Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: JHR on September 30, 2007, 17:17:16

Title: líkbílar
Post by: JHR on September 30, 2007, 17:17:16
eru einhverjir líkbílar hér á klakanum uppgerðir eða óuppgerðir og er þá einhver falur?
Title: líkbílar
Post by: Kristján Skjóldal on September 30, 2007, 17:21:04
það er nó til af svona inpressum á skerinu :lol:
Title: líkbílar
Post by: JHR on September 30, 2007, 17:25:36
Quote from: "Kristján Skjóldal"
það er nó til af svona inpressum á skerinu :lol:


hehe já ég meina eitthvað aðeins fallegra og eldra :lol:
Title: líkbílar
Post by: Corradon on September 30, 2007, 18:07:01
Einn að Cadilac að grotna niður bakvið útfarastofuna á móti iðnskólahafnarfjarðar, spurning hvort þú fáir að bjarga honum. Sá hefur allavega ekki verið notaður lengi.
Title: líkbílar
Post by: edsel on September 30, 2007, 18:09:51
svo er einn '55-6 Chevrolet á Akureyri
Title: líkbílar
Post by: JHR on September 30, 2007, 22:44:07
Quote from: "edsel"
svo er einn '55-6 Chevrolet á Akureyri

í hvernig ástandi er hann? er hann falur?
Title: líkbílar
Post by: edsel on October 01, 2007, 16:42:04
hann var alla vega í góðu standi þegar ég sá hann síðast fyrir svona 3-4 árum á bílasíningu, hef ekki séð hann lengi, veit ekki einhver um hann núna?
Title: líkbílar
Post by: Kristján Skjóldal on October 01, 2007, 17:30:46
hann er á bílasafni Felli ekki til sölu ný búið að gera hann upp skilst 4000000 takk og má ekki nota hann heldur  :? hér er ég á leið með hann í kirkjugarðin til að setja hann samann ps man ekki árg :wink:
Title: líkbílar
Post by: Anton Ólafsson on October 01, 2007, 18:44:36
Hann er minnir mig 55
Title: líkbílar
Post by: 1966 Charger on October 01, 2007, 18:57:25
Þótt ég sverji nafn mitt við Chyrslerstjörnuna hvern einasta dag þangað til ég fer að berja nestið, þá verð ég að viðurkenna að það væri stæll yfir að fara síðasta spölinn í þessum:
Myndina tók ég á Bílasýningu B.A. 1978.
Title: líkbílar
Post by: Jói ÖK on October 01, 2007, 19:01:27
væri ekkert slæmur lokarúntur
Title: líkbílar
Post by: AlliBird on October 01, 2007, 19:02:32
ég væri frekar til í að fara í einhverju svona.. 8)

(http://i6.ebayimg.com/07/i/000/b8/54/9ddb_3.JPG)
Title: líkbílar
Post by: JHR on October 01, 2007, 19:04:00
Quote from: "Dartalli"
ég væri frekar til í að fara í einhverju svona.. 8)

(http://i6.ebayimg.com/07/i/000/b8/54/9ddb_3.JPG)

þetta er akkurat eintakið sem fékk mig til að langa í svona vagn :wink:
Title: líkbílar
Post by: edsel on October 01, 2007, 19:59:37
myndi frekar vilja fara síðasta spölinn í þesum 8)
Title: líkbílar
Post by: Kristján Skjóldal on October 01, 2007, 20:35:27
ég veit ekki með ykkur en ég væri til í að sleppa þvi  :lol:
Title: líkbílar
Post by: Racer on October 01, 2007, 21:53:56
héld að langflestir myndu vilja enda sinn seinasta spöl í kvartmílugræju að slá met og svo allt búið :D

hægt að grafa menn þá í gullinu
Title: líkbílar
Post by: Gulag on October 01, 2007, 22:44:47
When I die, I want to go like my grandfather, peacefully in my sleep,

not screaming and yelling like the passengers in his car
Title: líkbílar
Post by: Chevy Bel Air on October 01, 2007, 23:54:15
Þessi Chevrolet er 1955 árg.
Title: líkbílar
Post by: Björgvin Ólafsson on October 01, 2007, 23:57:56
..
Title: líkbílar
Post by: maxel on October 02, 2007, 15:44:03
hress þráður
Title: líkbílar
Post by: edsel on October 02, 2007, 17:17:36
á einhver mynd af þessum Cadillac?
Title: líkbílar
Post by: Jói ÖK on October 02, 2007, 17:51:50
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ég veit ekki með ykkur en ég væri til í að sleppa þvi  :lol:

semsagt bara sleppa því að fara í líkbíl og verða bara að engu á kvartmílubrautinni? :o  þá þarf allavega ekki að kryfja eða brenna mann
Nei oki sorry það er ljótt að gera grín úr þessu :)
Title: líkbílar
Post by: JHR on October 02, 2007, 19:15:29
Quote from: "edsel"
á einhver mynd af þessum Cadillac?

ertu að tala um þennan hafnfyrðska? ef svo er þá get ég skotist á eftir jafnvel og smellt af nokkrum.
Title: líkbílar
Post by: edsel on October 02, 2007, 20:25:38
já er að tala um hann, ég irði afar þakklátur
Title: líkbílar
Post by: JHR on October 03, 2007, 20:12:22
ég hendi myndum inn seinna í hvöld en ég er með örlitlar uppl um bílinn t.d hann er 89 árg og var fluttur inn 2000 hann er með 5L. vél 2,2 tonn og er keyrður um 90þ km eða mílur er ekki alveg viss.
Title: líkbílar
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 04, 2007, 13:30:26
Ég væri til í að vera skutlað í kirkjugarðinn á svona bíl.
Það þyrfti sennilega að lengja hann aðeins.
Title: líkbílar
Post by: edsel on October 04, 2007, 14:07:10
það er líka gamall Caprice á Akureyri, sá hann á rúntinum í dag
Title: líkbílar
Post by: Dodge on October 04, 2007, 14:13:58
held það sé buick.. allavega forljótur að framan.
Title: líkbílar
Post by: Jói ÖK on October 04, 2007, 17:50:57
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ég væri til í að vera skutlað í kirkjugarðinn á svona bíl.
Það þyrfti sennilega að lengja hann aðeins.

lætur bara leggja þig í fósturstellinguna eða eithvað :)
Title: líkbílar
Post by: Valli Djöfull on October 04, 2007, 18:04:10
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ég væri til í að vera skutlað í kirkjugarðinn á svona bíl.
Það þyrfti sennilega að lengja hann aðeins.

lætur bara leggja þig í fósturstellinguna eða eithvað :)

(http://crfsonly.com/reviews/engines-only/crate-sm.jpg)
Þessi kassi ætti að sleppa fínt..:)

Hvernig var það, var ekki huge suburbaninn líkbíll sem þú varst með til sölu Stjáni?
Title: líkbílar
Post by: JHR on October 04, 2007, 19:08:23
hvernig setur maður eginlega inn myndir hérna :oops:
Title: líkbílar
Post by: Jói ÖK on October 04, 2007, 20:51:34
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ég væri til í að vera skutlað í kirkjugarðinn á svona bíl.
Það þyrfti sennilega að lengja hann aðeins.

lætur bara leggja þig í fósturstellinguna eða eithvað :)

(http://crfsonly.com/reviews/engines-only/crate-sm.jpg)
Þessi kassi ætti að sleppa fínt..:)

Hvernig var það, var ekki huge suburbaninn líkbíll sem þú varst með til sölu Stjáni?

jú troðum nonna í þennan :)
Title: líkbílar
Post by: edsel on October 04, 2007, 21:06:16
úr tölvuni eða af netinu?
Title: líkbílar
Post by: Racer on October 04, 2007, 23:16:36
skal gefa honum sérstakan díl á jarðaför

(http://www.whiningdog.net/Reviews/Apple/iPod/20030724-VajaClassiciPodCase/pics/fedex.jpg)
Title: líkbílar
Post by: burgundy on October 05, 2007, 15:30:06
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1967-Dodge-Coronet-Hearse-First-Call-Flower-car_W0QQitemZ270172869251QQihZ017QQcategoryZ6200QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem

Ég hef alltaf verið hrifinn af þessu bodý-i  8)

Væri ekkert á móti því að flytja eitt svona stykki inn :twisted:  8)
Title: líkbílar
Post by: JHR on October 05, 2007, 15:50:54
Quote from: "edsel"
úr tölvuni eða af netinu?

úr tölvuni
Title: líkbílar
Post by: edsel on October 05, 2007, 17:12:37
þegar þú skrifar skilaboð þá er fyrir neðan rammi sem stendur Browse, klikkaðu á browse og þá geturðu valið mynd úr tölvuni, síðan þegar þú ert búinn að velja mynd þá tvíklikkaru á myndina og þegar það er búið þá bara sendiru skilaboðinn og þá á þetta að koma
Title: líkbílar
Post by: JHR on October 05, 2007, 19:32:21
þetta er bíllinn í hafnarfyrðinum
Title: líkbílar
Post by: JHR on October 05, 2007, 19:33:07
hún er að vísu mjög óskýr en þið sjáið hvað um er að ræða
Title: líkbílar
Post by: edsel on October 05, 2007, 19:55:54
hver er eigandinn? ætla ekki að kaupa, bara forvitni
Title: líkbílar
Post by: JHR on October 05, 2007, 20:13:18
reikna með að útfarastofan eigi hann ennþá hann er fyrir aftan hana. hann er ekkert svakalega illafarinn hann er með 06 miða
stutt síðan honum var lagt.
Title: líkbílar
Post by: edsel on November 11, 2007, 23:43:32
hér er einn góður :wink:
http://www.classiccarprojects.com/htmlfiles/59superiorhearse.html
Title: líkbílar
Post by: Einar K. Möller on November 11, 2007, 23:58:03
Þessi er það eina sem vit er í, það þarf ekkert að ræða þetta neitt frekar.

(http://www.competitionplus.com/images/stories/october2007/orlando/jason_wood_super_pro_street.jpg)
Title: líkbílar
Post by: JHP on November 12, 2007, 01:06:23
Quote from: "Einar K. Möller"
Þessi er það eina sem vit er í, það þarf ekkert að ræða þetta neitt frekar.

(http://www.competitionplus.com/images/stories/october2007/orlando/jason_wood_super_pro_street.jpg)
Er hann með Transformers Blower  :shock:
Title: líkbílar
Post by: Belair on November 12, 2007, 09:35:19
(http://i8.ebayimg.com/01/i/000/c2/e4/2b38_12.JPG)
 price:  US $2,500.00  

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Cadillac-Hearse-m-m-1963-cadillac-m-m-hearse_W0QQitemZ170167396696QQihZ007QQcategoryZ6152QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
Title: líkbílar
Post by: Einar K. Möller on November 12, 2007, 14:06:23
Nonni,

Ekki Transformers nei, en ef minnið er ekki að svíkja mig þá  er Kobelco Superman blásari í honum.