Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gaui on December 11, 2007, 12:51:58

Title: Jæja Mustang menn
Post by: Gaui on December 11, 2007, 12:51:58
Þessi nýkominn á klakann 69 boss 429
Title: Jæja Mustang menn
Post by: Anton Ólafsson on December 11, 2007, 13:07:12
Clone

F-code=original 302.

Hvað vél er í honum?
Title: Jæja Mustang menn
Post by: Gaui on December 11, 2007, 13:26:49
Já ok mér skilst að það sé 429
Title: Jæja Mustang menn
Post by: ADLER on December 11, 2007, 13:32:07
verður þessi til sölu ?
Title: Jæja Mustang menn
Post by: gaui_gaur on December 11, 2007, 15:17:27
nohh  :shock: ótrúlega flottur  :P
Title: Jæja Mustang menn
Post by: Saleen S351 on December 11, 2007, 16:19:29
ja hérna  :)  alltaf gott að labba bara út í skúr og kíkja á einn R-code 69 bíl  8)
Title: Jæja Mustang menn
Post by: Ragnar93 on December 11, 2007, 16:25:42
fór með pabba að skoða hann áðan fallegur bíll hver var að flytja hann inn?
Title: Jæja Mustang menn
Post by: Moli on December 11, 2007, 20:04:22
Quote from: "Ragnar93"
fór með pabba að skoða hann áðan fallegur bíll hver var að flytja hann inn?


Sverrir Sverrisson, kenndur við Bónbræður!

Skoðaði hann í gær, mjög fallegur og heill bíll, og fer í góðar hendur! 8)
Title: Jæja Mustang menn
Post by: Ragnar93 on December 11, 2007, 20:55:16
eru þetta ekki spyrnubúkar?
Title: Jæja Mustang menn
Post by: Moli on December 11, 2007, 21:05:17
Quote from: "Ragnar93"
eru þetta ekki spyrnubúkar?


jú.
Title:
Post by: valdi comet gasgas on December 11, 2007, 21:37:59
:lol:  vá hann er ekki smá flottur  :lol:
til lukku með hann
Title: Jæja Mustang menn
Post by: m-code on December 11, 2007, 22:49:21
Þetta er eitt það allra flottasta í mustang heimum.
69 Boss 429 í svörtu.
En 69 Boss var aldrei með 70 húddlæsingar og krómstúta og ég held að þeir hafi ekki verið með rauðar bremsuskálar.?
Þetta þarf að vera rétt hvort sem þetta er clone eða ekki.
En hvað er í húddinu.?
Title: Jæja Mustang menn
Post by: R 69 on December 11, 2007, 23:18:27
Flottur   8)

Til Hamingju
Title: Jæja Mustang menn
Post by: Aron M5 on December 14, 2007, 20:29:03
þessi er orðinn helviti flottur eftir að við shænuðum hann
og var töluvert betri en eigandinn átti von á..og það er 429 með einhverju gotterý
Title: Jæja Mustang menn
Post by: Belair on December 14, 2007, 20:50:03
ef ekki boss mundi seta þetta hood scoop i staðinn

(http://static.howstuffworks.com/gif/1969-ford-mustang-mach-1-428-cobra-jet-4.jpg)

það er mikið af svona hood scoop öllum gerð af bilum

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/hp_001.jpg)
Til Hamingju samt sem áður
Title: Jæja Mustang menn
Post by: Einar Birgisson on December 14, 2007, 22:37:45
Hei þetta er Boss scope .
Title: Jæja Mustang menn
Post by: Moli on December 14, 2007, 22:43:27
Quote from: "Einar Birgisson"
Hei þetta er Boss scope .


rétt, BOSS 429 hood scoop! 8)
Title: Jæja Mustang menn
Post by: Belair on December 14, 2007, 22:45:20
:roll:  eg var að tala um billinn þar sem hann er bara boss clone mundi eg skipta um hood scoop
Title: Jæja Mustang menn
Post by: Moli on December 14, 2007, 22:58:24
Quote from: "Belair"
:roll:  eg var að tala um billinn þar sem hann er bara boss clone mundi eg skipta um hood scoop


Ef hann er BOSS "clone" þá ætti hann nú að halda scoopinu, annars væri varla hægt að kalla þetta klón. 429 BOSS kom ekki með Shaker!
Title: Jæja Mustang menn
Post by: Belair on December 14, 2007, 23:11:38
Moli eg er Gm maður og í minum huga er Boss bara Boss ef hann gerður Boss og seltur í fysta skipt sem Boss t.d nyr ford pallbill með 302 boss vel er EKKI Boss í mínum huga. og þetta scoop er einfald og ætti bara vera á Boss en ekki á næstu gróna dós.

fyrir þá sem fata ekki kvað eg er að fara þá skal eg seta myndir mu þetta á morgun  :D
Title: Jæja Mustang menn
Post by: Valli Djöfull on December 14, 2007, 23:14:06
Quote from: "Belair"
Moli eg er Gm maður og í minum huga er Boss bara Boss ef hann gerður Boss og seltur í fysta skipt sem Boss t.d nyr ford pallbill með 302 boss vel er EKKI Boss í mínum huga. og þetta scoop er einfald og ætti bara vera á Boss en ekki á næstu gróna dós.

fyrir þá sem fata ekki kvað eg er að fara þá skal eg seta myndir mu þetta á morgun  :D

Hmmm..  Ef ég tek Lödu Sport..  Og vil gera hana að Lödu Sport Deluxe clone, þá set ég ekki bara merkið á hana, ég set líka öskubakkana í hana afturí (sem var að ég held eina breytingin milli sport og sport deluxe  :lol: )
Title: Jæja Mustang menn
Post by: Belair on December 14, 2007, 23:20:11
:smt043











góður Valli , eg hef ekkert á móti clone billum nema Boss clone
Title: Jæja Mustang menn
Post by: HK RACING2 on December 14, 2007, 23:20:31
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Belair"
Moli eg er Gm maður og í minum huga er Boss bara Boss ef hann gerður Boss og seltur í fysta skipt sem Boss t.d nyr ford pallbill með 302 boss vel er EKKI Boss í mínum huga. og þetta scoop er einfald og ætti bara vera á Boss en ekki á næstu gróna dós.

fyrir þá sem fata ekki kvað eg er að fara þá skal eg seta myndir mu þetta á morgun  :D

Hmmm..  Ef ég tek Lödu Sport..  Og vil gera hana að Lödu Sport Deluxe clone, þá set ég ekki bara merkið á hana, ég set líka öskubakkana í hana afturí (sem var að ég held eina breytingin milli sport og sport deluxe  :lol: )
Og snúningshraðamælir :wink:
Title: Jæja Mustang menn
Post by: 1966 Charger on December 14, 2007, 23:49:51
Quote from: "Belair"
Moli eg er Gm maður.....
fyrir þá sem fata ekki kvað eg er að fara þá skal eg seta myndir mu þetta á morgun  :D


Já ég held það sé full þörf á slatta af myndum....

Err
Title: Jæja Mustang menn
Post by: Anton Ólafsson on December 15, 2007, 21:54:36
Já það þarf myndir ef einhver á að skilja hvað þú ert að fara!!!!!!
Title: Jæja Mustang menn
Post by: beer on December 15, 2007, 23:09:56
Burtséð frá stóra scoopmálinu þá er þetta eitt flottasta boddíið af eldri bílunum ever. :worship: