Kvartmílan > Almennt Spjall

ALLIR Í KLÚBBINN!! SÝNING Á NÝJU DVDEFNI FRÁ KEPPNUM Í USA

(1/1)

Vefstjóri KK:
Splunkunýjir DVD diskar með kvartmíluefni voru rétt í þessu að koma í hús og verður að sýnt í félagsheimilinu í Kaplahrauni 14 í kvöld, nýtt nammi verður komið í sjoppuna og hvetjum við alla áhugamenn um kvartmílu að koma og kíkja á rosa reis.


Kv. Nóni og félagar í stjórn KK

Nóni:
Já já, ekkert að reyna að kaffæra þennan póst. Svona nú allir í klúbbinn.

Kv. Nóni

Þráinn:
ég lét nú sjá mig!  :D
Og skráði mig formlega í klúbbinn í leiðinni  8)

Magnaðar DVD myndirnar ! hvet ykkur eindregið til að koma og horfa á!

Nóni:
Sælir félagar, það var fín mæting síðast og nú gerum við enn betur og fjölmennum í gott spjall.

Kv. Nóni

Navigation

[0] Message Index

Go to full version