Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Robbi on November 09, 2006, 17:52:00

Title: King Cobra
Post by: Robbi on November 09, 2006, 17:52:00
Veit enhver um svörtu King Cobruna sem var til hér hún var ca 1978 með
t-topp og 302 brúnu leðri.Ég sá hana um 1991 síðast á bílasölu í hafnafirði
Title: King Cobra
Post by: motors on November 09, 2006, 22:39:12
Var hún ekki inná geymslusvæði tjónuð?
Title: King Cobra
Post by: firebird400 on November 09, 2006, 22:48:35
Hvaða bíll er þetta ?

Á einhver myndir
Title: king cobra
Post by: juddi on November 09, 2006, 23:02:22
Stóð lengi vel niðri pípugerð í döpru ástandi T toppin vantaði, frétti seinna að hann hefði verið opnaður á ferð á hellisheiði og ekki til hans spurts síðan
Title: king cobra
Post by: JÞÞ RACING on November 10, 2006, 01:01:43
eg atti cobruna 89-90 seldi hana manni sem let hana enda a haugunum þott að eg væri buin fallast oft eftir henni aftur og ja eg a til myndir  :twisted:
Title: King Cobra
Post by: Gummari on November 10, 2006, 01:34:25
eruð þið allir að tala um sama bilinn?
King Cobran er 78 og var enn til 95 allaveganna og atti ad hafa farið út á land eitthvad eftir það i geymslu en hann var ekki uppá marga fiska í restina svona bill kostar um 10.000 dollara i USA einsog nýr lítið ekinn.
en hinsvegar var Cobran 80 model og var í myndinni stuttur frakki hun endaði sína daga á geymslusvæðinu og er enn þar skilst mer eftir mörg ár
kannski verið að rugla þessum tveim :wink:
Title: King Cobra
Post by: Robbi on November 10, 2006, 17:20:29
Ég var að talla um þessa með t-toppinn 1978 boddy sá hann einmitt síðast með heima smíðaðann toppí öðru gatinu.

1980 bíllinn sem var orginal með 255  ricarostóla og græna slöngu á huddinu og endaði tjónaður á geimslusvæðinu  var mjög flottu á sínum tíma maður drakk nú nokkra kalda í honum á rúntinum í den
Title: King Cobra
Post by: ADLER on November 11, 2006, 19:06:37
Quote from: "robbitoy"
Ég var að talla um þessa með t-toppinn 1978 boddy sá hann einmitt síðast með heima smíðaðann toppí öðru gatinu.

1980 bíllinn sem var orginal með 255  ricarostóla og græna slöngu á huddinu og endaði tjónaður á geimslusvæðinu  var mjög flottu á sínum tíma maður drakk nú nokkra kalda í honum á rúntinum í den
[/color]

 :oops:
Title: King Cobra
Post by: Leon on November 11, 2006, 19:10:18
jæja adler hvenar ætlaru að fara að gera eithvað fyrir þennan Mustang :?:
Title: King Cobra
Post by: firebird400 on November 11, 2006, 20:15:42
Það er ekki til neins að liggja einn á þessum myndum.

Á ekki einhver myndir af þessum 78 bíl

Moli ?
Title: King Cobra
Post by: Robbi on November 11, 2006, 22:31:09
já hvað með smá myndir moli þú ert "maðurinn" í það :)
Title: King Cobra
Post by: ADLER on November 13, 2006, 00:27:58
Quote from: "Mach-1"
jæja adler hvenar ætlaru að fara að gera eithvað fyrir þennan Mustang :?:


Ég er búinn að ætla að gera eithvað í þessu í þó nokkrn tíma en þar sem ég á ekki nógu hentugt húsnæði í svona uppgerð þá hefur ekki verið mögulegt fyrir mig byrja bílnum.

Ég verð að kaupa mér stærra pláss fljótlega því að þetta er ekki eina verkefnið sem mig langar að vinna í.
Title: King Cobra
Post by: Leon on November 13, 2006, 00:59:21
Quote from: "adler"
Quote from: "Mach-1"
jæja adler hvenar ætlaru að fara að gera eithvað fyrir þennan Mustang :?:


Ég er búinn að ætla að gera eithvað í þessu í þó nokkrn tíma en þar sem ég á ekki nógu hentugt húsnæði í svona uppgerð þá hefur ekki verið mögulegt fyrir mig byrja bílnum.

Ég verð að kaupa mér stærra pláss fljótlega því að þetta er ekki eina verkefnið sem mig langar að vinna í.

Viltu bara ekki selja mér Mustang-inn :twisted:
Title: King Cobra
Post by: Moli on November 13, 2006, 01:03:05
Myndir. 8)

(http://www.mustang.is/album_1/74-78/images/album1_87.jpg)
(http://www.mustang.is/album_1/74-78/images/album1_61.jpg)
Title: King Cobra
Post by: Kristján Skjóldal on November 13, 2006, 09:23:12
Má fara í tunnuna :!:
Title: King Cobra
Post by: JHP on November 13, 2006, 09:55:20
Vá þetta er komið yfir það að vera ljótt  (http://www.ws6zxr.com/images/smilies/bolt.gif)
Title: King Cobra
Post by: Sigtryggur on November 13, 2006, 12:11:24
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1978-King-Cobra-Mustang-made-only-one-year_W0QQitemZ110052598438QQihZ001QQcategoryZ6236QQrdZ1QQcmdZViewItem
Title: King Cobra
Post by: ADLER on November 13, 2006, 13:04:07
Quote from: "Mach-1"
Quote from: "adler"
Quote from: "Mach-1"
jæja adler hvenar ætlaru að fara að gera eithvað fyrir þennan Mustang :?:


Ég er búinn að ætla að gera eithvað í þessu í þó nokkrn tíma en þar sem ég á ekki nógu hentugt húsnæði í svona uppgerð þá hefur ekki verið mögulegt fyrir mig byrja bílnum.

Ég verð að kaupa mér stærra pláss fljótlega því að þetta er ekki eina verkefnið sem mig langar að vinna í.

Viltu bara ekki selja mér Mustang-inn :twisted:


Ha ! viltu kaupa þetta ?
Title: King Cobra
Post by: Geir-H on November 13, 2006, 19:02:22
Quote from: "nonni vett"
Vá þetta er komið yfir það að vera ljótt  (http://www.ws6zxr.com/images/smilies/bolt.gif)


nákvæmlega
Title: King Cobra
Post by: Dodge on November 13, 2006, 22:00:10
þetta er reindar grand efniviður í kvartmílutæki, lítið og nett og gæti alveg
verið cool með smá lægð og mannsæmandi afturgúmmíum.

og einhverju skrani uppúr húddinu.
Title: King Cobra
Post by: firebird400 on November 13, 2006, 22:41:41
Vá vonbrigðin  :?
Title: King Cobra
Post by: JÞÞ RACING on November 26, 2006, 19:58:44
einn flottur
Title: King Cobra
Post by: JÞÞ RACING on November 26, 2006, 20:00:47
og hvað með þenann
Title: King Cobra
Post by: JÞÞ RACING on November 26, 2006, 20:02:06
onnur
Title: King Cobra
Post by: Racer on November 26, 2006, 20:03:16
hvaða hvaða þetta þótti flott í gamla dagana.

Menn rúntuðu á þessu ánægjir þó þeir eru kannski ekki alveg sáttir í dag.
Title: King Cobra
Post by: JÞÞ RACING on November 27, 2006, 22:41:53
og svona einn i lokin
Title: King Cobra
Post by: Damage on November 27, 2006, 23:07:32
mér finnst þetta dálítið töff en það er ekki að marka mig  :oops:
ég væri til í að gera upp einn svona
hvað eru margir hérna ?
Title: King Cobra
Post by: Kristján Skjóldal on November 27, 2006, 23:14:11
á ekkert að gefast upp með þessa cortinu :?:  þetta er ljótt og var ljót líka þegar þeir voru nýir :evil:
Title: King Cobra
Post by: HK RACING2 on November 27, 2006, 23:38:45
Quote from: "Kristján"
á ekkert að gefast upp með þessa cortinu :?:  þetta er ljótt og var ljót líka þegar þeir voru nýir :evil:
Og verður alltaf ljótt sama hvað tautar og raular :twisted:
Title: King Cobra
Post by: Belair on November 28, 2006, 02:46:22
Ford wannabe Pontiac Trans am


Quote
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/1978-ford-mustang-king-cobra.jpg)




besta sem þér hjá Ford gerðu EN langt frá því að ná markmiðinu sem var



(http://www.soupy28.com/images/78ta/black/DSCN4522.JPG)
Title: King Cobra
Post by: Gummari on November 29, 2006, 19:52:41
Eg myndi skipta á slettu á sæmilegum svona KC og Transinum mínum á núll einni  8)
Title: King Cobra
Post by: JHP on November 30, 2006, 00:33:44
Quote from: "Gummari"
Eg myndi skipta á slettu á sæmilegum svona KC og Transinum mínum á núll einni  8)
Vá hvað þú hlítur að eiga ónýtan Trans  :lol:
Title: King Cobra
Post by: Valli Djöfull on November 30, 2006, 00:39:43
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Gummari"
Eg myndi skipta á slettu á sæmilegum svona KC og Transinum mínum á núll einni  8)
Vá hvað þú hlítur að eiga ónýtan Trans  :lol:

http://www.78ta.com/diecast.htm
eða svona  :lol:

(http://www.78ta.com/1e6d311b0.jpg)
Title: King Cobra
Post by: Svenni Devil Racing on November 30, 2006, 09:28:32
það yðri nú bara umhverfis slys ef þetta mundi nú sjást á götuni aftur ,alveg vikilega ógeðslegur bíll , mætti nú halda að þeir sem honnuðu þennan bíl hafi nú verið á sýru eða einhverju álíka
Title: King Cobra
Post by: ADLER on November 30, 2006, 14:03:46
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Gummari"
Eg myndi skipta á slettu á sæmilegum svona KC og Transinum mínum á núll einni  8)
Vá hvað þú hlítur að eiga ónýtan Trans  :lol:


http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=18317

 :lol:  :lol:

Mér fannst þessi mustang vera fallegur að framan en restin af bílnum var og er eins og pinto enda var þessi bíll ekki lengi framleiddur og það er alveg örugglega ekki að ástæðulausu enda er hann over al ekki mjög mikið augna konfekt. :wink:
Title: King Cobra
Post by: Valli Djöfull on November 30, 2006, 14:26:43
svo er hægt að horfa á þetta með öðrum hugsunarhætti...

Trabant er t.d. svo ljótur að hann er flottur  :lol:
Title: ...
Post by: viking on December 01, 2006, 02:21:47
prófaði þennan bíl í denn.... geðveikt skemtilegur 302 beinskiptur læst drif léttur að aftan = spól upp í 3gír. bara gaman.
Title: King Cobra
Post by: Siggi H on December 09, 2006, 04:39:37
alveg hræðilega ljótt farartæki þessi King Cobra Mustang.. ég fæ martraðir í nótt, það er á hreinu.
Title: prf
Post by: Halli B on December 09, 2006, 05:02:57
Quote from: "Siggi H"
alveg hræðilega ljótt farartæki þessi King Cobra Mustang.. ég fæ martraðir í nótt, það er á hreinu.


Seigir maður sem keyrir um á NEON :shock:  HAHAHA
Title: Re: prf
Post by: ADLER on December 09, 2006, 12:16:10
Quote from: "Halli B"
Quote from: "Siggi H"
alveg hræðilega ljótt farartæki þessi King Cobra Mustang.. ég fæ martraðir í nótt, það er á hreinu.


Seigir maður sem keyrir um á NEON :shock:  HAHAHA


 :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:
Title: King Cobra
Post by: Siggi H on December 09, 2006, 16:12:22
neoninn er fínn bíll :lol:
Title: King Cobra
Post by: Geir-H on December 09, 2006, 20:21:08
Quote from: "Siggi H"
neoninn er fínn bíll :lol:


Mun fallegri en þetta Ford apparat,
Title: King Cobra
Post by: firebird400 on December 09, 2006, 23:40:37
Quote from: "Geir-H"
Quote from: "Siggi H"
neoninn er fínn bíll :lol:


Mun fallegri en þetta Ford apparat,


AMEN
Title: King Cobra
Post by: ADLER on December 10, 2006, 03:10:46
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Geir-H"
Quote from: "Siggi H"
neoninn er fínn bíll :lol:


Mun fallegri en þetta Ford apparat,


AMEN


Lítið skárri að minu mati, en við eru allir ágætir og það er það sem skiptir máli og ekkert annað :wink:
Title: King Cobra
Post by: Siggi H on December 10, 2006, 03:52:12
jepp, álit hvers og eins! ekkert gaman ef öllum fyndist það sama flott. svo á maður líka bílana fyrir sig sjálfan en ekki aðra :)
Title: King Cobra
Post by: Zaper on December 13, 2006, 14:25:45
Burtséð frá því hversu ljótt þetta er, vitið þið hvað varð um þennan sem var á króknum( ekki king cobra) fékst minnir mig gefins fyrir nokkru, eithvað kominn áleiðis í uppgerð, hel að það hafi verið þessi (http://www.mustang.is/album_1/74-78/images/album1_86.jpg)
Title: King Cobra
Post by: JHP on December 13, 2006, 15:33:22
Það er örugglega hægt að fá hann ennþá gefins  :lol:
Title: King Cobra
Post by: ingvarp on December 13, 2006, 16:06:21
Quote from: "nonnivett"
Það er örugglega hægt að fá hann ennþá gefins  :lol:


þetta er líka ógeðslegur mustang og allir með þetta boddý  :?  ég heima sögu ford mustangs og þetta er bara það ljótasta sem hægt er að finna í þessari bók þetta og fox mustanginn  :x
Title: King Cobra
Post by: Zaper on December 13, 2006, 18:03:54
er alveg sammála því að orginal eru þeir frekar klunnalegir og óspennandi
en hinsvegar er ég alveg á þeirri skoðun að þeim sé viðbjargandi.
(http://www.dreamcruisecars.com/upload/Norwalk1.jpg)

(http://www.mustangsmustangs.net/ford/stangpics/74-78/77_CobraII_blue_1.jpg)

(http://www.xs4all.nl/~romaan/mustang/albums/1974-1977/76cobraII.jpg)
(http://www.xs4all.nl/~romaan/mustang/albums/1974-1977/MY_NEW_PAINT1_004.jpg)
(http://www.xs4all.nl/~romaan/mustang/albums/1974-1977/fm58.jpg)
Title: King Cobra
Post by: Kristján Skjóldal on December 13, 2006, 18:18:12
þetta fer nú að verða svolítið þreittur þráður :roll:
Title: King Cobra
Post by: Dodge on December 13, 2006, 18:27:32
so stop looking at it...

eins og sést hérna efst á síðunni þá er hann að spyrja spurningar
og tekur fram "burtséð frá því hvað hann er ljótur"
Title: King Cobra
Post by: íbbiM on December 14, 2006, 01:41:27
zaper, ég verð að vera ósammála þér... bílarnir sem þú póstaðir voru allir  hver öðrum ljótari nema þessi efsti, og hann er töff en með hrikalega ljótt bodduy
Title: King Cobra
Post by: JHP on December 14, 2006, 10:12:25
Það er ekki einusinni hægt að photoshoppa þetta body flott  :lol:
Title: King Cobra
Post by: Zaper on December 14, 2006, 14:03:05
Quote from: "íbbiM"
zaper, ég verð að vera ósammála þér... bílarnir sem þú póstaðir voru allir  hver öðrum ljótari nema þessi efsti, og hann er töff en með hrikalega ljótt bodduy


já svona er lífið, ég held að ég nái nú samt alveg svefni í kvöld þó að einhverjir séu ósammála mér :roll:  
annars langaði mig bara að vita hvort að þessum rauða hefði verið fargað
dagatalið hjá mér rúmar ekki fleiri verkefni í bili. :?
Title: King Cobra
Post by: Gummari on December 14, 2006, 17:14:30
þeimrauða var fargað ég gaf stórhuga manni bílinn sem gafst síðan upp fljótlega sorglegt því boddýið var nokkuð gott hann hefði mátt skila því frekar :?
Title: King Cobra
Post by: íbbiM on December 14, 2006, 17:15:58
mér finnst nú bara nokkuð gott af því hafi verið fargað
Title: King Cobra
Post by: Öddi on December 15, 2006, 17:43:39
Quote from: "Gummari"
þeimrauða var fargað ég gaf stórhuga manni bílinn sem gafst síðan upp fljótlega sorglegt því boddýið var nokkuð gott hann hefði mátt skila því frekar :?


Gafst þú manni á króknum þennan bíl?
manstu hvaða ár það var?
Title: King Cobra
Post by: Öddi on December 15, 2006, 17:47:10
Quote from: "Gummari"
þeimrauða var fargað ég gaf stórhuga manni bílinn sem gafst síðan upp fljótlega sorglegt því boddýið var nokkuð gott hann hefði mátt skila því frekar :?


Gafst þú manni á króknum þennan bíl?
manstu hvaða ár það var?
Title: King Cobra
Post by: Ztebbsterinn on December 20, 2006, 21:03:09
Quote from: "Zaper"
(http://www.mustang.is/album_1/74-78/images/album1_86.jpg)


Þessi bíll var eitt sinn í eigu bróðir míns og í fyrra keippti félagi minn þennan bíl og ættlaði að gera upp, þá var þegar "byrjað" á honum (búið að rífa hann í sundur). Eitthvað var hann slípaður upp og látin ryðga úti í blessaðri blíðunni, en svo seldi þessi félagi minn hann (eða gaf hann) síðastliðið vor að mig minnir.
En þessi félagi minn var einmitt frá króknum, man ekki hvaðan hann sagðist hafa fengið hann.

Mig minnir að Rúdolf í Krók eða sonur hans hafi keipt hann af honum.

Mynd síðan haust "05
(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/37529-2/helgin+15-17+Okt+009.jpg)
Fl. myndir:
http://myndir.5aur.net/gallery2/v/5aur/bilamyndir/ymist/MustangII/