Kvartmílan => Spyrnuspjall => Topic started by: Big Fish on October 03, 2007, 10:34:07

Title: Öflugur camaró 69
Post by: Big Fish on October 03, 2007, 10:34:07
Sælir Ég rakst á þennan þegar ég var að skoða síðuna hjá http://www.vpracecars.com/informationPage.asp?whichOne=3 KIT CUSTOMERS eitt áhugavert tæki þar

kveðja þórður 8)
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Kiddi J on October 03, 2007, 10:48:00
Lagaði þetta fyrir Þórð.

Skuggalegt tæki hjá þér Ari
Til hamingju
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Einar K. Möller on October 03, 2007, 10:59:22
Hrikalega flottur.... til hamingju með þetta Ari.
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Kristján Skjóldal on October 03, 2007, 12:20:08
þetta er rossalegt :shock:  en ertu visum að það sé í lagi að sýna þessar myndir :lol:
Title: Öflugur camaró 69
Post by: 69Camaro on October 03, 2007, 12:53:05
Sælir félagar !

Takk fyrir það

Jú Stjáni þetta er í góðu lagi fyrst hann sýndi ekki ofan í húddið ,  lítil SBC , twin Turbo, sérstaklega sniðin að OF Indexinu  :wink:

P.S.  Já og til hamingju með væntanlega braut á Akureyri


kv.
Ari
Title: Öflugur camaró 69
Post by: 1965 Chevy II on October 03, 2007, 13:31:56
Græjan er enn flottari með allsberum augum 8)
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Kiddi J on October 03, 2007, 13:37:55
Quote from: "69Camaro"
Sælir félagar !

Takk fyrir það

Jú Stjáni þetta er í góðu lagi fyrst hann sýndi ekki ofan í húddið ,  lítil SBC , twin Turbo, sérstaklega sniðin að OF Indexinu  :wink:

P.S.  Já og til hamingju með væntanlega braut á Akureyri


kv.
Ari


Haha það er rétt, hvernig gegnur smíðin á small blockinni. Er búið að smíða intercoolerinn.  8)
Title: Öflugur camaró 69
Post by: 1965 Chevy II on October 03, 2007, 13:40:11
Það er engin intercooler heldur lítil alcahol innsprautun.
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Einar Birgisson on October 03, 2007, 16:27:20
Gegt flott Ari.
Title: Öflugur camaró 69
Post by: íbbiM on October 03, 2007, 17:29:59
eg bara get ekki gert neitt af því.. mér finnst synd að sjá 69 camaro breyttan sona mikið þegar hann var stráheill fyrir,


en..   þetta er engu síður eins sú algeðveikasta græja sem ég hef séð, verður svakalegt að sjá þennan á brautini
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Kristján Skjóldal on October 03, 2007, 17:55:41
hvað það er nó til af svoleiðis bilum :lol:
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Moli on October 03, 2007, 18:07:42
Er mikið sammála Ívari, en þetta er bíllinn þinn Ari, you do what you want! :wink:

Flott smíði allavega, og það verður bara gaman að sjá hann í action á brautinni! 8)
Title: Öflugur camaró 69
Post by: baldur on October 03, 2007, 18:31:18
Quote from: "íbbiM"
eg bara get ekki gert neitt af því.. mér finnst synd að sjá 69 camaro breyttan sona mikið þegar hann var stráheill fyrir,


en..   þetta er engu síður eins sú algeðveikasta græja sem ég hef séð, verður svakalegt að sjá þennan á brautini


Hva það er bara verið að taka geðveikan 69 Camaro og gera hann ennþá flottari. Engin synd í því 8)
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Krissi Haflida on October 03, 2007, 18:31:36
Þetta er ekkert smá flott hjá þér. til hamingju með þetta.
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Dodge on October 03, 2007, 23:13:22
Hrikalega góður..!

má skylja þetta sem svo að þú ætlir í OF
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Anton Ólafsson on October 04, 2007, 10:23:51
Bíddu, bíddu, var þetta ekki GF bíll?
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Kristján Skjóldal on October 04, 2007, 21:22:25
já Ari þú talaðir um að þú ætlaðir í GF svo index mál í OF koma þér ekkert við er það nokkuð :lol: svo er líka komin timi á að ná þessu meti í GF sem einhver brenivíns Nova á Akureyri á ár eftir ár he he he
Title: GF eða OF flokkur næsta sumar ?
Post by: 69Camaro on October 04, 2007, 22:57:46
Sæll Stjáni

Það er ekkert gefið í þessum heimi Stjáni, flokkseigendafélag Hafnarfjarðar á eftir að upphefja sinn árlega hefðubunda grátur, (væntanlega undir dulnefni) um þátttöku mína í einhverju alsherjar flokka samsæri, þannig að það er best að vera ekkert að kommentera á slíkt.

En þessi bíll er smíðaður að Amerískri uppskrift sem Outlaw 10.5 /Big tire car. Sennilegt að aðeins örfáir á þessu spjalli viti hvað það þýðir, í grind , hvalbak, þyngd, osfrv. , helst menn eins og Einar Birgis, þú sjálfur og örfáir fleiri sem þekkja það.
 
Bíð óþreyjufullur eftir brautinni fyrir norðan.
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Big Fish on October 04, 2007, 23:16:00
Sæll Stjáni það verður barnaleikur að ná þessu GF metti það fýkur ég fór seini ferðina 1.37 60 fetin þá fór drifið þú veist kvaða tíma það þíðir nú er alt klárt.Ari ætlar að sjá um OF

kveðja þórður 8)
Title: Öflugur camaró 69
Post by: 69Camaro on October 04, 2007, 23:24:37
Rólegur Þórður það voru ekki mín orð :shock:
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Kristján Skjóldal on October 04, 2007, 23:55:59
barnaleikur já það ætti að vera það á léttari bíl með miklu stæri vél og senilega 20 millum dýrari líka :lol:  en mér sýndist þú vera nú sólitið svegtur að ná því ekki í sumar ekki satt :wink:
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Big Fish on October 05, 2007, 00:15:17
Sæll Stjáni nei nei ég er rólegur maður verður að eiga einkvað eftir annars er ég búin að taka tíman en ætla gera betur en það nema Ari verði fljótari til

kveðja þórður 8)
Title: Öflugur camaró 69
Post by: ÁmK Racing on October 05, 2007, 19:37:51
Þetta er geggjað hjá þér Ari gangi þér vel með græjuna.Kv Árni Kjartans
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Kiddi on October 05, 2007, 21:27:22
Á þessum myndum sjáum við að hann batnar með hverju árinu 8)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_67_69/normal_1969_camaro_ari_gamall.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/08_07_01/normal_P7080028.jpg)
(http://www.kvartmila.is/images/19-7-2003-14.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/picture38_070.jpg)

KR
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Kiddi on October 05, 2007, 21:47:44
"blýnovan" frá Akureyri segið þið..... :lol:
Camaro og Nova er náttúrulega sami grauturinn úr sömu skálinni (hélt að menn vissu betur)  :lol:
Sama framgrind, sömu vélar, sömu skiptingar, sömu hásingar, sama gólfið.... uhhhh sennilega svipuð þyngd :idea:  :idea:  :idea:  :idea:  :idea:
Ég get ekki séð betur en að það hafi verið skafið eitthvað úr þessum bíl :wink:

PS. man einhver annars hvað Einar B. fór N/A á Novunni???   :?:

(http://www.kvartmila.is/images/19-7-2003-23.jpg)
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2003-09-28/kvartmila_2003_09_28_0009.sized.jpg)
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Kiddi J on October 10, 2007, 09:09:13
Það verður gaman þegar sunnan-menn eiga brautarmet í öllum flokkum á nýju brautinni fyrir norðan  :lol:  :lol:

en þessi kýtingur á milli sunann-manna og norðan-manna er farinn að minna á þrælastríðið í bandaríkjunum.  :lol:

GO REBELS !!!!!!!!!!!!!!!!!! 8)
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Kristján Skjóldal on October 10, 2007, 12:04:14
:roll:  :?
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Kiddi J on October 10, 2007, 14:18:34
Quote from: "Kristján Skjóldal"
:roll:  :?


Eigi bjóst ég við að skjóldælingar yrðu kjaftstopp  :lol:
Þú hlýtur nú að lauma á einhverju commenti.
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Einar Birgisson on October 10, 2007, 16:34:15
Sunnanmenn eru þá redneks og banjóspilarar sem fóru ekki vel útúr stríði við Norðanmenn, ef ég man rétt.
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Dodge on October 10, 2007, 18:25:24
Quote
"blýnovan" frá Akureyri segið þið.....  
Camaro og Nova er náttúrulega sami grauturinn úr sömu skálinni (hélt að menn vissu betur)  
Sama framgrind, sömu vélar, sömu skiptingar, sömu hásingar, sama gólfið.... uhhhh sennilega svipuð þyngd      
Ég get ekki séð betur en að það hafi verið skafið eitthvað úr þessum bíl  


Það nefndi enginn blýnovu..
Þegar maður er svoleiðis staddur í lífinu að maður les "brennivín" sem "blý"
....þá er sennilega gott að fara að taka úr hálfri flösku :)
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Kiddi on October 10, 2007, 20:14:25
Quote from: "Kiddi"
PS. man einhver annars hvað Einar B. fór N/A á Novunni???   :?:  


Ekki þessa feimni gömlu pungar :roll:
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Kiddi on October 10, 2007, 20:17:57
Quote from: "Dodge"

Það nefndi enginn blýnovu..
Þegar maður er svoleiðis staddur í lífinu að maður les "brennivín" sem "blý"
....þá er sennilega gott að fara að taka úr hálfri flösku :)


Ég er ekki að lesa vitlaust, það ert þú... skoðaðu aðeins umræðuna karlinn minn :roll:
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Kiddi J on October 10, 2007, 21:10:16
Quote from: "Einar Birgisson"
Sunnanmenn eru þá redneks og banjóspilarar sem fóru ekki vel útúr stríði við Norðanmenn, ef ég man rétt.


Hehe, ég vissi að þú yrðir eini sem fattaðir þetta. En suðruríkja stoltið lifir samt.  8)
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Einar Birgisson on October 10, 2007, 21:13:01
Hún fór 9.80 sett upp fyrir gas. ie 4.10 hlutfall 10" conv og 26° kveikjutíma
rétt um 1600kg. man ekki hraða.
Title: Öflugur camaró 69
Post by: Geir-H on February 13, 2008, 19:48:48
Þessi þráður fór alveg fram hjá mér, þessi er orðinn hrikalega flottur, leyfi einni gamalli að fljóta með,

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_67_69/camaro69_ari.jpg)
Title: flottur
Post by: Harry þór on March 02, 2008, 14:21:41
Þetta er glæsilegt Ari , við verðum að sjá hann virka í keppni.

Harry