Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: -Eysi- on March 01, 2007, 11:44:38

Title: Chevrolet 1955..
Post by: -Eysi- on March 01, 2007, 11:44:38
Fyrir svona sirka 18-20 árum átti faðir minn 1955 árgerð af Chevrolet Belair sem hann var að gera upp, hann þurfti að selja hann því við vorum að flytja. Hann átti heima upp í mosfellsdal og var með verkstæði þar. Hann seldi bílinn og segjir hann að þessi bíll hafi verið merktur af einhverju pizzu kompaníi og verið sprautaður hálf nærbuxnableikur.

Hvar er þessi bíll í dag ef þið vitið hvaða bíl ég er að tala um, og að fá myndir væri geggjað, ég sjálfur á kanski 3 myndir af honum þegar hann er bara alsber má segja, eða búið að rífa allt innan úr honum og einhvað. get kanski póstað þeim inn ef ég get skannað þær inn.

með fyrir framm þökk.
Title: Chevrolet 1955..
Post by: Leon on March 01, 2007, 13:31:59
Er þatta hann sem að þú ert að tala um?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_belair_4.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_chopper.jpg)
Svona er hann í dag.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_belair_hotrod.jpg)
Seinast þegar ég vissi var hann til sölu.
Title: Chevrolet 1955..
Post by: Masterinn on March 01, 2007, 13:39:34
Quote from: "Mach-1"
Er þatta hann sem að þú ert að tala um?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_belair_4.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_chopper.jpg)
Svona er hann í dag.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_belair_hotrod.jpg)
Seinast þegar ég vissi var hann til sölu.


Þetta er 1954 bíll sem að þú ert með myndir af.

En ég man eftir einum 1955 2 dyra sem að var sprautaður rauður og stóð niður í túnum, rétt hjá nóatúni.
 Ef að ég man rétt að þá var hann seinna með auglýsingu frá einhverju pizza fyrirtæki!!
 En hvar sá bíll er í dag veit ég ekki :?
Title: Chevrolet 1955..
Post by: Leon on March 01, 2007, 14:11:39
Quote from: "Masterinn"
Quote from: "Mach-1"
Er þatta hann sem að þú ert að tala um?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_belair_4.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_chopper.jpg)
Svona er hann í dag.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_belair_hotrod.jpg)
Seinast þegar ég vissi var hann til sölu.


Þetta er 1954 bíll sem að þú ert með myndir af.

En ég man eftir einum 1955 2 dyra sem að var sprautaður rauður og stóð niður í túnum, rétt hjá nóatúni.
 Ef að ég man rétt að þá var hann seinna með auglýsingu frá einhverju pizza fyrirtæki!!
 En hvar sá bíll er í dag veit ég ekki :?

Já ég sé það núna :oops:
Title: Chevrolet 1955..
Post by: Firehawk on March 01, 2007, 15:15:46
Þú ert væntanlega að meina '55 lettann sem var brúnn með hvítum toppi en er núna rauður.

Hann er núna á Akureyri og sést á bakvið á þessari mynd.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/bilasyning_BA_2002/dsc00067.jpg)

-j
Title: Chevrolet 1955..
Post by: Bannaður on March 01, 2007, 15:31:21
Quote from: "Firehawk"
Þú ert væntanlega að meina '55 lettann sem var brúnn með hvítum toppi en er núna rauður.

Hann er núna á Akureyri og sést á bakvið á þessari mynd.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/bilasyning_BA_2002/dsc00067.jpg)

-j


Við horfum náttúrulega ekkert aftur fyrir þann fyrsta :wink:
Title: Chevrolet 1955..
Post by: Masterinn on March 01, 2007, 17:57:48
Quote from: "Bannaður"
Quote from: "Firehawk"
Þú ert væntanlega að meina '55 lettann sem var brúnn með hvítum toppi en er núna rauður.

Hann er núna á Akureyri og sést á bakvið á þessari mynd.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/bilasyning_BA_2002/dsc00067.jpg)

-j


Við horfum náttúrulega ekkert aftur fyrir þann fyrsta :wink:


Það er nákvæmlega þessi bíll sem að ég var að meina

Og að sjálfsögðu horfir maður fram hjá 56 ef að 55 er í bakgrunninum og maður er alinn upp við 55 :twisted:
En þar fyrir utan! hver á þennan 56?
Title: Chevrolet 1955..
Post by: Camaro 383 on March 01, 2007, 19:20:13
Arnar Kristjáns krossaness  bróður og GM maður með meiru.
Title: Chevrolet 1955..
Post by: Masterinn on March 01, 2007, 20:04:25
Quote from: "Nova 383"
Arnar Kristjáns krossaness  bróður og GM maður með meiru.


Já ok er þetta bíllinn hans Arnars, ég hélt endilega að hann væri á 55 :oops:
Title: Chevrolet 1955..
Post by: íbbiM on March 01, 2007, 20:05:38
57 for the win
Title: Chevrolet 1955..
Post by: Dart 68 on March 01, 2007, 21:36:06
Ekki get ég gert upp á milli ´55 ´56 ´57  :roll:
Title: Chevrolet 1955..
Post by: Gummari on March 02, 2007, 00:04:34
þessi 55 var merktur hróa hetti og einnig 54 chop top reyndar en segið mér er eitthvað til í því að 55 bíllin sé í raun Pontiac sem var breytt í Chevy hef heyrt þetta lengi en ekkert staðfest  :roll:
Title: Chevrolet 1955..
Post by: cv 327 on March 02, 2007, 01:25:42
Quote from: "Gummari"
þessi 55 var merktur hróa hetti og einnig 54 chop top reyndar en segið mér er eitthvað til í því að 55 bíllin sé í raun Pontiac sem var breytt í Chevy hef heyrt þetta lengi en ekkert staðfest  :roll:

Mér skilst að þessi bíll sem Eysi er að spyrja um hafi einmitt verið skeyttur saman úr Buick og Chevy.
Title: Chevrolet 1955..
Post by: -Eysi- on March 02, 2007, 02:04:14
Já sagan segjir svo að toppurinn hafi fokið af og þeir fengu boddy af buick 1955 og svona, þannig já þetta var samtíningur af buick og chevy.
Title: Chevrolet 1955..
Post by: Brynjar Nova on March 03, 2007, 21:10:10
þessi rauði 55, letti er hérna á akureyri eig. Ómar friðriksson S.462-6029 GSM 860-6029 Kv Brynjar kristjánsson.
Title: Chevrolet 1955..
Post by: Kristján Skjóldal on March 15, 2007, 21:38:51
Hann er ekki til sölu. Hér eru myndir þegar hann var brúkaður síðast sand spyrna hjá B,A 8)  það er vel heitur mótor í honum 434 að ég held  :roll:
Title: hum
Post by: Jóhannes on March 16, 2007, 03:04:08
mig langar að vita hver á þennan græna fyrir aftan 55 belairinn ? og hvort það sé hræ eða einhver smekks jeppi ?
Title: Chevrolet 1955..
Post by: Firehawk on March 16, 2007, 08:14:38
Það er ekki hræ og það er sami eigandi að honum og Chevyinum.

-j
Title: Chevrolet 1955..
Post by: edsel on March 16, 2007, 13:12:01
er þetta bíllinn sem stendur í Þórunarstræti :?:
Title: Chevrolet 1955..
Post by: moparforever on March 16, 2007, 16:19:45
Title: Chevrolet 1955..
Post by: Kristján Skjóldal on March 16, 2007, 19:39:20
já hann fær ekki að vera þar í friði það náði einhver snillíngur að keira á hann uppá bilastæði :!:  bretti grill stuðari og eitthvað fleira ónítt :twisted:
Title: Chevrolet 1955..
Post by: olafur f johannsson on March 16, 2007, 20:37:41
Quote from: "Firehawk"
Það er ekki hræ og það er sami eigandi að honum og Chevyinum.

-j

það er ekki rétt Jói. þetta er Blazer/Bronco sem Kristjá Skjóldal smíðaði á sinum tíma og er á húsavík í dag að ég held
Title: Chevrolet 1955..
Post by: Firehawk on March 16, 2007, 20:58:08
Quote from: "olafur f johannsson"
það er ekki rétt Jói. þetta er Blazer/Bronco sem Kristjá Skjóldal smíðaði á sinum tíma og er á húsavík í dag að ég held


Úbbs! Ég var ekki að horfa á rétta mynd  :?

-j