Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Nóni on September 23, 2005, 16:13:55

Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Nóni on September 23, 2005, 16:13:55
Já það er satt, við munum halda þessa líka glæsilegu bílasýningu í húsnæði Bílabúðar Benna helgina 21. til 23 október. Ýmsar uppákomur munu verða á sýningunni sem verður tíundað hér fljótlega.  
Nú er bara að senda meil með uppástungum og ábendingum um flotta bíla og svo mæta auðvitað.

icesaab@simnet.is

Kv. Nóni
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 23, 2005, 16:51:12
Jibbbbbbbíííííííííííííí
Ég er búinn að bíða eftir þessu í allt sumar að sjá eina svona sýningu sem er  svona keppnis.  :D  :D  :D  :D  :D  :D  :D  :D  :D  :D  :D
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: ND4SPD on September 24, 2005, 18:07:02
Mikið var  :?
Var farinn að efast um að þetta yrði nokkuð að veruleika í ár.
En þetta er bara cool  8)  

Ég mun mæta og mæta og mæta.  :wink:
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: ilsig on September 25, 2005, 02:38:00
Frikki verður þinn á tilbúin á showið.  :?:

Kv.Gísli Sveinss
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: 1965 Chevy II on September 25, 2005, 11:13:49
Quote from: "ilsig"
Frikki verður þinn á tilbúin á showið.  :?:

Kv.Gísli Sveinss

Måske :wink:
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Nóni on September 26, 2005, 23:52:47
Tók aðeins til hérna, ekkert persónulegt. Reynið að búa ekki til bullþráð úr þessu. Davíð og Dóri bullmaskínur, reynið að bulla á einhverjum öðrum þráðum.

On topic please.


Nóni
Title: Ekkert spaug
Post by: Nóni on October 03, 2005, 19:24:30
Þetta er ekkert spaug, okkur vantar bíla á sýninguna, endilega láta hugann reyka og muna eftir flottum bílum.


Kv. Nóni
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 03, 2005, 20:14:41
Meðlimir í MOPAR klúbbnum eru með fallega bíla sem hafa tekið þátt í kvartmílu og finnst mér Chargerinn hans Gulla Emils sérstaklega fallegur. Hvað eru komnir margir bílar og af hverju er helst verið að leita? Svo er einn blár Dodge Durango r/t 5.9l Með kenne Belle blásara og fleiru sem hefur verið upp á braut. Ég skal koma daglega á mínum og hafa fyrir utan.
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Róbert. on October 08, 2005, 12:59:32
Ég mætti með minn vonandi  8)
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Arnar Type-R on October 13, 2005, 13:07:12
kostar inná syninguna?
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Racer on October 13, 2005, 13:15:07
Já sem áhorfandi , kostar ekkert að sýna bílinn :)
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: JHP on October 13, 2005, 13:30:40
Quote from: "Racer"
Já sem áhorfandi , kostar ekkert að sýna bílinn :)
Núh.... hvað segirðu  :lol:
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Daisy Duke on October 13, 2005, 15:33:54
vantar fleiri Mustang bíla?
gæti reddað einum 2000 árgerð
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Arnar Type-R on October 13, 2005, 15:50:52
ef maður á bíl á syninguni þarf maður þá samt að borga inn ?
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: 1965 Chevy II on October 13, 2005, 17:18:02
Quote from: "Daisy Duke"
vantar fleiri Mustang bíla?
gæti reddað einum 2000 árgerð

Quote from: "Nóni"

Nú er bara að senda meil með uppástungum og ábendingum um flotta bíla og svo mæta auðvitað.

icesaab@simnet.is

Kv. Nóni

_________________
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: 1965 Chevy II on October 13, 2005, 17:19:30
Quote from: "Arnar Type-R"
ef maður á bíl á syninguni þarf maður þá samt að borga inn ?

Það hefur ekki verið hingað til.
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Arnar Type-R on October 13, 2005, 21:12:24
hvernig virkar það þá ? fær maður bara miða ?
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: 1965 Chevy II on October 13, 2005, 21:54:43
nei,passa.
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Róbert. on October 14, 2005, 00:22:42
haha minn fer  8)
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 14, 2005, 08:14:19
Vantar ykkur aðstoð á sýningunni. Ég er laus ef vantar.
NONNI 899-3819
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Nóni on October 15, 2005, 10:16:03
Quote from: "Nonni_Z28"
Vantar ykkur aðstoð á sýningunni. Ég er laus ef vantar.
NONNI 899-3819


Þakka þér Nonni.

Kv. Nóni
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Gísli Camaro on October 16, 2005, 06:48:39
nonni. þú mætir bara með bláu vettuna. ef hún á ekki heima á sýningunni þá á enginn ungur bíll heima þar. bara flott vetta ;) keyri fram hjá henni nánast daglega. en reyndar ekki upp á síðkastið. afhverju?
Title: ??
Post by: dart75 on October 18, 2005, 13:30:09
Hvað kostar inn ? og er komið nóg af alvöru gömlu tryllitækjunum  :?

kv:Gaui á gamla hvíta 8)
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: JHP on October 18, 2005, 14:46:18
Quote from: "Gísli Camaro"
nonni. þú mætir bara með bláu vettuna. ef hún á ekki heima á sýningunni þá á enginn ungur bíll heima þar. bara flott vetta ;) keyri fram hjá henni nánast daglega. en reyndar ekki upp á síðkastið. afhverju?
Ert þú að meina mig Gísli minn???
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 18, 2005, 18:16:39
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Gísli Camaro"
nonni. þú mætir bara með bláu vettuna. ef hún á ekki heima á sýningunni þá á enginn ungur bíll heima þar. bara flott vetta ;) keyri fram hjá henni nánast daglega. en reyndar ekki upp á síðkastið. afhverju?
Ert þú að meina mig Gísli minn???

Það hlýtur að vera, ekki á ég neina vettu.
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Gísli Camaro on October 18, 2005, 18:27:43
úbbs. var reyndar soldið í glasi þegar ég skrifaði þetta. var nýkominn heim. sorry. mín mistök
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: DiNuZ CaMaRo on October 18, 2005, 19:39:33
Klukkan hvað byrjar og endar þessi sýning..??
Title: ??
Post by: dart75 on October 18, 2005, 21:38:48
Hvað kosatar inn  :?  verður sýningin ekki í bbhúsinu sem afmælissýningin var haldin? endilega látið mann vita.

kv:Gaui 8)
Title: Re: ??
Post by: Geir-H on October 19, 2005, 10:34:54
Quote from: "dart75"
Hvað kosatar inn  :?  verður sýningin ekki í bbhúsinu sem afmælissýningin var haldin? endilega látið mann vita.

kv:Gaui 8)


Hún verður í gamla ág húsinu,
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Giggs113 on October 20, 2005, 22:42:37
Quote from: "DiNuZ CaMaRo"
Klukkan hvað byrjar og endar þessi sýning..??


Jám, einmitt væri gott að vita það...
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 20, 2005, 23:27:15
Það verða auglýsingar í blöðunum á Föstudag og þar eru tímar tilgreindir.
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: DiNuZ CaMaRo on October 21, 2005, 05:11:55
Quote from: "Giggs113"
Quote from: "DiNuZ CaMaRo"
Klukkan hvað byrjar og endar þessi sýning..??


Jám, einmitt væri gott að vita það...


Föstudag kl. 18-22
Laugardag kl. 10-22:30
Sunnudag kl. 10-18

 :D
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Ó-ss-kar on October 21, 2005, 10:06:26
Hvernig er það já , ég borgaði félagsgjöldin mín í byrjun sumars en fékk aldrei skírteinið mitt ,

var sagt við mig í þau skipti sem að ég fór þangað að "já bara sækja það í sjoppuna" en í þau fáu skipti sem að ég kom uppá braut að þá fyrstu skiptin þá var það ekki komið í sjoppuna.

Svo eitt annað skipti , þá var ekkert um að vera á brautinni og ekkert skírteini þar heldur.

Á sem sagt að rukka mig inn á þessa sýningu þá ????
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: ljotikall on October 21, 2005, 14:09:26
sælir... i bilar og sport stenur ad það se opid 16-23 a föstudag er það bara bull???
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: strumpur1001 on October 21, 2005, 16:45:21
Quote from: "Ó-ss-kar"
Hvernig er það já , ég borgaði félagsgjöldin mín í byrjun sumars en fékk aldrei skírteinið mitt ,

var sagt við mig í þau skipti sem að ég fór þangað að "já bara sækja það í sjoppuna" en í þau fáu skipti sem að ég kom uppá braut að þá fyrstu skiptin þá var það ekki komið í sjoppuna.

Svo eitt annað skipti , þá var ekkert um að vera á brautinni og ekkert skírteini þar heldur.

Á sem sagt að rukka mig inn á þessa sýningu þá ????



þetta á við um fleiri... mig t.d.
Title: Misskilningur
Post by: Nóni on October 22, 2005, 00:46:31
Þau slæmu mistök urðu við tilkynningu  til fjölmiðla að sýningin var sögð opna kl. 16:00 en ekki 18:00 eins og ætlað var. Biðst stjórn kk velvirðingar á þessu. Annars er opið til 23:00 á laugardag og til 18:00 á sunnudag.

Kv. Nóni
Title: Okkar ástkæra bílasýning!
Post by: Elmar Þór on October 22, 2005, 12:14:06
'Eg hef ekki heldur fengið skírteini