Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Doctor-Mopar on May 28, 2012, 21:10:56

Title: Six-pack Challenger
Post by: Doctor-Mopar on May 28, 2012, 21:10:56
Núna er komið að því að mála Challengerinn sem við bræður erum búnir að vera að gera upp eða öllu heldur eiga í mörg ár. Gunnar Bjarnasson bifreiðasmiður er búinn að rétta bílinn og grófsparsla fyrir sprautun.

Ég er búinn að vera að leita að góðum málara sem er tilbúinn að taka þetta að sér en leitin gengur frekar illa. Ef einhver bílamálari er að lesa kvartmíluspjallið og hefur áhuga á að skoða málið þá má hann hafa samband.

Myndirnar sem ég set hér með innlegginu eru gamlar. Það er búið að rétta og sparsla hurðirnar og fleira sem sést ekki á þessum myndum.

Ég er með síma 8630721
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Moli on May 28, 2012, 23:16:14
Til fyrirmyndar, út í eitt.  =D> 8-)
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Ramcharger on May 29, 2012, 06:15:42
 =D> =D>

Er þetta number match six-pack og hver er sagan á bak við hann?
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Doctor-Mopar on May 29, 2012, 18:59:26
Þetta er number matching sixpack challenger. Þegar aftursætið var tekið úr bínum lá orginan skráningarseðillinn undir gormunum. Myndin er af skjalinu. Allir kóðarnir segja til um hvernig bíllinn kom frá verksmiðjunni.
 
Viggo heitir maðurinn sem flutti bílinn inn 71 eða 72 held ég. Síðan hafa ýmsir átt bílinn en hann var tekinn í sundur sennilega fyrir sirka 25 árum síðan. Ég og Alli bróðir keyptum bílinn í pörtum af Gulla Emils á Flúðum fyrir um 10 árum og ætlum að klára að setja hann saman. Þetta hefur tekið langan tíma en skröltir samt alltaf smá áfram. Nú er semsagt komið að því að sprauta bílinn og því er ég að leita að góðum málara.
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Moli on May 29, 2012, 20:02:27
Gaman að því að built sheetið hafi fundist og verið svona heilt.  =D> :)
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Gummari on May 29, 2012, 21:35:35
flott hjá ykkur og mjög verðmætt eintak þegar hann verður tilbúinn !

en það kemur bara einn maður upp í hugann sem á að mála svona flottan mopar á íslandi það er jónas karl í hfj ..... 8-)
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Moli on May 29, 2012, 22:13:13
Leyfði mér að setja inn fleiri myndir, en ég held að sú fyrsta hér að neðan sé af honum áður en hann er málaður og spoilerinn settur á hann.  :-k

Held að ég hafi skannað meirihlutan af þessu frá Hálfdán.  :wink:

(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_challenger_440six_AL222/AL222_1.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_challenger_440six_AL222/AL222_2.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_challenger_440six_AL222/AL222_3.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_challenger_440six_AL222/AL222_4.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_challenger_440six_AL222/AL222_5.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_challenger_440six_AL222/AL222_6.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_challenger_440six_AL222/AL222_7.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_challenger_440six_AL222/AL222_8.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_challenger_440six_AL222/AL222_9.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_challenger_440six_AL222/AL222_10.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_challenger_440six_AL222/AL222_11.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_challenger_440six_AL222/AL222_12.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_challenger_440six_AL222/AL222_13.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_challenger_440six_AL222/AL222_14.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_challenger_440six_AL222/AL222_15.jpg)
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Doctor-Mopar on May 29, 2012, 23:03:01
Takk Moli fyrir þessar gömlu myndir. Gaman að sjá þetta.

Ég skrapp í skúrinn og tók slatta af myndum af bílnum til þess að sýna hvernig hann lítur út í dag. Það er búið að sparsla allt nema húddið og skottið. Annað er nokkurnvegin komið.

Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Doctor-Mopar on May 29, 2012, 23:05:03
Fleiri myndir
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: 70 olds JR. on May 29, 2012, 23:08:38
Hvernig lit er verið að spá í?
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Doctor-Mopar on May 29, 2012, 23:14:52
Orginal litinn sem heitir Burnt Orange. Það er sami litur og er á botninum.
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Ramcharger on May 30, 2012, 06:21:39
Orginal litinn sem heitir Burnt Orange. Það er sami litur og er á botninum.

Suddalega flottur litur.
Verður gaman að sjá þennan komast aftur á götuna 8-)
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: 70 olds JR. on May 30, 2012, 07:42:20
Shiii þessi verður rosalegur gangi þér vel með þennan
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Dart 68 on May 30, 2012, 11:17:48
gríðarlega vel gert og flott í alla staði.


erum við ekki að tala um svona lit ??
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Doctor-Mopar on May 30, 2012, 12:05:43
Jú þetta er liturinn.

Ef vel tekst til þá á bíllinn að líta nákvæmlega út eins og þessi bíll á myndinni. Liturinn er eins að utan og innan.

Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Skúri on May 30, 2012, 14:25:28
Þetta verður skuggalega flott hjá ykkur  =D> svo er þessi litur er sjúklega flottur  8-)

Enda fer svipaður litur á Willys-inn hjá mér þegar hann verður kláraður  \:D/
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: motors on May 30, 2012, 20:47:13
Glæsilegt =D>,vonandi finnið þið góðan málara.
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Doctor-Mopar on February 15, 2014, 13:09:33
Sá gamli er kominn í sparifötin
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Kowalski on February 15, 2014, 17:46:47
Flott þetta! Hlakka til að sjá þennan tilbúinn. Þessi litur verður svakalegur í sólinni. =D>
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Dodge on February 15, 2014, 22:10:33
Næs! Til hamingju með áfangann  \:D/
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Moli on February 15, 2014, 22:49:09
Algott!!  8-) 8-)
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Doctor-Mopar on February 15, 2014, 23:13:28
Fleiri myndir
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Kiddi on February 16, 2014, 00:51:23
Glæsilegt þetta.... Töff litur :)
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Dart 68 on February 16, 2014, 11:43:55
 =D> =D> =D> =D>
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Ramcharger on February 16, 2014, 14:14:56
Með ólíkindum flott litur :worship:
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: motors on February 16, 2014, 15:43:32
 Fallegur litur, verður flottur hjá ykkur. =D>
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Kristján F on February 16, 2014, 21:44:05
Flottur litur,verður gaman að sjá þennan á götunni
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: torque501 on March 15, 2014, 18:40:38
ég tók mér það bessaleyfi að taka myndir af hurðum, brettum og húddi þegar ég málaði það. viltu fá þær myndir hér inn? kv.arnþór málari.
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Ramcharger on March 16, 2014, 14:23:15
 \:D/
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Doctor-Mopar on March 19, 2014, 14:41:11
Loksins er búið að mála Challengerinn. Ætli það séu ekki komin 25 ár síðan hann var tekinn í sundur.

Þakka Arnþór bílamálara og hinum strákunum fyrir frábæra vinnu.

Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Ramcharger on March 19, 2014, 15:19:49
 :worship: :worship: :worship:
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: ÁmK Racing on March 19, 2014, 16:18:46
Rosalega flott unnið hjá ykkur og verður gaman að sjá hann kláran.Til lukku með græjuna :D
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Skúri on March 19, 2014, 17:43:51
Hrikalega er þetta orðið flott hjá ykkur  =D>, maður er orðin spenntur að sjá hann á götunni  8-)
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: Róbert. on March 19, 2014, 19:48:45
Ekkert sma flottur  =D>
Title: Re: Six-pack Challenger
Post by: ltd70 on March 19, 2014, 21:11:55
Orðlaus af hrifningu  =D>