Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Maddi on October 03, 2009, 18:33:14

Title: NISSAN PATROL '96/'97
Post by: Maddi on October 03, 2009, 18:33:14
Er að auglýsa fyrir frænda minn Nissan Patrol.

Árgerð: 1996/1997
Ekinn: 262.000
Vél: 2,8 lítra 6cyl turbo-díselvél, 3" púst, nýlegur vatnskassi
Ástand: Ryð er farið að sjást á nokkrum stöðum, boddýið þarfnast smá umhyggju, en allt kramið er alveg til fyrirmyndar, fjöðrun í topp standi, rosalega heilt og óslitið eintak! Undirvagninn er mjög fínn, engin göt farin að myndast eða neitt slíkt.
Hef keyrt annan slíkan og setið í öðrum, og þessi er í mun betra standi en hinir til samans.
Reyklaus!

Maðurinn er bónfrík og hefur bíllinn alltaf verið skínandi hreinn hjá honum og mjög vel við haldið að innan sem og utan. :)

(http://i617.photobucket.com/albums/tt254/maddi_0b/IMG_0479.jpg)

(http://i617.photobucket.com/albums/tt254/maddi_0b/IMG_0480.jpg)

(http://i617.photobucket.com/albums/tt254/maddi_0b/IMG_0481.jpg)

(http://i617.photobucket.com/albums/tt254/maddi_0b/IMG_0482.jpg)

(http://i617.photobucket.com/albums/tt254/maddi_0b/IMG_0483.jpg)

(http://i617.photobucket.com/albums/tt254/maddi_0b/IMG_0484.jpg)

(http://i617.photobucket.com/albums/tt254/maddi_0b/IMG_0485.jpg)

(http://i617.photobucket.com/albums/tt254/maddi_0b/IMG_0486.jpg)

(http://i617.photobucket.com/albums/tt254/maddi_0b/IMG_0487.jpg)

(http://i617.photobucket.com/albums/tt254/maddi_0b/IMG_0488.jpg)

(http://i617.photobucket.com/albums/tt254/maddi_0b/IMG_0489.jpg)

(http://i617.photobucket.com/albums/tt254/maddi_0b/IMG_0491.jpg)

(http://i617.photobucket.com/albums/tt254/maddi_0b/IMG_0492.jpg)

(http://i617.photobucket.com/albums/tt254/maddi_0b/IMG_0493.jpg)

(http://i617.photobucket.com/albums/tt254/maddi_0b/IMG_0494.jpg)

(http://i617.photobucket.com/albums/tt254/maddi_0b/IMG_0495.jpg)

(http://i617.photobucket.com/albums/tt254/maddi_0b/IMG_0496.jpg)

Verð: Setur á hann 600.000, hægt að fá fínan staðgreiðsluafslátt. Vill engin skipti!

Ég reyni að svara öllum fyrirspurnum eftir bestu getu, bæði í emil: mr.einarsson@gmail.com eða í síma 846 5350