Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 1965 Chevy II on February 15, 2007, 23:12:47

Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on February 15, 2007, 23:12:47
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_110.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_117.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_111.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_119.jpg)
Title: Draggi í smíðum
Post by: Preza túrbó on February 15, 2007, 23:38:17
Meira Frikki meira...  :D  :D  :D

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
Title: Draggi í smíðum
Post by: ElliOfur on February 15, 2007, 23:56:59
Ú! V8 twin turbo! I like it :D
Hvaða CID ?
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on February 16, 2007, 00:07:33
Þetta fer  í Monzuna á bone stock 350 til að byrja með,kannski á 434 mótorinn seinna.
Title: Draggi í smíðum
Post by: baldur on February 16, 2007, 00:40:59
Djöfull hlakka ég til að sjá Monzuna með túrbó.
Title: Draggi í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on February 16, 2007, 07:39:06
þetta er flott :shock:  gaman að það skuli einhver nenna að gera eitthvað :wink:  þetta á sem sagt að verða svona fiat alltered eins og mynd á vegg hjá Jenna :lol:  :lol:
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on February 16, 2007, 07:52:02
Yep,Fiat Topolino boddyið er komið.
Title: Draggi í smíðum
Post by: íbbiM on February 16, 2007, 10:05:58
takið eftir benz merkinu í ljósinu frá suðuni?

(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_117.jpg)
Title: Draggi í smíðum
Post by: Jói ÖK on February 16, 2007, 11:57:42
niiiiiiiice hlakka til að sjá þetta :twisted:
Title: Draggi í smíðum
Post by: cv 327 on February 16, 2007, 12:03:06
Gaman að sjá menn búa til sjálfir. Lítur vel út.
Gunnar.
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on February 16, 2007, 12:50:44
Quote from: "íbbiM"
takið eftir benz merkinu í ljósinu frá suðuni?

(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAE_117.jpg)

snilld :D  spurning um að skírann Benzinn
Title: Draggi í smíðum
Post by: motors on February 16, 2007, 23:20:32
Góður Jenni, til lukku með smíðina þetta verður flott.
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on February 17, 2007, 01:03:36
Verkefni kvöldsins
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_122.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_123.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_126.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_127.jpg)
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on February 19, 2007, 23:49:54
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_128.jpg)
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on February 24, 2007, 00:19:44
Allt að gerast:
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_133.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_135.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_135-1.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_136.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_137.jpg)
Title: Draggi í smíðum
Post by: ElliOfur on February 24, 2007, 10:25:40
Þetta er að taka á sig mynd :)
Þrælskemmtilegt að fylgjast með svona :)
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on February 24, 2007, 19:39:13
Vúbbdídooo:
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_138.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_139.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_140.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_141.jpg)
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on February 24, 2007, 19:42:30
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_142.jpg)
Title: Draggi í smíðum
Post by: Jói ÖK on February 24, 2007, 21:35:08
Þetta er alvöru 8)
Title: Draggi í smíðum
Post by: Big Fish on February 24, 2007, 21:49:21
Sælir félagar það vantar ekki kraftinn í þessum skúr þvílíkur dugnaður það mætu fleiri vera sona draginn smíðaður á nokkrum vikum gangi ikur vel verður gaman að stínga hann af bara grín  :lol:

kveðja þórður
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on February 26, 2007, 01:00:09
8)  8)  8)  8)  8)  8)  8)  8)  8)  8)  8)  8)  8)  8)  8)  8)  8)  8)  8)  8)  8)  8)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAGE_143.jpg)
Title: Draggi í smíðum
Post by: Valli Djöfull on February 26, 2007, 10:24:15
Djöfull líst mér vel á þetta!!!  :smt041  :smt038  \:D/  :smt118
Title: Twinn...
Post by: chewyllys on February 27, 2007, 23:19:26
Svo þetta er þá sannleikur með twin turbo smallaran
hjá kalli,djö... líst mér vel á það,væri gaman að vita meira um þennan mótor !!!!. Hvað skildi eiga að punda mikið inná ??
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on February 27, 2007, 23:21:20
Þetta fer á stock 350 sem er í Monzunni til að byrja með og fá allt til að virka,4 pund kannski.
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on March 04, 2007, 18:09:10
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/untitled-1.jpg)
Title: Draggi í smíðum
Post by: villijonss on March 05, 2007, 12:23:00
þetta er flott!!
Title: Draggi í smíðum
Post by: motors on March 07, 2007, 17:51:36
Er þetta 434 mótorinn? :)
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on March 07, 2007, 22:41:58
yep
Title: Draggi í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on March 07, 2007, 22:52:32
Þetta er flott á að mæta í fystu keppni :?:
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on March 07, 2007, 23:23:29
Ég yrði ekki hissa miðað við haminn sem kallinn er í :D
Title: Draggi í smíðum
Post by: JONNI on March 07, 2007, 23:30:02
Glæsilegt hjá þér Jenni.

Kveðja, Jonni
Title: Draggi í smíðum
Post by: ElliOfur on March 07, 2007, 23:40:08
Þetta er æðislegt! Ýkt geðbilað og sjúkt :)
Title: Draggi í smíðum
Post by: motors on March 08, 2007, 18:07:27
Djöfull er kallinn snöggur að þessu,kemur vonandi vel út hjá honum. 8)
Title: Draggi í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on March 15, 2007, 21:21:31
eru ekki að koma nýjar myndir :?:  :lol:
Title: Draggi í smíðum
Post by: villijonss on March 25, 2007, 19:17:48
já upp date hehe
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on March 25, 2007, 20:10:32
Meistarinn er með tærnar upp í loft á Kanarí 8)
Title: Draggi í smíðum
Post by: Hilió on March 26, 2007, 21:11:43
Þetta er glæsilegt, það verður gaman að sjá loka útkomuna.
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on April 06, 2007, 23:11:12
Mátun
Title: Draggi í smíðum
Post by: íbbiM on April 06, 2007, 23:18:27
þetta er náttúrulega bara snilld.. og skemmtilegur gaur að smíða þetta
Title: Draggi í smíðum
Post by: Björgvin Ólafsson on April 07, 2007, 00:19:50
Quote from: "Trans Am"
Mátun


Tölvumátun? :lol:

kv
Björgvin
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on April 07, 2007, 01:29:50
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "Trans Am"
Mátun


Tölvumátun? :lol:

kv
Björgvin

Nei,af hverju?
Title: Draggi í smíðum
Post by: Björgvin Ólafsson on April 07, 2007, 01:34:41
Fannst bara þessu svörtu línur t.d. í kringum framstðu og blörrað útlit á afturstæðu "looka" undarlega.

Þetta er sam gríðarlega flott!

kv
Björgvin
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on April 07, 2007, 01:37:23
Þetta er bara símamynd,sjáðu bara spíturnar og brúsan sem halda við "húddið".
Já þetta verður töff þegar allt er yfirstaðið.
Title: Draggi í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on May 19, 2007, 22:24:36
Jæja er hann ekki að verða klár :wink:  miða við hvað þetta gekk vel í byrjun þá hlitur græjan að vera orðin klár í keppni er það ekki :smt023
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on May 19, 2007, 22:49:28
Smíða dragster: 20 dagar....eitt og annað 20dagar x5 :roll:
Það er verið að vinna í þessu en þetta er föndur.
Title: Draggi í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on May 19, 2007, 22:51:56
já þóttist vita það var bara vona að við fáum að sjá fleiri myndir :wink:
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on May 19, 2007, 22:53:32
Skelli myndum fljótlega,Jenni er á fullu í föndrinu.
Title: Draggi í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on August 28, 2007, 19:58:20
jæja fáum við að sjá kvikindið á siðustu keppni eða :?:  :lol:
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on August 28, 2007, 23:27:11
Nei en sjáðu þetta samt:
Title: Draggi í smíðum
Post by: Dodge on August 29, 2007, 00:18:59
djöfull er þetta sexy!!

verður gaman að sjá þennan á braut.
Title: Draggi í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on August 29, 2007, 08:47:27
já það verður ekki hægt að taka þennan  :evil: flott index og turbo maður verður að fara að gera eitthvað í vetur ef maður á að geta verið með næsta sumar :lol:  :wink:  en þetta er frábært hjá þér Jenni :smt041
Title: Draggi í smíðum
Post by: fordfjarkinn on August 30, 2007, 10:12:48
Stjáni hentu þessu reima rusli og fáðu þér tvinn turbo á hlúnkinn. Svona blásara dót á bara heima á alcahol eða nítrometan mótorum. Enda lúkka þeir flott þar. Hugmynd, setja hann upp fyrir nitrometan.
Við skulum pantaþað fyrir þig.
K.V. Teddi. racebensin.com
Title: Draggi í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on September 29, 2007, 08:52:17
Myndir Myndir :lol:
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on September 29, 2007, 11:04:51
Kíki við á eftir,Jenni er í miklum ham þessa dagana 8)
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on October 02, 2007, 22:29:11
B.
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on October 02, 2007, 22:37:30
Jæja nýjar myndir:
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/2cf889e8.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/c3e73f34.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/f8fa25e9.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/08c8f724.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/50377ebf.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/be67a116.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/066f5d03.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/bcf5298f.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/aeed42b9.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/6a39113e.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/4aaf41fa.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/4e9fe613.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/945d081a.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/3055783b.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/c1842b34.jpg)
Title: Draggi í smíðum
Post by: Jói ÖK on October 02, 2007, 22:41:21
alveg að gera sig 8)
Title: Draggi í smíðum
Post by: cv 327 on October 02, 2007, 22:42:48
Ruddalegur  :)

Kv Gunnar B.
Title: Draggi í smíðum
Post by: Damage on October 02, 2007, 22:46:10
dem hvað þetta á eftir að virka
Title: Draggi í smíðum
Post by: baldur on October 02, 2007, 22:52:34
flott græja 8)
Title: Draggi í smíðum
Post by: burger on October 02, 2007, 23:15:26
næssss allt ad koma hvernig boddy er  etta? :D annars mjög flottur hja ther
Title: Draggi í smíðum
Post by: baldur on October 02, 2007, 23:48:28
Fiat Toppolino
Title: Draggi í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on October 02, 2007, 23:50:38
já það verður gaman að sjá þetta þjótast eftir brautinn :wink: i
Title: Draggi í smíðum
Post by: edsel on October 03, 2007, 00:06:42
á einhver mynd af svona orginal? bara til að gera samanburð
Title: Draggi í smíðum
Post by: Siggi H on October 03, 2007, 00:19:24
það mætti halda að þér fyndist gaman að fara hratt :lol:
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on October 03, 2007, 00:20:12
(http://www.onkelhans.at/images/oldtimer/fiat-topolino-b-1949.JPG)
Title: Draggi í smíðum
Post by: DÞS on October 03, 2007, 11:33:00
virkilega gaman að sja þetta
Title: Draggi í smíðum
Post by: Bc3 on October 03, 2007, 12:07:57
er þessi gaur töffari eða hvað  8)
Title: Draggi í smíðum
Post by: edsel on October 03, 2007, 15:39:48
orginal minnir hann mig á bjollu og Citröen bragga sameinaða
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on January 21, 2008, 20:48:07
Hérna koma síðustu myndir sem fara á netið áður en græjan verður kláruð.....sem er mjög fljótlega 8)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/IMG_7783Large.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/IMG_7784Large.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/IMG_7785Large.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/IMG_7786Large.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/IMG_7787Large.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/IMG_7795Large.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/IMG_7794Large.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/IMG_7793Large.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/IMG_7792Large.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/IMG_7791Large.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/IMG_7790Large.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/IMG_7789Large.jpg)
Title: Draggi í smíðum
Post by: Gilson on January 21, 2008, 20:49:42
þetta verður það allra svalasta næsta sumar  :D
Title: Draggi í smíðum
Post by: Valli Djöfull on January 21, 2008, 20:50:38
Dem hvað hann er svalur!!!!  8)  8)  8)
Title: Draggi í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on January 21, 2008, 21:52:40
bara flott :shock:  og algör index killer  :lol: ps fékk hann rúðurnar hér á landi :?:
Title: Draggi í smíðum
Post by: stefth on January 21, 2008, 22:00:12
Þetta er æðislegt hjá þér Jenni, djöfull verður gaman að að stilla upp á móti þér. Þetta er og verður listaverk á hjólum hjá þér.

Kveðja, Stebbi Þ.

23T Altered
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on January 21, 2008, 22:01:14
Já Lexan rúður,keyptar hér.
Title: Draggi í smíðum
Post by: Krissi Haflida on January 21, 2008, 23:14:54
Djöfull á þetta eftir að verða smart  :smt023
Title: Draggi í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on February 25, 2008, 12:20:41
jæja er kvikindið komið í gang :?:  :D
Title: Draggi í smíðum
Post by: burger on February 25, 2008, 19:18:10
þessi verður listaverk á dekkjum með öflugri og stóri vél múhahaha :twisted:  :twisted:


mig hlakkar til að sjá þetta tæki :P
Title: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on March 28, 2008, 00:59:19
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Safn/IMG_7812Medium.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Safn/IMG_7813Medium.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Safn/IMG_7815Medium.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Safn/IMG_7814Medium.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Safn/IMG_7819Medium.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Safn/IMG_7820Medium.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Safn/IMG_7833Medium.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Safn/IMG_7834Medium.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Safn/IMG_7831Medium.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Safn/IMG_7825Medium.jpg)
Title: Draggi í smíðum
Post by: Gilson on March 28, 2008, 01:06:50
:shock:  :shock: ég á bara ekki til orð um þetta  8)
Title: Draggi í smíðum
Post by: Kimii on March 28, 2008, 04:13:36
þetta er bara geðveikt  :shock:  :D
Title: Draggi í smíðum
Post by: Kristján Skjóldal on March 28, 2008, 07:57:45
þetta er til fyrimindar eins og allt sem Jenni gerir  :!: það verður gaman að sjá þetta kvikindi upp á braut og ef allt gengur upp hjá honum þá á maður ekki séns í þetta tæki :evil:  :D  :D
Title: Draggi í smíðum
Post by: stefth on March 28, 2008, 09:18:35
Það toppar engin Jenna, fagmaður fram í fingurgóma.
Kv, Stebbi Þ.
Title: Draggi í smíðum
Post by: burger on March 28, 2008, 18:23:17
shitt hvad þetta er flott langar ad sja tima og hraða á tækinu og bar hreinlega að sjá kvikindið uppá braut haha :P
Title: Draggi í smíðum
Post by: Contarinn on March 28, 2008, 19:03:55
Þetta er gaman að sjá :smt023  :smt023  :smt023
Hvernig blöndungur er á honum?
Title: Draggi í smíðum
Post by: ElliOfur on March 28, 2008, 20:16:03
Deamon blowthru?
Title: Draggi í smíðum
Post by: firebird400 on March 28, 2008, 21:52:50
Sérlega flott  8)
Title: Draggi í smíðum
Post by: Gauti90 on April 02, 2008, 14:23:42
:shock:  :shock:  :shock:  :shock:  :shock:  :shock:  :shock:
þetta er Sjúklega flottur bílLL!!!
Title: Re: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on May 18, 2010, 21:30:33
(http://www.internet.is/racing/of_action_15_5_2010.jpg)
Title: Re: Draggi í smíðum
Post by: Lindemann on May 19, 2010, 22:24:37
í hvað fór aftur turbo dótið?
Title: Re: Draggi í smíðum
Post by: Jenni on May 19, 2010, 23:18:47
í hvað fór aftur turbo dótið?
Túrbínurnar fóru í Monzuna eins og reyndar upphaflega var ætlunin, enda smiðaðar í hana.
Title: Re: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on September 26, 2010, 12:01:34
Heyrst hefur að Jenni sé í big block pælingum  8-)
(http://farm5.static.flickr.com/4084/5024004594_44e588bfa3_b.jpg)
Title: Re: Draggi í smíðum
Post by: 69Camaro on September 27, 2010, 20:01:29
Flott hjá Jenna, þetta á náttúrulega eftir að grjótvirka með BBC   =D>    Frikki síðan sýnir þú Blown Hemi ? =;
Title: Re: Draggi í smíðum
Post by: 1965 Chevy II on September 27, 2010, 21:31:13
 :mrgreen: Þetta er nú bara slúður sem ég heyrði,þessi mynd fylgdi nú bara með því græjan er heví töff....gott aðgengi að kertum skemmir ekki fyrir :P