson"
Og tekur þú mark á þeim þegar ég er búinn að segja annað!!!


(http://www.kvartmila.is/spjall/images/smiles/eusa_whistle.gif)




































:lol: