Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: edsel on March 15, 2007, 17:11:11

Title: Corvette
Post by: edsel on March 15, 2007, 17:11:11
Hver á rauðu Corvettuna sem stendur/stóð í Álfabyggð eða þar rétt hjá  :?:  Og bara svona fyrir forvitni, eru einhverjar '92 Corvettur á klakanum?
Title: Corvette
Post by: Ragnar93 on March 15, 2007, 21:13:33
hér er einn 92'

http://bks.informe.com/viewtopic.php?t=52
Title: Corvette
Post by: moparforever on March 15, 2007, 22:31:53
ertu að meina Álfabyggð á Akureyri?
Title: og
Post by: Jóhannes on March 16, 2007, 03:19:35
og sem eigandi þá er hún til sölu ...fyrir rétt verð eins og allt annað  :twisted:
Title: Corvette
Post by: edsel on March 16, 2007, 13:09:42
já á Akureyri, þessi sem kefti í götuspyrnuni. ætla ekki að kaupa neitt, vegna þesas að seðlaveskið leyfir það ekki :oops: , takk samt, bara að spá hvað það eru margar '92 Corvettur á klakanum
Title: Corvette
Post by: moparforever on March 16, 2007, 16:18:57
Sá sem átti hana í Álfabyggðinni heitir Birgir Karl og er bróðir Einars B
Title: Corvette
Post by: Einar Birgisson on March 16, 2007, 22:09:30
Birgir Einar og Karl er allt skrifað með stórum staf.
Title: Corvette
Post by: moparforever on March 17, 2007, 05:10:36
Fyrirgefðu Ljúfurinn
Title: Corvette
Post by: Einar Birgisson on March 17, 2007, 08:13:36
Ég gat bara ekki sleppt þessu.
Title: 92 vettur
Post by: Hilmarb on March 17, 2007, 09:48:25
Svona til að svara spurningunni efst, þá voru skráðar 6 '92 vettur á klakanum.  (tölur frá áramótum 2005/2006)
Title: Corvette
Post by: edsel on March 17, 2007, 13:25:55
takk fyrir