Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 1965 Chevy II on August 16, 2009, 17:36:46

Title: Roadkill
Post by: 1965 Chevy II on August 16, 2009, 17:36:46
Þetta spóagrey skellti sér á milli númeraplötu og stöðuljóss og lá þar fyrir innan.
Heppilegt að ég sló af við 1/8 því annars hefði farið illa held ég.
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Trans%20Am/IMG_1302.jpg)
Title: Re: Roadkill
Post by: Elmar Þór on August 16, 2009, 18:11:22
Er spóinn kominn í frost hjá þér? á að stoppa hann upp
Title: Re: Roadkill
Post by: 1965 Chevy II on August 16, 2009, 18:37:04
Hann fór bara í hraunið þessi,svo frétti ég reyndar að þetta sé herramanns matur. :mrgreen:
Title: Re: Roadkill
Post by: Sigtryggur on August 16, 2009, 23:52:59
Hefði nú fest hann útflattann á húddið svona upp á T/A lookið   :twisted:
Title: Re: Roadkill
Post by: 1965 Chevy II on August 17, 2009, 09:58:02
Það hefði verið flott mynd  8-)
Title: Re: Roadkill
Post by: emm1966 on August 18, 2009, 13:38:11
Heitir hann þá "ROADKILLER" í dag?
Title: Re: Roadkill
Post by: Einar K. Möller on August 18, 2009, 20:22:32
Frikki hlaut nafnið Frikki Fuglabani eftir þetta....

Annar sem fékk gælunafn var Maverickinn hans Auðuns Bólstrara... en ég skýrði hann Saumsprettuna... síðan fór skiptingin hjá honum, líklega "saumspretta"
Title: Re: Roadkill
Post by: Brynjar Nova on August 19, 2009, 02:00:29
Frikki hlaut nafnið Frikki Fuglabani eftir þetta....

Annar sem fékk gælunafn var Maverickinn hans Auðuns Bólstrara... en ég skýrði hann Saumsprettuna... síðan fór skiptingin hjá honum, líklega "saumspretta"



 :D
Title: Re: Roadkill
Post by: 1966 Charger on August 19, 2009, 08:36:48

Þeir eru stórir spóarnir í Argentínu:


http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2009/08/18/rallbill_lenti_a_hestum/?ref=fpverold
Title: Re: Roadkill
Post by: GunniCamaro on August 19, 2009, 10:28:32
Ég heyrði betra nafn á ökumanninn "Frikki fuglahræða"

P.S. er þetta ekki það sem golfarar kalla "að fá fugl á brautinni" :?:

P.S. P.S. Frikki, þú hefur augljóslega haldið að þú værir í golfi
Title: Re: Roadkill
Post by: emm1966 on August 19, 2009, 14:55:53
Ég átti við að bíllinn heitir "ROADKILLER" ekki frikki.
Title: Re: Roadkill
Post by: js on August 19, 2009, 22:51:26
 Já,þessir rallarar í Argentinu eru frægir fyrir að henda matnum.

 KV:Jón S.