Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: paull on December 30, 2007, 14:08:52

Title: GTS 69
Post by: paull on December 30, 2007, 14:08:52
Fan þessa í safninu  R 24217
Title: GTS 69
Post by: Anton Ólafsson on December 30, 2007, 14:12:27
Hér er mættur GTS 307.


29.08.1986   Sigurður Sigurðsson   Barðavogur 26
19.08.1986   Eignarhaldsfélagið Jöfur hf   Pósthólf 8275
15.05.1985   Ársæll Hreiðarsson   Leiðhamrar 18
25.11.1984   Kormákur Þráinn Bragason   Hátún 6
14.04.1984   Haraldur Freyr Jóhannsson   Danmörk
24.11.1982   Páll Michelsen   Básahraun 7
30.06.1982   Haraldur G Bjarnason   Ítalía
21.05.1982   Björgvin M Garðarsson   Lyngheiði 13
29.09.1981   Jóhann Garðarsson   Lyngheiði 14
05.01.1979   Sveinn Jónsson   Básahraun 19
10.10.1977   Jón Halldórs Bjarnason   Tjarnarlundur 17e

02.09.1986   R24217   Gamlar plötur
20.08.1986   Y15101   Gamlar plötur
23.08.1985   G1140   Gamlar plötur
19.12.1984   X2764   Gamlar plötur
24.11.1982   X684   Gamlar plötur
29.09.1981   X4893   Gamlar plötur
31.05.1979   Z782   Gamlar plötur
10.10.1977   A6534   Gamlar plötur

22.02.1988   Afskráð -
01.01.1900   Nýskráð - Almenn
Title: GTS 69
Post by: AlliBird on December 30, 2007, 20:45:53
Sir Anton, þú mikli gagnabanki,- þú þyrftir að taka saman annál yfir GTS-ana sem komu hingað. Hvar þeir eru í dag, í hvernig ástandi og sögu hvers og eins...  :D
Title: Re: GTS 69
Post by: Anton Ólafsson on September 30, 2008, 01:10:24
Rakst á þessa mynd upp í KK félagsheimili reif upp myndavélina og myndaði myndina.

Ættli þetta sé #307 áður en að hann verður rauður og Nonni Bjarna kemur með hann norður?
(http://farm4.static.flickr.com/3237/2900474540_a9567a4822_b.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3126/2899629221_c4a3b9b2c7.jpg)
Title: Re: GTS 69
Post by: motors on September 30, 2008, 08:28:21
Sæll Anton,hvað eru þeir margir hérna?Eru til myndir af þeim sem eftir eru?Einhverjir innfluttir síðustu árin? :-k
Title: Re: GTS 69
Post by: 1966 Charger on September 30, 2008, 21:05:54
Ætli það stemmi ekki hjá þér Sir Continental.

Rúðuþurrkurnar eins.  Loftnetið virðist eins.
Svarti bekkurinn eftir endilangri efri hliðinni virðist eins.
Þessi svarti bekkur var ekki algengur á 69 bílunum, reyndar man ég í svipinn bara eftir honum á einum öðrum 69 bíl og það var Dart GT sem Bjarni Sigurjónss átti t.d. Sá var glimmergrænn í hans eigu.

Þetta voru a.m.k. 11 bílar. Ætli einir fjórir séu ekki ofanjarðar enþá.

Góðar stundir

Err
Title: Re: GTS 69
Post by: Anton Ólafsson on September 30, 2008, 22:27:29
Ætli það stemmi ekki hjá þér Sir Continental.

Rúðuþurrkurnar eins.  Loftnetið virðist eins.
Svarti bekkurinn eftir endilangri efri hliðinni virðist eins.
Þessi svarti bekkur var ekki algengur á 69 bílunum, reyndar man ég í svipinn bara eftir honum á einum öðrum 69 bíl og það var Dart GT sem Bjarni Sigurjónss átti t.d. Sá var glimmergrænn í hans eigu.

Þetta voru a.m.k. 11 bílar. Ætli einir fjórir séu ekki ofanjarðar enþá.

Góðar stundir

Err

Já allt lúkkar þetta svipað, svo má nú ekki gleyma kösturunum.
Eigum við þá að segja að þetta sé #307?

En varðandi þennan svarta bekk,, eru krómlistar beggja vegna við hann?


En þeir eru nú fleiri en 4 ofanjarðar í dag,

Kveðja

Anton
Title: Re: GTS 69
Post by: 1966 Charger on September 30, 2008, 22:41:40
Ég hef aldrei þuklað svona lista, en ég held að hann sé í heilu lagi, þ.e. þetta svarta og "krómið" sem reyndar er ekki króm, heldur anodized  húðað ál, eru eitt stykki.

Þegar þessi vagn var heima á Akureyri þá virkaði hann alls ekki vel miðað við aðra GTS bíla. Ég hef ekki hugmynd um hversvegna.

Err

Title: Re: GTS 69
Post by: Anton Ólafsson on November 02, 2008, 23:02:44
Ég hef aldrei þuklað svona lista, en ég held að hann sé í heilu lagi, þ.e. þetta svarta og "krómið" sem reyndar er ekki króm, heldur anodized  húðað ál, eru eitt stykki.

Þegar þessi vagn var heima á Akureyri þá virkaði hann alls ekki vel miðað við aðra GTS bíla. Ég hef ekki hugmynd um hversvegna.

Err



Jæja gerðum okkur glaðan dag ogskoðuðum svona lista.
(http://farm4.static.flickr.com/3012/2997256646_88d4656cba.jpg)





En þessi listi var ekki original á #307 heldur var hann settur á hann mjög snemma.
Title: Re: GTS 69
Post by: Anton Ólafsson on November 04, 2008, 00:16:44
Jæja hérna eru svo #307 búinn að fá dauðadóminn

(http://farm4.static.flickr.com/3247/3001235082_d4127f4e56_o.jpg)
Title: Re: GTS 69
Post by: #1989 on November 04, 2008, 21:27:37
Sælir félagar í dellu! Hann reyndi að drepa mig þessi í janúar 1988 en ég hafði betur, smá saga þar sem ég hef nú lesið að þið hafið gaman af staðreyndum. Kaupi bílinn af Jöfri þreittan og sjúskaðan, snurfusaði og lagaði til í rúnthæft ástand, í honum var 360 cid. 4grahólfa 1979 en annað orginal, með klukku í mælaborðinu og flautuna í stýrinu. Heirði sagt að hann hefði lent í skurðinum þegar hann var fyrir austan fjall og kom í ljós þegar ég reif hann að grindarnef og fjaðrastöng og fleira vinstrameginn var búið að sjóða allt og REYNA að laga. Svarthvíta myndin er tekin í Kollafirði þar var spyrnt áður en K.K. varð til. Undir stýri situr sennilega annar eigandi bílsins Hreinn Sigurðs. bifvélavirki hjá Vökli í Ármúla á þessum tíma. Kveðja Siggi.
Title: Re: GTS 69
Post by: Charger R/T 440 on November 04, 2008, 22:07:33
Sæll Siggi

Takk fyrir myndirnar,man vel eftir þér á GTS innum ,minnir að þú hafir búið þá í Hamrahlíðini.
Er ekki kominn tími á annann  :?: :?: :?: :?:
Kveðja Gulli.

Title: Re: GTS 69
Post by: #1989 on November 04, 2008, 22:19:45
Sæll Gulli

Nei ekki Hamrahlíð heldur Hraunbæ, kveiki ekki á perunni, hver er þú nánar?

Kveðja Siggi
Title: Re: GTS 69
Post by: #1989 on November 04, 2008, 22:36:35
Hvað segirðu Gulli áttu einn falann? Núorðið mikluminna mál að ná sér í varastikki, var ekkert til í þetta dót þá samber diskabremsurnar 4stimpla dælur, en skemmtilegir kaggar

Kveðja Siggi
Title: Re: GTS 69
Post by: Anton Ólafsson on November 06, 2008, 01:17:31
Sæll Gulli

Nei ekki Hamrahlíð heldur Hraunbæ, kveiki ekki á perunni, hver er þú nánar?

Kveðja Siggi

Sæll og blessaður Siggi,

Gaman að fá þig inn í þessa GTS umræðu og magnað að sjá þessar myndir.

En ef þú ert ekki að kveikja á því hver Gulli er þá leit hann væntanlega svona út um það leiti sem þú varst á GTS-inum.
(http://farm4.static.flickr.com/3037/3006143397_74e6731f97.jpg)
Title: Re: GTS 69
Post by: Ramcharger on November 06, 2008, 08:20:47
Rakst á þessa mynd upp í KK félagsheimili reif upp myndavélina og myndaði myndina.

Ættli þetta sé #307 áður en að hann verður rauður og Nonni Bjarna kemur með hann norður?
(http://farm4.static.flickr.com/3237/2900474540_a9567a4822_b.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3126/2899629221_c4a3b9b2c7.jpg)

Sælir.

Mer skilst að þessi hafi vafist utan um ljósastaur í den :???:
Hef það eftir fyrrverandi vinnufélaga Hreins úr Vökli.
Title: Re: GTS 69
Post by: Kristján Skjóldal on November 06, 2008, 09:19:57
góð mynd af Gulla ekkert breist frekar en áhugi á tónlist he he :D
Title: Re: GTS 69
Post by: #1989 on November 06, 2008, 14:26:20
Sælir ekki ljósastaur heldur steinvegg á hlið, hurð og síls
 Kveðja Siggi
Title: Re: GTS 69
Post by: Ramcharger on November 06, 2008, 14:40:35
Hvað varð um hann eftir það :?:
Title: Re: GTS 69
Post by: #1989 on November 06, 2008, 15:26:09
Gert við sprautaður hvítur (rjóma) og held seldur skömmu síðar, sá hann á sölu í bænum ca. 77-78 rauður á A-númeri
Kv. Siggi