Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Theodor540 on April 28, 2012, 21:00:42

Title: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Theodor540 on April 28, 2012, 21:00:42
Góða kvöldið.  Er með 540 big block í húddinu á Willys jeppa sem ég nota í snjókeyrslu.  Langar svolítið til að uppfæra heddin á henni og fara í eitthvað voða flott.  Heddin sem eru eru Edilbrock RPM hedd típa 6055. Hvað á maður að versla til að fá mótor sem virkar svakalega en hentar samt í jeppa.

Kveðja, Theodor
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Ingó on April 28, 2012, 22:49:31
Þú átt að leita eftir CNC 225-245 CC intake rönera og stóra ventla inn 2,25-2,3. Heddinn sem þú ert með henta betur fyrir 454cid.
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: gardar on April 28, 2012, 23:23:21
smá innsláttar villa hjá Ingó þetta á að vera 325-345 cc intaksröner
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Heddportun on April 29, 2012, 03:37:59
Tu getur ekki valid hedd a vel an tess ad tiltaka hvada as og vinnslusvidi velin er ad snuast m.v gira og dekk tegar tu notar hana i snjonum

CC a ronnerum er afstaett milli olikra hedda og sidan er soggreinin fyrir framan med x langa runnera og afstodu a heddid svo tetta verdur flokid + Blondungurinn

Oll BBC hedd eru med of storum runnerum oem fra GM eda aftermarket,Fylli i hedd oft til ad fa i velarnar throttle response sem vantar serstakelga a blondungsmotor

Maeli ekki med neinum heddum sem slikum ef tu filt fa flott hedd fyrir serstakan tilgang tarftu ad kaupa hedd og soggrein sem passa saman og blondung t.d Spread Bore til ad jafna peak Tq a cyllendrunum,til ad fa hluti fra mismunandi framleidondum og lika somu tarf ad matcha allt saman otrulegt hversu lelegt quality controlid er hja sumum fyritaekjum

Hedd med staestum ventli en minstum runner er tad sem tu vilt i jeppabras

Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Ingó on May 02, 2012, 17:40:56
smá innsláttar villa hjá Ingó þetta á að vera 325-345 cc intaksröner

Takk fyrir að leiðrétta mig. Ég hef greinilega verið að hugsa um smalblock. LOL
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Theodor540 on May 08, 2012, 20:31:36
http://www.carcraft.com/techarticles/ccrp_0803_big_block_cylinder_heads/viewall.html (http://www.carcraft.com/techarticles/ccrp_0803_big_block_cylinder_heads/viewall.html)


Áhugaverð grein um samanburð á heddum.  Kom mér á óvart hversu lítill munur er á þessu.

Kveðja, Theodor.
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: TONI on May 19, 2012, 20:34:51
........og fyrir alla muni settu tork á í hann, sparar helling af bensíni og færð mun skemmtilegri jeppamótor
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Kristján Skjóldal on May 19, 2012, 21:14:41
já að því að svona 540 er laus við tog :roll: :mrgreen:
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: TONI on May 20, 2012, 00:35:56
veit bara hvað það gerir fyrir budduna að fá vinsluna neðar, vissi um einn 44" Blazer með 427, 13-14 lítrar niður og sama vinnsla, auðvita togar 540 cub/ins vél en lengi má gera gott betra, hélt að menn vildu lægra rpm í svona vél, eins og Ari segir, heddin eiga líka ekki að vera opin til helvítis.
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Shafiroff on May 20, 2012, 13:25:21
Mig langar aðeins að tjá mig ef ég má,vonandi verða sumir ekki foj.Það sem þú ert að spá ,það er það sem ég les út úr þessu er lágur snúningur og tog.Þá er ekkert annað í stöðunni en Oval port og þá helst 427 tall deck heddin.1992 smíðaði einn frægasti vélasmiður í Usa 505 cid mótor,allt Gm stöff.þetta var hugsað sem Draumabrakket mótor fyrir þá sem vilja keyra og ekkert vesen.Mótorinn var reyndar 13 í þjöppu og skilaði 2400 punda bíl í 8,80 150 mph og var kallinn að snúa í 6200 .Torkið í þessari vél er 620 fetpund á 5000 snúningum.Kallinn smíðaði svo í kjölfarið götuvél og notaði hann oval port hedd af 427 trukka mótor, reyndar verður að vinna þau þónokkuð en þetta er ódýrasti og besti kosturin fyrir þig og það sem þú ert að gera.Þú færð svona hedd fyrir lítið sem ekkert og svo bara vinna í þessu. Stóru heddin henta ekki í þetta sem þú ert að gera.
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: gardar on May 20, 2012, 19:43:27
Ég myndi skoða 335 cc AFR hedd : http://www.airflowresearch.com/index.php?cPath=68_69 (http://www.airflowresearch.com/index.php?cPath=68_69)
Inntaks rönnerinn ætti að vera hæfilega stór miðað við cúbik tommur til að vinna vel á lágum snúning og anda vel til að geta snúið þessu líka
ættu að henta fínt í það sem þú ert að gera. en þetta fer náturulega eftir heildar combói og líka hvernig þú keyrir.
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Shafiroff on May 20, 2012, 21:00:29
Garðar þetta kallast stór hedd á mannamáli.Friðrik Daniels er með 565 og hann er með 325 cc hedd á henni.Best væri ef ég myndi hverjum ég lánaði bókina um þetta allt saman,kannski tekur hann við sér þegar hann sér þetta spjall.Eins og ég skil manninn þá vill hann tork snúa lítið og minni eyðslu.Þá er oval port only way to go.
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Theodor540 on May 20, 2012, 22:18:14
Er búin að skoða tvær gerðir af heddum mikið og það eru Brodix og AFR. 

Brodix BB 2-Xtra CNC portuð  355 cc intake runner flæða 405 cfm.  Ventlastærð 2.30"  og 1.88"
og svo
AFR Magnum 357 cc intake runner. Ventlastærð 2.30" og 1.88"

Er síðan spenntur fyrir að skifta út hydraulic roller ás í mekanikal roller ás.  Fá meiri snúning. 

Held að torkið í 540 cid sé alltaf nægjanlegt, er aðallega að leyta eftir miklu hp á snúning.  Eyðsla er aukaatriði í þessu. 

Svo er kannski best að fá sér bara blásara á þetta.

Kveðja, Theodor.
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Shafiroff on May 20, 2012, 22:28:51
Ok eru þetta pælingarnar,þá ætti þetta að vera lítið mál.Gangi þér vel með þetta.
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Kristján Skjóldal on May 20, 2012, 23:09:27
já Teddi blower er málið og allt stórtttttttt \:D/
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Heddportun on May 23, 2012, 02:46:22
Mig langar aðeins að tjá mig ef ég má,vonandi verða sumir ekki foj.Það sem þú ert að spá ,það er það sem ég les út úr þessu er lágur snúningur og tog.Þá er ekkert annað í stöðunni en Oval port og þá helst 427 tall deck heddin.1992 smíðaði einn frægasti vélasmiður í Usa 505 cid mótor,allt Gm stöff.þetta var hugsað sem Draumabrakket mótor fyrir þá sem vilja keyra og ekkert vesen.Mótorinn var reyndar 13 í þjöppu og skilaði 2400 punda bíl í 8,80 150 mph og var kallinn að snúa í 6200 .Torkið í þessari vél er 620 fetpund á 5000 snúningum.Kallinn smíðaði svo í kjölfarið götuvél og notaði hann oval port hedd af 427 trukka mótor, reyndar verður að vinna þau þónokkuð en þetta er ódýrasti og besti kosturin fyrir þig og það sem þú ert að gera.Þú færð svona hedd fyrir lítið sem ekkert og svo bara vinna í þessu. Stóru heddin henta ekki í þetta sem þú ert að gera.

CC er ekki mælieining á hvaða hedd hennta á vél með x CID,ég vildi frekar vera með 295cc og 2.3 ventil,það er engin að snúa sínum BBC svo hátt að þurfa svo stórt rými það skemmir bara fyrir á blöndungmótor en er ekki svo mikið mál á EFI

Það vantar ventlaskurðinn á þau sem er lykill að poweri,allt þetta bílskúrs nudd hjálpar en gerir engin kraftaverk
049 heddin eru fín sem slík en eru cast iron hlunkar en ekki Ál þar sem þú missir amk 1 í þjoppu vs Cast iron og þú vinnur þau ekkert sjalfur og færð 620lbs ft á ekki nema 13:1 i þjoppu
620ft lbs er ekki mikið miðavið það sem er verið að gera í dag á sambærilegum vélum með rétt hedd og ás i samræmi við notkun
454 er ad skila um 750hp/700lbs ft með 049 heddunum unnum á pump gas í 35°C hita i umferð

Hann er með EFI og þar með getur hann verið með fullt af afli allstaðar og eyðslan lítil

Solid Roller og unnin aftermarket hedd á svona 540 vél skila langt yfir 800hp og endist vel og lengi
OEM Hydraulic liftur þola 7000rpm ekkert mál eftir það er solid roller málið,bara spurning um rétt uppsettan þrýsting fyrr ásinn

Ja Toni ég myndi vilja fá allt tog sem er í boði :)
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Theodor540 on May 23, 2012, 22:28:56
Já verð að viðurkenna að það væri eiginlega ekkert fúllt að hafa þessa 800 til staðar.

Nú er bara að klára málið.

Kveðja, Theodor
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Krissi Haflida on May 24, 2012, 09:42:50
Mig langar aðeins að tjá mig ef ég má,vonandi verða sumir ekki foj.Það sem þú ert að spá ,það er það sem ég les út úr þessu er lágur snúningur og tog.Þá er ekkert annað í stöðunni en Oval port og þá helst 427 tall deck heddin.1992 smíðaði einn frægasti vélasmiður í Usa 505 cid mótor,allt Gm stöff.þetta var hugsað sem Draumabrakket mótor fyrir þá sem vilja keyra og ekkert vesen.Mótorinn var reyndar 13 í þjöppu og skilaði 2400 punda bíl í 8,80 150 mph og var kallinn að snúa í 6200 .Torkið í þessari vél er 620 fetpund á 5000 snúningum.Kallinn smíðaði svo í kjölfarið götuvél og notaði hann oval port hedd af 427 trukka mótor, reyndar verður að vinna þau þónokkuð en þetta er ódýrasti og besti kosturin fyrir þig og það sem þú ert að gera.Þú færð svona hedd fyrir lítið sem ekkert og svo bara vinna í þessu. Stóru heddin henta ekki í þetta sem þú ert að gera.

CC er ekki mælieining á hvaða hedd hennta á vél með x CID,ég vildi frekar vera með 295cc og 2.3 ventil,það er engin að snúa sínum BBC svo hátt að þurfa svo stórt rými það skemmir bara fyrir á blöndungmótor en er ekki svo mikið mál á EFI

Það vantar ventlaskurðinn á þau sem er lykill að poweri,allt þetta bílskúrs nudd hjálpar en gerir engin kraftaverk
049 heddin eru fín sem slík en eru cast iron hlunkar en ekki Ál þar sem þú missir amk 1 í þjoppu vs Cast iron og þú vinnur þau ekkert sjalfur og færð 620lbs ft á ekki nema 13:1 i þjoppu
620ft lbs er ekki mikið miðavið það sem er verið að gera í dag á sambærilegum vélum með rétt hedd og ás i samræmi við notkun
454 er ad skila um 750hp/700lbs ft með 049 heddunum unnum á pump gas í 35°C hita i umferð

Hann er með EFI og þar með getur hann verið með fullt af afli allstaðar og eyðslan lítil

Solid Roller og unnin aftermarket hedd á svona 540 vél skila langt yfir 800hp og endist vel og lengi
OEM Hydraulic liftur þola 7000rpm ekkert mál eftir það er solid roller málið,bara spurning um rétt uppsettan þrýsting fyrr ásinn

Ja Toni ég myndi vilja fá allt tog sem er í boði :)


Ari ertu að mæla sem sagt með að vera með 13:1 í þjöppu og solid roller í ferða jeppa ?
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Heddportun on May 24, 2012, 16:08:11
Mig langar aðeins að tjá mig ef ég má,vonandi verða sumir ekki foj.Það sem þú ert að spá ,það er það sem ég les út úr þessu er lágur snúningur og tog.Þá er ekkert annað í stöðunni en Oval port og þá helst 427 tall deck heddin.1992 smíðaði einn frægasti vélasmiður í Usa 505 cid mótor,allt Gm stöff.þetta var hugsað sem Draumabrakket mótor fyrir þá sem vilja keyra og ekkert vesen.Mótorinn var reyndar 13 í þjöppu og skilaði 2400 punda bíl í 8,80 150 mph og var kallinn að snúa í 6200 .Torkið í þessari vél er 620 fetpund á 5000 snúningum.Kallinn smíðaði svo í kjölfarið götuvél og notaði hann oval port hedd af 427 trukka mótor, reyndar verður að vinna þau þónokkuð en þetta er ódýrasti og besti kosturin fyrir þig og það sem þú ert að gera.Þú færð svona hedd fyrir lítið sem ekkert og svo bara vinna í þessu. Stóru heddin henta ekki í þetta sem þú ert að gera.

Það vantar ventlaskurðinn á þau sem er lykill að poweri,allt þetta bílskúrs nudd hjálpar en gerir engin kraftaverk
049 heddin eru fín sem slík en eru cast iron hlunkar en ekki Ál þar sem þú missir amk 1 í þjoppu vs Cast iron og þú vinnur þau ekkert sjalfur og færð 620lbs ft á ekki nema 13:1 i þjoppu

454 er ad skila um 750hp/700lbs ft með 049 heddunum unnum á pump gas í 35°C hita i umferð

Hann er með EFI og þar með getur hann verið með fullt af afli allstaðar og eyðslan lítil

Solid Roller og unnin aftermarket hedd á svona 540 vél skila langt yfir 800hp og endist vel og lengi
OEM Hydraulic liftur þola 7000rpm ekkert mál eftir það er solid roller málið,bara spurning um rétt uppsettan þrýsting fyrr ásinn

Ja Toni ég myndi vilja fá allt tog sem er í boði :)


Ari ertu að mæla sem sagt með að vera með 13:1 í þjöppu og solid roller í ferða jeppa ?

Nei Krissi,lestu það sem stendur

ég litaði það sem skrifað var frá Auðunni

Vél sem á að snúast og fá meira afl í jeppa getur ekki talist sem ferðabíll heldur leiktæki
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Krissi Haflida on May 24, 2012, 16:18:17
ok
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Shafiroff on May 24, 2012, 21:44:17
Ég sé það núna að ég ruglaðist á Tony og Teodor.Hélt einhvern veginn að um sama mann væri að ræða.Tony mynnist nefnilega á 14 lítra niður og sama power.Það voru nú eiginlega þessar áherslur sem gerðu það að verkum að ég skrifaði hérna.Skrítin umræða,ekki hægt að segja annað..
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: Theodor540 on May 26, 2012, 12:27:23
Garðar skrifaði.   Ég myndi skoða 335 cc AFR hedd : http://www.airflowresearch.com/index.php?cPath=68_69 (http://www.airflowresearch.com/index.php?cPath=68_69)
Inntaks rönnerinn ætti að vera hæfilega stór miðað við cúbik tommur til að vinna vel á lágum snúning og anda vel til að geta snúið þessu líka
ættu að henta fínt í það sem þú ert að gera. en þetta fer náturulega eftir heildar combói og líka hvernig þú keyrir.

Ég átti gott samtal við þá hjá AFR og þeir völdu einmitt þessi 335 hedd sem lang gáfulegasta kostin í þetta sem bíllinn er notaður.  Hef svo fengið þær ráðleggingar að ef ég færi í solid roller ás væri það ávísun á vandamál í ferðajeppa, flott dæmi ef ég vildi reyna mig í sandspyrnu en ekki sniðugt í gamalt Willys fjós sem hlunkast um á fjöllum.   
Líklega kaupi ég þessi hedd, nota innspítinguna áfram og held ásnum sem er í vélinni.

Þakka góð ráð.

Kveðja, Theodor
Title: Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Post by: PalliP on June 07, 2012, 20:46:06
Ef þú ert með solid ás Teddi, þá ertu meira með þetta í höndunum og leiðindaventlaklið sem ekki næst úr,  vökvaásinn er málið í jeppanum.