Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Jói on April 14, 2004, 20:31:35

Title: Bílar spjallverja
Post by: Jói on April 14, 2004, 20:31:35
jæja ég veit ekki hvort ég er einn um það en mig langar að vita hvernig faratæki aðrir spjallverjar eru með,
svo langar ykkur ekki að segja aðeins frá hvernig bíla þið eruð með og sona helstu upp lýsingar, og væri glæst að fá að sjá mynd með  8)


sjálfur er ég bara með Camaro Z-28 '94 LT1 T-topp leður og ssk.
og með Jeep CJ7Laredo í uppgerð, V-8 350, th350 skipting,
9"aftan dana 44 framan dana 20 milliks. á 38"
Title: Bílar spjallverja
Post by: MrManiac on April 14, 2004, 20:56:56
Ég á nú bara einn svona Japana.......
Enn er að selja hann og planið er að versla E420 Benz.
(http://images.cardomain.com/member_images/8/web/320000-320999/320522_54_full.jpg)
Title: Bílar spjallverja
Post by: Mustang Fan #1 on April 15, 2004, 00:24:47
Ég á líka japana mitsubishi Starion.

hann er nú nánast orginal og er með 2.0L turbo en planið er nú að fá sér Mustang svona þegar maður er búin með skólan.
Title: Bílar spjallverja
Post by: BMW3 on April 15, 2004, 01:37:53
ég á bara einn bmw 320 97 árgerð en á því miður enga mynd
Title: bilar spjallverja
Post by: Siggi H on April 15, 2004, 01:38:56
sæll jóhann.. þú veist nú alveg hvernig bíl ég er með en jæja hérna kemur það. er með Chevrolet Malibu árgerð 1979 með 350 og búið að setja hann á 9" ford hásingu. er planið að gera meira ef mér tekst ekki að selja.  :twisted:
Title: Bílar spjallverja
Post by: Ásgeir Y. on April 15, 2004, 08:26:38
þetta er nú ekki bíll en læt það fljóta með... ég er að klára að raða saman þessu hérna til að spæna um á í sumar, 2001 módel af rækjukokteil

(http://images.cardomain.com/member_images/11/web/323000-323999/323797_32_full.jpg)
Title: Bílar spjallverja
Post by: firebird400 on April 15, 2004, 12:51:55
Ég á þennann. 1968 Firebird 400. 455 pontiac með ram air III heddum af 400 ( sem bíður þess að vera sett ofaní) þrykktum stimlum, álmillihedd flækjum og 3" pústi og TH400 skiptingu og fl.  Er að bíða eftir stál sveifarás, Eagle H-beam stöngum og Ross stimplum
Title: Bílar spjallverja
Post by: firebird400 on April 15, 2004, 12:55:57
Svo er maður með eitt svona 2004 Kawasaki Vulcan 1500 Mean Streak
Title: :)
Post by: TRANS-AM 78 on April 15, 2004, 21:47:26
þetta eru bílarnir mínir. 78 trans am og 70 firebird:)
Title: Bílar spjallverja
Post by: camaroz28 on April 16, 2004, 00:42:25
Ég er með CAMARO Z-28  5.7 LT1 '93. sem ég er að gera upp sævar péturs ætlar að sjá  um alla sprautu vinnu ég ætla hafa hann lexus bláann er aðeins byrjaður að rífa hann niður fyrir sprautun. síðan er ég búinn að kaupa á hann wing west spoilerkit  og 17" Enkei álfelgur .torsen læsingu og 3.73 hluttföll.flækjur síðan er undir honum flowmaster pústkerfi og k&n loftintak :) bíllin ætti að vera tilbúinn í sumar 8)
Title: Bílar spjallverja
Post by: camaroz28 on April 16, 2004, 01:11:00
er síðan líka með mözdu rx-3 árgerð '74 afturhjóladrifin 4 gíra er með hann í geymslu set hann kanski á númer næsta sumar :roll: gat ekki sent myndir af bílnum mínum því þær voru of stórar en hann lítur svipað útt og þessi nema minn er svartsanseraður
Title: Bílar spjallverja
Post by: Siggi H on April 16, 2004, 01:27:47
Quote from: "camaroz28"
Ég er með CAMARO Z-28  5.7 LT1 '93. sem ég er að gera upp sævar péturs ætlar að sjá  um alla sprautu vinnu ég ætla hafa hann lexus bláann er aðeins byrjaður að rífa hann niður fyrir sprautun. síðan er ég búinn að kaupa á hann wing west spoilerkit  og 17" Enkei álfelgur .torsen læsingu og 3.73 hluttföll.flækjur síðan er undir honum flowmaster pústkerfi og k&n loftintak :) bíllin ætti að vera tilbúinn í sumar 8)

ekki er þetta nokkuð hvíti camaroinn sem var í köku að aftan bílstjórameginn?
Title: Mínir
Post by: Addi on April 16, 2004, 01:33:02
1979 Chevrolet Camaro Berlinetta 350/350(í augnablikinu)

198? Volvo 240GL er á leiðinni í hús.

Því miður á ég ekki myndir í augnablikinu en hendi þeim inn um leið og ég fæ þær.
Title: Bílar spjallverja
Post by: camaroz28 on April 16, 2004, 02:17:03
Quote from: "Siggi G"
Quote from: "camaroz28"
Ég er með CAMARO Z-28  5.7 LT1 '93. sem ég er að gera upp sævar péturs ætlar að sjá  um alla sprautu vinnu ég ætla hafa hann lexus bláann er aðeins byrjaður að rífa hann niður fyrir sprautun. síðan er ég búinn að kaupa á hann wing west spoilerkit  og 17" Enkei álfelgur .torsen læsingu og 3.73 hluttföll.flækjur síðan er undir honum flowmaster pústkerfi og k&n loftintak :) bíllin ætti að vera tilbúinn í sumar 8)

ekki er þetta nokkuð hvíti camaroinn sem var í köku að aftan bílstjórameginn?
nei þetta er ekki hann bíllin hjá mér er hvítur og með svartar rendur (axlabönd) og ég held að ég viti hvaða bíl þú ert að tala um ég sá hann í reykjavík um dæinn sýndist þetta vera v6 bíll enn. bíll minn er búin að vera inní skúr óklesstur í allan vetur  hérna í keflavíkini
Title: Bílar spjallverja
Post by: Siggi H on April 16, 2004, 02:21:05
Quote from: "camaroz28"
Quote from: "Siggi G"
Quote from: "camaroz28"
Ég er með CAMARO Z-28  5.7 LT1 '93. sem ég er að gera upp sævar péturs ætlar að sjá  um alla sprautu vinnu ég ætla hafa hann lexus bláann er aðeins byrjaður að rífa hann niður fyrir sprautun. síðan er ég búinn að kaupa á hann wing west spoilerkit  og 17" Enkei álfelgur .torsen læsingu og 3.73 hluttföll.flækjur síðan er undir honum flowmaster pústkerfi og k&n loftintak :) bíllin ætti að vera tilbúinn í sumar 8)

ekki er þetta nokkuð hvíti camaroinn sem var í köku að aftan bílstjórameginn?
nei þetta er ekki hann bíllin hjá mér er hvítur og með svartar rendur (axlabönd) og ég held að ég viti hvaða bíl þú ert að tala um ég sá hann í reykjavík um dæinn sýndist þetta vera v6 bíll enn. bíll minn er búin að vera inní skúr óklesstur í allan vetur  hérna í keflavíkini


nei þetta er ekki V6 bíll sem ég er að tala um. hann Jói sem gerði þennan kork átti gullfallegan Camaro hvítan sem lenti í svaðalegu tjóni að aftan og var dæmdur ónýtur *hóst*(eftir spyrnu)*hóst* og endaði með að honda prelude dúndraði í rassgatið á honum þegar hann var að taka beygju. heimskur ökumaður á hondunni sem reyndir að taka frammúr þegar bílinn er að beygja. en held að hann sé staddur á Selfossi minnir það. alveg í kássu
Title: Bílar spjallverja
Post by: Racer on April 16, 2004, 07:47:27
(http://images.cardomain.com/member_images/11/web/167000-167999/167458_76_full.jpg)
(http://images.cardomain.com/member_images/11/web/167000-167999/167458_77_full.jpg)

mín lýsing hljómar svona: hann mun sjást uppá braut.
Title: Bílar spjallverja
Post by: Ásgeir Y. on April 16, 2004, 07:52:12
hann mun þjást uppá braut?
Title: Bílar spjallverja
Post by: Jón Þór on April 16, 2004, 10:26:51
(http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/lol2.gif)

Ætla nú ekkert að fara með minn uppá braut nema þá til að horfa á enda bara kettlingur miðað við þessa sem eru búnir að koma á undan hérna!

En hérna er hann:
(http://images.cardomain.com/member_images/8/web/440000-440999/440988_2_full.jpg)

Hann er reyndar kominn með svört framljós núna og á eftir að setja augnbrúnirnar á.
Title: Bílar spjallverja
Post by: kiddi63 on April 16, 2004, 12:22:13
Ég reyni að skrölltast á þessum, hann er svosem ágætur... [/img]
Title: Passat
Post by: Chevy Nova on April 16, 2004, 19:34:20
Þetta er minn bíll, var að setja hann á 19".  Ætla að reyna kaupa 1 stk V8 í sumar til að eiga með.
Title: Bílar spjallverja
Post by: sJaguar on April 16, 2004, 20:41:44
Kerran mín er í total uppgerð Pontiac Trans Am 85. Fleiri myndir á
http://www.cardomain.com/id/marias
Title: Bílar spjallverja
Post by: Racer on April 16, 2004, 22:07:26
Quote from: "Ásgeir Y."
hann mun þjást uppá braut?


þjást tja en myndi vera nýtur vel , þú veist að ég tek á öllu sem ég kem á uppá braut ;)
Title: Bílar spjallverja
Post by: marias on April 16, 2004, 22:37:47
Quote
ekki er þetta nokkuð hvíti camaroinn sem var í köku að aftan bílstjórameginn?


Ertu að tala um bílinn sem Biggi í BÁ á Selfossi keyfti á uppboði hjá TM ,, þá er einginn hætta á því að hann fari á götuna aftur. það er verið að rífa þann bíl  http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=7268
Held að þetta sé hann Ekki viss

En þessi sem camaroz28  er að gera upp er með ágjætan rynslu ferill í sambandi við tjón..samt Ekkert alvarlegt,, hefur bara aldrei komist í réttar hendur til að gera hann almininlegan . En mér sínist hann vera það núna . Gangi þér bara vel með uppgerðina Z28 :D
Title: 1972 LINCOLN
Post by: Anton Ólafsson on April 17, 2004, 00:05:36
Sælir,

 Þetta er 72 Lincoln-inn minn. 460,C6,"9.
Title: Re: 1972 LINCOLN
Post by: Moli on April 17, 2004, 00:24:44
Quote from: "Anton Ólafsson"
Sælir,

 Þetta er 72 Lincoln-inn minn. 460,C6,"9.


ég rak augun í PoppTV eitt kvöldið fyrir c.a. 2 vikum síðan og varst það ekki þú sem varst að sýna listir þínar á bryggjuni á Akureyri á einmitt þessum bíl?? , fóruð síðan og tókuð út annan bíl úr skemmu BA og voruð eitthvað að djöflast?  :?
Title: Bílar spjallverja
Post by: Ívar-M on April 17, 2004, 04:56:56
ég nýt þess vafasama heiðurs að eiga eina ljótustu corvettu á íslandi 8)
undir ljótu lakki og lelegri undirvinnu leynist þó furðulega heill bíll,
á leiðini í frumeyndir að sjálfsögðu....
(http://www.imagestation.com/picture/sraid109/pab7430f45211103a06297bf53bb68bd5/f92649e5.jpg)
Title: Bílar spjallverja
Post by: Kiddi J on April 17, 2004, 10:44:43
Quote from: "Racer"
Quote from: "Ásgeir Y."
hann mun þjást uppá braut?


þjást tja en myndi vera nýtur vel , þú veist að ég tek á öllu sem ég kem á uppá braut ;)


Sniff hvar er carbon stúturinn?????????????
Title: Bílar spjallverja
Post by: Racer on April 17, 2004, 18:57:50
hann situr uppí hillu *sakleysilegt flaut*

hann er of lítill í 3" pústkerfi ;) svo ég er að spá að finna mér smá bíl til að setja hann í eða selja honum einhverjum.

testaði hann samt á einum og hljómaði vel
Title: Bílar spjallverja
Post by: MrManiac on April 17, 2004, 21:44:41
Camao-inn sem Biggi í BÁ á er ennþá nánast órifinn.  
(http://images.cardomain.com/member_images/8/web/320000-320999/320522_82_full.jpg)

Þetta er nýleg mynd og bílinn er ennþá þarna.
Title: Bílar spjallverja
Post by: Bird on April 19, 2004, 12:43:20
Ég á þessa 1999 Sonotu og ´86 Dodge Ram.
Title: Bílar spjallverja
Post by: Jói on April 19, 2004, 20:27:21
Quote from: "MrManiac"
Camao-inn sem Biggi í BÁ á er ennþá nánast órifinn.  
(http://images.cardomain.com/member_images/8/web/320000-320999/320522_82_full.jpg)

Þetta er nýleg mynd og bílinn er ennþá þarna.


heyrðu ég kannast við þennan  :wink:
átti hann og var á honum þegar hann crashaði  :cry:

en hér eru myndir af honum rétt fyrir Crashið

(http://)
(http://)
Title: Bílar spjallverja
Post by: phoenix on April 19, 2004, 22:03:29
rædið:
(http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=loddi&myndnafn=AnlPrb1.jpg)

og svo projectið:
(http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=loddi&myndnafn=front.jpg)

(http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=loddi&myndnafn=VELTIGR2.JPG)
Title: kannski einhvern tíma
Post by: hebbi on April 20, 2004, 00:27:14
kannski verður hann einhvern tíma í þessu ástandi eftir 15 ár í hlöðunni
Title: Bílar spjallverja
Post by: Caprice78 on April 20, 2004, 00:33:45
Ford Bronco II xlt 1988 árg
Renault Megané RT coupé 98''
Volvo 740 GL 88 árg ... ekkert merkilegra en það ... myndir koma þegar ég má vera að :)
Title: minn
Post by: old and good on April 21, 2004, 00:13:39
ætli þetta sé ekki kerran mín
Title: Bílar spjallverja
Post by: vignir on May 01, 2004, 22:25:00
eg verð nu að vera með þó að minn sé í bið
Title: Re: minn
Post by: Binni GTA on May 02, 2004, 12:30:29
Quote from: "old and good"
ætli þetta sé ekki kerran mín


Gamli bíllinn bróðir míns  8)  OM-050

Hvað er hann keyrður í dag félagi ?
Title: f
Post by: old and good on May 02, 2004, 22:49:08
Hann er keyrður vel tæpar 50þ mílur. Hvað heitir bróðir þinn?
Title: Re: f
Post by: Binni GTA on May 03, 2004, 09:40:54
Quote from: "old and good"
Hann er keyrður vel tæpar 50þ mílur. Hvað heitir bróðir þinn?


Hann heitir Jónas...flutti hann inn !!

En bíddu..50 þús mílur ? mílur !!! hélt að hann hafi verið keyrður það þegar hann kom heim :?  ekki það að ég sé að búa til leyðindi :oops:
Title: j
Post by: old and good on May 03, 2004, 16:08:16
Tja nú veit ég ekkert hvað hann var keyrður þegar hann var fluttur inn. en allavega tók ég við honum með 46þ mílur á mælinum. Annað veit ég ekki ertu viss um að það hafi ekki verið bara 50þ kílómetrar?
Title: bílar
Post by: sveri on May 20, 2004, 17:09:44
hérna eru mínir bílar.
1995 mustang gt
1977 pontiac grand prix SJ
Title: Bílar spjallverja
Post by: Mustang´97 on May 21, 2004, 00:02:09
Ég á Mustang Gt árgerð ´97
Bronco ´78
Pontiac Le Mans ´72
MMC Galant ´92
Title: Bílar spjallverja
Post by: Moli on May 21, 2004, 00:57:23
ætli ég verði ekki að segja að ég sé stoltur eigandi af þessum tveim...

1974 Ford Capri GT (meira hérna) (http://www.cardomain.com/memberpage/623117)
(http://memimage.cardomain.com/member_images/11/web/623000-623999/623117_16_full.jpg)

1970 Ford Cortina De-Luxe
(http://www.internet.is/bilavefur/minir_bilar/70_cortina/cortina1.jpg)

..og minn gamli verður víst að fylgja
1972 Dodge Challenger
(http://www.internet.is/bilavefur/minir_bilar/dodge/18.jpg)
Title: Bílar spjallverja
Post by: firebird400 on May 21, 2004, 14:55:52
Það er eins og við var að búast, bara farin hedd pakkningin í rauða mustanginum já eða kviknað í honum, reykur um allt.  :shock:                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                            svona miðað við myndina hér fyrir ofan :D
Title: Bílar spjallverja
Post by: Ibbi-M on May 24, 2004, 16:03:38
er þetta ekki musatangin sem afturbrettin fengu daldið slæma utreið eftir burnoutkepnina i hva fyrra eða hittifyrra?
Title: Bílar spjallverja
Post by: Mustang´97 on May 25, 2004, 10:16:19
Jú þetta er hann, það var í fyrra
Title: Bílar spjallverja
Post by: MALIBU 79 on May 26, 2004, 18:40:30
svona lýtur bílinn minn út myndir er samt í mjög lélegum gæðum
Title: Camaros
Post by: camaro85 on June 28, 2004, 23:58:55
(http://img78.photobucket.com/albums/v307/relichelmet/Steini_003.jpg)


(http://img78.photobucket.com/albums/v307/relichelmet/Steini_002.jpg)

Hvíti og rauði camaroinn eru í minni eigu vinur minn átti þennan græna einu sinni.  Kveðja Steini
Title: Bílgreyjin mín...
Post by: 75Kongurinn on June 29, 2004, 20:03:21
'77 Lada 2103 - 1500 burnout græja

'88 Dodge ramcharger - 360 sandspyrnugræja

'91 Lincoln continental Executive Series - 3,8 - Til sölu

'75 Dodge Coronet - 318/727 "í uppgerð"

og hér hafiði hann:
Title: Bílar spjallverja
Post by: Heddportun on July 04, 2004, 01:34:30
Snow White Camaro Z-28 V8 1993 Pace Car,6 speed Bog Warner kassi,350hp Sti-Eater
Title: Bílar spjallverja
Post by: Kobbi kleina on July 15, 2004, 19:43:07
Mustang 97 ... þessi LeMans þarna ... stóð hann í Skagafirði árum saman á einhverjm bilakirkjugarði?
Title: Bílar spjallverja
Post by: baldur on July 15, 2004, 23:54:02
Suzuki Vitara jeppi...
Title: Bílar spjallverja
Post by: torque501 on July 16, 2004, 00:23:22
þessi hérna, 3,4l v6, ssk, 67075 mílur á honum, 94 árg.
Title: Bílar spjallverja
Post by: gtturbo on July 16, 2004, 15:10:44
Audi A4
(http://paranoid.is-a-geek.com/Minnka%d0ar%20myndir/122_2255.jpg)

Minn gamli, seldur í feb ´04
(http://paranoid.is-a-geek.com/Minnka%d0ar%20myndir/122_2284.jpg)
Title: Blazer S10
Post by: Blaze on July 16, 2004, 19:21:30
Blazer S10 84 sem bíður eftir að fá 8gata ofan í húddið
Title: Bílar spjallverja
Post by: Mustang´97 on July 19, 2004, 13:26:48
Quote
Mustang 97 ... þessi LeMans þarna ... stóð hann í Skagafirði árum saman á einhverjm bilakirkjugarði?

Jú það mun vera rétt. Þekkiru hann eitthvað?
Title: Bílar spjallverja
Post by: Kobbi kleina on July 19, 2004, 19:37:24
Nei...fór einu sinni að skoða kvikindið samt...var að leita mér að verkefni sjáðu til, en ekkert varð úr. Hvernig gengur með hann? Þetta var e-ð spes útgáfa af LeMans ekki satt? Mig brestur minni.
Title: Bílar spjallverja
Post by: Zaper on July 19, 2004, 20:16:32
var hann ekki á bæ sem heitir þormóðsholt eða álíka.
hvernig vél er í þessu.
er hann ekki frekar riðgaður greyið :?:
Title: Bílar spjallverja
Post by: Twincam on July 21, 2004, 11:05:42
Nýjasti bíllinn minn.. á samt  BMW E30 325 og E30 323 bíla líka.

En þetta er SAAB 900 Turbo Intercooler 8v 1987 árgerðin..
Smellti svo undir hann bling bling felgum  8)  :lol:
(http://filestore.redlineau.com/filestore/twincam/SAAB_01b.JPG)
Title: Bílar spjallverja
Post by: Mustang´97 on July 21, 2004, 18:50:20
Þetta er Grand Le Mans árg. 72. Ég fékk hann vélar og skiftingar lausan í Þormóðsholti. Hann er frekar illa farinn af riði, en samt ekkert sem er ekki hægt að laga. Það gengur nú frekar rólega með hann, ég er bara búinn að rífa allt í spað, en það fer vonandi að gerast eitthvað meira í honum fljótlega.
Title: Bílar spjallverja
Post by: Zaper on July 22, 2004, 20:08:18
1977 amc gremlin 6cyl 258
1966 Plymouth belvedere II 2dyra hard top með 318  (í uppgerð)
1980 ford mustang 6cyl  (veit ekki einu sinni afhverju ég á hann :? )
 8)
Title: Bílar spjallverja
Post by: Zaper on July 22, 2004, 21:48:00
mustang
Title: Bílar spjallverja
Post by: Zaper on July 22, 2004, 21:49:24
og rest :roll:
Title: Bílar spjallverja
Post by: moni on July 22, 2004, 21:50:15
Quote from: "Zaper"
1977 amc gremlin 6cyl 258
1966 Plymouth belvedere II 2dyra hard top með 318  (í uppgerð)
1980 ford mustang 6cyl  (veit ekki einu sinni afhverju ég á hann :? )
 8)


Gremlin, þvílík snilld, flottir bílar, hvað hét aftur hinn bíllinn frá AMC sem var svipaður...

Verst að það var engin almennileg vél í Gremlin-inum
Title: Bílar spjallverja
Post by: Zaper on July 22, 2004, 22:08:24
amc spirit kom með sama boddíi held ég.
Gremlin kom nú með 360 orginal.  og held ég að það sé alveg bærilegt afl.
Title: Bílar spjallverja
Post by: vignir on July 22, 2004, 22:35:02
svo er það nú nyi billinn sem eg keyfti um helgina ´86 trans am
Title: Bílar spjallverja
Post by: einarak on July 22, 2004, 22:37:26
Kvikindið mitt...  er að skríða saman
Title: Bílar spjallverja
Post by: firebird400 on July 22, 2004, 22:47:36
Einar var nokkuð verið að photo shoppa :D

En hvernig farið þið að því að setja inn svona stórar myndir :?:
Title: Bílar spjallverja
Post by: einarak on July 22, 2004, 23:02:24
bara í gamladaga...
Title: Bílar spjallverja
Post by: moni on July 23, 2004, 17:32:49
Quote from: "Zaper"
amc spirit kom með sama boddíi held ég.
Gremlin kom nú með 360 orginal.  og held ég að það sé alveg bærilegt afl.


Já ok, ég hélt að Gremlin-inn hefði bara verið með 6u, minnir þá að hinn bíllinn, eins og sást í myndinni "Waynes world" hafi verið með 6u...

En 360 er fín vél!!!

Ein flottasta græja að mínu mati frá AMC, það er Javelin... Sá einn grænan helvíti flottan um daginn, minnir að hann hafi verið með 360... samt ekki viss...
Title: Bílar spjallverja
Post by: Zaper on July 23, 2004, 23:51:02
ég get nú ekki sagt að pacer eins og í waynes world sé mjög líkur gremlin
bara smábíll frá sama framleiðanda frá sama tíma :roll:
en pacer er samt æði.
Title: Bílar spjallverja
Post by: Ingvar Gissurar on July 24, 2004, 01:06:02
Quote from: "moni"
Quote from: "Zaper"
amc spirit kom með sama boddíi held ég.
Gremlin kom nú með 360 orginal.  og held ég að það sé alveg bærilegt afl.


Já ok, ég hélt að Gremlin-inn hefði bara verið með 6u, minnir þá að hinn bíllinn, eins og sást í myndinni "Waynes world" hafi verið með 6u...

En 360 er fín vél!!!

Ein flottasta græja að mínu mati frá AMC, það er Javelin... Sá einn grænan helvíti flottan um daginn, minnir að hann hafi verið með 360... samt ekki viss...


Þessi græni er væntanlega ´68 SST með 343 og metalflake lakki :!:  8)
Title: Bílar spjallverja
Post by: Ásgeir Y. on July 24, 2004, 11:48:28
sá sem stendur inní jarðvélum?
Title: Bílar spjallverja
Post by: Ingvar Gissurar on July 24, 2004, 15:26:26
Quote from: "Ásgeir Y."
sá sem stendur inní jarðvélum?


Title: Bílar spjallverja
Post by: Binni GTA on July 24, 2004, 20:31:23
Quote from: "vignir"
svo er það nú nyi billinn sem eg keyfti um helgina ´86 trans am


Nammmmmi...hvar fékkstu þennan ?Djöfull langar mér í þetta boddy !!!!

Hvað er nr ið á honum bara svona til forvitnis ?
Title: Bílar spjallverja
Post by: vignir on July 24, 2004, 21:30:39
þetta er ekkert smá heill bíll numerið er ke 807
Title: Bílar spjallverja
Post by: Binni GTA on July 24, 2004, 21:59:32
Quote from: "vignir"
þetta er ekkert smá heill bíll numerið er ke 807



Veistu um einhverja fleiri svona...þetta er búin að vera draumabíllinn minn síðan ég fékk á hár á punginn  :lol:

Eða villtu selja þenna,eða skipta við mig ?
Title: Bílar spjallverja
Post by: moni on July 25, 2004, 14:04:13
Quote from: "Ingvar Gissurarson"


Þessi græni er væntanlega ´68 SST með 343 og metalflake lakki :!:  8)


Já akkurat, það er hann sem ég er að tala um... MJÖG svalur bíll
Title: Bílar spjallverja
Post by: ZeroSlayer on August 02, 2004, 21:01:04
þetta hérna er kerra sem maður á eftir að gera þegar maður á nóg af pening
Title: Bílar spjallverja
Post by: Marteinn on January 07, 2005, 18:21:51
(http://212.30.204.44/CRX%20marteinn/Picture-013.jpg)
(http://212.30.204.44/CRX%20marteinn/IMG_0499.jpg)
Title: Bílar spjallverja
Post by: Damage on January 07, 2005, 19:03:25
ég á nu bara kettling
(http://easy.go.is/damage/TV375-1.jpg)
(http://easy.go.is/damage/DSCF0045%20(Large).JPG)
*ATH* Hann er ekki í þessi ástandi núna.
hef bara verið latur með að taka myndir.
Title: Bílar spjallverja
Post by: Kiddi on January 07, 2005, 22:17:36
Hérna er Transinn minn
Title: Bílar spjallverja
Post by: Kiddi on January 07, 2005, 22:18:57
Firebirdinn minn (er til sölu)
Title: Bílar spjallverja
Post by: Kiddi on January 07, 2005, 22:20:41
og svo geitin mín, fer í málingu á næstu vikum...
Title: Bílar spjallverja
Post by: Chevera on January 08, 2005, 02:50:41
Blessaður Kiddi  ertu ekki bara sáttur með vinnubrögðinn hjá okkur í HK?

bara losa sig við 4gen dótið og vera með muscle  :wink:
líst vel á þetta hjá þér
Title: Bílar spjallverja
Post by: Kiddi on January 08, 2005, 11:22:30
Sæll, jú mjög flott hjá ykkur :D
Title: Bílar spjallverja
Post by: Chevy Bel Air on January 08, 2005, 12:15:29
Þetta er bíllinn minn Chevy Bel Air 56
Title: Bílar spjallverja
Post by: Krissi Haflida on January 08, 2005, 12:33:14
bíllinn minn hér
Title: Bílar spjallverja
Post by: Feelix on January 08, 2005, 17:31:49
Eagle Talon AWD turbo 97"

(http://frontpage.simnet.is/fantar/images/mycar-ff.JPG)
Title: Bílar spjallverja
Post by: Trans Am '85 on January 08, 2005, 19:13:40
Pontiac Trans Am með 350 sem verið er að taka upp.
Title: Bílar spjallverja
Post by: stefan325i on January 10, 2005, 20:14:18
Ég á BMW 325i Turbo ´86 árgerð, búið að breita og betumbæta mikið.

(http://simnet.is/gstuning/Nj104/fresh/nj104_web/images/PHTO0159.jpg)

(http://simnet.is/gstuning/Nj104/fresh/nj104_web/images/PHTO0160.jpg)

(http://simnet.is/gstuning/Nj104/fresh/nj104_web/images/PHTO0162.jpg)

(http://simnet.is/gstuning/Nj104/fresh/nj104_web/images/1.jpg)
Title: Bílar spjallverja
Post by: firebird400 on January 10, 2005, 21:44:24
Get vottað fyrir því að þessi bíll rótvinnur
Og ekki sakar hvað hann er flottur hjá þér Stebbi
Þessar felgur gerðu svakalega fyrir hann
Title: Bílar spjallverja
Post by: CARHO on January 13, 2005, 20:39:22
Ég á nú bara Hondu Civic 1600 og er mjög sátt við hana mundi ekki kalla hana kvartmílutæki en er litli sæti bíllinn minn og það er allavegna ekkert að skríða upp úr húddinu á honum eins og hjá sumum :wink:
Title: Bíllinn hans pabba
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 14, 2005, 20:43:42
Hérna eru myndir af gripnum hans Pabba. Það er búið að vera að vinna aðeins í honum í vetur en bíllinn er um 350 hö +. Hann er kominn með t.d. Kenne Bell supercharger, optimizer tölvu, Gibson catch back pústkerfi, Knock alert, 2 mæla í dyra staf sem mæla loft og bensínblöndu og Boostmælir og eitthvað smotterí í viðbót.
Title: Bílar spjallverja
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 14, 2005, 20:50:20
Hér er mynd af vélinni en því miður er hún tekin í myrkri.
Title: Bílar spjallverja
Post by: einarak on January 14, 2005, 23:54:33
af hverju er þá ekki gat á húddinu á bláa jeppanum? hann er með einhvað svona reimdrifið spicer milliheddinu...


btw, hvar er blöndunar græjan við þetta skrímsl?
Title: p
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 15, 2005, 02:02:12
Ástæðan fyrir því að það er ekkert gat á húddinu er einfaldlega sú að lofthreinsarinn kemur í stokk meðfram og framfyrir vélina og þar er mjó K&N sía. Ég skal sýna ykkur betri mynd af þessu við fyrsta tækifæri en hér er mynd síðan í sumar og þá er bíllinn bara með K&N síu.
Title: Tiltekt
Post by: Vefstjóri KK on January 15, 2005, 22:57:58
Sælt veri fólkið, ég tók aðeins til hérna vegna þess að þetta var komið aðeins út fyrir efnið og farið að verða persónulegt. Nokkrir sem ekki höfðu unnið til þess fengu líka að fljóta með því að þeirra póstar voru ekki lengur í samhengi, þetta verður allt að passa sjáið þið til.

Höldum skítkastinu utan við netið.

Kv. Nóni
Title: Re: Tiltekt
Post by: CARHO on January 17, 2005, 22:13:45
Quote from: "Vefstjóri KK"
Sælt veri fólkið, ég tók aðeins til hérna vegna þess að þetta var komið aðeins út fyrir efnið og farið að verða persónulegt. Nokkrir sem ekki höfðu unnið til þess fengu líka að fljóta með því að þeirra póstar voru ekki lengur í samhengi, þetta verður allt að passa sjáið þið til.

Höldum skítkastinu utan við netið.

Kv. Nóni
 :shock:  
Mér þykja nú menn nett hörundsárir á þessum spjallþræði :cry:  ég veit ekki betur en að ég sé varla nógu góð! á minni Hondu til að meiga vera með hér á spjallinu :( og ef ég væri gaur þá væri mér sjálfsagt vísað úr þesum verndaða klúbbi ykkar :x það er ótrúleg að meiga ekki hafa sínar eigin skoðanir á bílum og hlutum tengdum þeim! án þess að einhverjir sem fíla að hafa eitthvað drasl uppúr húddinu fari ekki að grenja eins og nett bólugrafnir gaurar sem þurfa að slíta sig lausa frá koddunum á hverjum morgni :lol: .
Ps. ég get allveg viðurkennt að vera ekki sú gáfaðasta hvað varðar bíla og aukabúnað......... en comon :roll:
Title: Bílar spjallverja
Post by: sveri on January 17, 2005, 22:40:49
:D :D þettersvovoðalegt :D
Title: Re: Tiltekt
Post by: Moli on January 17, 2005, 23:03:14
Quote from: "CARHO"
Quote from: "Vefstjóri KK"
Sælt veri fólkið, ég tók aðeins til hérna vegna þess að þetta var komið aðeins út fyrir efnið og farið að verða persónulegt. Nokkrir sem ekki höfðu unnið til þess fengu líka að fljóta með því að þeirra póstar voru ekki lengur í samhengi, þetta verður allt að passa sjáið þið til.

Höldum skítkastinu utan við netið.

Kv. Nóni
 :shock:  
Mér þykja nú menn nett hörundsárir á þessum spjallþræði :cry:  ég veit ekki betur en að ég sé varla nógu góð! á minni Hondu til að meiga vera með hér á spjallinu :( og ef ég væri gaur þá væri mér sjálfsagt vísað úr þesum verndaða klúbbi ykkar :x það er ótrúleg að meiga ekki hafa sínar eigin skoðanir á bílum og hlutum tengdum þeim! án þess að einhverjir sem fíla að hafa eitthvað drasl uppúr húddinu fari ekki að grenja eins og nett bólugrafnir gaurar sem þurfa að slíta sig lausa frá koddunum á hverjum morgni :lol: .
Ps. ég get allveg viðurkennt að vera ekki sú gáfaðasta hvað varðar bíla og aukabúnað......... en comon :roll:


Það er engin að segja að þú megir ekki vera hérna inni, þetta er jú spjall áhugafólks um kvartmílu, þó að einstaka menn sjái bara amerískt og móðgist þegar 4cyl túrbó bíll hefur betur en V8 rokkurinn.  Þér er velkomið að hafa þínar eigin skoðanir á hlutunum, öllu neikvæðu/móðgandi er best að halda fyrir sig, auk þess telst það óþarfi að rakka niður og móðga viðkomandi því best að sleppa því, ef ekki bendi ég þér á spjallsvæði www.live2cruize.com þar sem þú ættir að geta fundið þér eitthvað fyrir þitt hæfi.

Einnig er ágætt að benda á að það fyrsta sem þú skalt gera áður en þú leggur inn innleg á þetta spjallborð er að þú skalt kynna þér REGLUR þess! þar kemur eftirfarandi fram...

Quote from: "69 Camaro"

Af gefnu tilefni þá skal það hér með ítrekað að með því að skrá sig inn á spjallrásir KK þá hefur þú samþykkt að senda ekki inn nein innlegg þar sem kemur fram móðgandi, særandi, dónaleg, hótanir, hatursfull, kynferðisleg eða annað efni sem getur verið bannað samkvæmt lögum. Ef slíkt kemur fyrir þá verður viðkomandi útilokaður frá öllum samskiptum á þessum spjallþráðum.

Vinsamlegast skrifið fullt nafn undir skrif ykkar hér á spjallið. Ef um nafnlausan leiðindarpóst er að ræða þá verður honum hent út.

Ekkert persónulegt rifrildi verður heldur liðið hér inn á spjallþráðunum. Hér eiga áhugamenn um Kvartmílu að geta átt góðar stundir án þess að lesa einhvern leiðindapóst í leiðinni.


kv.

Ari Jóhannsson
ritari KK
Title: Re: Tiltekt
Post by: CARHO on January 17, 2005, 23:41:06
Quote


Það er engin að segja að þú megir ekki vera hérna inni, þetta er jú spjall áhugafólks um kvartmílu, þó að einstaka menn sjái bara amerískt og móðgist þegar 4cyl túrbó bíll hefur betur en V8 rokkurinn.  Þér er velkomið að hafa þínar eigin skoðanir á hlutunum, öllu neikvæðu/móðgandi er best að halda fyrir sig, auk þess telst það óþarfi að rakka niður og móðga viðkomandi því best að sleppa því, ef ekki bendi ég þér á spjallsvæði www.live2cruize.com þar sem þú ættir að geta fundið þér eitthvað fyrir þitt hæfi.

Einnig er ágætt að benda á að það fyrsta sem þú skalt gera áður en þú leggur inn innleg á þetta spjallborð er að þú skalt kynna þér REGLUR þess! þar kemur eftirfarandi fram...

Quote from: "69 Camaro"

Af gefnu tilefni þá skal það hér með ítrekað að með því að skrá sig inn á spjallrásir KK þá hefur þú samþykkt að senda ekki inn nein innlegg þar sem kemur fram móðgandi, særandi, dónaleg, hótanir, hatursfull, kynferðisleg eða annað efni sem getur verið bannað samkvæmt lögum. Ef slíkt kemur fyrir þá verður viðkomandi útilokaður frá öllum samskiptum á þessum spjallþráðum.

Vinsamlegast skrifið fullt nafn undir skrif ykkar hér á spjallið. Ef um nafnlausan leiðindarpóst er að ræða þá verður honum hent út.

Ekkert persónulegt rifrildi verður heldur liðið hér inn á spjallþráðunum. Hér eiga áhugamenn um Kvartmílu að geta átt góðar stundir án þess að lesa einhvern leiðindapóst í leiðinni.


kv.

Ari Jóhannsson
ritari KK


úps.....  :oops: :oops:  :oops:
Title: Kæra CARHO
Post by: Nóni on January 18, 2005, 09:38:08
Kæra CARHO, vertu endilega með hér því að það vantar alltaf gott fólk í klúbbinn og sérstaklegar konur (stelpur). Þetta er allt í góðu hér og það hefur verið mjög lítið um rifrildi.


4 cylendra kveðja, Nóni
Title: mazdan mín
Post by: jana on January 18, 2005, 18:37:34
þetta var mazdan mín
mazda 323f  árg ´90
besti bíll sem ég hef átt og búinn að standa sig vel í spyrnunum hérna fyrir norðan... :lol:
stakk einn muzzo jeppann af í spyrnu á hraðanum 170... ekki slæmt  :D
ég sé enn eftir því að hafa selt hana   :cry:

en það er fullt af bílum í sjónum....
Title: Bílar spjallverja
Post by: Damage on January 18, 2005, 18:39:09
vá hvað felgurnar á mözdunni eru líka porsche felgum  :D
Title: Bílar spjallverja
Post by: jana on January 19, 2005, 16:51:09
hehe   I KNOW    8)
flottur jakki   :wink:
Title: lkj
Post by: GUÐLAUGUR S HELGASON on January 19, 2005, 21:28:27
bara að vera með
Title: egls
Post by: GUÐLAUGUR S HELGASON on January 19, 2005, 21:29:43
ein enn
Title: Bílar spjallverja
Post by: Marteinn on January 19, 2005, 21:36:59
fyndinn undirskrift 8)
Title: Bílar spjallverja
Post by: Binni GTA on January 19, 2005, 21:58:36
Hehehe.....ég hef spólað í hringi með þessum Ford ,ég sjálfur var á Camaro Z28 og vorum við ábyggilega góðan hálftíma að ...bara gaman,fylltum svoleiðis bryggjuna af brunnu gúmíi ! held að sá gaur hafi átt heima á Blönduósi eða þar í kring ? talaði annars ekkert við hann  :lol:
Title: ?
Post by: GUÐLAUGUR S HELGASON on January 19, 2005, 22:07:26
hvenær var það?????? í fyrra eða
Title: Re: mazdan mín
Post by: ND4SPD on January 19, 2005, 22:18:29
Quote from: "jana"
þetta var mazdan mín
mazda 323f  árg ´90
besti bíll sem ég hef átt og búinn að standa sig vel í spyrnunum hérna fyrir norðan... :lol:
stakk einn muzzo jeppann af í spyrnu á hraðanum 170... ekki slæmt  :D
ég sé enn eftir því að hafa selt hana   :cry:

en það er fullt af bílum í sjónum....


Er ég að missa að einhverju :?:
Title: Re: ?
Post by: Binni GTA on January 19, 2005, 23:16:25
Quote from: "GUÐLAUGUR S HELGASON"
hvenær var það?????? í fyrra eða


Nei nei,97-98 minnir mig  :wink:
Title: Re: ?
Post by: Anton Ólafsson on January 20, 2005, 01:07:02
Quote from: "Binni GTA"
Quote from: "GUÐLAUGUR S HELGASON"
hvenær var það?????? í fyrra eða


Nei nei,97-98 minnir mig  :wink:


 Á þeim tíma var þessi bíll á Sauðarkróki þannig að það getur vel verið.
Title: Bílar spjallverja
Post by: Árni Elfar on January 20, 2005, 23:43:18
Hér er eitthvað úr dótakassanum mínum
Title: Bílar spjallverja
Post by: Árni Elfar on January 21, 2005, 00:14:25
Andsk....afhverju kem ég bara þremur myndum inn??
Title: Bílar spjallverja
Post by: Valur_Charade on January 21, 2005, 10:23:02
Það komast bara inn þrjár í einu enn þú verður bara að pósta inn þrem í einu þar til þú ert búinn að sýna það sem þú ætlaðir að sýna!  :wink:
Title: Bílar spjallverja
Post by: Valur_Charade on January 22, 2005, 16:58:17
Hér er allavega einn af mínum fleiri koma seinna!
Title: Bílar spjallverja
Post by: Sigtryggur on January 22, 2005, 17:45:19
JÉSUS PÉTUR!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Title: Bílar spjallverja
Post by: Gizmo on January 22, 2005, 17:59:00
veit stjórn OLÍS af þessu ?
Title: Bílar spjallverja
Post by: einarak on January 22, 2005, 19:16:29
Quote from: "Sigtryggur"
JÉSUS PÉTUR!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!


Þú mátt kalla mig Einar...
Title: Bílar spjallverja
Post by: Valur_Charade on January 24, 2005, 09:38:19
Quote from: "Gizmo"
veit stjórn OLÍS af þessu ?



já það vill svo skemmtilega til að Olís kóngurinn á Höfn býr við hliðina á mér og gaf mér þennan límmiða og einnig ÓB límmiða sem er í afturrúðunni! Þannig að stjórn Olís á Hornafirði veit af þessu!  :lol:  

En ég hef fengið á mig mörg skot útaf litnum sem að menn kjósa að kalla "innanpíkubarmableikan"  en hann er farinn að upplitast! Þennan grip fékk ég nýsprautaðan eftir pabba gamla í afmælisgjöf og það má segja að hann sé samlitur!  :lol:
Title: haha
Post by: jana on January 24, 2005, 09:49:07
hehe  :o    
,,innanpíkubarmableikan'' ??
flott nafn á lit  :wink:
Title: Bílar spjallverja
Post by: sindrib on January 29, 2005, 19:48:47
þetta eru bílarnir mínir
en þeir eru Porsche 924 turbo árg 1979
ég á enga almennilega mynd af honum, hann er byrjaður að lýta aðeins betur út í dag
(http://memimage.cardomain.net/member_images/4/web/532000-532999/532513_12_full.jpg)

og svo á ég þennan hyundai getz 2004, til daglegrar notkunar
(http://memimage.cardomain.net/member_images/4/web/532000-532999/532513_6_full.jpg)

kv Sindri Bessason
Title: Bílar spjallverja
Post by: Þráinn on January 30, 2005, 03:12:24
Ég á þessa þrjá bíla en á slatti fleirri hér og þar í sveitinni...
en þetta eru IH Scout 3,3 TDi 1980
Porsche 942 1981
VW Dune buggy 1978
MMC Colt 1990 1,5 (2,0 turbo intercooler DOHC á leiðinni)
Title: Bílar spjallverja
Post by: Racer on January 30, 2005, 06:15:37
Quote from: "Valur_Charade"
Quote from: "Gizmo"
veit stjórn OLÍS af þessu ?



já það vill svo skemmtilega til að Olís kóngurinn á Höfn býr við hliðina á mér og gaf mér þennan límmiða og einnig ÓB límmiða sem er í afturrúðunni! Þannig að stjórn Olís á Hornafirði veit af þessu!  :lol:  

En ég hef fengið á mig mörg skot útaf litnum sem að menn kjósa að kalla "innanpíkubarmableikan"  en hann er farinn að upplitast! Þennan grip fékk ég nýsprautaðan eftir pabba gamla í afmælisgjöf og það má segja að hann sé samlitur!  :lol:


eins og ég segi menn reyna ræna öllu frá manni :D
Fannzi tók við að rífast/rökræða á netinu og núna er charade búinn að ræna nickinu af accentinum mínu gamla (betur fer dauður svo hann verður ekki sár)
Title: Bílar spjallverja
Post by: Brynjar Nova on January 31, 2005, 01:02:57
DA-959 galant hvað heita felgurnar á þessum glæsilega galant,  :wink:  kv bk
Title: Bílar spjallverja
Post by: Fannar on January 31, 2005, 06:49:11
Davíð ég tók ekki við einu né neinu af þér.
það vill bara svo óskemtilega til að ég ber sama hárlit og þú og þarf að þola það að vera rauðhærður l2c-ari rétt eins og þú máttir þola..
Title: Bílar spjallverja
Post by: Racer on January 31, 2005, 20:21:05
var meint að þú tókst við að rífast eða rökræða eða hvað sem þetta kallast öll þessi skot á þig um svipað leiti og ég hætti að svara mönnum sem voru og eru enn að því ;)

hárliturinn skiptir engu.. ef hann myndi skipta einhverju þá væri ég búinn að lita en þar sem ég nenni ekki að sprauta bíla þá er enn minni líkur að nenni að skipta um lit á mér (bara eyðsla á $ haha LOL)
Title: Bílar spjallverja
Post by: Valur_Charade on February 01, 2005, 16:07:31
hehe ég sé að Þrainn hefur tekið þá afstöðu að birta ekki myndir af Lödu og Charade!
Title: Bílar spjallverja
Post by: Sævar Pétursson on February 12, 2005, 14:41:22
Hér er mynd af samskonar bíl og minn. Þ.e.a.s Tans Am '94 25th anniversary, aðeins 2000 stk framleidd.
Title: Bambi
Post by: Tryllitækjasmiðjan on February 12, 2005, 17:18:36
Þessi kemur á götuna með hækkandi sól!!!!! :D