Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Valli Djöfull on July 04, 2006, 08:01:15

Title: Dragsterar?
Post by: Valli Djöfull on July 04, 2006, 08:01:15
(http://www.kvartmila.is/gallery2/d/538-2/DSC04339.JPG)

Nú er ég nýr í þessu sporti.. bara að fylgjast með þetta sumarið.. aldrei að vita hvað maður gerir næsta sumar :)  Hvar er þessi?  Hef ekki séð þetta kvikindi á brautinni í sumar...  og reyndar alveg þónokkrir bílar sem ég hef ekki séð þetta árið sem ég sé á eldri myndum..  Reyndar er þetta alveg dýrt sport, spurning um peninga hjá mörgum líklega..  Væri gaman að sjá sem flesta samt :)
Title: Dragsterar?
Post by: baldur on July 04, 2006, 08:36:25
Þetta er dragster sem Þórður átti, með 572 chevy og blásara, sirka 2000 hestöfl. Ég held að hann sé búinn að selja hann núna. Hvort hann er enn á landinu veit ég ekki.
Title: Dragsterar?
Post by: Moli on July 04, 2006, 17:33:03
Held ég fari pottþétt með rétt mál þegar ég segi að hann var seldur aftur út! Núverandi haða- og brautarmeistari á með tíma upp á 6.99 á 198 mílum.

Svo eru fleiri dragster myndir hérna ---> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=85
Title: Dragsterar?
Post by: Kristján Skjóldal on July 04, 2006, 17:55:58
hann er ekki farinn úr landi  :idea:
Title: Dragsterar?
Post by: Moli on July 04, 2006, 19:00:18
Quote from: "Kristján"
hann er ekki farinn úr landi  :idea:


nú jæja, en stendur/stóð það ekki, til veistu það? Hver er hinn nýji eigandi?
Title: Dragsterar?
Post by: firebird400 on July 04, 2006, 19:18:07
Og Hemihunterinn á ekkert met svo ég viti

Þetta runn sem hann fór var aldrei bakkað upp

Eða því var að minnsta kosti haldið fram upp á braut um daginn af mönnum sem eiga að vita svona lagað
Title: Dragsterar?
Post by: Einar K. Möller on July 04, 2006, 21:26:39
Hann á brautarmet en ekkert Íslandsmet.

Var með 572cid BBC, 10-71 Blásara ef mér skjátlast ekki og keyrður á alka, trúlega nær 2500hp en 2000 og 2-spd Lenco kassa.

Mótorinn er/var í USA í yfirhalningu og kemur aftur í annann bíl (ef hann er ekki þegar kominn.

Hemi Hunterinn er á klakanum í höndum aðila sem á eftir að gera góða hluti með hann.

EKM
Title: Dragsterar?
Post by: Big Fish on July 05, 2006, 19:28:27
Sælir félagar
ég seldi dragann er búin að kaupa nýjan töluvert leingri þið fáið kannsi að sjá hann hann er töluvert öblugri en gamli hönterin hann er innan við sekontu sextíu fetin alur sem nýr einnig er hann klár í sandinn svo er spurníng hvort maður mætti nokkuð með hann það er aldrei neitt að marka neina tíma sem ég geri í sandinum

kveðja þórður
Title: Dragsterar?
Post by: Preza túrbó on July 05, 2006, 19:40:17
Sæll Þórður. Að sjálfsögðu mætiru með bílinn og kveikir  í áhorfendum  :D

En ertu þá bæði með Big Fish-inn og Dragga líka ????  :shock:  :shock:

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
Title: Dragsterar?
Post by: Big Fish on July 05, 2006, 19:50:20
Sæll Dóri
Einnig verður willysin klár með nýja vél og lenkódræf loft skiptan

kk þórður
Title: Dragsterar?
Post by: baldur on July 05, 2006, 19:56:05
Willysinn verður með vélina og lencóinn úr hunternum þá væntanlega.
Title: Dragsterar?
Post by: Einar K. Möller on July 05, 2006, 20:24:53
baldur,

Hann verður með nánast nýjann mótor og Lenco Drive sem er ekki það sama og 2-Spd Lenco-inn úr Willysnum
Title: Dragsterar?
Post by: Preza túrbó on July 05, 2006, 20:26:54
Ég hef alltaf vitað að þú værir ekki í lagi hehehe  :lol:  :lol:
Það verður þá bara gaman að fylgjast með, en kemuru til með
að mæta með einhvern af þessum þrem bílum í sumar ? :D

Baldur. Já mér skilst það að willysin verði með gotteríið úr dragganum. :)
Title: Dragsterar?
Post by: Mannsi on July 05, 2006, 20:57:30
Moli mér finnst bara vanta einn Dragga á síðuna í Heimasmíðaðir Draggar það er Blái dragginn sem Kári keirir :D
Title: Dragsterar?
Post by: Preza túrbó on July 05, 2006, 21:00:34
Það er mynd af honum, bara ekki í þeim lit sem hann er í dag  :)
Stjáni Skjól átti hann á undan Kára.  :D
Title: Dragsterar?
Post by: Mannsi on July 05, 2006, 21:16:20
jamm ég vissi það  :D
Title: Dragsterar?
Post by: Einar K. Möller on July 05, 2006, 21:32:21
Nei... Þórður átti hann á undan Kára..  :wink:
Title: Dragsterar?
Post by: Preza túrbó on July 05, 2006, 23:09:32
Ha  :?:  Keypti Þórður Draggan af stjána áður en Kári keypti hann  :?:  :shock: Veit að Helgi keypti Camaroinn hans Þórðar  :)
Title: Dragsterar?
Post by: Sara on July 05, 2006, 23:22:43
Hann Helgi Már á bæði Camaroinn og bláa draggan sem Kári keyrir, bara til að hafa staðreyndirnar hérna á hreinu :twisted:
Title: Dragsterar?
Post by: Mannsi on July 06, 2006, 00:08:38
já vita það ekki allir?? :?
Title: Dragsterar?
Post by: Bannaður on July 06, 2006, 13:42:55
það vantar nú alveg frægasta draggan á síðuna.  skil ekki hvernig menn fóru að klikka á honum :roll:

Græjan hans Edda K
Title: Dragsterar?
Post by: Kiddi J on July 07, 2006, 07:28:54
Mer finnst alveg frabaer hvernig er haegt ad eiga brautarmet en ekki Islandsmet......tar sem tetta er eina brautinn a landinu :lol:  :lol:
Tessir lika finu Islendingar
Title: Dragsterar?
Post by: Kristján Skjóldal on July 07, 2006, 23:05:57
ef mig minir rétt þá var hann ekki að keppa heldur bara prufa draggan  :?:
Title: Dragsterar?
Post by: Einar K. Möller on July 07, 2006, 23:14:59
Þórður var skráður sem OF-3.

Hann sló brautarmetið en ekkert íslandsmet.

En það væri gaman ef einhver gæti rekið sögu Draggans hans Kára... þeir sem ég man eftir sem hafa átt hann eru:

Teddi
Sverrir Tattoo
Kristján Skjóldal
Þórður
Kári

Svo átti Einar Gunnlaugs einn stuttann og Palli Sigurjóns líka.. er það sami draggi eða sá sem Jón Geir fór í lautarferðina á ?
Title: Dragsterar?
Post by: Björgvin Ólafsson on July 07, 2006, 23:17:34
Quote from: "Einar K. Möller"
Þórður var skráður sem OF-3.

Hann sló brautarmetið en ekkert íslandsmet.

En það væri gaman ef einhver gæti rekið sögu Draggans hans Kára... þeir sem ég man eftir sem hafa átt hann eru:

Teddi
Sverrir Tattoo
Kristján Skjóldal
Þórður
Kári

Svo átti Einar Gunnlaugs einn stuttann og Palli Sigurjóns líka.. er það sami draggi eða sá sem Jón Geir fór í lautarferðina á ?


Það er sá sami, svo átti Einar G einnig þann gula á unda Coverdale

kv
Björgvin
Title: draggi
Post by: Olli on July 11, 2006, 07:46:13
Hvernig er það, eigiði ekki mynd af dragganum sem Óli Péturs átti, og setti m.a. bæði brautar og íslandsmet....  Er ekki rétt hjá mér að ekkert brautarmet hefur staðið eins lengi og metið hans ?
Title: Dragsterar?
Post by: Anton Ólafsson on July 12, 2006, 15:56:47
Quote from: "Bannaður"
það vantar nú alveg frægasta draggan á síðuna.  skil ekki hvernig menn fóru að klikka á honum :roll:

Græjan hans Edda K


Hann hefur tekið ýmsum breytingum.

Hérna eru tvær af honum eins og hann er núna.(Reyndar fyrir mánuði síðan)
Title: Dragsterar?
Post by: Sara on July 12, 2006, 16:12:36
Quote from: "Mannsi"
já vita það ekki allir?? :?



Greinilega ekki :!:
Title: Dragsterar?
Post by: Damage on July 12, 2006, 17:41:28
Anton er þetta 944/924 porsche ?
Title: Dragsterar?
Post by: Anton Ólafsson on July 12, 2006, 21:50:34
Þetta er 935
Title: Dragsterar?
Post by: Bannaður on July 12, 2006, 22:02:02
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Bannaður"
það vantar nú alveg frægasta draggan á síðuna.  skil ekki hvernig menn fóru að klikka á honum :roll:

Græjan hans Edda K


Hann hefur tekið ýmsum breytingum.

Hérna eru tvær af honum eins og hann er núna.(Reyndar fyrir mánuði síðan)


þetta er flott, enda lítið eftir af upphafinu
Title: Dragsterar?
Post by: firebird400 on July 13, 2006, 12:51:54
Quote from: "Anton Ólafsson"
Þetta er 935


What

Hvernig bíll er það, ég hélt að þetta væri nú bara 924
Title: Dragsterar?
Post by: JHP on July 13, 2006, 13:54:25
Quote from: "Bannaður"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Bannaður"
það vantar nú alveg frægasta draggan á síðuna.  skil ekki hvernig menn fóru að klikka á honum :roll:

Græjan hans Edda K


Hann hefur tekið ýmsum breytingum.

Hérna eru tvær af honum eins og hann er núna.(Reyndar fyrir mánuði síðan)


þetta er flott, enda lítið eftir af upphafinu
Af báðum þá  :lol:
Title: Dragsterar?
Post by: Anton Ólafsson on July 13, 2006, 18:20:40
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Þetta er 935


What

Hvernig bíll er það, ég hélt að þetta væri nú bara 924


Jú sjáðu til þetta var 924. En þar sem Dóri er vissulega búinn að 350 væða þetta (Eins og allt flest annað sem hann snertir) þá hlýtur þetta að vera 935 í dag. 8)
Title: Dragsterar?
Post by: Bannaður on July 13, 2006, 20:41:05
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Bannaður"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Bannaður"
það vantar nú alveg frægasta draggan á síðuna.  skil ekki hvernig menn fóru að klikka á honum :roll:

Græjan hans Edda K


Hann hefur tekið ýmsum breytingum.

Hérna eru tvær af honum eins og hann er núna.(Reyndar fyrir mánuði síðan)


þetta er flott, enda lítið eftir af upphafinu
Af báðum þá  :lol:


 :mrgreen:
Title: Dragsterar?
Post by: fordfjarkinn on July 13, 2006, 21:27:33
Þetta líst mér vel á. Altaf gaman að sjá þegar einhverjir eru að föndra.
Enn í allra hamingju bænum FLEYGIÐ ÞESSU ANDSKO.... FÓLKSVAGN HJÓLASTELLI PLÍS PLÍS PLÍS. Þetta eru þingstu og verst hönuðu hjóla stell í gjörvöllum alheiminum og þó víða væri leitað. Smíðið frekar úr einhverjum léttum japönskum t.d. Toyota corola gti afturdrifs, gömlum BMW eða einhverju álíka. Enn einu sinni plís ekki nota þetta ömurlega VW hjólastell. Það er meiraðsegja hætt að nota þetta í buggí bíla.
Ég mindi ekki einusinni nota þetta undir kerru. HENDA!!!!!

KV. TEDDI
Title: 935
Post by: Anton Ólafsson on July 29, 2006, 21:27:32
Best að henda einni nýrri inn af Herbie Edward Coverdale inn á veraldarvefinn.
Title: Dragsterar?
Post by: Halldór H. on July 29, 2006, 21:36:27
uss drengir . Virðið fyrir ykkur dýrðina !!!!
Title: Dragsterar?
Post by: Preza túrbó on July 30, 2006, 02:25:42
Verður þessi eitthvað með uppá braut í sumar ?  :D
Title: Dragsterar?
Post by: Halldór H. on July 30, 2006, 18:45:46
Nei nei, ég ætla bara að keppa í sandi.
Title: Dragsterar?
Post by: villijonss on July 30, 2006, 19:11:30
sandur er málið !!!!
Title: Dragsterar?
Post by: Björgvin Ólafsson on July 31, 2006, 00:10:58
En talandi um þessa dragstera, er ekki eitthvað af þeim til sölu?

kv
Björgvin
Title: Dragsterar?
Post by: Preza túrbó on July 31, 2006, 00:21:46
Segi það ? Er ekki draggin hans Dr. Agga til sölu ? Veit ekki meir
Title: xxx
Post by: PalliP on July 31, 2006, 23:14:14
Þetta er snilld, er þetta mótorinn úr Toyotunni, sem var í sandinum í fyrra.
kv.
Palli
Title: Dragsterar?
Post by: Dodge on August 01, 2006, 12:28:47
jamm.. bara búið að snúa pípuorgelinu niður :)
Title: Dragsterar?
Post by: Björgvin Ólafsson on August 03, 2006, 22:12:56
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
En talandi um þessa dragstera, er ekki eitthvað af þeim til sölu?

kv
Björgvin


Fleiri?
Title: Dragsterar?
Post by: Einar K. Möller on August 03, 2006, 22:17:12
Var ekki dragginn hans Ingó til sölu líka einhverntíman ?
Title: Dragsterar?
Post by: Preza túrbó on August 03, 2006, 23:59:41
Júmm, held hann sé það ennþá  :?