Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Ingó

Pages: 1 ... 15 16 [17]
321
Bílarnir og Græjurnar / Z28
« on: November 07, 2004, 11:42:13 »
Ég átti 2 74 Camaro báðir voru með 350  annar var Z28 4 gíra  245 HP og keppti ég á honum í standard flokki á ca 84-86 og tíminn sem ég náði á honum að mér minnir 13,41 sem var met á þeim tíma. Þetta var virkilega skemmtilegur bíll bæði kraftmikill og hafði frábæra aksturs eiginleika . Hinn bíllin var líka mjög skemmtilegur þótt hann væri ekki eins öflugur 14.60 . Að mínu mati eftir að hafa átt tvo 74 Camaro þá eru frábærir bílar akstri og mæli ég hiklaust með þessum bílum.

Ingó.

322
Ég sé ekkert að því að keyra þessa flokka sama ef ekki er næg þátttaka . Það er það sem var gert í sumar flokkar voru sameinaðir. Aðal  atriðið er að menn geti verið með keppnistækin sínum forsemdum .

Ingó.

323
Það gaman að sjá að menn hafa mikinn áhuga á að keppa í kvartmílu, en því miður skilar það sér ekki í fjölda keppanda þegar á hólminn er komið. Allir virðast hafa það á hreinu hvaða flokka ber að keyra en það er ljóst að eitthvað er ekki að ganga upp í því kerfi sem keppt er eftir í dag. Í mínum hug skiptir ekki máli hversu margir flokkar eru til staðar ef megin  reglan er sú að lámarks þátttaka 4 keppendur í flokk og lámark 3 keppnir af 5 til íslandsmeistara. Þá er það bara eitt sem stendur upp úr það er að keppendur þurfa að ákveða sjálfir ( lámark 4 ) í hvaða flokk  þeir vilja keppa.

Að það þurfi að taka þetta fyrir á aðalfundi er að mínu mati óþarfi allir þessir flokkar eru til í safni KK og það er ekki verið að tala um að breyta reglum í flokkunum heldur aðeins verið að fara eftir óskum þeirra sem eru fleiri en 4 um að það verði keppt í einhverjum ákveðnum flokk.

Ingó

324
Almennt Spjall / Myndir frá æfingu í dag 24.10
« on: October 27, 2004, 21:36:14 »
Vá og ég er varla búin að læra að setja bílinn í gang,  60fet 2,11 , og menn eru farnir í hár samann . Hvað gerist þegar ég læri á bílinn ( 60 fet 1.8-9 og tíminn 11,,??)

Ingó.

325
Almennt Spjall / Flottar myndir
« on: October 24, 2004, 20:46:21 »
Smá leiðrétting.

ég for 2 ferðir á 12.28 , 2,1 60 fet og 116.28 MPH
sem er ok.

Ingó.

326
Almennt Spjall / Íslandsmót önnur umferð á laugardag.
« on: July 08, 2004, 14:55:39 »
Sælir  félagar.

það er mjög mikilvægt að það verði góð þáttaka á laugardagi kemur. Ég skora á alla að sýna lit og stiðja uppgang KK með þvi að fjölmenna. jafnvel þótt menn teji sig ekki sigurstranglega. Allir þáttakendur eru jafn mikilvægir hvort heldur þeir fari á 8 sek eða 14sek.

Takið þátt.

Kveðja Ingó.

327
Almennt Spjall / Reglulegt. + Fyrirspurn til stjórnar.
« on: May 10, 2004, 11:26:44 »
Sæll Nóni og aðrir félagar.

 Fyrir þá sem ekki vita þá er opið hús í félagsheimili KK, alla fimmtudaga og það er yfir leit alltaf einhver úr stjórn KK, og getur svarað félagsmönnum spurningum sem þeir vilja fá svör við.

Það tíðkast ekki í Íþróttafélögum að stjórnir þeirra séu skikkað ar til að svara öllu sem spurt er um á opnum spjall þráðum en hinsvegar mun stjórn KK, eftir sem áður birta á netinu upplýsingar og fréttir þegar þurfa þykir.

Kveðja Ingó. :lol:

328
Almennt Spjall / Reglulegt. + Fyrirspurn til stjórnar.
« on: May 09, 2004, 20:55:03 »
Sælir Félagar.

Þetta er spjallþráður  kvatrmílu og  bílaáhugamanna en ekki stjórntíðindi stjórnar KK.

Kveðja Ingó.

p.s. Ég man ekki eftir að ég hafi svarað á netinu án þess að endalausar spurningar við því sem ég svara sjá t.d. þennan þráð !!!!!!! :shock:

329
Almennt Spjall / Loka svar !!!
« on: April 29, 2004, 08:18:28 »
Það fór þá eins og mig grunaði að ég mundi þurfa að eiða dýrmætum tíma mínum í skrif á netinu !!. Fyrir þá sem kunna að lesa þá er ég að óska eftir að menn noti síman og hringja í mig ef þeim vantar upplýsingar .  Valur það hefði verið skynsamlegra fyrir þig ef þú hefðir hringt í mig áður en þú ferð að draga rangar áligtanir og birta þær síðan á netinu til að rugla alla í ríminu með allskonar rangfærslum .

Ingó 8970163.
   
p.s. Ég sagði aldrei að ég nennti ekki að svara á netinu. Ég sagði að ég ætlaði ekki að svara á netinu.

330
Almennt Spjall / Z06 Hvað !!!!!
« on: April 28, 2004, 16:19:58 »
Member 1/4 Mile Times

Add my Time

Sort ALL cars by Trap Speed |Sort ALL cars by Reaction
Sort ALL cars by Time|Sort ALL cars by 60' Time
 Tek-Warrior
Year Z06: 2001
Location: Atco,NJ
Date: 05/13/03
Temperature: 60° F


Mods: 410cid Iron Block Stroker

Reaction Time: 501
60' Time: 1.53
Trap Speed: 139.47
Time: 9.885
 

--------------------------------------------------------------------------------
 
 TAMUz06
Year Z06: 2001
Location: Texas Motorplex - Ennis, TX
Date: 02/02/02
Temperature: 50° F


Mods: Vortex air box, Halltech Cobra, TPIS headers, no cats, Magnaflow Xpipe, stock Ti mufflers.

Reaction Time: .626
60' Time: 2.226
Trap Speed: 116.79
Time: 12.403
 

--------------------------------------------------------------------------------
 
 Z-Ya Later
Year Z06: 2002
Location: Pompano Beach, Fl
Date: 01/15/03
Temperature: 54° F


Mods:

Reaction Time: .759
60' Time: 2.192
Trap Speed: 117.05
Time: 12.24
 

--------------------------------------------------------------------------------
 
 Day
Year Z06: 2001
Location: San Antonio, Texas
Date: 03/30/03
Temperature: 85° F


Mods: 30# injectors, MAFT Stock Goodyear SC tires

Reaction Time: 1.09
60' Time: 2.03
Trap Speed: 118.32
Time: 12.27
 

--------------------------------------------------------------------------------
 
 01ZEE06
Year Z06: 2001
Location: Palmdale, CA
Date: 11/02/02
Temperature: 72° F


Mods: 315x35x17 BFG Drag Radials on 11x17 ZR1 wheels @ 16 lbs. You name it and I probabily have it:)

Reaction Time: .648
60' Time: 2.018
Trap Speed: 118.65
Time: 11.99
 

--------------------------------------------------------------------------------
 
 MSiska
Year Z06: 2002
Location: Capital Drag Raceway
Date: 04/06/03
Temperature: 55° F


Mods:

Reaction Time: .745
60' Time: 1.83
Trap Speed: 117.63
Time: 11.98
 

--------------------------------------------------------------------------------
 
 MSiska
Year Z06: 2002
Location: Capital Drag Raceway
Date: 04/06/03
Temperature: 55° F


Mods:

Reaction Time: .745
60' Time: 1.83
Trap Speed: 117.63
Time: 11.98

331
Almennt Spjall / Reglulegt. + Fyrirspurn til stjórnar.
« on: April 28, 2004, 15:47:35 »
Sæll Valur.

Við í Stjórn KK. erum ekki alltaf á spjallinu, og svörum ekki öllu á spjallinu.
En þú getur hringt í t.d. mig ef þig vantar svör og eða sent skriflegt erindi
til stjórnar KK.

Kveðja Ingó  simi 8970163

Pages: 1 ... 15 16 [17]