Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - vollinn

Pages: 1 2 [3] 4
41
Alls konar röfl / Hefurðu heyrt sögurnar sem ganga um Volvo
« on: January 15, 2008, 20:56:39 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
já en er ekki að trúa þessum eiðslutölum hummmmmmmm :?


Hef nú komið mínum í þessa 8L á hundraðinu sem um er talað þarna. Ekkert mál að gera það heldur.

Innanbæjareyðsluna > No comment....

 :lol:

42
Almennt Spjall / skera járn
« on: November 21, 2007, 16:22:05 »
Skoðu þessa hérna :

http://www.laser.is

43
Varahlutir Óskast Keyptir / Vantar í Amazon ´66
« on: November 18, 2007, 22:00:50 »
Sælir, mig vantar framljósabotna í Volvo Amazon árg. 1966 tvo stykki má vera úr aftermarked plasti, ekki endilega úr stáli eins og orginal.  Mínir botnar hrundu í sundur þegar ég var að taka þá úr, það var bara ryðið sem hélt þeim saman :?


Sést á myndinni hvað mig vantar, það sem er innan rauðu strikanna:


44
Alls konar röfl / Ensku hjálp
« on: July 19, 2007, 18:01:22 »
Já takk fyrir þetta líka Baldur, betra að hafa bæði orðin á hreinu  :wink:

45
Alls konar röfl / Ensku hjálp
« on: July 18, 2007, 21:25:26 »
Já það er einmitt orðið, takk fyrir.   :wink:

46
Alls konar röfl / Ensku hjálp
« on: July 18, 2007, 20:32:35 »
Veit einhver hvernig maður segir sílsi á ensku ?

Ég er ekki að leita að sílsakiti svo að þið vitið, er að leita mér að boddý hlutnum sjálfum til ryðbætingar.



Ekki Side skirts sko....

47
Hvernig gengur að koma hestöflunum svona niður i jörð á FWD bílum ? er þetta ekki alveg ómögulegt eða ?










Einn sem hatar FWD sko  :lol:

48
Bílar Óskast Keyptir. / Afabíll... Volvo
« on: July 09, 2007, 22:31:43 »
Sælir, þar sem maður er að fara selja S40 þá fer mig að vanta snattara til að vera á þar til maður finnur einhvern annan til að vera á.

Vill helst 240 bíl ekki station samt, má vera hvaða árgerð sem er.
Vill ekki ssk bíla, skoða bara bsk bíla.

Má þarfnast lagfæringar að einhverju leyti, og verður að vera sem minnst ryðgaður, akstur skiptir engu.

Verð verður að vera í lægri kantinum.

S: 865 2250 (Ragnar)

49
BÍLAR til sölu. / Volvo S40 til sölu
« on: July 02, 2007, 20:32:00 »
Eftirfarandi bíll er til sölu :

Tegund: Volvo S40

Orkugjafi: Bensín

árgerð: Nýskráður 8.11.96

skoðaður : Já fékk fulla skoðun í ágúst er með skoðun fram í ágúst ´07 (selst skoðaður ´08 )

Vélarstærð: 2L

Skipting: SSK

Ekinn: 192þ.

Drif: Framhjóladrifinn

Aukahlutir og búnaður:
*Leður  
*Topplúga,
*Viðarinnréttin,
*Rafmagn í öllu nema sætum,
*Premium Volvo hátalar,
*Geislaspilari
*Tölva sem segir manni eftirfarandi : Eyðsla núna, meðaleyðsla, meðalhraði, hvað er margir km eftir miðað við eldsneyti, hiti olíu, hiti vélar og hiti úti.
*Cruise control og ábyggilega eitthvað fleira sem ég er að gleyma.
 
Skipti?: Koma til greina já.

Verðhugmynd: 540Þ.

Myndir:











INFO :

Eftirfarandi var gert síðasta haust  :

*Ný tímareim með öllu tilheyrandi gert í um 177þ.
*Vatnsdæla
*Ný búið að taka heddið upp og plana og þrýstiprufa og allt tilheyrandi með því.
*Nýr vatnslás
*Nýr vatnskassi
*Nýlegir klossar að framan og diskar


Gallar:
*Framstuðari er brotinn og hefur verið það síðan ég eignaðist hann.
*Sprunga í afturstuðara (viðgerðarhæf).
*Reykingarlykt í bílnum og svolítil tjara í toppnum á honum
*Grjótbarinn

Ekkert breyst síðan síðast þegar ég auglýsti nema að hann er kominn með svart grill (orginal fylgir).







Gerið mér einhver gylliboð, tek hugsanlega skiptum á einhverjum bíl eða hlutum.

Gef upplýsingar hér og í PM einnig í síma 865 2250 (Ragnar)

BÍLLINN ER Á AKUREYRI

50
Varahlutir Óskast Keyptir / Aðalljós á Volvo S40
« on: May 29, 2007, 18:48:55 »
Mig vantar svört aðalljós og stefnuljós á Volvo S40 af Phase II bílunum, endilega að láta mig vita ef þú hefur svona undir höndunum. (Allt ljósafrontið eins og það leggur sig)


Svona ljós semsagt :






Ef einhver  veit um svona á landinu þá má hann láta mig vita líka, ég ætla ekki að panta þetta strax ef ég get fundið þetta hér á klakanum af einhverjum tjónabíl.

Ragnar 865 2250

51
Aðstoð / fjarlæga A/C
« on: May 26, 2007, 19:27:25 »
Ef þú ferð vitlausu leiðina að þessu (hleypa því út bara) vertu þá ekki með neinn eld nálægt þér þá myndast sinnepsgas sem er stórhættulegt.

52
Bílarnir og Græjurnar / Bel Air 1957
« on: May 17, 2007, 18:46:25 »
Það mun seint bjarga þessum bíl að eiga nóg af sandpappír.

53
Aðstoð / Polyhúðun / Powdercoat
« on: May 03, 2007, 14:11:39 »
Hvernig er með pólýhúðun á öxlum og öðru undir bílum, hvernig endist það ef bíll er ekki mikið notaður á veturnar til dæmis.  Er ekki alveg hörku ending í því ?

54
Leit að bílum og eigendum þeirra. / amazon E804
« on: April 13, 2007, 14:46:12 »
Neibb Ragnar heiti ég Bjarnason.

55
Leit að bílum og eigendum þeirra. / amazon E804
« on: April 12, 2007, 21:13:37 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
er þessi volvo fyrir norðan Ak :?:


Ekki fyrir norðan Ak. hann er hér á Ak. í augnablikinu hjá mér.

56
Leit að bílum og eigendum þeirra. / amazon E804
« on: April 12, 2007, 11:41:41 »
Þetta fann ég í fljótheitum um bílinn, og já ég er nokkuð viss um að þetta númer sé rétt þar sem ég á hann núna.  

Skráningarnúmer:     E804
Fastanúmer:    AZ436
Tegund:    VOLVO
Undirtegund:    AMAZON
Litur:    Blár
Fyrst skráður:

57
Leit að bílum og eigendum þeirra. / amazon E804
« on: April 10, 2007, 23:06:40 »
Veit enginn neitt um þennan ?  :roll:

58
Leit að bílum og eigendum þeirra. / amazon E804
« on: April 10, 2007, 00:35:30 »
Sælir spjallverjar, ég var að pæla hvort einhver ætti gamlar myndir af Volvo Amazon með númerið E804.


Kv. Raggi

59
Aðstoð / V8 í Amazon
« on: April 06, 2007, 19:19:19 »
Quote from: "ValliFudd"
það er einn svoleiðis hér á klakanum er það ekki?  Sem kom bæði upp á braut og tók þátt í driftkeppninni...  eða var það eitthvað annað?


Ég á þann Amazon núna og það er ekki V8 í honum, það er bara búið að setja B230K vél úr 240 bíl í hann.  Einnig er 5 gíra kassi kominn í hann og svo er eitthvað búið að porta heddið í honum.  Gasið er farið í bili úr bílnum en afl verður fundið í öðrum lausnum í þennan bíl.

Kv. Raggi

60
Almennt Spjall / Ventlagerðirnar tvær
« on: February 13, 2007, 21:56:04 »
Quote from: "ElliOfur"
Quote from: "vollinn"
Ég hef nú séð þá stærri, nánar tiltekið úr skipavélum  :wink:


Auðvitað þurfti einhver að toppa þetta :D



En ekki hvað  :lol:

Pages: 1 2 [3] 4